Morgunblaðið - 19.01.1994, Síða 13

Morgunblaðið - 19.01.1994, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1994 13 (Strassborg 1886 — Basel 1966) einna ljósasta dæmið um það, en fjaran og margvíslegar formanir hennar hafa einnig lengi verið vin- sælt efni ljósmyndara. En það er ekki fjörugijót, sem ívar Brynjólfsson er að Ijósmynda, heldur björg sem hafa verið sprengd upp og losuð í gqótnámi og flutt í fjöruna. Stundum má t.d. sjá förin eftir borinn í formi gata á steinunum og notfærir Ivar sér það á skemmtilegan hátt og er ein sérstæðasta myndin (nr. 4) einmitt af slíkum toga. Allar eru myndimar í svarthvítu og unnar hreint og beint á pappír- inn svo að hér er um mjög sann- verðugt og skilvirkt ferli að ræða. það er styrkur myndanna og frum- leiki um leið, en það er einmitt við- tekinn miskilningur að frumleiki byggist á að raska verki náttúrunn- ar með einhveiju krakki og hjá- leítri viðbót. Þær myndir sem einna mest höfðuðu til mín vora stök og reisu- leg björg sem hafa yfir sér svip skúlptúra (nr. 1 og 9), en það er líkast sem þau hafi sjálfsvitund og að hér sé um steinrannin tröll að ræða. Þá er mynd nr. 2 af steina- röð og olíutönkum í bakgranninum mjög vel upp byggð svo og mynd nr. 7 af gijóti og húsaþyrpingu. Ljóst er að ívar Brynjólfsson Ieit- ar ekki að fögrum og aðlaðandi myndefiium, heldur öðra fremur þeim sem snerta hann á einhvem hátt og höfða til skapandi kennda innra með honum. Slík viðhorf eru grannurinn að átakamiklum pat- aldri á Iistavettvangi og kjammikið nesti í lífsmalinn. fulltrúa á Iistahátíðum og ber þar fyrstan að nefna Matthías Johann- essen sem Ias úr bók sinni The Naked Machine sem Marshall Brement þýddi á ensku og gefin var út í Bretlandi af Forest Books. í Lundúnum kom Matthías Johann- essen fram í salarkynnum hins gamalgróna og virta Ijóðafélags Poetry Society, þar sem hann las upp ásamt sænska Ijóðskáldinu Kjell Espmark, forseta sænsku Nóbels-akademíunnar. Sexmenningamir Sjón, Linda Vilhjálmsdóttir, Sigfús Bjart- marsson, Bragi Olafsson, Einar Már Guðmundsson og Elísabet Jökulsdótt ir lásu einnig úr verkum sínum á báðum hátíðum, í Poctry Society í Lundúnum og víðs vegar í Essex. Sjón og Linda Vilhjálms- dóttir voru gestaskáld á Essex- hátíðinni. Þekktasti sonur íslands á Bret- Iandseyjum, Magnús Magnússon, flutti myndskreyttan fyririestur um íslensku fomsögumar, en hann opnaði jafnframt sýningar íslensku myndlistarmannanna í Minories sýningarsalnum og University Gall- ery í Colchester. Þijár íslenskar kvikmyndir vora sýndar í tengslum við hátíðiman Sódóma Reykjavík eftir Óskar Jónasson, Börn Náttúrunnar eft- ir Friðrik Þór Friðriksson og Karlakórinn Hekla eftir Guðnýju Halldórsdóttur. Mynd Óskars Jónssonar, Sódóma Reykjavík, var einnig valin til að taka þátt í hinni þekktu kvikmyndahátíð London Film Festival. Guðbergur Bergsson, rithöf- undur, Jón Baldvin Hannibals- son, utanríkisráðherra, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Linda VQ- hjálmsdóttir, Gunnar og Davíð Haraldur Cautliery og hljómsveit- in Nýdönsk, voru meðal þeirra sem komu fram á sérstakri hátíðardag- skrá helgaðri 75 ára afmæli full- veldis íslendinga, sem haldin var í Lundúnum í desemberbyijun. BBC og Channel 4 sjónvarps- stöðin gerðu, ásamt ýmsum blöðun og tímaritum, listamönnum og sýn- ingum þeirra góð skil og í desem- berbyijun var sýndur þáttur um ísland í breska sjónvarpinu. Inn í þáttinn var fiéttað viðtölum við ís- Iensk skáld og tónlistarmenn. Á þessu ári eru fyrirhugaðar heimsóknir fjölmargra íslenskra listamanna til Bretlandseyja. NÝRVOLVO 460 GLE 1.498.000 kr. KOMINN Á GÖTUNA! Hið ótrúlega góða verð á Volvo 460 GLE hefur vakið upp spurningar hjá mörgum um hvort ekki séu brögð í tafli. Er þetta ekki örugglega árgerð '94? Jú, að sjálfsögðu! Er Volvo 460 með lítilli vél eins og önnur bíla- umboð hafa boðið til að lækka verð? Nei, Volvo 460 er eini bilíinn sem er með 2,0 lítra vél sem staðalbúnað í þessum stærðarflokki bíla. Er Volvo 460 án alls aukabúnaðar? Nei, Volvo 460 er vel búinn s. s. með vökvastýri, raf- knúnum speglum, veltistýri, samlæsingu, upphituðum sætum, plussáklæði og m. fl. Hvers vegna þetta lága verð? Hagstætt gengi og samningar eru ástæða þess að Volvo fæst nú á hagstæðara verði en nokkru sinni fyrr. Á BETRA VERBI FYRIR ÞIG! FAXAFEHI 8 • SÍMI 91- &85870

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.