Morgunblaðið - 30.11.1993, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993
HEIMAHLYNNING er með
„opið hús“ í kvöld kl. 20-22
fyrir aðstandendur í húsi
Krabbameinsfélags íslands,
Skógarhlíð 8. Gestur fundar-
ins verður Sigríður Guð-
mundsdóttir guðfræðingur.
Jólakaffí og meðlæti.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi. í dag býður
Húsasmiðjan verslunarferð,
akstur í boði. Lagt af stað
kl. 10.30. Á morgun, miðviku-
dag, býður bókaforlagið Öm
og Örlygur bókakynningu.
Akstur og veitingár í boði.
Lagt af stað kl. 14.30. Uppl.
og skráning í síma 79020.
í DAG er þriðjudagur 30.
nóvember sem er 334. dag-
ur ársins 1993. Andrés-
messa. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 6.49 og síð-
degisflóð kl. 19.06. Fjara er
kl. 0.39 og kl. 13.06. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 10.42
og sólarlag kl. 15.50. Myrk-
ur kl. 16.59. Sól er í hádeg-
isstað-kl. 13.16 og tunglið
í suðri kl. 1.57. (Almanak
Háskóla íslands.)
Eins og faðirinn vekur
upp dauða og lífgar,
þannig lífgar og sonurinn
þá, sem hann vill. (Jóh.
5,21.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 jr
11 ■r
13 14 1 L
S'" 16 M
17
LÁRÉTT: 1 trítlar, 5 einkennis-
stafir, 6 linar, 9 lítill maður, 10
tónn, 11 sanihljódar, 12 skjól, 13
fífl, 15 eldstæða, 17 sprotinn.
LÓÐRÉTT: 1 bindindismann, 2
kurteis, 3 óþétt, 4 magrari, 7
mannsnafn, 8 forföður, 12 kunn-
ingja, 14 nægilegt, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 stag, 5 góma, 6 róna,
7 tá, 8 sorti, 11 ef, 12 oft, 14 turn,
16 trúnað.
LÓÐRÉTT: 1 skrásett, 2 agnar, 3
góa, 4 Laxá, 7 tif, 9 ofur, 10 tonn,
13 tíð, 15 rú.
FRÉTTIR
GÓÐTEMPLARASTÚK-
URNAR í Hafnarfirði eru
með spilakvöld í Gúttó nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
ÁTAK, félag þroskaheftra,
heldur jólafund í Hinu Húsinu
á morgun, miðvikudag, frá
kl. 20-22. Á dagskrá verður
jólaföndur, Kristján Sigur-
mundsson syngur, 1 Guðný
Hallgrímsdóttir les jólahug-
vekju. Veitingar.
FÉLAG eldri horgara í
Rvík og nágrenni. Sigvaldi
stjómar þriðjudagshópnum
kl. 20 í kvöld.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur jólafund sinn
í kvöld kl. 20 í Sjómannaskól-
anum. Á borðum verður
hangikjöt, laufabrauð m.
fleiru. Gestir velkomnir. Jóla-
pakkaskipti. Þátttaka til-
kynnist Unni í síma 687802,
eða Oddnýju í síma 812114.
MÍGRENSAMTÖKIN halda
fræðslufund í kvöld kl. 20.30
í Bjarkarási, Stjömugróf 9,
Reykjavík. Magnús Ólason
endurhæfingarlæknir á Rey-
kjalundi flytur erindi um nál-
astungu og mígren.
KVENFÉLAG Hringsins er
með jólakortasölu alla virka
daga á Ásvallagötu 1 frá kl.
14-16. Síminn þar er 14080.
Jólakortin eru í einum lit og
kosta sextíu krónur stykkið.
HVÍTABANDSKONUR
verða með jólafund í kvöld
kl. 19 á Hallveigarstöðum.
Gestir velkomnir.
SJÁLFSBJÖRG, félag fatl-
aðra í Rvík og nágrenni
heldur sinn árlega basar og
kaffisölu nk. laugardag og
sunnudag 4. og 5. des. kl. 14
í félagsheimilinu Hátúni 12.
Tekið verður á móti munum
á skrifstofunni alla daga til
kl. 15, og frá kl. 17-19.
BRIDSKLÚBBUR Félags
eldri borgara, Kópavogi.
Spilaður verður tvímenningur
í kvöld kl. 19 í Fannborg 8
(Gjábakka).
NÝ DÖGUN. Nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20 heldur sr.
