Morgunblaðið - 13.03.1994, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 13.03.1994, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 13. MARZ 1994 MÁNUPAGUR 14/3 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RMDUAFEIII ►Töfraglugginn DflHRflCrNI Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinríksdóttir. 18.25 ►íþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Staður og stund - Heimsókn í þessum þætti er litast um í Sand- gerði. Dagskrárgerð: Steinþór Birg- isson. (15:16) 19.15 ►•Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 LJTTTin ►Gangur lífsins (Life rltlllR Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þijú börn þeirra. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (18:22) OO 21.25 ►Já, forsætisráðherra - Einn af okkur (Yes, Príme Minister) Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker forsætisráðherra og samstarfsmenn hans. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthome og Derek Fowlds. Endursýning. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (8:16) 22.00 irviitiiYiin ►B°ðuiiinn °9 nf IIIITII HU skækjan Sænsk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Ivars Lo-Johanssons. Myndin gerist í Sví- þjóð um aldamótin 1700. Aftökur þykja hin besta skemmtun og vænd- ishús eru á hveiju strái en þó eru böðlar og skækjur útskúfuð og fyrir- litin. Járnsmiður einn vinnur sér það til lífs að gerast böðull. Hann hittir komunga stúlku sem lent hefur í vændishúsi eftir að hafa átt bam í lausaleik. Með þeim takast ástir og vonir vakna um mannsæmandi líf. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Að- alhlutverk: Niklas Ek, Stephanie Sunna Hockett, Kjeli Bergkvist, Per Oscarsson og Kjell Tovle. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. Áður á dagskrá 9. 2. 1987. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi bama. 23.25 ►Seinni fréttir og dagskrárlok 16.45 ► Nágrannar 17.30 gHHUjlfflll ^ skotskónum 17.50 ►Andinn í flöskunni 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20.35 þjf JJ|H ►Neyðarh'nan (Rescue 21.25 ►Matreiðslumeistarinn Kristín Daníelsdóttir og Ásgeir Þór Tóm- asson eru gestir Sigurðar í kvöld og ætla að sýna okkur hvemig þau búa til brauðtertu með reyktum laxi og rækjum ásamt fleira góðgæti. Um- sjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. 22.00 ►Læknalíf (Peak Practice) (5:8) 22.55 ►Barbara Stanwyck (Barbara Stanwyck; Fire and Desire) I þessum þætti verður fjallað um ævistarf þess- arar frægu bandarísku Hollywood leikkonu. use) Blair er drykkfelldur en skarp- gáfaður útgefandi sem sólundar hæfileikum sínum og hefur kald- hæðnislegar skoðanir á lífínu. Rúss- neskur kjameðlisfræðingur, sem Bla- ir hittir á bókaráðstefnu austan- tjalds, spyr útgefandann spurningar sem á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Vísindamaðurinn fær Katyu til að færa Blair handrit sem gæti raskað valdajafnvæginu á róttækan hátt, stuðlað að friði og jafnvel breytt gangi sögunnar. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Fred Sehepisi. 1990. Maltin gefur ★★ 1.45 ►Dagskrárlok Brauðterta - Brauðtertan er með rækjum og reyktum laxi. Gerð brauðterta og ýmis bakstur Gestir í kvöld eru þau Kristín Daníelsdóttir og Ágúst Þór Tómasson STÖÐ 2 KL. 21.25 Sigurður L. Hall hefur komið víða við í þáttum sínum og það er af og frá að hann hafi einungis boðið upp á stórsteik- ur. Hjá honum höfum við lært að laga alls kyns rétti og í kvöld snúum við okkur að brauðtertum og bakstri. Nú eru fermingar á næsta leiti og uppskriftirnar ættu því að koma sér vel. Gestir Sigurðar að þessu sinni eru þau Kristín Daníels- dóttir og Ágúst Þór Tómasson. Þau ætla að kenna okkur að búa til af- bragðsgóða brauðtertu með reykt- um laxi og rækjum. Auk þess lær- um við að baka kransaköku og snör- ur. Dagskrárgerð og stjóm upptöku er í höndum Maríu Maríusdóttur. Leikritið Lfflínan flutt í hádeginu Verkið er nýtt af nálinni og er eftir Hlín Agnarsdóttur RÁS 1 KL. 13.05 Líflínan, nýtt íslenskt útvarpsleikrit eftir Hlín