Morgunblaðið - 19.01.1994, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1994
ÚTVARP SJÓNVARP
Sjónvarpið
17.50 PTáknmálsfréttir
18 00 RRDUKEEkll PTöfraglugginn
DflnNALrnl Pála pensill kynnir
góðvini bamanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.25 |*|CTT|D ►Nýbúar úr geimnum
PlLllln (Haifway Across the
Galaxy and Turn Left) Leikinn
myndaflokkur um fjölskyldu utan úr
geimnum sem reynir að aðlagast
nýjum heimkynnum á jörðu. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson. (10:28)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hJETTID ►Eldhúsið Matreiðslu-
HIL I IIH þáttur þar sem Úifar
Finnbjörnsson kennir sjónvarps-
áhorfendum að elda ýmiss konar
rétti. Dagskrárgerð: Saga film.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ► Veður
20.40 ►! sannleika sagt Umsjónarmenn
eru Ingólfur Margeirsson og Val-
gerður Matthíasdóttir. Útsendingu
stjórnar Bjöm Emilsson. CO
21.45
ifviifiivun ►^stin mfn (M>n
HllHmlHII elskede) Dönsk
stuttmynd um elskendur sem eru að
gera hvor annan geðveikan með tor-
tryggni. Höfundur og leikstjóri:
Carsten Rudolf. Leikendur: Maj Bo-
vin og Lars Simonsen. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen.
22-15 hiFTTID ►Njósnarinn Loka-
HlLl IIH þáttur (The Secret Ag-
ent) Breskur myndaflokkur byggður
á sögu eftir Joseph Conrad. Þættim-
ir gerast stuttu fyrir síðustu aldamót
og í þeim segir frá tilraun njósnara
til að sprengja í loft upp qtjörnuat-
hugunarstöðina í Greenwich. Leik-
stjóri: David Drary. Aðalhlutverk:
David Suchet, Peter Capaldi, Cheryl
Campbell og Doreen Mantle.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (3:3)
23.10 ►Ellefufréttir
23.25 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar
sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar-
innar í ensku knattspymunni. Um-
sjón: Bjarni Felixson.
23.40 ►Dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 DJIDIIJIEEUI ►Össi og Ylfa
DflRHALrHI Litlu bangsakrílin
Össi og Ylfa era alltaf eitthvað að
bralla.
17.55 ►Beinabræður Talsett teiknimynd
fyrir yngstu kynslóðina um tvær bei-
nagrindur, Litla Beina og Stóra
Beina og hundinn þeirra.
18.00 ►Kátir hvolpar Teiknimynd með ís-
lensku tali.
18.30 IhDflTTID ►Visasport Endur-
IHHUI IIH tekinn þáttur frá því í
gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
v I K I N C
L«TT«
19.50 ►Víkingalottó
20.15 hlCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur
HICIIIHí beinnu útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.35 ►Beverly Hills 90210 Tvíbura-
systkinin Brenda og Brandon og fé-
lagar þeirra í Beverly Hills í banda-
rískum myndaflokki. (24:30)
21.30 ► Milli tveggja elda (Between the
Lines) Breskur sakamálamynda-
flokkur. (12:13)
22.20 ►Heimur tískunnar (The Look)
Þáttur um tískuheiminn. (3:6)
23.10
IfVllfllVUn ►Jarðskjálftinn
RVlRmlRU mikli í Los Angel-
es (The Great L.A. Earthquake)
Seinni hluti framhaldsmyndar um
gífurlegan jarðskjálfta í Los Angeles.
Aðalhlutverk: Joanna Kerns, Dan
Lauria, Richard Masur og Joe Spano.
Sálarstríð - Hversu lengi getur sálarstríðið varað?
Samband Pippi
og Dannys kulnað
Ástin er orðin
einhvers konar
leikur og efast
þau stöðugt um
tilfinningar
hvors annars
SJÓNVARPIÐ KL. 21.45 í dönsku
stuttmyndinni Ástin mín segir frá
ástarsambandi þeirra Pippi og Dann-
ys en heldur hefur dregið úr kærleik-
um þeirra á milli. Þau eru að gera
hvort annað geðveikt með tortryggni
og ögrunum. Á miili þeirra er ástin
ekki orðin annað en einhvers konar
leikur og þau efast stöðugt um til-
fmningar hvort annars. Hve lengi
getur þetta sálarstríð staðið yfir áður
en það hefur afdrifaríkar afleiðingar
á þau? Þessu veltir höfundurinn og
leikstjórinn Carsten Rudolf fyrir sér
í þessari mynd sinni. í hlutverkum
Pippi og Dannys eru Maj Bovin og
Lars Simonsen. Þrándur Thoroddsen
þýðir myndina.
Morgunþátturínn
Maddama, keríing
Katrín
Snæhólm
Baldursdóttir
sér um þáttinn
og þar er
fjallað um flest
það er lýtur að
mannlegri
tilveru
AÐALSTÖÐIN KL. 9.00 Fyrir há-
degi á virkum dögum er á dagskrá
þátturinn Madd-
ama, kerling, frök-
en, frú í umsjá
Katrínar Snæhólm
Baldursdóttur.
