Morgunblaðið - 01.02.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994
9
Skíða- og kuldafatnaður í úrvali.
Úlpur, gallar, buxur, púðapeys-
ur, allt glæsilegar ítalskar vörur.
k"----mj
Sportbúð Kópavogs
Hamraborg 20A - Sími 641000
MOULINEX
örbylgjuofnar með
snúningsdiski létta
heimilisstörfin í ys og erli
dagsins.
MOULINEX
örbylgjuofnar hraðvirk
heimilisaðstoð.
Faest í naestu
rcftmkiaverslun
I. GUÐMUNDSSON & Co. hf.
UVUOOS OG •-fc'LDVEfiS-.'JN
SlMl 91-24020 FAX 91-623145
3ASKO
★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber
★ Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar
★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst.
★ Frjálst kerfis- og hitaval
★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar
★ Ullarþvottakerfi með hitalás
★ 35 mínútna hraðþvottakerfi
★ Skolvatnsmagnsstilling
★ Vatnsdæla með stífluvörn
★ Áfangaþeytivinding með
jafnvægisstjórnun
★ Stillanlegur vinduhraði
★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín.
★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm
stálöxli og 2 stórum burðarlegum.
Gerð til að endast.
[SÆNSKA ÞVOTTAVÉLIN FRÁ FÖNIx]
i ASKO gerð 10504 i
L-----------------------J
VERÐ AÐEINS KR. 74.1 80,- (afb. verð)
KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð)
jCandsins bestu þvottavélakaup?
„við látum þig um að dæma"
VISA og EURO raðgreiðslur til allt að
18 mánaða, án útborgunar.
MUNALÁN með 25% útborgun og
eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði.
/ponix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
ivÓR
Stáltá og stálþynna í sóla.
Skipasmíðaiðnaðurinn og
ríkissjóðshallinn
Staksteinar glugga sem stundum fyrr í Vísbendingu. Annars
vegar í hugleiðingar um vanda skipasmíðaiðnaðarins. Hins vegar
í mismunandi framsetningu á halla ríkissjóðs 1993, eftir því hvort
menn tala um rekstrar- eða greiðsluhalla.
Verða erlendir
iðnaðarstyrkir
afnumdir?
Vísbending segir:
„Þróunin í alþjóðlegu
viðskiptaumhverfi á und-
anförnum árum hefur
einmitt verið í þá átt að
afnema rikisafskipti af
atvirmugreinum og aðra
íhlutun, sem kemur í veg
fyrir eðlilega samkeppni
í viðskiptum milli landa,
þar sem stjómvöld víðast
hvar em farin að átta sig
á þeirri velferðarskerð-
ingu sem slíkt hefur i för
með sér. Nýlegir milli-
ríkjasamningar, samning-
urinn um Evrópska efna-
hagssvæðið, fríverzlunar-
samningur Norður-
Ameríkuríkja og GATT-
samkomulagið um tolla
og viðskipti em glögg
dænri um þetta.
ísland hefur utrdir-
gengist ákvæði tveggja
þessara samninga eins og
kunnugt er og skuldbund-
ið sig til að taka þátt í
þessari alþjóðlegu þróun.
Þá hefur það verið yfir-
lýst stefna sljómvalda í
helztu samkeppnislönd-
um okkar að draga úr
verkefnabundinni aðstoð
við skipasmíðaiðnaðinn
og fyrir liggitr að ríkis-
styrkir þar verði að lik-
indum víðast hvar af-
numdir um næstu áramót
þegar sjöunda tilskipun
Evrópubandalagsins um
ríkisstyrki til skipasmíða-
iðnaðar verður ekki leng-
ur í gildi...“
Mögnleikíir í
skipasmíði hér
„Það er ljóst að tæki-
færi skipasmíðaiðnaðar-
ins munu ekki felast í
nýsmíðaverkefnum á
næstu ámm. Líklegra er
að þróunin verði í þá átt
að greinin sinni í ríkara
mæli viðhalds- og endur-
bótaverkefnum hér inn-
anlands, þá t nánara sam-
starfi við útgerðir sem í
mörgum tilfellum reka
sínar eigin vélsmiðjur.
Afnám banns við löndun-
um erlendra skipa í ís-
lenzkum höfnum á árinu
1992 mun emt fremur
veita aukin tækifæri á
þessu sviði.