Agnarsdóttur verður hádegisleikrit Útvarpsleikhússins næstu viku. Leikritið, sem er í fimm þáttum, gerist í Reykjavík nútímans. Þar segir frá Unni, ungri konu sem er nýbyrjuð að vinna hjá Líflínunni, símaþjónustu fyrir ráðvillt ungt fólk. Strax á fyrsta degi lendir hún i erfiðu samtali sem á eftir að setja mark sitt á líf hennar. Með hlut- verk Unnar fer Sigrún Edda Björns- dóttir. Aðrir leikendur eru: Ellert A. Ingimundarson, Hilmar Jónsson, Björn Ingi Hilmarsson og Harpa Amardóttir. Upptöku annaðist Ge- org Magnússon og leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir. YMSAR Stöðvar omega 7.00 Morris Cerullo, frasðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Lost in London, 1985 12.00 PaperLion, 1968 14.00 Ágainst a Crooked Sky, 1975, amiable Westem 16.00 Flight from Ashiya, 1964, Yul brynner, Richard Widmark, George Chakiris 18.00 Till Thera Was T You, 1991 20.00 Fals- ely Accused, 1993, Lis Harmtan Black 21.40 UK Top Ten 22.00 Showdown in Little tokyo, 1991, Dolph Lundgren, Brandon Lee 23.20 Wedlock, 1990 1.05 52 Pick-upT 1986 2.50 Retrib- ution H 1987 4.35 Against a Crooked Sky, 1975 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 Chiefs 15.00 Another World 15.50 Bamaeftii (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 MASH 19.30 Full House 20.00 In- truders 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Col- or 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00Eróbikk: Al- þjóðbikarkeppni í Hollandi 9.00 Skíði: Heimsbikar Alpagreina kvenna og karla 11.00 Skíðastökk: Heimsbikar- inn frá Noregi 12.00 Alþjóða Honda akstursíþróttafréttir 13.00 Fijáls- íþróttir Evrópubikarinn frá París 15.00 Snoker 16.00 Eurofun 16.30 Skíðaganga með fijálsri aðferð 17.30 Knattspyma 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Hjólreiðar 20.00 Formúla eitt 21.00 Alþjóðahnefaleikar 22.00 Knattspyma: Evrópumörkin 23.00 Evrópumót í golfi 24.00Eurosport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatik G= gamanmynd H = hrollvelqa L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 MorgunjióMur Rósor 1. Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjelmiðlaspjoll Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskípti. 8.16 Að uton. (Einnig útvorpoð kl. 12.01.) 8.30 Út menningorlífinu: líð- indi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. (Ftó Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur skemmtilegt gerst eftir Stefón Jénsson. Hollmor Sigurðsson les (8). 10.03 Motgunleikfimi með Hulldóru Björnsdótrur. 10.15 Ardegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Snmfélogið í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskipti. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónarfregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, Liflínen eftir Hlín Agnorsdóttur. 1. þóttur of 5. Leikstjóri: Hlín Agnorsdóftir. Leik- endur: Sigrún Eddo Björnsdóttir, Bjöm Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundorson og Hilmor Jónsson. 13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni vikunnor kynnt. Umsjón.- Holldóra Frið- jónsdóttir og Hlór Guðjónsson. 14.03 Útvorpssogon, Glotoðir snillingor eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (15). 14.30 Furðuheimor (1). Um bresko rithöf- undinn H.G.. Wells. Umsjóm Holldór Corls- son. (Einnig útvorpoð fimmtudogskv. kl. 22.35.) 15.03 Miðdegistónlist eftir Sergej Rok- hmoninov. Klukkurnor ópus 35. Flytjendur eru Cont- ertgebouw- kórinn og hljómsveitin ósomt einsöngvurum,- stjórnondi er Vlodimir Ashkenazi. Þrír rússneskir söngvot ópus 41. Kór og hljómsveit Concertgebouw flytjo; stjórn- ondi er Vladimír Ashkenozí. 16.05 Skimo. fjölfræðíþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 i tónstigonum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. 18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo. Ingibjörg Horoldsdóttir les (51) Rognheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorp- oó i næturútvorpi.) 