Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993
3
rranqcns Kabelais
Öndvegisverk franskra bókmennta frá ? 6. öld eftir
munkinn, lœkninn, œringjann og mannvininn Rabelais
sem settur hefur veriö á stall meb klassískum höfundum
á borö viö Shakespeare, Dante og Cervantes.
Erlingur E. Halldórsson þýddi.
Bókin um hlátur
og gleymsku A
MiJan Kundera
GARGANTL'I
^^========^0
PANTAGRULL
iviilan JXunaera mflttxijl
Kundera er sá erlendi höfundur sem mestri
hylli hefur náö meöal íslenskra bókmennta-
unnenda undanfarin ár og þessi bók vakti gríöar-
lega athygli þegar hún kom út áriö 1979, enda djarfasta
saga hans aö formi og innihaldi. Friörik Rafnsson þýddi.
rnier
James Joyce
Loksins er komiö út á íslensku
frœgasta og umtalaöasta skáldverk
20. aldarinnar, jafnvel allra tíma,
í þýöingu Siguröar A. Magnússonar.
Hin helga bók múslima loksins á íslensku
íþýöingu Helga Hálfdanarsonar. Merkasta a
verk klassískra bókmennta araba og
nauösynlegt til skilnihgs á hugmyndaheimi ^
þess ört stœkkandi hluta mannkynsins sem fer
í einu og öllu eftir oröi þessarar bókar.
Bókin sem allir veröa aö lesa sem fylgjast meö bókmenntum um alla
þá sem fylgjast meö bókmenntum. Ástir og örlög bókmenntafrœöing-
anna sem flengjast um heiminn á ráöstefnu eftir ráöstefnu - en mega lítiö
vera aö því aö hlusta á fyrirlestrana hver hjá öörum. Léttúöug og gáfuleg bók
í þýöingu Sverris Hólmarssonar.
Fimm-
fingra- 1
mandlan
Torqny Jindrei
lorgny
Hannes Sigfússon þýddi.
og mennm
Petrúshevshaja
Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi.
LAUCAVECI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 6885,