Morgunblaðið - 19.01.1994, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 1994
37
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Skemmtanalífið er mörgum
ofarlega í huga um þessar
mundir. Þú ættir að varast
þátttöku í deilum sem upp
koma í vinnunni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú vinnur að verkefnum sem
þú hefur gaman af á næstu
vikum. Mál er varðar vel-
sæmi getur valdið ágreiningi
milli vina.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf)
Sumir eignast bráðlega nýj-
an aðdáanda á ferðalagi.
Gættu þess að eyða ekki of
miklu í leit að afþreyingu
þegar kvöldar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf)
Þetta ætti að verða mikill
afkastadagur í vinnunni en
þú þarft að komast að sam-
komulagi við náinn starfsfé-
laga.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Láttu ekki spennu á vinnu-
stað hafa áhrif á afköst þín.
Flýttu þér hægt og hafðu
augun opin svo ekkert fari
úrskeiðis.
Meyja
(23. ágúst - 22. sftntemberf
Þægilegt viðmót reynist þér
gott veganesti í vinnunni
næstu vikurnar. Þér verður
falið mjög áhugavert verk-
efni. .
V°8 ,
(23. sept. - 22. október)
Þú nýtur lífsins næstu vik-
urnar. Sumir eignast nýjan
ástvin. Þú þarft að sýna
hörundsárum ættingja mikla
nærgætni.
Sporddreki
(23. okt. y- 21. nóvember)
Þú mátt bráðlega eiga von
á langt aðkomnum gestum.
Illa fyrirkallaður starfsfélagi
i'eynir á þolinmæði þínaví
dag.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) m
Sumir verða á næstunni ást-
fangnir á ferðalagi. Þú nýtur
þín í samkvæmislífmu en
ættir að varast deilur um
peninga.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Varastu of mikla stjómsemi
í málefnum fjölskyldunnar.
Taktu tillit til tilfinninga
þinna nánustu og varastu
ágreining.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú hugsar betur um útlit
þitt næstu vikurnar. Aðlað-
andi framkoma greiðir götu
þína og færir þér ný tæki
færi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Ástvinir gefa sér betri tíma
til samvista á komandi vik-
um. Varastu deilur og gættu
þess að móðga ekki hörunds-
áran vin.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
hggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
þ/t€> ÚrSteýRUZ \
Acteete/e>A \
UPPH/tUDL etSSHUAd)
4 HONUM J
$
GRETTIR
( GRETTlR, MNNDI&e>d>— (f trþ, e.r Þú ) Jf/RiR MATGiCTlk
[ÍEGTA AE> ÉG l/Æftí FVM£>/NN ? (eo«3A6»iR/Vleið V Þú ve/eie> STöe-, L3fce/ii/MnLeGiJi?)
í3 United Feature Svndicate, Inc. Æi,
CT> © JTM 17AV76 6-é>
T/Miyin/ii trimm
TUIVIIVII Uu JcNNI
>Mlt ætlaææxj as>
An oeess/Nss ý "/
r~7t y v
UÓSKA
S3r> errA/ ríieVLDA MiU VA& l! mabxíða ppe 'sr mmnuTrrs^TíjíJöeTciÁws®^
IJÖSKA ) SJ».'ELMAK.T}
þCTTA SR( Gleðileq,
V x y£LMAR g&g
I YUPPORt
pAUGAFO MÉR J iv~?J
,UPU SBM É6 Gsr/&F'JÍ,
\MxiDuppr zy
*V-r\k
rroniM a ivir\
hbKUINANU
SMAFOLK
BOY, AFTER A 6AME LIKE
TWAT IT'P BE NICE TO
5IT IN A MOTTUE..
A L0T BETTER TMAN
A COLP WATEK PI5M JU ^
Eftir slíkan leik væri notalegt að
sitja í heitu baðkari ...
Ég myndi segja ...
Talsvert betra en á köldum vatns-
dalli.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
í kvöld, miðvikudag, fara fram
átta liða úrslit í Reykjavíkurmótinu
í sveitakeppni í húsakynnum Brids-'
sambandsins, Sigtúni 9. Upphaf-
lega tóku 28 sveitir þátt í mótinu
og kepptu innbyrðis í tveimur 14
sveita riðlum. Fjórar efstu úr hvor-
um riðli keppa síðan útsláttarleiki
uns ein sveit stendur uppi ósigruð.
I kvöld fækkar sveitunum um fjór-
ar, en undanúrslit og úrslit verða
spiluð um helgina. Spil dagsins
kom upp sl. fimmtudag í síðustu
umferð riðlakeppninnar.
Austur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ ÁK
V 843
♦ D98654
♦ 85
Vestur
♦ 74
V ÁD102
♦ K73
♦ ÁKD6
Austur
♦ D5
¥G96
♦ 102
* 1097432
Suður
♦ G1098632
V K75
♦ ÁG
+ G
Víða freistuðu NS gæfunnar f 4
spöðum með misjöfnum árangri.
Sagnir voru almennt í þessum
anda:
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 spaði
Dobl 2 tíglar Pass 2 spaðar
Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar
P/Dobl Allir pass
Laufás er sjálfgefið útspil og
flestir spilarar í vestursætinu
fylgdu honum eftir með laufkóngi.
Suður trompar og þarf nú að velja
bestu leiðina. Margir prófuðu tígul-
ás og meiri tígul. Vestur getur þá
hnekkt spilinu með því að drepa á
kóng og spila meiri tígli. Austur
stingur með drottningu og spilar
hjarta í gegnum kónginn: tveir nið-
ur. í reynd fundu ekki allir þessa
vörn, heldur skiptu yfir í hjarta í
leirri veiku von að makker ætti
kónginn.
Heldur nákvæmari áætlun er að
spila strax tígulgosa, undan ásn-
um. Drepi vestur á kónginn verður
ekkert úr spaðadrottningunni, því
austur á enn einn tígul. Hróðmar
Sigurbjörnsson í vesturstrætinu
fann snjallan mótleik. Hann dúkk-
aði tígulgosann!! Þá gat sagnhafi
ekki annað en tekið tígulás, spilað
spaða á ásinn og tígli úr borði.
Austur trompaði með drottningu
og spilið tapaðist.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í áskor-
endaeinvigi Hollendingsins Pauls
Van der Sterren (2.605) og Gata
Kamsky (2.695), Bandaríkjunum,
sem nú stendur yfir í Hollandi.
Kamsky var með svart og átti
leik í þessari stöðu sem kom upp
í fyrstu skákinni.
Fyrr í skákinni hafði Van der
Sterren átt góða stöðu og vann
peð. Þegar hér var komið sögu
hafði hann leikið drottningunni á
afleitan reit og þótt Kamsky væri
í tímahraki fór hann létt með að
finna þvingað mát í nokkrum leikj-
um:
35. - Rf3+i, 36. gxf3 - Hg6+ og
Van der Sterren gaf því mátið
blasir við. Hann er öflugur stöðu-
baráttuskákmaður en gengur ekki
eins vel að reikna út flækjur og
fléttur og það sýndi sig strax í
þessari skák. Reikna má með ör-
uggum sigri Kamskys í einvíginu.