Morgunblaðið - 13.03.1994, Blaðsíða 2
2 FRETTIR/INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MARZ 1994
EFNI
Fjör í ástarlífinu á Flateyri spornar við fólksfækkun á Vestfjörðum
12 konur eiga von
á sér á þessu ári
Flateyri.
FÓLKSFÆKKUN á Vestfjörðum hefur verið stöðug seinustu ár
og áratugi og hefur reynst erfitt að sporna við þeirri þróun.
Flateyringar hafa þó upp á síðkastið snúið vörn i sókn til að halda
í horfinu og jafnvel snúa við blaðinu. Aðferðin sem notuð er
hefur verið kunn frá upphafi vega og hefur greinilega borið
góðan árangur.
er nú varla annað rætt en með-
ganga, fæðing, morgunógleði,
Eins og málið horfir við Flateyr-
ingum í dag má segja að kall nátt-
úrunnar hafi tekið í taumana hvað
fólksfækkunina varðar og eru nú
u.þ.b. 20% kvenna á bameignar-
aldri í þessu 400 manna plássi með.
barni. Til samanburðar má geta
þess að fæðingar árið 1993 voru
fjórar og sjö árið 1992.
Ekki hefur verið gerð faraldurs-
fræðileg úttekt á máli þessu, en
til að vera með á nótunum í sauma-
klúbbunum er eflaust betra að
vera kona ekki einsömul, því þar
ásamt öðru sem þessu tengist. Á
Flateyri eru ekki aðstæður til þess
að taka á móti börnum og þurfa
konur því að leita annaðhvort á
ísafjörð eða til Reykjavíkur þegar
að fæðingu kemur. Ymislegt er þó
gert til þess að létta konum með-
gönguna og býður heilsugæslu-
læknirinn á Flateyri upp á slökun-
artíma fyrir þær og einnig sækja
konurnar samviskusamlega sund-
leikfimitíma í Sundhöll Flateyrar.
Morgunblaðið/Steinþór
Óléttar og afslappaðar
ÓLÉTTAR að koma úr slökun, f.v.: Vigdís Erlingsdóttir, Svanhild-
ur Hlöðversdóttir, Lilja Halldórsdóttir og Hildur Halldórsdóttir.
Enn má eiga von á því að bams-
fæðingar á Flateyri á þessu herr-
ans ári verði fleiri en staðfestar
fréttir segja í dag og aðeins hefur
fengist staðfest að ein þessara 12
kvenna sem nú em óléttar gangi
með tvíbura.
ÞEGAR ríkið bauð SR-mjöl til sölu á síðasta ári var fyrirséð að
hagnaður yrði með mesta móti af rekstri fyrirtækisins og hluthöfum
yrði greiddur arður. Milliuppgjör, sem gengið var út frá þegar fyrir-
tækið var boðið út, benti til þess og endanlegt uppgjör staðfesti
það. Að sögn stjórnarformanns SR-mjöls og þeirra sem komu að
sölu þess er um eðlilega viðskiptahætti að ræða þegar nýjum hluthöf-
um er greiddur út arður á aðalfundi.
Sigurður B. Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri Verðbréfamarkaðar
íslandsbanka hf., segir að um eðli-
lega viðskiptahætti hafi verið að
ræða þegar aðalfundur SR-mjöls
ákvað að greiða hluthöfum út 10%
arð af nafnverði hlutabréfa sem er
650 milljónir. Arðgreiðslumar nema
því 65 milljónum. Sigurður segir að
öllum hafi verið ljóst þegar kaup-
samningur var gerður að þessi hagn-
aður hafi myndast og arður myndi
Olíufélögin þrjú
Skýra ekki
frá álagn-
ingunni
FORSVARSMENN oh'ufélag-
anna þriggja, Esso, Olís, og
Skeljungs hyggjast ekki gefa
upp kostnaðarverð og álagn-
ingu á olíu eins og seld er í
Hagkaupum og Bónus.
Forstjóri Esso, Geir Magnús-
son, og Kristinn Bjömsson, for-
stjóri Skeljungs, vildu hvorugir
veita þessar upplýsingar í sam-
tali við Morgunblaðið. Ekki tókst
heldur að fá þessar upplýsingar
frá Olíuverslun Íslands.
verða greiddur til nýrra eigenda og
ætti það ekki að koma á óvart. „Það
er vert að hafa í huga að þetta er
besta ár í sögu félagsins. Ekkert er
óeðlilegt við arðgreiðslumar né held-
ur koma þær á óvart,“ sagði Sigurð-
ur.