Gunnlaugur Stefánsson al-
þingismaður fyrirlestur um
fjölskylduna í sorg á jólaföst-
unni í safnaðarheimili Grens-
áskirkju. Kaffiveitingar.
BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt-
ing fimmtudag. Uppl. í s.
38189.
Um Kjaradóm og kjaranefnd,
’KWR/qNEFAJi
„Með núverandi skipan
eftir Guðrúnu Zoega mála getur Kjaradómur
ekki aðeins seinkað ([
ákvörðunum kjara-
nefndar, heldur er hœtt
við því að mál komist í
sjálfheldu, ef Kjara-
dómur sendir mál ftrek-
að aftur til nefndarinn-
ar eins og nú hefur
gerst.“
)RRf\
DÖMUZ
DÓMKIRKJUSÓKN. Fót-
snyrting í safnaðarheimili kl.
13.30. Uppl. í s. 13667.
HALLGRÍMSSÓKN. Opið
hús fyrir aldraða kl. 14.30.
Bílferð fyrir þá sem þess óska
í s. 10745.
Þriðjudagur 30. nóvember.
Kl. 10.30. Gamla loftskeyta-
stöðin. Málstofa í stærðfræði.
Efni: Marggild fáguð föll.
Fyrirlesari: Ragnar Sigurðs-
son, sérfræðingur við Raun-
vísindastofnun. Kl. 16.
Tæknigarður. Námskeið
hefst á vegum Endurmennt-
unarstofnunar. Efni: Skatt-
skuldbindingar í reiknings-
skilum. Leiðbeinandi: Ámi
Tómasson viðskiptafræðing-
ur.
Nánari upplýsingar um sam-
komumar má fá í síma
694371. Upplýsingar um
námskeið Endurmenntunar-
stofnunar má fá í síma
694923.
KIRKJUSTARF___________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
BÚSTAÐAKIRKJA: Starf
11-12 ára krakka í dag.
Húsið opnar kl. 16.30.
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu,
Lækjargötu 14a, kl. 10-12.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund kl. 12. Við upphaf
stundarinnar leikur Hallfríður
Ólafsdóttir á þverflautu í 10
mín. Altarisganga, fyrirbæn-
ir, samvera. Opið hús kl. 14.
Sr. Halldór S. Gröndal verður
með biblíulestur.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur í dag kl. 18.
LAUGARNESKIRKJA:
Biblíulestur kl. 20.30 í gamla
fundarsalnum. Gengið um
bakdyr. Fjallræðan.
NESKIRKJA: Mömmumorg-
unn í safnaðarheimilinu kl.
10-12. Ungbarnasund.
Snorri Magnússon, þroska-
þjálfi.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12. Steinunn Ingi-
mundardóttir hússtjómar-
kennari talar um sparnað og
nýtingu matar. Starf fyrir
10-12 ára í dag kl. 17. Kl.
20.30 kyrrðar- og íhugunar-
stund með Taizé-tónlist. Te
og kakó í safnaðarheimili.
ÁRBÆJARKIRKJA: Biblíu-
lestur í dag kl. 18-19. Farið
í valda kafla í guðspjöllunum
í umsjón dr. Siguijóns Árna
Eyjólfssonar.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Starf 10-12 ára barna (TTT)
í dag kl. 16.30. Bænaguðs-
þjónusta með altarisgöngu kl.
18.30.
FELLA- og Hólakirkja:
Mömmumorgunn í fyrramálið
kl. 10.
VEGURINN, kristið samfé-
lag, Smiðjuvegi 5, Kópa-
vogi. Biblíulestur Sr. Halldórs
S. Gröndals í dag kl. 18.
KRISTNIBOÐSDEILD
KFUM og KFUK í Hafnar-
firði heldur kristniboðsfund í
húsi KFUM og K, Hverfisgötu
15, Hafnarfirði, í kvöld kl.
20.30. Benedikt Arnkelsson
sér um fundarefnið.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Foreldramorgnar á miðviku-
dögum kl. 10-12. Umræða
um safnaðareflingu í Kirkju-
lundi kl. 18-19.30 á miðviku-
dögum og kyrrðar- og bæna-
stundir í kirkjunni fimmtu-
daga kl. 17.30.
MHMNHMGARSPJÖLD ~
MINNIN G ARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600._______________
Slysavarnafélag íslands sel-
ur minningarkort á skrifstofu
félagsins á Grandagarði 14,
Reykjavík og í síma 627000.
