Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinfebruar 1994næsti mánaðurin
    mifrlesu
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213

Morgunblaðið - 01.02.1994, Síða 9

Morgunblaðið - 01.02.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 9 Skíða- og kuldafatnaður í úrvali. Úlpur, gallar, buxur, púðapeys- ur, allt glæsilegar ítalskar vörur. k"----mj Sportbúð Kópavogs Hamraborg 20A - Sími 641000 MOULINEX örbylgjuofnar með snúningsdiski létta heimilisstörfin í ys og erli dagsins. MOULINEX örbylgjuofnar hraðvirk heimilisaðstoð. Faest í naestu rcftmkiaverslun I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UVUOOS OG •-fc'LDVEfiS-.'JN SlMl 91-24020 FAX 91-623145 3ASKO ★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber ★ Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar ★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst. ★ Frjálst kerfis- og hitaval ★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar ★ Ullarþvottakerfi með hitalás ★ 35 mínútna hraðþvottakerfi ★ Skolvatnsmagnsstilling ★ Vatnsdæla með stífluvörn ★ Áfangaþeytivinding með jafnvægisstjórnun ★ Stillanlegur vinduhraði ★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín. ★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm stálöxli og 2 stórum burðarlegum. Gerð til að endast. [SÆNSKA ÞVOTTAVÉLIN FRÁ FÖNIx] i ASKO gerð 10504 i L-----------------------J VERÐ AÐEINS KR. 74.1 80,- (afb. verð) KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð) jCandsins bestu þvottavélakaup? „við látum þig um að dæma" VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. /ponix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 ivÓR Stáltá og stálþynna í sóla. Skipasmíðaiðnaðurinn og ríkissjóðshallinn Staksteinar glugga sem stundum fyrr í Vísbendingu. Annars vegar í hugleiðingar um vanda skipasmíðaiðnaðarins. Hins vegar í mismunandi framsetningu á halla ríkissjóðs 1993, eftir því hvort menn tala um rekstrar- eða greiðsluhalla. Verða erlendir iðnaðarstyrkir afnumdir? Vísbending segir: „Þróunin í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi á und- anförnum árum hefur einmitt verið í þá átt að afnema rikisafskipti af atvirmugreinum og aðra íhlutun, sem kemur í veg fyrir eðlilega samkeppni í viðskiptum milli landa, þar sem stjómvöld víðast hvar em farin að átta sig á þeirri velferðarskerð- ingu sem slíkt hefur i för með sér. Nýlegir milli- ríkjasamningar, samning- urinn um Evrópska efna- hagssvæðið, fríverzlunar- samningur Norður- Ameríkuríkja og GATT- samkomulagið um tolla og viðskipti em glögg dænri um þetta. ísland hefur utrdir- gengist ákvæði tveggja þessara samninga eins og kunnugt er og skuldbund- ið sig til að taka þátt í þessari alþjóðlegu þróun. Þá hefur það verið yfir- lýst stefna sljómvalda í helztu samkeppnislönd- um okkar að draga úr verkefnabundinni aðstoð við skipasmíðaiðnaðinn og fyrir liggitr að ríkis- styrkir þar verði að lik- indum víðast hvar af- numdir um næstu áramót þegar sjöunda tilskipun Evrópubandalagsins um ríkisstyrki til skipasmíða- iðnaðar verður ekki leng- ur í gildi...“ Mögnleikíir í skipasmíði hér „Það er ljóst að tæki- færi skipasmíðaiðnaðar- ins munu ekki felast í nýsmíðaverkefnum á næstu ámm. Líklegra er að þróunin verði í þá átt að greinin sinni í ríkara mæli viðhalds- og endur- bótaverkefnum hér inn- anlands, þá t nánara sam- starfi við útgerðir sem í mörgum tilfellum reka sínar eigin vélsmiðjur. Afnám banns við löndun- um erlendra skipa í ís- lenzkum höfnum á árinu 1992 mun emt fremur veita aukin tækifæri á þessu sviði. Brezka ráðgjafarfyrir- tækið telur í skýrslu sinni að ýmis ráð séu fyrir hertdi til að styrkja ís- lenzkan iðnað önnur en að veita beinum niður- greiðslum til itans. I þvi sambandi gæti tímabund- in aðstoð tengd áætlun unt aukna hagræðingu orðið til að styrkja sam- keppnisstöðu greinarinn- ar eftir árið 1995 þegar ríkisstyrkir þjá sam- keppnisþjóðunum verða að mestu horfnir." Rekstrar- eða greiðsluhalli „Munurinn á þessum hugtökum [rekstrar- eða greiðslujöfnuður] felst í þvi að greiðsluafkoman tekur í grófum dráttum eingöngu tillit til þeirra gjalda og tekna á fjár- lagaárinu sem eiga sér mótfærslu t peningalegu út- eða innstreymi þjá rík- issjóði. Rekstrargrunnur- in tekur hins vegar að auki tillit til þeirra gjalda og tekna sem ekki eiga sér beina samsvörun í sjóðsltreyfingum. Til skýringar á þessu má nefna að ef sljómvöld ákveða að ráðstafa í til- tekna framkvæmd einum milljarði á fjárlagaárinu hefur um leið myndast samsvarandi skuldbind- ing sem færa á til gjalda. Afkoma ríkissjóðs á rekstrargrunni hefur þá um leið versnað um einn milljarð. Ef framkvæmd- in er hins vegar ekki greidd fyrr en á næstu árum mun afkoman á greiðslugmnni haldast óbreytt á viðkomandi fjárlagaári en versna í þess stað í framtíðinni... I þeim 9,5 ntilljarða „rekstrarhaUa“ sem fjár- málaráðuneytið birtir hefur ekki verið tekið til- lit til a.m.k. 2,8 milljarða útgjalda sem em ógjald- færð eins og fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoð- unar. Um er að ræða framlög rtkissjóðs til Landsbanka íslands að fjárhæð 2 milljarðar króna, til Síldarverk- smiðja ríkisins að Qárhæð 8G8 m.kr. og til uppkaupa á fuHvirðisrétti að upp- hæð um 400 m.kr.“ Samkvæmt framan- sögðu er hallinn á ríkis- sjóði 1993 9,3 milljarðar króna á greiðslugrunni en 12,3 miUjarðar á rekstrargmnni, það er ef greiðsluskuldbindingar, sem stofnað var til á ár- inu, em teknar inn í reikningsdæmið. 'JT l 1 Útbob ríkisvíxla til 3, 6 og 12 mánaba fer fram mibvikudaginn 2. febrúar. Nýtt útboð á ríkisvíxlum fer fram á morgun. Um er að ræða 3. fl. 1994 A, B og C í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3, 6 og 12 mánaða með gjalddaga 6. maí 1994, 5. ágúst 1994 og 3. febrúar 1995. Þessi flokkur veröur skráður á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilbobsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 2. febrúar. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. Athygli er vakin á því að 4. febrúar er gjalddagi á 21. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 5. nóvember 1993. S . LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.

x

Morgunblaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Language:
Volumes:
111
Issues:
55869
Registered Articles:
3
Published:
1913-present
Available till:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Locations:
Editor:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-present)
Haraldur Johannessen (2009-present)
Publisher:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-present)
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Supplements:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 25. tölublað (01.02.1994)
https://timarit.is/issue/126134

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

25. tölublað (01.02.1994)

Gongd: