Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 HEIMAHLYNNING er með „opið hús“ í kvöld kl. 20-22 fyrir aðstandendur í húsi Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8. Gestur fundar- ins verður Sigríður Guð- mundsdóttir guðfræðingur. Jólakaffí og meðlæti. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. í dag býður Húsasmiðjan verslunarferð, akstur í boði. Lagt af stað kl. 10.30. Á morgun, miðviku- dag, býður bókaforlagið Öm og Örlygur bókakynningu. Akstur og veitingár í boði. Lagt af stað kl. 14.30. Uppl. og skráning í síma 79020. í DAG er þriðjudagur 30. nóvember sem er 334. dag- ur ársins 1993. Andrés- messa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.49 og síð- degisflóð kl. 19.06. Fjara er kl. 0.39 og kl. 13.06. Sólar- upprás í Rvík er kl. 10.42 og sólarlag kl. 15.50. Myrk- ur kl. 16.59. Sól er í hádeg- isstað-kl. 13.16 og tunglið í suðri kl. 1.57. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og faðirinn vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar og sonurinn þá, sem hann vill. (Jóh. 5,21.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 jr 11 ■r 13 14 1 L S'" 16 M 17 LÁRÉTT: 1 trítlar, 5 einkennis- stafir, 6 linar, 9 lítill maður, 10 tónn, 11 sanihljódar, 12 skjól, 13 fífl, 15 eldstæða, 17 sprotinn. LÓÐRÉTT: 1 bindindismann, 2 kurteis, 3 óþétt, 4 magrari, 7 mannsnafn, 8 forföður, 12 kunn- ingja, 14 nægilegt, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 stag, 5 góma, 6 róna, 7 tá, 8 sorti, 11 ef, 12 oft, 14 turn, 16 trúnað. LÓÐRÉTT: 1 skrásett, 2 agnar, 3 góa, 4 Laxá, 7 tif, 9 ofur, 10 tonn, 13 tíð, 15 rú. FRÉTTIR GÓÐTEMPLARASTÚK- URNAR í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. ÁTAK, félag þroskaheftra, heldur jólafund í Hinu Húsinu á morgun, miðvikudag, frá kl. 20-22. Á dagskrá verður jólaföndur, Kristján Sigur- mundsson syngur, 1 Guðný Hallgrímsdóttir les jólahug- vekju. Veitingar. FÉLAG eldri horgara í Rvík og nágrenni. Sigvaldi stjómar þriðjudagshópnum kl. 20 í kvöld. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur jólafund sinn í kvöld kl. 20 í Sjómannaskól- anum. Á borðum verður hangikjöt, laufabrauð m. fleiru. Gestir velkomnir. Jóla- pakkaskipti. Þátttaka til- kynnist Unni í síma 687802, eða Oddnýju í síma 812114. MÍGRENSAMTÖKIN halda fræðslufund í kvöld kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjömugróf 9, Reykjavík. Magnús Ólason endurhæfingarlæknir á Rey- kjalundi flytur erindi um nál- astungu og mígren. KVENFÉLAG Hringsins er með jólakortasölu alla virka daga á Ásvallagötu 1 frá kl. 14-16. Síminn þar er 14080. Jólakortin eru í einum lit og kosta sextíu krónur stykkið. HVÍTABANDSKONUR verða með jólafund í kvöld kl. 19 á Hallveigarstöðum. Gestir velkomnir. SJÁLFSBJÖRG, félag fatl- aðra í Rvík og nágrenni heldur sinn árlega basar og kaffisölu nk. laugardag og sunnudag 4. og 5. des. kl. 14 í félagsheimilinu Hátúni 12. Tekið verður á móti munum á skrifstofunni alla daga til kl. 15, og frá kl. 17-19. BRIDSKLÚBBUR Félags eldri borgara, Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8 (Gjábakka). NÝ DÖGUN. Nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20 heldur sr. Gunnlaugur Stefánsson al- þingismaður fyrirlestur um fjölskylduna í sorg á jólaföst- unni í safnaðarheimili Grens- áskirkju. Kaffiveitingar. BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt- ing fimmtudag. Uppl. í s. 38189. Um Kjaradóm og kjaranefnd, ’KWR/qNEFAJi „Með núverandi skipan eftir Guðrúnu Zoega mála getur Kjaradómur ekki aðeins seinkað ([ ákvörðunum kjara- nefndar, heldur er hœtt við því að mál komist í sjálfheldu, ef Kjara- dómur sendir mál ftrek- að aftur til nefndarinn- ar eins og nú hefur gerst.“ )RRf\ DÖMUZ DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Uppl. í s. 13667. HALLGRÍMSSÓKN. Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Bílferð fyrir þá sem þess óska í s. 10745. Þriðjudagur 30. nóvember. Kl. 10.30. Gamla loftskeyta- stöðin. Málstofa í stærðfræði. Efni: Marggild fáguð föll. Fyrirlesari: Ragnar Sigurðs- son, sérfræðingur við Raun- vísindastofnun. Kl. 16. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Skatt- skuldbindingar í reiknings- skilum. Leiðbeinandi: Ámi Tómasson viðskiptafræðing- ur. Nánari upplýsingar um sam- komumar má fá í síma 694371. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunar- stofnunar má fá í síma 694923. KIRKJUSTARF___________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnar kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Við upphaf stundarinnar leikur Hallfríður Ólafsdóttir á þverflautu í 10 mín. Altarisganga, fyrirbæn- ir, samvera. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með biblíulestur. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Biblíulestur kl. 20.30 í gamla fundarsalnum. Gengið um bakdyr. Fjallræðan. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Ungbarnasund. Snorri Magnússon, þroska- þjálfi. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Steinunn Ingi- mundardóttir hússtjómar- kennari talar um sparnað og nýtingu matar. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Kl. 20.30 kyrrðar- og íhugunar- stund með Taizé-tónlist. Te og kakó í safnaðarheimili. ÁRBÆJARKIRKJA: Biblíu- lestur í dag kl. 18-19. Farið í valda kafla í guðspjöllunum í umsjón dr. Siguijóns Árna Eyjólfssonar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. FELLA- og Hólakirkja: Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10. VEGURINN, kristið samfé- lag, Smiðjuvegi 5, Kópa- vogi. Biblíulestur Sr. Halldórs S. Gröndals í dag kl. 18. KRISTNIBOÐSDEILD KFUM og KFUK í Hafnar- firði heldur kristniboðsfund í húsi KFUM og K, Hverfisgötu 15, Hafnarfirði, í kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson sér um fundarefnið. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgnar á miðviku- dögum kl. 10-12. Umræða um safnaðareflingu í Kirkju- lundi kl. 18-19.30 á miðviku- dögum og kyrrðar- og bæna- stundir í kirkjunni fimmtu- daga kl. 17.30. MHMNHMGARSPJÖLD ~ MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600._______________ Slysavarnafélag íslands sel- ur minningarkort á skrifstofu félagsins á Grandagarði 14, Reykjavík og í síma 627000. DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 26. nóvember til 2. desem- ber, að báðum dögum meðtöldum er i Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek Langholtsvegi 84, opið til Id. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. i s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Tannl»knavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimitislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt atlan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Neyðaraími vegna nauögunarmála 696600. Ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðíngur veitir upplýsingar ó miövikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Land6pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru mgö 8Ímatim8 og ráögjöl milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga í s/ma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Símsvari fyrir utsn skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Uugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 61328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14, Apótek Norðurbæjar: Opið manudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tif 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í $. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51328. Keflavik: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag tii föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20600. Selfoss: SeHoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2368. - Apótekiö of»ið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Qrssagarðurinn í Laugardal. Opinn alia daga. Á virkum dögum frá kl, 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Húsdýrsgarðurínn er opinn mád., þrið., fíd, föst. kl. 13-17 og iaugd. og sud. ki. 10-18. Skautasveliið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föetudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.si'mi: 685533. Rauðakrosshúaið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekkl eiga I önnar hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Réðgjaf ar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára akJri Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opió mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. Afengís- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Vímulaus nska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Kvennaathvarf: AHan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar h8fa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrír konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 I s. 11012. MS-félag Isiands: Dagvíst og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 16111. Kvennaráðgjöfln: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis réð- gjöf. Vinnuhópur gegn slfjaspellum, Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspalla miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opió kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5. s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskyfduráðgjöf. Kynningarfundur alta fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohófista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 662353. OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25633 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofótsvanda að striða. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Tomplarahöll- in. þriójud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19. 2. hæö, á fimmtud. kl, 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21. 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimiii ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða kroasina, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svarað kl. 20-23. Uppfýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. mai: ménud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Samtökin hafa aösetur i Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Simatimi fyrstó miðvikudag hvers mónaða.’ frá kl. 20-22. Ban&mál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. 'élag fslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46,2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbyigju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.65-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameriku; Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 ó 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 9282 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu. en lœgri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eirfkagötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og svslkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.BemespfUli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunarlækn- ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Qeðdeild Vifilstaöa- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19 Barnadeild. Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kf. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunsr- heimili. Heimsóknartimi frjáls aila daga. Grensásdeild: Mánudaga tii föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga ki. 15.30 t.'l kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar; Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöó Suðumesja. S. 14000. Keflavík - ajúkrahúsið: Heimsöknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel V. kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbökasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Hond- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbökasafnið f Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lastrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og égust. Grandaaafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseii 4-6. s. 683320. Bökabflar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12—17. Árbaajarsafn: I júní, júii og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alia virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Asmundarsafn ( Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnið á Akureyri; Opið alla daga frá kJ. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafrtarfjarðar er opió alla daga neme þriðjudaga fró kl. 12-18. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-.19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir; 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastrætl 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. f síma 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið atta daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30-16. Höggmyndagarð urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripacafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugsrd. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufraðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugerd. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn fslandt, Vesturgötu 8. HafnarfiröL er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjómlnje- og smiðjusafn Jósafats Hinrikasonar, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Koflavíkur: Opiö mánud.-föstud. 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 20.30. Laugardaga og sunnudaga kJ. 8-16.30. SímJnn er 642560. Qarðabnr. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjðrður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10—16.30. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-16.30. Sundmlðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - fÖ6tud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundtaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og e"ir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfollsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.