Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 3 rranqcns Kabelais Öndvegisverk franskra bókmennta frá ? 6. öld eftir munkinn, lœkninn, œringjann og mannvininn Rabelais sem settur hefur veriö á stall meb klassískum höfundum á borö viö Shakespeare, Dante og Cervantes. Erlingur E. Halldórsson þýddi. Bókin um hlátur og gleymsku A MiJan Kundera GARGANTL'I ^^========^0 PANTAGRULL iviilan JXunaera mflttxijl Kundera er sá erlendi höfundur sem mestri hylli hefur náö meöal íslenskra bókmennta- unnenda undanfarin ár og þessi bók vakti gríöar- lega athygli þegar hún kom út áriö 1979, enda djarfasta saga hans aö formi og innihaldi. Friörik Rafnsson þýddi. rnier James Joyce Loksins er komiö út á íslensku frœgasta og umtalaöasta skáldverk 20. aldarinnar, jafnvel allra tíma, í þýöingu Siguröar A. Magnússonar. Hin helga bók múslima loksins á íslensku íþýöingu Helga Hálfdanarsonar. Merkasta a verk klassískra bókmennta araba og nauösynlegt til skilnihgs á hugmyndaheimi ^ þess ört stœkkandi hluta mannkynsins sem fer í einu og öllu eftir oröi þessarar bókar. Bókin sem allir veröa aö lesa sem fylgjast meö bókmenntum um alla þá sem fylgjast meö bókmenntum. Ástir og örlög bókmenntafrœöing- anna sem flengjast um heiminn á ráöstefnu eftir ráöstefnu - en mega lítiö vera aö því aö hlusta á fyrirlestrana hver hjá öörum. Léttúöug og gáfuleg bók í þýöingu Sverris Hólmarssonar. Fimm- fingra- 1 mandlan Torqny Jindrei lorgny Hannes Sigfússon þýddi. og mennm Petrúshevshaja Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. LAUCAVECI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 6885,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.