Morgunblaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 [* ★ ★ ★ ★ ★ ★ EVRÓPUFRUMSÝNING Á GEGGJUÐUSTU GRÍNMYND ÁRSINS Siml 16500 Hún er lega út algjör- í hött.. Já, auövitaö, og hver ann- ar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. ★ ★★★ BOX OFFICE ★ ★★ VARIETY ★ ★★ L.A. TIMES Sýndkl. 5,7,9 og 11. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ BIOMYNDIR & MYNBOND Tímaritáhugafólks um kvikmyndir -yU * DESEMBER BLAÐIÐ ER KOMIÐ ÚT. ÁSKRIFTARSÍMI 91-811280. + ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ISLENSKA OPERAN sími 11475 / / eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátíöarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. 3. sýning 7. janúar kl. 20. Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,- Boöið verður uppá léttar veitingar á báöum sýningum. Miðasaian er opin frá ki. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta. v ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 ............................ Frumsýning • MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Frumsýning á annan dag jóla kl. 20, örfá sæti laus, - 2. sýn. þri. 28. des. - 3. sýn. fim. 30. des. • SKILA BOÐA SKJÓÐA N eftii Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mið. 29. des. kl. 17, uppselt, - mið. 29. des. kl. 20 - sun. 2. jan. kl. 14. Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhæg og skemmtileg jólagjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Grænu línun 996160. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: Ullarátak á Þingborg Selfossi. ÞAÐ tók tólf konur sex klukkustundir að vinna lopapeysu frá grunni, að rýja veturgamla ána og tvö lömb, vinna ullina, spinna bandið, pijóna og sauma flíkina saman. „Þetta tókst alveg ótrúlega vel og flíkin er vel nothæf," sagði Helga Thoroddsen verkefnisstjóri sunnlenska ullarátaksins í Þingborg. „Við skorum hér með á konurnar í Ullarsel- inu á Hvanneyri að keppa við okkur í þessari grein næsta haust, um miðjan nóvember,“ sagði Helga. Sunnlensku konurnar sem mynda ullarhópinn í Þingborg eru 32 talsins víða af Suður- landi. Þær vilja koma á keppni í ullarvinnu undir heit- inu: Ull í fat. Fyrirmyndin er frá ungmennafélögum vest- anhafs og svipuðum hópum annars staðar. „Þetta er gert til að efla samstöðuna og metnaðinn meðal hópanna. Svo viljum við ýta undir það að ullin verði meira metin sem gæðavara,“ sagði Helga Thoroddsen. Sig. Jóns. ------» ♦ ♦----- STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 ibv j«sr Gctt A Ijrrui INDOKTNA Tímarit áhugafólks um kvikmyndir. Áskriftarsími 91-811280. FRUMSYNING: ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN ÓKEYPIS JURASSIC PARK MERKI FYLGJA HVERJUM BÍÓMIÐA Sýnd kl. 5 og 9.15. B. i. 10 ára. Fjölskyldan frábæra i glænýrri grínmynd þar sem uppátækin eiga sér engin takmörk. Og nú hefur bæst við nýr lítill fjöl- skyldumeðlimur við litla hrifningu eldri systkinanna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. (Ath.: Atriði i myndinni geta valdið ótta ungra barna). HETJAN 1 mmjíiLU'jjii mu: jjjhiu \ 1 M'.TIH l.'lrírii 'IUi It./IM _JBj iiP**, L jgl Atriði úr leikverkinu Mysingssamloku með sveppum. • EVA LUNA Leikrit með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónas- son, byggt á skáldsögu Isabel Allende, tónlist og söngtextar eft- ir Egil Ólafsson. Frumsýning 7. janúar. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 30/12. Lau. 8. jan. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fim. 30/12. Fim. 6. jan. Lau. 8. jan. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. 14.-23. desember er miðasalan opin frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26. desember. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. GJAFAKORT Á JÓLATILBOÐI í DESF.MBER. Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800. ÍSLENSKT - JÁ TAKK! ]OLflTOnLflKflR fTRIR flLLfl flÖLSNTLDUnfl tlfiSISÓLflbfÓI laugardaginn 18. desember, ki. 14.30 Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Olafsson Fjölmargir taka þátt í tónleikunum auk Sinfóníuhljómsveitar Islands. Kórar, einsöngvari, einleikari og lesarar. Á efnisskrá verða meðal annars Jólaguðspjallið, jólasálmar og Snjókarlinn eftir Howard Blake. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANOS Jólahljómsveit a 11 r a Islendinga Áef * Sími (J 622255 Húsavík Leiklist í framhaldsskólanum Húsavík. LEIKFLOKKUR Framhaldsskólans á Húsavík sýndi fyrir nokkru gamanleikinn Mysingssamloku með sveppum eftir Jón St. Krisfjánsson og unglinga í Leikfélagi Hafnarfjarðar. ■ TVEIR VINIR í kvöld, miðvikudaginn 15. desember, heldur hljómsveitin Strip Show tónleika. Hljómsveitin er ein af þessum ungu sveit- um sem hefur vakið athygli undanfarið og er spáð vel- gengni í framtíðinni. Þeir eru þekktir fyrir frumlega og aflmikla sviðsframkomu auk góðrar tónlistar, segir í fréttatilkynningu frá Tveim- ur vinum. Selfoss Tuttugu.ár eru liðin síðan foreldrar þroskaheftra barna hófu baráttu fyrir bættri að- stöðu og þjónustu við þau. Nýja húsnæðið er því kær- kominn áfangi eins og fram Þetta er fjörugur gaman- leikur sem gerist í heimavist- arskóla fyrir stúlkur í stijá- býli og höfðar efnið vel til kom í ávörpum gesta við opn- unina. Húsið er 272 fermetrar að stærð og kostaði 25 milljónir króna. Verktakar voru Þórður G. Árnason og Magnús Ög- unglinganna. Allt frá því að framhalds- skólinn tók til starfa hefur verið mikill áhugi fyrir leiklist- mundsson. „Hér mun ríkja góður og kærleiksríkur andi,“ sagði Margrét Magnúsdóttir fulltrúi félagsmálaráðuneytis- ins, er hún flutti kveðjur frá Jóhönnu Sigurðardóttur fé- lagsmálaráðherra. í máli hennar kom fram að þrátt fyrir mikinn niðurskurð í rík- isfjármálum hefði hann ekki bitnað á málefnum fatlaðra. Sig. Jóns. inni meðal nemenda og verk- efnavalið verið fjölbreytt, allt frá verkum Shakespeares til íslenskra nútímaverka og farsa. Leikstjóri er Hrefna Jóns- dóttir sem áður hefur starfað með ungmennum og lætur vel af því. - Fréttaritari. -----♦-♦-♦----- Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð í Skipholti að morgni 9. des- ember sl. Ekið var á hvíta Toyota Camry-bifreið sem stóð mann- laus. Vinstra afturhom bifreið- arinnar skemmdist. Sá sem ók á Toyota-bílinn eða þeir sem kynnu að hafa orðið vitni að ákeyrslunni eru beðnir að hafa samband Rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík. Nýtt heimili fyrir fjölfötl- uð börn tekið í notkun Sclfossi. -v HEIMILI fyrir fjölfötluð börn í Álftarima 2 á Selfossi var formlega tekið í notkun laugardaginn 27. nóvember. Hús- ið var reist fyrir framlög úr Framkvæmdasjóði fatlaðra og rúmar fimm fjölfatlaða einstaklinga. Þá var einnig tekið í notkun nýtt skrifstofuhúsnæði svæðisskrifstofu fatlaðra á Suðurlandi á Gagnheiði 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.