Morgunblaðið - 13.03.1994, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 13. MARZ 1994
31
Seglskúta - Mallorca
Til sölu er 1/e hluti úr skútu sem stödd er á
Mallorca.
Upplýsingar í síma 94-3381.
TIL
S0LU«<
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og
tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 15.
mars 1994 kl. 13-16 í porti bak við skrif-
stofu vora að Borgartúni 7 og víðar.
1 stk. Jeep Cherokee 4x4
bensín 1989
5 stk. Subaru station 4x4
bensín 1990-91
1 stk. Toyota Corolla station 4x4
bensín 1989
1 stk. T oyota Tercel 4x4
bensín 1988
1 stk. Chevrolet Suburban 4x4
bensín 1981
2 stk. Lada Sport 4x4
bensín 1990-91
1 stk. Dodge W-250 P/U skemmd 4x4
diesel 1990
1 stk. Ford F-250 pick up m/húsi 4x4
bensín 1977
1 stk. Volvo 244 fólksbifreið
bensín 1988
1 stk. Plymouth Volare station
bensín 198O
2 stk. Lada station
bensín 1986-88
1 stk. Toyota Corolla fólksbifr. skemmd
bensín 1985
1 stk. M. Benz 303 fólkfl.bifr. 33 farþ.
diesel 1988
1 stk. M. Benz 1928 dráttarbifr. 6x2
diesel 1986
2 stk. Artic Cat vélsleðar
bensín 1987
1 stk. Shetland Fishing 17 feta plastbátur
á vagni (vél-Yamaha 70 hö. ný)
bensín 1975
Til sýnis hjá Landsvirkjun birgðastöð
v/Elliðaár.
1 stk. Canadair Fextrac CF-20 beltabifr.
bensín 1975
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins birgðastöð
í Grafarvogi.
1 stk. snjótönn á veghefil handskekkt
1 stk. kastplógur á vörubíl Víking 285-PD
1974
1 stk. fjölplógur á vörubíl Sindri 1985
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Vík í Mýrdal.
1 stk. festivagn m/22.000 I vatnstanki
og dælu
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgar-
nesi.
1 stk. dráttarvél Massey Ferguson 699
4x4 m/ámoksturstækjum 1984
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Selfossi.
1 stk. dráttarvél Massey Ferguson 675
4x4 m/ámoksturstækjum. 1984
1 stk. vatnstankur 10.000 I m/dælu.
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði.
1 stk. snjófeykir Viking 1300 S SA-0033
(ógangfær) 1971
1 stk. snjófeykir Viking 1300 S SA-0034
1971
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri
sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóð-
endum. Réttur er áskilinn til að hafna
tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
RÍKISKAUP
Ufboð skila árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844
BRÉFASÍMI 91-626739
AUGL YSINGAR
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Tjónashqðunarsföðin
■ * Drdghálsi 14-16, í 10 Reykjavik, simi 671120, ielefax 612620
RATSJARSTOFNUN
Laugavegi 116, P.O.Box 5374, 125 Reykjavík
Sími: 62 37 50, Fax: 62 37 06
Utboð
Ratsjárstofnun óskar eftir tilboðum í utan-
hússviðhald á ratsjárstöðinni á Stokksnesi.
Helstu magntölur eru:
Sandblásturog málning 1.069fm.
Verktími er til 31. ágúst 1994.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Rat-
sjárstofnunar á Stokksnesi, Nesjahreppi og
Laugavegi 116, Reykjavík, til 30. mars 1994.
Verð útboðsgagna er kr. 2.500,- með virðis-
aukaskatti.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 15. apríl
1994 kl. 11.00 f.h. á skrifstofu Ratsárstofnun-
ar, Laugavegi 116, Reykjavík, að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
hafnamAlastofnun
RlKISINS
Útboð
Stálþil og steyptur kantur
Breiðdalsvík
Hafnarstjórn Breiðdalshrepps óskar eftir til-
boðum í byggingu stálþilsbryggju. Helstu
magntölur eru rekstur á 148 stálþilsplötum,
140 m steyptur kantur með pollum og 12.000
rm fylling.
Vinna við verkið getur hafist strax að samn-
ingum gerðum.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. septem-
ber 1994.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Breið-
dalshrepps og á Vita- og hafnamálaskrifstof-
unni Vesturvör 2, Kópavogi, frá 14. mars,
gegn 5000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju-
daginn 5. apríl 1994 kl. 14.00.
Hafnarstjórn Breiðdalshrepps.