Mannlegi þátturinn
er í hávegum hafð-
ur í þættinum og
þar er meðal ann-
ars íjallað um
heilsuna, umhverf-
ismál, börn og annað sem lýtur að
mannlegri tilveru. Á hveijum morgni
flytja Heiðar Jónsson og Gregory
Atkins pistla og á miðvikudags-
morgnum er heilsulínan opin. Auk
þess er að finna fróðleiksmola úr
ýmsum áttum og tónlist.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo
Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð
á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistar-
þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur
19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the
Lord 23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLIIS
6.20 Dagskrá 10.00Miles from Now-
here sjá nánar kl. 18.15.12.00 Nobod-
y’s Perfect G1968, Nancy Kwan
14.00 Advice to the Lovelom F 1981,
15.40 Lord Jim F 1964, Peter O’To-
ole 18.15 Miles from Nowhere F 1991,
Shawn Phelan 20.00 Salute of the
Jugger O 1988, 22.00 Noises Off G
1992 23.45 Body of Influence E, F
1992 1.30 Becoming Colette F 1991
3.05 Lip Service 1988 4.10 Where’s
Poppa? G 1988
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 Urban Peasant 12.30 Paradise
Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00
King 15.00 Another World 15.45
Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00
Star Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30 Paradise Beach
19.00 Rescue 19.30 Mash 20.00
X-files 21.00 Code 3 22.00 Star Trek:
The Next Generation 23.00 The
Untochables 24.00 The Streets Of
San Francisco 1.00 Night Court 1.30
Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Listdans á skautum.
Evrópska meistarakeppnin frá Kaup-
mannahöfn. 10.00 Ámeríski fótbolt-
inn 13.00 Listdans á skautum. Bein
útsending frá Kaupmannahofn. 16.00
Vetrarólympíuleikamir 16.30 Eurof-
un 17.00 Hestaíþróttir 18.00 List-
dans á skautum. Bein útsending frá
Kaupmannahöfn 21.30 Akstursíþrótt-
afréttir 22.30 Alþjóðlegur fótbolti
24.00 Eurosportfréttir 24.30 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rósor I. Honno G.
Sigurðordóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45
Heimsbyggð Jón Ormur Holldórsson.
(Einnig útvorpoð kl. 22.23.)
8.10 Pólitísko hornið 8.20 Að utan (Einn-
ig útvorpaó kl. 12.01) 8.30 Úr menning-
orlífino: Tíðindi 8.40 Gognrýni.
9.03 Laufskólinn. Umsjón: Finnbogi Her-
monnsson. (fró ísofirði.)
9.45 Segóu mér sögu, FronskbrouÓ meó
sultu eftir Kristinu Steinsdóttur. Höfundur
les (11).
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veóurfregnir.
11.03 Samfélagið i nærmynd. Bjorni Sig-
tryggsson og Sigrióur Arnardóttir.
11.53 Dogbókin.
12.01 Að ulon. (Endurtekið úr Morgun-
þaetti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auólindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Konon í þokonni eftir Lester Powell. 13.
þúttur of 20. Þýðing: Þorsteinn 0. Steph-
ensen. Leikstjðrl: Helgi Skúloson. Leik-
endur: Rúrik Horoldsson, Sigríður Hogol-
in, Benedikt Árnoson, Þorsteinn Ö. Steph-
ensen, Jón Sigurbjörnsson, Emo Gísto-
dóttif og Guðbjörg Þorbjornordóttlr. (Áður
útvorpoó í okt. 1965.)
13.20 Stefnumót. Meóol efnis, tónlistor.
og bókmenntogetroun. Umsjón: Holldóro
Friöjónsdóttir.
14.03 Útvotpssogon, Ástin og douðinn við
hofið eftir Jorge Amado. Honnes Sigfús-
son þýddi. Hjolti Rögnvoldsson Jes (17).
14.30 Úr sögu og somtíð. Hlynur Guðjóns-
son sognfræðinemi tekur somon þútt um
vióreisnorstjórnino. (Einnig ó dogskró
fðstudogskvöld kl. 20.30)
15.03 Miódegistónlist eftir Niels Wilhelm
Gade.
- Sinfónio nr. 7 í F-dúr ópus 45.
— Sinfónía nr. 8 í b-moll ópus 32. Colleg-
ium Musicum leikur; Mithoel Schönwondt
stjórnor.
16.05 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.03 I tónstigonum. Umsjón: Sigriður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóóorþel. Njóls sogo Ingibjörg
Horaldsdóttir les (13). Jón Hollur Stefóns-
son rýnir i textonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró
í nælurútvorpi.)
18.30 Kviko. Gognrýni endimekin úr
Morgunþætti.
