Morgunblaðið - 16.01.1994, Side 48

Morgunblaðið - 16.01.1994, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON V ARP SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994 SJÓNVARPIÐ 900 RADUAFFUI ►Mor9unsi°n- DHKnHLrni Varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine I lífi Perrine og móður henn- ar skiptast á skin og skúrir. Leik- raddir: Sigrún Waage og Halldór Bjðmsson. Ormurinn langi Er ormur í Lagar- fljóti eða er það bara þjóðsaga? Hand- rit: Þór Elís Pálsson. Leikendur: Björn Kristleifsson, Þorbjörn Bjöms- son og Margrét Stefánsdóttir. Gosi Leikraddir: Örn Árnason. Maja býfluga Ingi Karl Jóhannes- son. Leikraddir: Gunnar Gunnsteins- son og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dagbókin hans Dodda Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (23:62) 10.50 Þ-Hlé 13.00 hJCTTip ►Ljósbrot Úrval úr rfLl 111% Dagsljósaþáttum vik- unnar. - 13.45 ►Síðdegisumræðan 1994 er ár fjölskyldunnar og síðdegisumræðan verður að þessu sinni helguð málefn- um hennar. Fjölskyldustefnu og þeim breytingum sem orðið hafa á fjöl- skyldumynstri hérlendis í áranna rás. Umsjónarmaður er Salvör Nordal. 15 00 RADUAFEIII ►Jóki björn DHRHHCrHI strýkur (Yogi’s Great Escape) Teiknimynd. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Bijánsson, Öm Ámason og fleiri. 16.32 rnjrnQI ■ ►HúseyNýheimild- » nlLUuLll ar- og náttúrulífs- mynd eftir Þorfinn Guðnason. Húsey er á afskekktum stað við Héraðsflóa. Eyjan er umlukin beljandi jökulám: Lagarfljóti og Jökulsá á Brú og ligg- ur við sameiginlegan ós þeirra. Om Þorleifsson bóndi í Húsey rekur sögu selveiða þar og brugðið er upp ein- stökum myndum af atferli tófunnar um fengitímann. Aður á dagskrá á nýársdag. 17.30 ►Maður vikunnar - Bóas Emils- son Baldur Hermannsson ræðir við Bóas Emilsson um harðfisk- og bita- fiskframleiðslu hans á Selfossi. Einn- ig berst talið að uppvaxtarárum hans og stjómmálaskoðunum. Stalín, guði og lífi eftir dauðann. Áður á dagskrá á nýársdag. 17.50 ►Táknmálsfréttir 1S0QRADUAFFUI ►stundin okkar DHHnHLrnl Sagnahundurinn Mosi les sögu eftir Margréti Jónsdótt- ur og sýnt verður ieikrit um lítinn sel. Umsjón: Helga Steffensen. Dag- skrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 ►SPK Spuminga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafs- son. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 b|FTT|D ►Boltabullur (Basket rlLl IIII Fever) Teiknimynda- flokkur. (3:13) 19.30 ►Fréttakrónikan Umsjón: Erna Indriðadóttir og Sigrún Asa Markús- dóttir. 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 bJFTTID ►Fólkið í Forsælu » iLlllli (Evening Shade) Burt Reynolds og Marilu Henner í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (21:25) CO 21.10 ►Gestir og gjörningar Bein útsend- ing úr Þjóðleikhúskjallaranum þar sem gestir staðarins troða upp og sýna hvað í þeim býr. Stjórn útsend- ingar: Bjöm Emilsson. 21.50 VU|VUVUn ►Þrenns konar IWInmlnU ást (Tre Kárlekar II) Framhald á sænskum mynda- flokki sem sýndur var í fyrra og naut mikilla vinsælda. Aðalhlutverk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall og Mona Malm. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. (2:8) 00 22.45 ►! hreinskilni sagt (Pavarotti in Confídence With Ustinov) Leikarinn góðkunni, Peter Ustinov, ræðir við söngvarann snjalla, Luciano Pava- rotti. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. 23.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUPAGUR 16/1 STÖÐ tvö 9 00 BARNAEFHI Teikni 9.10 ►Dynkur Teiknimynd með íslensku tali. 9.20 ►[ vinaskógi Teiknimynd með ís- lensku tali. 9.45 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd með íslensku. 10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðu- myndaflokkur með íslensku tali. 10.40 ►Skrifað í skýin Lokaþáttur þessa teiknimyndaflokks með íslensku tali. 11.00 ►Litli prinsinn Seinni hluti þessa ævintýris. 