Morgunblaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 9 Pelsar pelshúfur Wi Ww Ný sending PELSINN Kirkjuhvoli • sími 20160 Þar sem vandlátir versla. Avaxtabu peningana þína milli fjárfestinga meb ríkisvíxlum og ríkisbréfum Þrisvar í hverjum mánuði fara fram útboð á ríkisvíxlum og ríkisbréfum sem allir geta tekið þátt í. Með ríkisvíxlum og ríkisbréfum getur þú ávaxtað sparifé þitt til skemmri tíma sem er tilvalið ef þú þarft að brúa bilið milli ýmissa fjárfestinga, t.d. húsnæðiskaupa, og ávaxta peningana þína á traustan hátt í millitíðinni. Markmið Seðlabanka samkvæmt lögum Jón Sigurðsson, fyrrv. ráðherra og Seðlabíinka- stjóri, ijallaði um hlut- verk Seðlabanka á stjómarfundi Lands- nefndar Alþjóða verzlun- arráðsins 1. desember sl. Hann rakti m.a. lögbund- in markmið Seðlabanka íslands: 1) „Að vinna að því að peningamagn í umferð og framboð lánsfjár sé hæfilegt miðað við það að verðlag haldizt stöð- ugt og framleiðslugeta atvinnuveganna sé hag- nýtt á sem fyllstan og hagkvæmasta hátt.“ 2) „Að varðveita og efla gjaldeyrisvarasjóð, sem nægi til þess að tryggja frjáls viðskipti við útlönd og fjártiags- legt öryggi þjóðarinnar út á við.“ 3) „Að vinna að þvi að efnahagsstefna ríkis- stjómar nái endanlegum tilgangi sínum.“ Þessi markmið geta hæglega stangast á og nokkur þeirra em í raun utan áhrifasviðs stjóm- tækja Seðlabankans á sviði peninga- og gengis- mála. Með þeim er ekki unnt að tryggja að fram- leiðslugeta atvinnuveg- anna sé nýtt á sem fyllst- an og hagkvæmastan hátt Þar verða að koma til önnur stjómtæki í efnahagsmálum, ekki sízt skattamálum, auk aðgerða atvinnufyrir- tælqanna sjálfra." Tími gjaldeyr- ishafta liðinn „í núgildandi Seðla- bankalögum, 9. gr. Jón Sigurðsson Hlutverk og verksvið Seðlabankans Helztu markmið Seðlabankans eru: 1) að varðveita verðgildi gjaldmiðilsins og stuðla að stöðugu verðlagi, 2) að stuðla að heilbrigðum rekstri í banka- og fjár- málakerfinu, hagkvæmri og öruggri greiðslumiðlun, 3) að varðveita gjald- eyrisvarasjóðinn. þeirra, er ákvæði sem heimilar Seðlabankanum imdir vissum kringum- stæðum að hlutast til um vaxtaákvarðanir innláns- stofnana og ávöxtun- arkröfu verðbréfafyrir- tækja og verðbréfasjóða. Þessu ákvæði hefur ekki verið beitt hingað til. Það hefur heldur ekkert gildi þegar gjaldeyrishöft ein- angra ekki lengur inn- lendan fjámiagnsmark- að frá erlendum. Með setningu nýrra iaga um gjaldeyrismál í fyrra, og gildistöku nýrra gjald- eyrisreglna á grundvelli þeirra, er yóst að tími gjaldeyrishafta er senn á enda. Þannig falla síðustu hömlur á langtímafjár- festingar erlendis úr gildi um næstkomandi áramót. Samtímis verður stigið fyrsta skrefið í af- námi hafta á skamm- tímahreyfingum fjár- magas, en það em t.d. kaup á víxlum og öðrum verðbréfum til skemmri tíma en árs og innlögn á erlenda bankareikninga. Á árinu 1994 munu gilda ákveðnar fjárhæðatak- markanir á þessi við- skipti en þær falla úr gildi 1. janúar 1995. Þar með verða öll gjaldeyris- höft fallin brott." Viðskiptin við ríkissjóð „Mikilvæg breyting fólst í samningi Seðla- bankans og fjármála- ráðuneytisins í febrúar í ár þar sem ákveðið var að draga úr notkun yfir- dráttar og beinna lána frá bankanum til ríkis- sjóðs. Ætlunin er að taka alveg fyrir slík lán á næsta ári. Ríkissjóður aflar nú skammtimalána með reglulegum uppboð- um ríkisvixla og ríkis- bréfa. Þessi skammtima- bréf em skráð á Verð- bréfaþingi íslands og leggja þannig grunn að skipulegum peninga- markaði. Þessi aðferð við lánsfjáröflun ríkisins breytir miklu við stjóm peningamála, einkum því sem lýtur að vaxtamynd- un. í stað þess að ríkis- sjóður ákveði vaxtakjör á verðbréfum sem hann býður til sölu, ráðast vextimir af markaði. Seðlabankinn getur haft áhrif á vextina með því að stunda viðskipti á svo- nefndum eftirmarkaði, þar sem bréfm ganga kaupum og sölum. Með viðskiptum sínum getur Seðlabankinn afstýrt því að tímabundin fjárþörf leiði til vaxtahækkunar. Sé hins vegar um varan- lega Ijárþörf að ræða em möguleikar bankans til að halda vöxtunum niðri auðvitað takmarkaðar. Reynist vextir svo háir, að það teljist óviðunandi, er engin varanleg leið til að bæta úr því önnur en að bæta rekstrarafkomu ríkissjóðs, þ.e. draga úr lánsfjárþörf." Höfðar til „fólks í öllum starfsgreinum! Aðalfundur Þjóðfræðafélagsins AÐALFUNDUR Þjóðfræðafé- lagsins verður haldinn nk. föstudag, 17. desember, kl. 17 í kennslustofu 101 í Odda, húsi félagsvísindadeildar _ Háskóla íslands. Á fundinum mun Jón Hnefill Aðalsteinsson prófessor halda er- indi sem hann nefnir Landnáma- bók í þjóðfræðilegu ljósi. Lánstími ríkisvíxla er 3,6 og 12 mánubir Lánstími ríkisbréfa er 2 ár Hafðu samband við verðbréfa- miðlarann þinn eða starfsfólk Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu allar nánari upplýsingar um útboð á ríkisvíxlum og ríkisbréfum. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-626040 besti árangur ÍSLENSKRA HLUTABRÉFASJÓÐA! * Markmið IIVIB er að tryggja góða ávöxtun peninga og áhættudreifingu með jtví að Ijárfesta í hlutabréfum og skuldabréfum. HVÍB er góður kostur fyrir þá sem vilja ávaxta sparifé sitt, auk þess að tryggja frádrátt frá tekjuskatti á næsta ári. Frá ársbyrjun 1991 hefur sölugengi HVIB hækkað um 16%. Það sannar góða áhættu- dreifingu sjóðsins, sérstaklega með tilliti til þess að á sama tíma hefur Hlutabréfavísitala VÍB lækkað um 7,4%. Rádgjafar VIB veita frekari upplýsingar um HVIB og ánnig er hcegt að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin i VIB! * Heimild: Vikuritið Vísbending, 9. desember 1993. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi ísiands • I—Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími: 68 15 30. Myndsendir: 68 15 26. K I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.