18.48 Oónorfregnir eg ouglýsingor.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Útvorpsleikhús bomonno Antllópu-
söngvorinn eftir Ruth Underhill. Leikgerð:
Ingebricht Oovik. 2. þóttur. Þýðing: Sig-
urður Gunnorsson. Leikstjóri: Þórhollur
Sigurósson. Leikendur: Kristbjörg Kjeid,
Steindór Hjörleifsson, Jónina H. Jónsdótt-
ir, Hókon Wooge, Anno Einorsdóttir,
Þórhollur Sigurðsson, Slefón Jónsson,
Þóro Gpörún Þórsdóttir og Árni Benedikts-
son. (Áður útvorpoó í jon. 1978.)
20.10 íslenskir tónlistormenn. Leikió nýtt
hljóórit kommersveitorinnar Vmis.
21.00 Loufskúlinn.
22.07 Pólitísko horniö. (Einnig úlvorpoó
í Morgunþætti i fyrromólið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Heimsbyggó. Jón Ormur Halldórs-
son. (Áður útvorpoð i Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
- Ðons hinno blessuðu ondo eftir Christoph
Willibold Gluck.
- Ljóð ón oróo eltir Felix Mendelssohn
Bortholdy.
- Nono eflir Monuel de Follo.
- Svonurinn eftlr Comille Soint-Soéns.
- Þjóðlog fró Kololónio.
- Næturljóð eftir Pjotr lljitsj Tsjokovskíj.
- Vocolise eftir Sergej Rokhmonínov.
- Liebesleid eftir Frltz Kreisler. Mischo
Moisky leikur ó selló ósomt Povel Gill-
ilov sem leikur ó pionó.
23.10 Hjólmoklettur. þóllur um skóld-
skop. Kynnt verðo fjðgur þeirro verko
sem tilnefnd eru til Bókmennlaverðlouna
Noróurlondoróðs. Umsjón: Jón Korl Helgo-
son. (Einnig útvorpoð 6 sunnudogskv.
kl. 21.00)
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Slgríður
Stephensen. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó samtengdum rósum
til morguns.
Fréttir 6 Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpió. Kristin Ólofsdóttit
og Leifur Hauksson. Hildur Helgo Sigurð-
ordóttir talor fró London. 9.03 Aftur og
oftur. Gyóo Dröfn Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal. Veðurspá kl. 12. 12.45 Hvitir
mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snor-
ralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
mólaútvarp. 17.00 Dogskró heldur ófrom,
meðal annors með útvarpi Manhatton ftá
Poris. Héi og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurð-
ur G. Tómosson og Kristjón Þorvaldsson.
19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Ólatur Póll
Gunnarsson. 20.30 Blús. Pétur Tyrfingsson.
22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrafnsson.
0.10 i hóttinn. Evo Ásrún Alberlsdóttir.
1.00 Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Nætuftónar. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðju-
dogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjálsor hend-
ur. Illugo Jökulssonor. 3.00 Rokkþóttur
Andreu Jónsdóttur. 4.00 Þjóðorþel. 4.30
Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir ol veðri,
færó og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón-
or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljómo
ófrom.
LANDSHLIITAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Úlvarp
Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisúlvarp Vest-
fjarðo.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigmot Guómundsson. 9.00 Katrln
Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Gullborgin
13.00 Alberl Ágústsson 16.00 Hjörtur
Howser og Jónaton Motzfelt. 18.30 Tón-
list. 19.00 Tónlistardeildin. 20.00 Sig-
voldi B. Þórarlnsson. 22.00 Viðtalsþóttur
Þórunnor Helgodóttur. 24.00 Tónlistor-
deildin til morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30,
18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Áslvoldsson og Eiríkur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héóinsson. Jveír með
sultu og onnor á ellihtimili“ kl. 10.30.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55
Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Halldór
Bockmon. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir 6 heila limanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, friHayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, fþréHafréHir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnat Atll Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9 . 22.00 Sigþór Sigurðs-
son. 23.00 Vlðir Arnorson ó rólegu nótun-
um. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Böóvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00
Krlstjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnl
tónlist. 20.00 Breski- og bandariskl vin-
sældolistinn. 22.00 nis-þóttur FS. Eóvald
Heimisson. 23.00 Eðvald Heimisson.
24.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bitið. Haroldur Gísloson. 8.10
Umferóorfréttir fró Umferðorráði. 9.05
Móri. 9.30 Þekktur íslendingur I viðtoli.
9.50 Spurning dogsins. 12.00 Rngnar
Mór. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30
Slúður úr poppheiminum. 15.00 í takt við
timonn. Ámi Magnússon. 15.15 Veður og
færö. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók-
orbrot. 15.30 Fyrsta viólol dagsins.
15.40 Alfræói. 16.15 Ummæli dogsins.
16.30 Steinor Viktorsson meó hino hlió-
ina. 17.10 Umferðarróð I beinni útsend-
ingu. 17.25 Hin hliðln. 17.30 Viótol.
18.20 fslenskir tónor. 19.00 Amerískt
iðnaðarrokk. 22.00 Nú er lag.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. ÍþróH-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri fm 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guómundsson. Frétt-
ir fró fréltost. Bylgjunnor/Stöóvor 2 kl.
18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dogskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somlengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæó-
isútvarp TÓP-Bylgjun. 16.00 Somlengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20.00 Þossi. 22.00 Aggi.24.00
Himmi. 2.00 Rokk x.