Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993
ATVIN N if A UGL YSINGAR
Rafeindavirki
22ja ára maður með sveinspróf í rafeindavirkjun
óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 684965 eftir kl. 18.00.
Fertug kona
með matreiðslu að mennt óskar eftir atvinnu
frá kl. 8.00-14.00. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 46437.
Atvinna óskast
í desember
Röskur maður með viðskiptamenntun óskar
eftir vinnu, svo sem við skrifstofu-, lager-
éða sölustarf. Ásmundur, sími 624650.
Iðjuþjálfi
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni
12, Rvík, leitar eftir iðjuþjálfa til starfa. Um
er að ræða fullt starf. Meginverkefni starfs-
manns er að sinna um hæfingu/endurhæf-
ingu þeirra er dvelja í endurhæfingaríbúð
Sjálfsbjargar, svo og íbúa Vinnu- og dvalar-
heimilis Sjálfsbjargar.
Nánari upplýsingar veitir Valerie Harris iðju-
þjálfi og Tryggvi Friðjónsson framkvæmda-
stjóri í síma 91-29133.
Lögmannsritari
Ritari óskast til starfa á lögmannsskrifstofu
í Reykjavík. Góð ritvinnslukunnátta er nauð-
synleg. Reynsla æskileg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
13. desember nk. merktar: „Ritari - 1427“.
Atvinnurekendur
athugið!
Vantar þig tímaþundna aðstoð? Tek að mér
dreifingu, þjónustu og ýmiskonar snúninga.
Hef bíl og farsíma. Upplýsingar í símum
684035 og 985-34595. Geymið auglýsinguna.
Heimilisaðstoð
Rösk, dugmikil og barngóð kona óskast til
að gæta 2ja barna á heimili þeirra 4 virka
daga í viku.
Nánari upplýsingar í síma 685309.
Skrifstofustarf
Stórt þjónustufyrirtæki í borginni óskar eftir
að ráða starfsmann til skrifstofustarfa.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu
af bókhaldsstörfum.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „B - 13056“ fyrir fimmtudaginn 3.
desember.
Skíðakennari eða
skíðaþjálfari
Skíðafélag í Reykjavík óskar að ráða skíða-
kennara eða skíðaþjálfara fyrir byrjendur frá
15. janúar til aprílloka. Áhugasamir sendi inn
umsóknir á auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Skíðakennari - 10000“, fyrir 15. desember nk.
Sjúkraþjálfari óskast
Heilsugæslustöðin í Þorlákshöfn hefur góða
aðstöðu til leigu fyrir sjúkraþjálfara. Starf-
semina þarf að byggja upp frá grunni. Mikil
þörf er fyrir sjúkraþjálfara í sveitarfélaginu.
Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá hjúkr-
unarforstjóra í síma 98-33838.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
A AKUREVRI
Fóstrur
Laus er til umsóknar staða fóstru við leik-
skólann Stekk, sem rekinn er af Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri. Staðan er laus frá
1. janúar nk. eða eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist til leikskólastjóra, sem
jafnframt veitir nánari upplýsinar.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Laus staða
Umsjónarmaður tölvumála
Áskilin er menntun og/eða starfsreynsla í
tölvumálum. Starfssvið er m.a. umsjón með
PC-neti og IBM S/36.
Umsóknarfrestur er til 13. desember nk.
Upplýsingar um starfið gefur Magnús Bjarna-
son í síma 41570, þriðjudag-föstudags eftir
hádegi.
Starfsmannastjóri.
E/TtÍ heilsugæslustöðin á ísafirði
Læknaritari
Laeknaritari óskast að Heilsugæslustöðinni
á ísafirði nú þegar eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefa Ólöf Jónsdóttir
læknafulltrúi og/eða Guðjón S. Brjánsson
framkvæmdastjóri í vs. 94-4500.
Tölvunarfræðing-
ur/kerfisfræðingur
Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft-
ir að ráða kerfisfræðing til starfa við hugbún-
aðargerð sem fyrst.
Þekking og reynsla í NATURAL og PL/1 forrit-
unarmálum og ADABAS gagnagrunni skilyrði.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. fyrir 13. desember merktar: „T-13057“.
Ritari
á lögmannsstofu
Ritari með bókhaldsþekkingu óskast í 70%
starf á lögmannsstofu.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Lögm. - 10985“ fyrir 13.
desember nk.
Öllum umsækjendum verður svarað.
Dýrahirðir
Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða dýrahirði
í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal.
Auk almennrar dýrahirðu felst starfið í
kennslu skólabarna og uppfræðslu almenn-
ings um dýr og umhverfismál. Óskað er eft-
ir búfræðingi eða sambærilegum starfskrafti.
Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra
ÍTR, Fríkirkjuvegi 11, á eyðublöðum sem þar
fást, fyrir laugardaginn 23. desember 1993.
Nánari upplýsingar gefurTómas Guðjónsson
eða Sigurjón Bláfeld í síma 684640.
Söludeild
Tryggingafélag í borginni óskar að ráða
ungan og reglusaman einstakling til framtíð-
arstarfa í söludeild. Starfið er laust 1. jan. nk.
Viðkomandi þarf að hafa stúdentspróf t.d.
úr verslunarskóla eða aðra viðskipta-
menntun.
í boði er gott framtíðarstarf hjá traustu fyrir-
tæki.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til. 11. des. nk.
Guðnt Tónsson
RÁÐC JQF & RÁÐN l N CARÞjÓN Ll STA
TJARNARGÖTU 14, 101 RÉYKJAVÍK, SÍMI62 13 22