Aðspurður um hvort þama gæti
verið um að ræða skuldsetta yfirtöku
(leveraged buyout), þ.e. þegar fýrir-
tæki kaupa sig sjálf, sagði Sigurður
að sér fyndist óviðeigandi að nefna
það í þessu samhengi. Um slíkt væri
talað þegar kaupandi tæki nær allt
eða verulegan hluta af kaupverði
fyrirtækis að láni. „Það er ástæða
til að leggja á það áherslu hvað þessi
kaup eru gerð með skipulegum hætti.
Ég get upplýst það, af því að mitt
fyrirtæki sá um söluna á SR-mjöli,
að þau tvö markmið sem höfð voru
að leiðarljósi við söluna, að seljandi
fengi hagstætt verð og öruggar
greiðslur og kaupandi gæti tryggt
rekstur fyrirtækisins áfram, þau náð-
ust,“ sagði Sigurður.
Hluthafar ekki í fjárþörf
Benedikt Sveinsson, stjómarfor-
maður SR-mjöls, segir að um hafi
verið að ræða eðlilega arðgreiðslu í
SVEITARSTJÓRNIR Rauðasandshrepps, Patreksfjarðarhrepps,
Bíldudalshrepps og Barðastrandarhrepps hafa samþykkt að samein-
ast, en tveir síðast nefndu hrepparnir samþykktu sameiningu í fyrra-
kvöld. í dag verður fundað í sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps vegna
þeirrar niðurstöðu sem fyrir liggur. I samtali við Morgunblaðið sagði
Brynjólfur Gíslason, sveitarstjóri, líklegt að efnt yrði til nýrra kosn-
inga hið fyrsta um sameiningu. Hann taldi þó ósennilegt að samein-
ing yrði samþykkt. Verði hins vegar úr að Tálknafjarðarhreppur
gangi í eina sæng með hreppunum fjórum sem umlylqa hann, munu
tæplega 1.900 manns búa í sveitarfélaginu, en annars 1.500 íbúar.
Ef meirihluti íbúa samþykkir ákvörðun sveitarstjóma, verður form-
leg sameining 11. júní nk.
Leitað til Atvinnuleysistryggingasjóðs
Kópavogur óskar 60
stöðugilda framlags
BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur samþykkt nýja atvinnuátaksáætlun fram
á næstkomandi sumar og mun Kópavogsbær samkvæmt henni sækja
um framlag úr Atvinnuleysistryggingasjóði sem samsvarar 60 stöðugild-
Allt að 50 starfsmenn hafa haft
vinnu við sérstök atvinnuátaksverk-
efni hjá Kópavogsbæ í vetur. Verk-
efnastaðan var nýlega endurskoðuð
og samþykkti bæjarráð í gær nýja
atvinnuátaksáætlun. Stærsta verk-
efnið er stígagerð og girðingavinna
og hefur bæjarráð heimilað að ráðist
verði í framkvæmdir strax og veður
leyfír. Til þeirra starfa, i samtals 20
stöðugildi, verður ráðið atvinnulaust
Dagsbrúnarfólk.
I frétt frá Kópavogsbæ segir að
bærinn muni sækja um framlag úr
Atvinnuleysistryggingasjóði sam-
kvæmt nýju atvinnuátaksáætluninni
sem samsvarar 60 stöðugildum.
„Það er mikill sóknarhugur í
mönnum og hagræðið sem samein-
ingu fylgir vegna ódýrari stjóm-
sýslu og lækkunar skulda, auk ann-
ars, gerir þessa sameingu afar
heppilega,“ segir Guðmundur S.
Guðjónsson, oddviti í Bíldudals-
hreppi, og segir þann möguleika
jafnframt í umræðunni að gera
svæðið að bæjarfélagi.
Sameiningamefnd sveitarfélag-
anna fjögurra undirritaði á miðviku-
daginn samþykkt um sameiningu.
Umdæmanefnd hafði lagt til að
umrædd sveitarfélög, auk Tálkna-
Qarðar, sameinuðust og var tillagan
samþykkt nema í Tálknafirði. Ólaf-
ur Amfjörð sveitarstjóri segir, að
um leið og kosninganiðurstöður
lágu fyrir hafí sameiningamefndin
tekið til starfa. Nefndin setti fram
ákveðin skilyrði gagnvart ríkinu
Ákvörðun aðalfundar SR-mjöls um 10% arðgreiðslur til hluthafa
Vitað að arður yrði greidd-
ur þegar kaupin voru gerð
hlutafélagi. Þeir hluthafar SR-mjöls
sem eigi yfir 40% hlutafjár séu lífeyr-
issjóðir og fjárfestar og þeir séu ekki
í neinni fjárþörf. Hins vegar vilji
menn gjaman sjá arð í þeim félögum
sem gangi vel, það sé eðli hluta-
félaga. Það séu þó ekki öll hlutafélög
sem hafí efni á því.
Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs-
ráðherra, segir um venjulega við-
skiptahætti að ræða, nýir eigendur
hlutabréfa fái greiddan arð af þeim
á næsta aðalfundi. Hann segir að
milliuppgjör hafi verið lagt til grund-
vallar þegar fyrirtækið var boðið út
og að endanlegt uppgjör sé í sam-
ræmi við þær niðurstöður og það sem
ráð var fyrir gert um reksturinn.
Ekkert nýtt sé að koma fram í dags-
ljósið nú.
Sameining samþykkt
syðst á Vestfjörðum
varðandi fjármál sveitarfélaganna,
atvinnumál og samgöngumál.
Ólík skuldastaða
Patrekshreppur, Bíldudalshrepp-
ur og Barðastrandarhreppur hafa
allir varið háum fjárhæðum til að
treysta atvinnulíf undanfarin ár og
á það sinn þátt í að skuldastaða
sveitarfélaganna fimm hefur verið
ólík. Félagsmálaráðherra staðfesti
með bréfi 7. mars síðastliðinn, að
hann myndi beita sér fyrir aðgerð-
um til að jafna skuldastöðu sveitar-
félaga á sunnanverðum Vestfjörð-
um vegna sameiningarinnar. í bréf-
inu kemur fram, að veita skuli sér-
stöku framlagi í þessu skyni í Jöfn-
unarsjóð sveitarfélaga næstu fjög-
ur árin, sem fjármagnað verði af
ríkissjóði. Þá segir að þetta framlag
sé háð því skilyrði, að framlag komi
einnig af fjármagni því sem Jöfnun-
arsjóðurinn greiðir til Lánasjóðs
sveitarfélaga.
Framkvæmd skuldajöfnunarinn-
ar verður líklega sú, að helmingur
skulda sem eru umfram 50% af
skatttekjum sveitarfélaganna verð-
ur felldur niður. Þá verður auknu
fé varið til snjómoksturs til að
greiða fyrir samgöngum milli
byggðanna og tekið tillit tii samein-
ingarinnar við endurskoðun vega-
áætlunar á næsta ári.
►l-40 "^4
Háyf irdómur og nýl-
iðadeild
►Allsherjamefnd Alþingis vill
nýskipan Hæstaréttar þar sem
reynslumestu dómaramir dæmi í
stóra málunum en nýliðar afgreiði
smámálin./lO
Eiginkonan úr valda-
sessi vegna meintra
fjárglæfra?
►Whitewater-málið og vandi
Clintons forseta./12
Það má reyna
►Rætt við ungmenni sem áttu
óuppgerð mál þegar nýju skaða-
bótalögin gengu í gildi þann 1.
júlí síðastliðinn./14
ísiensk hönnun
►Rætt við hönnuðina Björgu
Ingadóttur, Evu Vilhelmsdóttur og
Valgerði Torfadóttur./18
B
► 1-20
►20 síðna blaðauki um undirbún-
ing fyrir fermingar fylgir Morgun-
blaðinu í dag.
'W
L'í*1*
kiminfjar
in
►1-32
Vonin björt
►Ballett Auðar Bjamadóttur, eitt
af fjóram dansverkum sem ís-
lenski dansflokkurinn sýnir um
þessar mundir í Þjóðleikhúsinu,
hefur vakið athygli og fengið mjög
góða dóma./l
í nafni föðurins - sönn
saga'
►Gerry Conlon ræðir um kvik-
myndina sem byggð er á ævisögu
hans./4
Andskotans skrípó!
►Rudi Knapp fararstjóri með
meiru í Austurríki./ 12
Carrington lávarður
►Fjórði hluti greinaflokks þar
sem Jakob F. Ásgeirsson ræðir við
breska stjórnmálamenn./14
Lifandi safn
►Bak við tjöldin fer fram mikil
og þögul vinna að sögn Bera Nor-
dals forstöðumanns Listasafns Is-
lands./16
D
BILAR
►1-4
Ermasundsgöngin
opna í maí
►Ferðin um göngin tekur aðeins
um hálfa klukkustund. /3
Reynsluakstur
►Stuttur Suzuki Vitara með
stærri vél. /4
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/6/bak Dægurtónlist 19b
Kvikmyndahús 16 Fólk í fréttum 20b
Leiðari 20 Myndasögur 25b
Helgispjall 20 Brids 25b
Reykjavíkurbréf 20 Stjömuspá 25b
Minningar 22 Skák 25b
Útvarp/sjónvarp 36 BÍ6/dans 26b
Gárur 39 Samsafnið 28b
Mannlífsstr. 8b Bréf til blaðsins 30b
Kvikmyndir 18b Velvakandi 30b
INNLENDAR FRETTIR:
2-6-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4