11.35 ►Blaðasnáparnir (Press Gang) Leikinn myndaflokkur. (3:6) 12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefjast umræður í sjón- varpssal Stöðvar 2 um málefni liðinn- ar viku. 13.0° íbDfÍTTID ►Nissan deildin Ir IIUI IIII íþróttafréttamenn Stöðvar 2 og Bylgjunnar eru með nýjar fréttir af gangi mála í 1. deild- inni í handknattleik. 13.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik í 1. deild ítalska boltans. 15.15 ►NBA körfuboltinn Að þessu sinni verður leikur vikunnar annaðhvort leikur New York Knicks og Washing- ton Bullets eða leikur New York Knicks og Charlotte Hornets. Hvom leikinn við sýnum auglýsum við síðar. 16.30 kJFTTID ►,mbakassinn Endur- r ILI IIII tekinn, fyndrænn spé- þáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Myndaflokkur. (2:22) 18.00 ►ðO minútur Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.45 IÞROTTIR ► Mörk dagsins íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í ítalska boltanum, skoðar fallegustu mörkin og velur mark dagsins. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hJFTTIB ►Handlaginn heimil- rlLl IIII isfaðir (Home Improve- ment) Bandarískur myndaflokkur um handlagna heimilisföðurinn Tim Al- len (20:22) 20.30 ►Eimskip 80 ára Svipmyndir úr starfsemi Eimskips hérlendis og er- lendis. Nú sýnum við stutta kynn- ingamynd um Eimskipafélag íslands þar sem rakinv erður saga fyrirtækis- ins. Framleiðandi: Hugsjón hf. 20.40 IhDflTTID ► Evrópukeppni lrHUI IIH landsliða í hand- bolta Bein útsending frá heimaleik okkar íslendinga við Finna. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og það er íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar sem lýsir leiknum. 22.00 UUItfUVIin ►Herra °9 fru II Vlnltl V HU Bridge (Mr. and Mrs. Bridge) Mynd um Bridge-fjöl- skylduna sem stendur saman í gegn- um súrt og sætt þótt einstaklingarn- ir séu ákaflega óiíkir. Hjónin Walter og India Bridge eru millistéttarfólk. Þau eiga þijú böm og lifa hamingju- sömu lífi í úthverfi Kansas-borgar. Aðalhiutverk: Paul Newman, Joanne Woodward, Blythe Danner og Simon Callow. Leikstjóri: James Ivory. 1990. 0.05 hJFTTID ►* sviðsljósinu (Ent- HKI IIH ertainment This Week) Bandarískur þáttur um allt sem er að gerast í kvikmynda- og skemmt- anaiðnaðinum. (21:26) 0.50 VUIDUVUn ►Guðfaðirinn III nllnnlIRU (The Godfather Part III) Michael Corleone er orðinn rúmlega sextugur og er ekki heill heilsu. Auðlegð hans og áhrif hafa aukist í gegnum árin en hann hefur þurft að borga fyrir þau með blóði og fjarlægst ástvini sína. Aðalhlut- verk: Al Pacino, Diane Keaton, Talia Shire, Andy Garcia, Joe Mantegna og George Hamilton. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 1990 Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur ★ ★ ★ 3.40 ►Dagskrárlok Stykkishólmur - Meðal annar verða í þættinum viðtöl sem tekin voru árið 1968. Hólmarar hefja upp raust sína Þátturinn Sunnudags- morgunn með Svavari Gests er að þessu sinni helgaður Stykkishólmi RÁS 2 KL. 9.03 í þættinum Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests í dag verður allt efni þáttarins helgað Stykkishólmi. Þar verða meðal ann- ars flutt viðtöl í sem Stefán Jónsson fréttamaður tók í Hólminum sumar- ið 1968. Aage Lorange og Árni Helgason munu láta að sér kveða í þættinum, einnig munu söngmenn úr Hólminum og hljóðfæraleikarar leika og syngja. Þá getur að heyra fágæta hljóðritun harmonikuleikar- ans Víkings Jóhannssonar, sem var skólastjóri tónlistarskólans og pott- urinn og pannan í tónlistarlílfi Stykkishólmi í áratugi. íslendingar leika gegn Finnum Leikurinn fer fram í Laugardags- höllogþurfa íslendingar að vinna með 26 marka mun til að eiga möguleika á að komast til Portúgals i STÖÐ 2 KL. 20.30 Síðari leik ís- lendinga og Finna í Evrópukeppni landsliða í handknattleik verður lýst beint á Stöð 2 og Bylgjunni í kvöld. Það urðu