DÓMKIRKJAN. Minningar-
spjöld Líknarsjóðs Dóm-
kirkjunnar eru seld hjá
kirkjuverði Dómkirkjunnar.
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 26. nóvember til 2. desem-
ber, að báðum dögum meðtöldum er i Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts
Apótek Langholtsvegi 84, opið til Id. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við
Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán
ari uppl. i s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í
simum 670200 og 670440.
Tannl»knavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimitislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt atlan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabóðir
og læknaþjón. í simsvara 18888.
Neyðaraími vegna nauögunarmála 696600.
Ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðíngur veitir upplýsingar ó miövikud. kl. 17-18 i s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Land6pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru mgö 8Ímatim8 og ráögjöl milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í s/ma 91-28586.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þríðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 ó
fimmtudögum. Símsvari fyrir utsn skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Uugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 61328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14, Apótek Norðurbæjar:
Opið manudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tif 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í $. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51328.
Keflavik: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag tii föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20600.
Selfoss: SeHoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt 2368. - Apótekiö of»ið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Qrssagarðurinn í Laugardal. Opinn alia daga. Á virkum dögum frá kl, 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Húsdýrsgarðurínn er opinn mád., þrið., fíd, föst. kl. 13-17 og iaugd. og sud. ki. 10-18.
Skautasveliið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föetudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.si'mi: 685533.
Rauðakrosshúaið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekkl eiga I önnar hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Réðgjaf ar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára akJri Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opió mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Simi. 812833.
Afengís- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10.
Vímulaus nska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Kvennaathvarf: AHan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar
h8fa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrír konur og börn, sem oröiö hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
I s. 11012.
MS-félag Isiands: Dagvíst og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 16111.
Kvennaráðgjöfln: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis réð-
gjöf.
Vinnuhópur gegn slfjaspellum, Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspalla miövikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opió kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5. s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskyfduráðgjöf. Kynningarfundur alta fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohófista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 662353.
OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25633 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofótsvanda að striða.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Tomplarahöll-
in. þriójud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19. 2. hæö, á fimmtud. kl, 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13.
uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21. 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimiii ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða kroasina, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvern vin aö tala við. Svarað kl. 20-23.
Uppfýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. mai: ménud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barns-
burð. Samtökin hafa aösetur i Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Simatimi fyrstó miðvikudag hvers
mónaða.’ frá kl. 20-22.
Ban&mál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
'élag fslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46,2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga
kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbyigju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.65-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameriku; Kl. 14.10-14.40
á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 ó 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 9282 og
11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku.
Hlustunarskilyrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og
stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu. en lœgri fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eirfkagötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og svslkinatimi kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.BemespfUli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunarlækn-
ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Qeðdeild Vifilstaöa-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19 Barnadeild.
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kf. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunsr-
heimili. Heimsóknartimi frjáls aila daga. Grensásdeild: Mánudaga tii föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga ki. 15.30 t.'l kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar; Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöó Suðumesja. S. 14000. Keflavík - ajúkrahúsið: Heimsöknartimi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel V. kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, 8. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi
á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbökasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Hond-
ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbökasafnið f
Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lastrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokaö júní og égust. Grandaaafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseii 4-6. s. 683320. Bökabflar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12—17.
Árbaajarsafn: I júní, júii og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alia virka daga. Upplýsingar i síma 814412.
Asmundarsafn ( Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartimi safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Ustasafnið á Akureyri; Opið alla daga frá kJ. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafrtarfjarðar er opió alla daga neme þriðjudaga fró
kl. 12-18.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-.19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir; 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastrætl 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. f síma
611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið atta daga kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30-16. Höggmyndagarð
urinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17 og er kaffistofan opin á sama tima.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveðinn tima.
Náttúrugripacafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugsrd.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opiö daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufraðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugerd. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Simi
54700.
Sjóminjasafn fslandt, Vesturgötu 8. HafnarfiröL er opiö alla daga út september kl. 13-17.
Sjómlnje- og smiðjusafn Jósafats Hinrikasonar, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Koflavíkur: Opiö mánud.-föstud. 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán-
uðina.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000. Akureyri a. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opið í böð og
potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30,
laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 20.30. Laugardaga og sunnudaga kJ. 8-16.30. SímJnn er 642560.
Qarðabnr. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjðrður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga
- sunnudaga 10—16.30.
Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-16.30.
Sundmlðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - fÖ6tud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundtaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og e"ir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfollsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-20
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.