18.30 Um doginn og veginn. Guðtún Ey- jólfsdóttir, verkefnisstjóri hjó Atvinnuó- toki kvenno ó Suðurnesjum tolar. 18.43 Gognrýni. (Endurt. úr Morgun- þætti.) 18.48 Dðnarftegnír og auglýsingot. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Dótoskúff on. fito og Spóli kynna efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elíso- bet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. (Einnig ólvorpoð ó Rós 2 nk. lougordogs- morgun.) 20.00 Tónlist ó 20. öld Fró UNM-hótíð- inni sem haldin vor i Stafongti f októ- ber sl. „Sinfóniettutónleikar" . Somtímo- sveit norsko tðnlistorhóskólons leikut; Sigmund Thorp stjórnor. Á efnisskrónni: Opspil eftir Bo Gunge. Polykrom eftir Örjon Sondred. 0 ve.rso eftir Atlo Ingólfsson. Einleikori er Jon Fredrik Heyerdohl, píonóleikori. Frosið somon eftir Egil Gunnorsson. Chorele eftir Jovönku Trbojevit og Schatten eftir Jon Oivind Ness. Umsjón: Bergljót Anno Horoldsdóttir. 21.00 Kvöldvoko. o. Sitt er hvoð. gæfo eðo gjörvileiki. Höfund- ur og flytjondi Sigurður Kristinsson kenn- ori. h. Um Þjófoholu eftir Sigurð Jónsson ó Þor- valdsstöðum i Breiðdol. t. Gluggoð í Rouðskinnu séro Jóns Ihotarens- en. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir (Fró Egilsstöð- um.) 22.07 Pólitísko hornið. (Einnig útvorpoð í Morgunþætti i fyrromólið.) 22.15 Hét og nú. Lestur Possíusólme Séro Sigfús J. Árnoson les 37. sólm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið efni úr þóttum liðinnar viku. 23.10 Stundorkom í dúr og moll. Um- sjóm Knútur R. Mognússon. (Einnig út- vorpoð ó sunnudogskvðld kl. 00.10.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolar fró Bondorikjunum. 9.03 Aftur og oftur. Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 12.00 Fróttoyfirlit. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snor- roloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- móloútvorp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Heuksson. 19.32 Skifurebb. Andreo Jónsdóttir. 20.30 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Kveldúlfur. 24.10 I hóttinn. Eve Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmólaútvarpi mónudogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svovari Gests. 4.00 Þjóðorþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Billy Joel 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöng- ur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurland. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jöhonnes Kristjónsson. 9.00 Böðvor Bergsson: Pistill fró Heiðori Jónssyni. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Ekkert þros. Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Arnor Þorsteinsson. 22.00 Sigvaldi Búi Þórorinsson. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn þóttur. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN , FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm- ursson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Getður. Morgunþóttur. 12.15 Anno Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vokt. Fréttir 6 heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Lóra Vngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgoson. 22.00 Elli Heimis. Þungorokk. 24.00 Næturlónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 i bítið. Umsjón Horoldur Glslason. 9.05 Rognor Mór. Tónlist o.fl. 9.30 Morg- unverðarpottur. 10.05 RognorMór. 12.00 Valdis Gunnorsdóttir. 15.00 ivor Guð- mundsson. 17.10 Umferðorróð ó beinni linu fró Borgartúni. 18.10 Betri Blando. Horoldur Doði Rognorsson. 22.00 Rólegt og Rómantískt. Óskologo siminn er 870-957. Stjórnondi: Ásgeir Póll. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöó 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 9.00 Simmi. 12.00 Þossi. 14.00 Jón Atli. 18.00 Ploto dogsins. 20.00 Bon- onzo - kvikmyndoumfjallonir. 22.00 Straumor. Hókon og Þorsteinn. 1.00 Rokk X. BÍTIÐ FM 102,9 7.00 i bítiði 9.00 Til hódegis 12.00 Með ollt ð hteinu 15.00 Vorpið 17.00 Neminn 20.00 HÍ 22.00 Nóttbítið 1.00 Næturtðnlist

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.