íslendingum mikil von- brigði að Króatar skyldu sigra Hvít- Rússa 27-24 á miðvikudagskvöld. Markamunurinn hefði þurft að vera mun meiri til að íslenska Landsliðið ætti raunhæfa möguleika á að kom- ast í úrslitakeppnina sem fer fram í Portúgal. Ef svo ætti að vera þyrftu Islendingar að vinna Finn- land með 26 marka mun. Það getur að vísu allt gerst í hanbolta, svo það er aldrei að vita hvernig fer en fyrri leiknum lyktaði með jafn- tefli. Heimir Karlsson og Guðmund- ur Guðmundsson lýsa leiknum á Stöð 2 en Valtýr Bjöm Valtýsson verður við hljóðnemann á Bylgjunni. YMSAR Stöðvar OMEGA 8.30Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 14.45 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur 16.30 Orð lífsins í Reykjavík predikun. 17.30 Livets Ord í Svíþjóð fréttaþáttur. 18.00 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tón- Iist.20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SÝM HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. 17.30 Hafnfiskir listamenn - Bjöm Thoroddsen. 18.00 Ferðahandbókin (The Travel Magazine) 19.00 Dag- skrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Diamond Trap G,T 1988, 10.00 Jack and the Beanstalk Æ 1952, Abott, Costello 12.00 The Night They Raided Minsky’s G 1968, Britt Ekland, 14.00 Delirious G 1991 16.00 Father of the Bride G 1991 18.00 The Black Stalli- on Retums T,Æ 1983 20.00 Don’t Tell Mom the Babysitter’s Dead G 1991, Christina Applegate 22.00 Better Off Dead T 1992 23.35 Sibling Rivalry G 1990, Kirstie Alley 1.10 Hotel Room F 1992 2.50 Mirror Imag- es T,E 1991, Delia Sheppard 4.20 The Night They Raided Minsky’s G 1968. SKY OME 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 E Street 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00 UK Top 40 17.00 All American Wrestling, fjöl- bragðaglíma 18.00 Simpson-fjölskyld- an 19.00 Beverly Hills 20.00 Andrew Mortin’s Diana: Her True Story 22.00 Hill Street Blues 23.00 Enterteinment This Week 24.00 Sugar And Spice 24.30 The Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Skíði, bein útsend- ing: Heimsbikarmót kvenna á Ítalíu 9.30 Skíði, bein útsending: Heimsbik- arkeppni karla í Austurríki 10.30 Skíðþ bein útsending: Heimsbikar- keppni í víðavangsgöngu í Noregi 11.15 Skíði, bein útsending: Heims- bikarkeppni kvenna í alpagreinum á Ítalíu 12.00Skíði, bein útsending: Alpagreinar 12.30 Skíðastökk, bein útsending: Frá Liberec í Tékklandi 14.30 Skautahlaup 15.30 Skíði, bein útsending: Víðavangsganga í Holme- kollen 17.00 Skíði: Alpagreinar 18.30 Tennis: The New South Wales-keppn- in í Ástralíu 20.30 París-Dakar rallý 21.00 Supercross: Frá Dortmund í Þýskalandi 22.00 Fjölþjóða hnefaleik- ar 23.00 Ishokkí: Ameríska meistara- mótið 0.30Dagskrárlok Pavarotti og Peter Ustinov ræða um heima og geima Stórsöngvar- inn greinir meðal annars frá því hvers vegna hann kýs að synda I stuttermabol og af hverju hann ætlar aldrei aftur til Kína SJÓNVARP- IÐ KL. 22.45 Stórsöngvar- inn Luciano Pavarotti er löngu orðinn heimsfrægur fyrir list sína og er án efa einn albesti tenór sem uppi hefur verið. Hann hefur í áraraðir sung- ið í bestu óperuhúsum heims; hann söng fyrir milljónir knattspyrnuunnenda þegar heimsmeistarakeppnin fór fram á Ítalíu; hann söng fyrir hálfa miljón manna í Central Park í New York og hann varð fyrstu til að eiga plötu með klassískri tónlist í efsta sæti popplistanna. Leikarinn og sjón- varpsmaðurinn kunni, sir Peter Úst- inov, heimsótti Pavarotti í sumarhús hans í Pesaro á Adríahafsströnd ítal- íu og átti við hann opinskátt spjall. Þar greinir Pavarotti frá skoðunum sínum á ýmsum fyrirbærum mann- lífsins og segir meðal annars frá því hvers vegna hann ætlar aldrei aftur til Kína, hvers vegna listamenn eru dæmdir til að lifa í eymd og hvers vegna hann kýs að synda í stutterma- bol.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.