Morgunblaðið - 25.03.1994, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994
23
178 aðilum stefnt til að ógilda sölu á SR-mjöli
Ríkið og kaupendurn-
ir krefjast frávísunar
MÁLFLUTNINGUR var í fyrradag í Héraðsdómi Reykjavíkur um
frávísunarkröfu þá sem ríkissjóður og núverandi eigendur SR-
mjöls, 178 aðilar, einstaklingar og fyrirtæki, hafa gert í máli því
sem Haraldur Haraldsson í Andra höfðaði til að fá ógilta sölu
SR-mjöls hinn 29. desember.
Fyrir hönd stefndu í málinu reif-
uðu Gunnlaugur Claessen ríkislög-
maður og Þórunn Guðmundsdóttir
hrl. frávísunarkröfurnar sem
byggjast annars vegar á því að
Haraldur Haraldsson eigi ekki lög-
varða hagsmuni af því að dómur
gangi um deiluefnið þar sem dóm-
ur um málið muni ekki bæta hans
hag né skera úr ágreiningsefni
málsins og hins vegar á því að
krefjast verði þess að allir þeir
fjárfestar sem staðið hafi að til-
boði í eignir SR-mjöls eigi aðild.
að málinu en ekki hann einn eins
og raun er á.
Sigurður G. Guðjónsson hrl.,
lögmaður Haralds, vísaði frávís-
unarkröfunum á bug og taldi að
Haraldur ætti lögvarða hags-
muni að því að dómstóll viður-
kenni að sjávarútvegsráðherra,
Kennarasambandið heldur
fulltrúaþing á starfstíma skóla
Samþykki vegna
fjarvista liggur fyrir
ÞINGFULLTRUAR á fulltrúaþingi Kennarasambands Islands, sem
og aðrir er kjörnir eru til trúnaðarstarfa innan sambandsins, hafa
samþykki menntamálaráðherra frá 1989 fyrir því að þeir sæki
án skerðingar á reglubundnum launum, þing, fundi, ráðstefnur
og námskeið, á vegum sambandsins enda verði fjarvistir af þeim
sökum að jafnaði ekki meiri en ein vika á ári.
einkavæðingarnefnd og VÍB, sem
falið var að leita tilboða í fyrirtæk-
ið, hafi brotið gegn reglum sem
samþykkt hefði verið að skyldu
gilda um framkvæmd sölunnar.
Með því að taka ekki staðgreiðslut-
ilboð Haralds til meðferðar, hið
eina sem borist hafi innan tiltekins
frests, hafí hann ekki hlotið þá
meðferð hjá stjómvöldum sem sé
lögum samkvæm. Þá hafi ýmsir
sem að sölunni stóðu verið van-
hæfir að lögum til að taka ákvarð-
anir í málinu, sem væri prófsteinn
á eftirlitsvald dómstóla með fram-
kvæmdavaldinu.
Kaupendur umboðslausir
Meðal annars sagði Sigurður að
þeir sem fengu keypt fyrirtækið
hefðu ekki skilað inn fullgildu til-
boði innan tilskilins frests, hvað þá
skuldbindandi viljayfírlýsingu, held-
ur aðeins sent bréf um áhuga á að
Morgunblaðið/Kristinn
Haraldur Haraldssón, fyrir miðri mynd ásamt lögmönnum í Hér-
aðsdómi í gær. Frá vinstri: Sigurður G. Guðjónsson, hrl, lögmaður
Haralds, Skarphéðinn Þórisson, hrl, Haraldur Haraldsson, Gunn-
laugur Claessen ríkislögmaður og Hákon Árnason, hrl.
ræða um kaup eignanna. Hann
sagði að fyrir lægi að þegar sjávar-
útvegsráðherra hefði verið tilkynnt
að Þróunarfélagið og Draupnissjóð-
urinn væru í hópi kaupenda hefðu
stjómir þeirra félaga ekki fjallað
um málið og samþykkt þátttöku í
kaupunum og vefengdi því að við
kaupin hefði nokkur maður haft
fullgilt umboð þessara aðila til að
skuldbinda þá aðila.
Fulltrúaþing sambandsins verð-
ur í fyrsta sinn haldið á starfstíma
skóla í vor. Landsamtökin Heimili
og skóli hafa mótmælt tímasetn-
ingu þingsins og fram hefur kom-
ið sú spurning hvort fulltrúum sé
heimilt að sækja þingið. Svanhild-
ur Kaaber, formaður Kennara-
sambandsins, svaraði því til að
fyrir lægi samþykki menntamála-
ráðherra frá 1989 þess efnis að
félögum í trúnaðarstöðum væri
heimilt að sækja þing, fundi, ráð-
stefnur og námskeið, á vegum
sambandsins enda væru fjarvistir
ekki meira en vika á ári.
Fram kemur í bréfínu að ijar-
vistir geti orðið meiri en að ofan
greinir þegar um stjórnarmenn í
Kennarasambandinu ræðir og er
þeim heimilt að sækja stjórnar-
fundi án skerðingar launa. Þeir,
sem kjörnir eru í samninganefnd
í kjarasamningum, fá leyfí til að
sinna því verkefni án skerðingar
á reglubundnum launum.
Heppilegasti tíminn
Svanhildur sagði að fulltrúaþing
árið 1991 hefði m.a. vegna fækk-
unar fulltrúa á þinginu ákveðið
að halda það innan starfstíma
skóla í vor. Hún sagði að apríl
hefði reynst heppilegasti tíminni
enda gætu fulltrúar utan af landi
nýtt síðasta páskaleyfisdaginn til
að komast á þingstað í Reykjavík.
Hún sagði að ekki væri hægt að
halda þingið að hausti því mikil
hreyfing væri á kennurum og ekki
lægi fyrir félagatal. Erfítt væri
að kalla saman fulltrúa þegar
færð væri slæm yfír vetrarmánuð-
ina og eftir páska tæki við anna-
tími vegna skólaloka í mörgum
skólum.
GETIÐ ÆTIÐ
TREYST GÆDUM
ROYAL LYFTIDUFTS
Kentucky Fried Chicken
Kjúklingatilboð um helgina
Föstudag, laugardag, sunnudag
Dæmi 1: Pakki fyrir 4, kr. 1500 375 kr. á maniT
Dæmi 2: Pakki fyrir 6, kr. 2200 367 kr. á mann'
Dæmi 3: Kjúklingaborgari, franskar og sósa kr. 440
*2 bitar, transkar, sósa, salat á mann.
mma
KFCV
Kentucky Fried Chlcken
Faxafeni 2 • S: 680588
Hjallahrauni 15 • S: 50828
Shellskálanum Selfossi • S: 98-23466
Opið frá 11-22
Sigurður hafnaði frávísunar-
kröfu vegna þess að Haraldur
ætti einn aðild að málinu og sagði
að hann hefði einn átt fundi með
VÍB og fulltrúa ráðuneytis og
komið fram fyrir hönd annarra í
málinu m.a. vegna þess að fulltrú-
ar seljenda hafi ekki kannað stað-
greiðslutilboð hans og enga athug-
un gert á því hvað stæði á bak
við það.
Piplomat Bstftlva
alvðru 486
lippfatranleg 25-66 MHz
DockiifStation
*BOÐEIND
Austurströnd 12. Súni 612061. Fax 612081
V___________________________________
é^BUZZA&D
skíði á góðu veiði
Fermingartilboð
á skíðapökkum
mmuTiuFmm
GLÆSIBÆ • SÍMI 812922