Auglýsing vegna tilboða f lambakjöt
til útflutnings
Bændur!
Óskum eftir verðtilboðum í dilkakjöt og
magnáætlun vegna útflutnings á Bandaríkja-
markað og aðra markaði. Reiknað er með
útflutningi á um það bil 150 tonnum á árinu
1994 og um 250 tonnum á árinu 1995.
Áætlað er að komast í föst viðskipti við
bændur sem tilbúnir eru til að framleiða
lambakjöt í hæsta gæðaflokki til útflutnings.
Gæðakröfur!
Kjötið skal vera af sláturgripum, sem slátrað
er í sláturhúsum sem hafa til þess hlotið
viðurkenningu að flytja út á Bandaríkjamark-
að, nú eftirtalin: Á Hvammstanga, Húsavík,
Sauðárkróki, Höfn og Hvolsvelli.
Fallþungi dilka skal vera 15,5 kg til 18 kg.
Tilboðum skal skila til auglýsingadeildar
Mbl., merktum: „íslenskt lambakjöt", fyrir
þriðjudaginn 29. mars 1994.
Farið verður með tilboðin sem trúnaðarmál
ásamt því að öllum tilboðum og fyrirspurnum
verður svarað skriflega.
Tilboð óskast í lóðir
í miðbæ Selfoss
Bæjarstjórn Selfoss auglýsir eftir
verðtilboðum í lóðir í miðbæ Selfoss
Um er að ræða annars vegar verslunar- og
þjónustulóðina nr. 4 við Austurveg, þar sem
heimilt er að reisa tveggja hæða hús að við-
bættu nýtanlegu risi og kjallara, og hins veg-
ar tvær íbúðar- og/eða verslunarlóðir nr. 5
og nr. 5a við Sigtún, þar sem heimilt er að
reisa tveggja hæða hús með kjallara.
Sama bjóðanda er einungis heimilt að skila
einu tilboði í hverja lóð og skulu tilboð vera
skilmerkilega aðgreind fyrir hverja þeirra og
bindandi í 21 dag frá opnunardegi tilboða.
Söluskilmálar eru afhentir á bæjarskrifstof-
um Selfoss, Austurvegi 10, þar sem tilboðum
skal skilað fyrir kl. 10.00 föstudaginn 25.
mars 1994, en þau verða þá opnuð að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Bæjarstjórinn á Selfossi.
ÚT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni
7, Reykjavík:
1. Útboð 4067-4 handslökkvi-
tæki/þjónusta.
Opnun 16.3. 1994 kl. 11.00.
2. Útboð 4082 - 4087-4 ýmsar fast-
eignir og lóð.
Opnun 17.3. 1994 kl. 11.00.
3. Fyrirspurn 2820-4 200 kg biý.
Síðasti skiladagur 18.3. 1994.
4. Útboð 4078-4 loftræsting Hofsvalla-
gata 53. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
Opnun 22.3. 1994 kl. 11.00.
5. Útboð 4075-4 Litla-Hraun nýbygging.
Skilatrygging kr. 50.000,-.
Opnun 22.3. 1994 kl. 14.00. '
6. Útboð 4071-4 Ijósaperur.
Opnun 23.3. 1994 kl. 11.00.
7. Fyrirspurn 2819-4 einmenningstölvur
og prentarar.
Opnun 24.3. 1994 kl. 11.00.
8. Útboð 4079-4 wn/iufcran;/Varðskipið
Týr. Opnun 29.3. 1994 kl. 11.00.
9. Útboð 4077-4 prentun hæstaréttar-
dóma. Opnun 29.3. 1994 kl. 14.00.
10. Útboð 4087-4 lyfta Hofsvallagata
53. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
Opnun 30.3. 1994 kl. 14.00.
11. Útboð 4080-4 hjólaskóflur og
skotbómulyftari.
Opnun 30.3. 1994 kl. 11.00.
12. Útboð 4088-4 prentun bókar.
Opnun 31.3. 1994 kl. 11.00.
13. Útboð 4081-4 umferðarmerki.
Opnun 31.3. 1994 kl. 14.00.
14. Útboð 4092-4 lyfta fyrir Heilsu-
gæslustöð á Húsavik.
Opnun 6.4. 1994 kl. 11.00.
15. Útboð 4089-4 tölvur fyrir Þjóðar-
bókhlöðu. Opnun 4.5. 1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk.
16. Útboð 4090-4 rafhlöður.
Opnun 5.4. 1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema
annað sé tekið fram.
W RÍKISKAUP
Úfbot s k i I a órangrii
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739