Morgunblaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993
HRÆRIVÉLAR
t
KF-190C 5.980,-stsr,
Léttur og meðfærilegur hand-
þeytari, en jafnframt fullkomin
hrærivél með standi og sjálf-
drifinni skál. Þeytarar, hnoð-
arar og blandari fylgja. 190W
öflugur mótor með stiglausri
elektrónískri hraðastillingu.
Við höfum ótal gerðir af hand-
þeyturum, safapressum, hræri-
vélum og matvinnsluvélum.
Komdu og kíktu.
/FOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
-elna
SPOR
í RÉTTA ÁTT
Fullkomin
saumavél á
frábæru
jólatilboði,
aðeins
19.990
stgr.
ATH!
Hjá okkur er
námskeið og
kennsla innifalið í
verði.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SlMI 69 15 00
Grindavík
Fjölmenni við jólatré
Gnndavik.
GRINDVÍKINGAR fjölmenntn á sunnudag þegar tendrað var á ljós-
um jólatrés sem er árleg gjöf frá vinabæ Grindvíkinga í Danmörku,
Hirtshals á Jótlandi.
Jón Gunnar Stefánsson bæjar-
stjóri veitti trénu viðtöku eftir að
blásarasveit Tónlistarskólans hafði
leikið og blandaður kór kirkjunnar
söng. Þá talaði sóknarpresturinn,
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, og
minnti fólk á hvers virði jólin eru
börnunum og það ætti fólk að hafa
í huga og haga undirbúningi jólanna
þannig að þau færu ekki varhluta
af þeim undirbúningi.
Tilhlökkun smáfólksins var þó
mest eftir því að Giljagaur kæmi
til byggða því það hafði heyrst að
hann hefði flýtt för sinni til þess
að geta sungið með því við tréð.
Þegar hann svo loksins birtist ásamt
tveimur bræðrum sínum fögnuðu
börnin mjög og umkringdu hann.
Þau tóku því einnig fagnandi þegar
hann dró sætindi upp úr poka-
skjatta sem hann var með á baki
og útdeildi til þeirra.
FÓ
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson
Giljagaur var vel fagnað þegar hann kom til byggða.
15.000 bækur lánaðar
Höfn.
GJÖRBYLTING hefur orðið á útlánum hjá Héraðsbókasafni Austur-
Skaftfellinga á Höfn eftir að safnið flutti í nýtt húsnæði á síðasta
ári og opnunartimi þess var lengdur verulega. Þannig voru rúmlega
13.000-bækur Iánaðar út í fyrra, en í dag kom viðskiptavinur eftir
15.000. bókinni það sem af er ári.
Nú stendur yfir tölvuvæðing það fræðslumyndir og bamamyndir
safnsins og á næsta ári verður not- en einnig eitthvað af skemmtiefni.
endaskrá tekin í gagnið. Safnið á Yfirbókavörður er Gísli Sverrir
nú tæplega 100 myndbandstitla Amason.
sem njóta einnig vinsælda. Mest eru - JGG.
Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson
Guðný Svavarsdóttir, bókavörður, afhendir Dagnýju Rögnvaldsdótt-
ur smáglaðning en hún fékk 15.000. bókina lánaða í ár.
Atriði úr myndinni Skyttunum þremur.
Sambíóin sýna mynd-
ina Skyttumar þijár
SAMBÍÓIN sýna um þessar mundir myndina Skytturnar þijár eða
„The Three Musketeers“ frá Walt Disney sem byggist á hinu sígilda
ævintýri. Með aðalhlutverk fara
og Chris O’DonnelI.
Sagan segir af ljúflingnum
D’Artagnan sem kemur til Parísar
í þeirri von að uppfýlla ævilangan
draum sinn um að verða skytta í
hirð konungs. Hann er hins vegar
ekki fyrr kominn til borgarinnar en
hann verður yfir sig ástfanginn af
hinni fögra mey Milady de Winter
og uppgötvar að ráðgjafi konungs,
Richelieu kardínáli, hefur gert
skytturnar útlægar. Skytturnar
Kiefer Sutherland, Charlie Sheen
þijár, Aramis, Porthos og Athos,
hrífast að skylmingafærni hins
unga D’Artagnan og bjóða honum
að slást í förina með þeim. Þeir
hafa komist að því að til standi að
steypa konungi af stóli og em stað-
ráðnir í að koma í veg fyrir það.
Það verður því heldur betur uppi
fótur og fit þegar skytturnar gera
innreið sína í París.
Hafþór Hreiðarsson t.v. og Ríkharður Ríkharðsson við eitt verkanna
sem sýnt var á sýningu í nóvember sl. í Safnhúsinu á Húsavík en
þar voru 64 myndir sýndar eftir 13 ljósmyndara. Sýningin var vel
sótt og mátti sjá þar mörg viðfangsefni.
Félag áhugaljósmynd-
ara á Húsavík stofnað
Húsavík.
Áhugaljósmyndarar á Húsavík stofnuðu með sér félag á þessu ári
og hafa starfað ötullega síðan og haldið tvær sýningar sem vakið
hafa athygli.
Félagið hefur hafið útgáfu blaðs Stjórn félagsins skipa Ríkharður
sem það nefnir Ljósopið og hafa Ríkharðsson, formaður, Baldey S.
þegar komið út þijú tölublöð með Pétursdóttir og Hafþór Hreiðars-
fréttum og leiðbeiningum fyrir son.
áhugaljósmyndara.
/
£
O
05
n
Loksins er hún komin, bókin sem allir skátar
og aðrir unnendur útivistar og sjálfstæðra
tómstundastarfa hafa svo lengi beðið eftir
Áferð
Hnútar og trönubyggingar
Eldur og matur
Hjálp í viðlögum
Leiklist
Vertu sjálfbjarga
í útilegu
Þjóðfélagið
Skátasérkenni
Tjáskipti
Handlagni
Kort og áttavití
Fötlun, sjúkdómar og heilsa
^ Hnífúr, öxi, sög og kaðlar
.. og fleiri kaflar
Fjöldi glæsilegra teikninga og mynda prýða bókina
Fæst í Skátahúsinu, Skátabúðinni og fjölda
bókabúða. Pöntunarsímar 91 -621390 og 91 -23190