Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 51 LAUNRAÐ Frönsk spennu-og grínmynd, sem hlot- ið hefur frábæra dóma gagnrýnenda um allan heim. Chri- stopher Lambert („Highlander", „Subway") og Philippe Noiret („Ci- nema Paradiso“), tveir fremstu leikar- ar Frakka, fara með aðalhlutverkin. Mynd sem samein- ar spennu, gaman og góðan leik. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. KR. 350 HÆTTULEGT SKOTMARK Hörkuspenna með VAN DAMME. Sýnd í nýju, full- komnu DOLBY- STEREO Surround- kerfi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. PRINSAR í LA. Frábær grín- og ævintýramynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Jl® BORGARLEIKHUSI0 sími 680-680 leikfélag reykjavíkijr Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 2/12, lau. 4/12 uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner Fös. 3/12 ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Bent er á að atriði og taismáti í sýningunni er ekki við haefi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fös. 3/12 uppselt, 4/12, fáein sæti iaus, fös. 10/12, lau. 11/12. Síðustu sýningar fyrir jól. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sun. 5/12. Sfðasta sýning fyrir jól. • FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST 25 mín. leikþáttur um áfengis- mál. Pöntunarsími 688000, Ragnheiður. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. HUGLEIKUR SÝNIR í TJARNARBÍQI ÓLEIKINN „ÉGBERAMENNSÁ" eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Kristjánsdóttur. Tónlist: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. 12. sýn. mið. 1/12, 13. sýn. fös. 3/12. SfÐUSTU SÝNINGAR. Allar sýnlngar eru kl. 20.30. Miðasala i sima 12525, símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast ki. 20. Aukasýningar v/forfaila: í kvöld uppselt, fim. 2/12 uppselt, fös. 3/12 uppselt, lau. 4/12 uppselt. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. SÍMI: 19000 Þridjudagstilboð á allar myndir nema Hin helgu vé IIOISI', OF CARffi Áhrifamikil og sterk mynd um undarlega atburði sem fara í gang eftir voveifilegt slys í forn- um rústum Maja. Aóalhlutverk: Tommy Lee Jones (Fugitive, Under Siege og JFK) og Kathleen Turner (Body Heat, Jewe! of the Nile, Prizzi’s Honor o.fl. o.fl.). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PlAIMÓ Sigurvegari Cannes-hátfðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjömur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, fal- ieg, helllandi og frumleg." ★ ★★y2 H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ * * Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð rnynd." ★ ★ ★ ★ BJ. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. SVIK Geggjaður gálgahúmor og mikil spenna! Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. KR. 350 Ripoux Gon- tre Ripoux Gamansöm sakamálamynd með Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd ki. 5,7,9 og 11. Einstök íslensk mynd sem allir verða aö sjá. „Hrífandi, spennandi, erótísk.“ Alþýðublaðið. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árin.“ Morgunblaóið, „Sagan er einföld, skemmtileg og góður húmor í henni.“ Tíminn. ★ ★★y2„MÖST“ Pressan. „Gunnlaugssons vág in i barndomslandct ár rakare án de flestas.“ Elisabet Sörensen, Svenska dagbladel. „Pojkdrömmar, ár cn oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV. ★ ★ ★ ★ Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. HIN HELGUVÉ Hljómsveitin Spoon spilar á Tveimur vinum í kvöld. ■ HLJÓMSVEITIN SPO- ON spilar á Tveimur vinum í kvöld. Hljómsveitin spilar blandaða rokktónlist, einnig eigin tónlist og hefur að und- anförnu spilað með Ný Danskri. Meðlimir hljóm- sveitarinnar eru: Höskuldur Orn Lárusson, söngur og gítar, Hjörtur Gunnlaugs- son, gítar, Ingi Skúlason, bassi og Friðrik Júlíusson Geirdal spilar á trommur. Gestaspilari á hljómborð þetta kvöld verður Sigurður Orn Jónsson. Timo Salsola og Sigríður Anna Sigurðardóttir á nýju gullsmíðaverkstæði sínu. Gættu þín á úlfinum eftir Yann Queffélec ÚT ER komin bókin Gættu þín á úlfinum eftir franska rithöfundinn Yann Quef- félec. Sigurður Pálsson þýddi söguna. í kynningu útgefanda segir: „I bernsku verður Toni gagn- tekinn af Maí, frænku sinni — gagntekinn af skásettum aug- unum, fílabeinshöndunum, hárlónni á handleggjunum, býufluguilminum og nöguðum þumalfingrinum. Þegar þau vaxa breytist hrifning Tona í ástríðufulla ást sem Maí vill ekki endurgjalda. En ástríða piltsins verður að háskalegri þráhyggju.“ Útgefandi er Forlagið. Gættu þín á úlfinum er 232 bls. Erlingur Páll Ingvars- son hannaði kápu. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Verð 2.680 kr. ------» ♦ ♦----- OPINN fundur verður i MÍR- salnum, Vatnsstíg 10, fimmtudaginn 2. desember kl. 20.30. Þar verður rætt um hvort áhugi sé á að gang- ast fyrir opinni fundarröð þar sem spurningar og svör um sósíalisma á Islandi og ann- ars staðar verði ræddar. NÝLEGA var opnað nýtt gullsmíðaverkstæði í Lækjar- götu 22, Hafnarfirði, og ber það nafnið Sigga & Timo gullsmíði. Eins og nafnið gefur til kynna eru gullsmið- irnir tveir. Sigríður Anna Sigurðardóttir Iauk sveins- prófi frá Iðnskóla Reykja- víkur 1989. Meistari hennar var Óskar Kjartansson gull- smiður við Aðalstræti. Eftir sveinspróf fór hún í fram- haldsnám til Finnlands og stundaði nám við Design Institute of Lahti gull- smíðadeild í tvö ár. Við út- skrift hlaut hún styrk frá gullsmíðafyrirtækinu Lapp- onia sem er þekkt fyrir fal- lega hönnun. Timo Salsola er ættaður frá Rauma í Finnlandi. Hann útskrifaðist frá Design Institute of La- hti gullsmíðadeild 1991 og hlaut styrk frá Auran gull- smíði í Turku fyrir fáguð vinnubrögð. Verslunin er op- in alla virka daga frá kl. 10-18.30, laugardaga kl. 10-16 og sunnudaga í des- ember kl. 13-17. » ♦ ♦----- ■ HREYFIMYNDAFÉ- LAGIÐ sýnir Lífið er ódýrt en klósettpappír dýr, „Life is Cheap ... but Toilet Paper is Ex- pensive“, í kvöld kl. 21.15 og fimmtudaginn 2. desem- ber kl. 17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.