Brezka ráðgjafarfyrir-
tækið telur í skýrslu sinni
að ýmis ráð séu fyrir
hertdi til að styrkja ís-
lenzkan iðnað önnur en
að veita beinum niður-
greiðslum til itans. I þvi
sambandi gæti tímabund-
in aðstoð tengd áætlun
unt aukna hagræðingu
orðið til að styrkja sam-
keppnisstöðu greinarinn-
ar eftir árið 1995 þegar
ríkisstyrkir þjá sam-
keppnisþjóðunum verða
að mestu horfnir."
Rekstrar- eða
greiðsluhalli
„Munurinn á þessum
hugtökum [rekstrar- eða
greiðslujöfnuður] felst í
þvi að greiðsluafkoman
tekur í grófum dráttum
eingöngu tillit til þeirra
gjalda og tekna á fjár-
lagaárinu sem eiga sér
mótfærslu t peningalegu
út- eða innstreymi þjá rík-
issjóði. Rekstrargrunnur-
in tekur hins vegar að
auki tillit til þeirra gjalda
og tekna sem ekki eiga
sér beina samsvörun í
sjóðsltreyfingum. Til
skýringar á þessu má
nefna að ef sljómvöld
ákveða að ráðstafa í til-
tekna framkvæmd einum
milljarði á fjárlagaárinu
hefur um leið myndast
samsvarandi skuldbind-
ing sem færa á til gjalda.
Afkoma ríkissjóðs á
rekstrargrunni hefur þá
um leið versnað um einn
milljarð. Ef framkvæmd-
in er hins vegar ekki
greidd fyrr en á næstu
árum mun afkoman á
greiðslugmnni haldast
óbreytt á viðkomandi
fjárlagaári en versna í
þess stað í framtíðinni...
I þeim 9,5 ntilljarða
„rekstrarhaUa“ sem fjár-
málaráðuneytið birtir
hefur ekki verið tekið til-
lit til a.m.k. 2,8 milljarða
útgjalda sem em ógjald-
færð eins og fram kemur
í skýrslu Ríkisendurskoð-
unar. Um er að ræða
framlög rtkissjóðs til
Landsbanka íslands að
fjárhæð 2 milljarðar
króna, til Síldarverk-
smiðja ríkisins að Qárhæð
8G8 m.kr. og til uppkaupa
á fuHvirðisrétti að upp-
hæð um 400 m.kr.“
Samkvæmt framan-
sögðu er hallinn á ríkis-
sjóði 1993 9,3 milljarðar
króna á greiðslugrunni
en 12,3 miUjarðar á
rekstrargmnni, það er ef
greiðsluskuldbindingar,
sem stofnað var til á ár-
inu, em teknar inn í
reikningsdæmið.
'JT
l 1
Útbob ríkisvíxla
til 3, 6 og 12 mánaba
fer fram mibvikudaginn 2. febrúar.
Nýtt útboð á ríkisvíxlum fer fram á
morgun. Um er að ræða 3. fl. 1994
A, B og C í eftirfarandi verðgildum:
Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000
Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000
Ríkisvíxlarnir eru til 3, 6 og 12 mánaða
með gjalddaga 6. maí 1994, 5. ágúst
1994 og 3. febrúar 1995. Þessi flokkur
veröur skráður á Verðbréfaþingi íslands
og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki
ríkisvíxlanna.
Ríkisvíxlarnir verða seldir með
tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð
samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu
er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í
meðalverð samþykktra tilboða er
1 millj. kr.
Löggiltum verðbréfafyrirtækjum,
verðbréfamiðlurum, bönkum og
sparisjóðum gefst einum kostur á að
gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt
tiltekinni ávöxtunarkröfu.
Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í
ríkisvíxla eru hvattir til að hafa
samband við framangreinda aðila,
sem munu annast tilbobsgerð fyrir þá
og veita nánari upplýsingar. Jafnframt
er þeim sjálfum heimilt að bjóða í
vegið meðalverð samþykktra tilboða
(meðalávöxtun vegin með fjárhæð).
Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa
að hafa borist Lánasýslu ríkisins
fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn
2. febrúar. Tilboðsgögn og allar nánari
upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu
ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40.
Athygli er vakin á því að
4. febrúar er gjalddagi á 21. fl.
ríkisvíxla sem gefinn var út
5. nóvember 1993.
S .
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.