Morgunblaðið - 25.03.1994, Page 29

Morgunblaðið - 25.03.1994, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994 29 Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. janúar ÞINGVÍSITÖLUR l.jan. 1993 Breyting 24. frá siðustu frá = 1000/100 mars birtingu 1. jan. • HLUTABRÉFA 803,9 +0,21 -3,12 - spariskírteina 1 -3 ára 117,28 +0,07 +1,34 -sparisk(rteina3-5ára 120,88 +0,02 +1,26 - spariskírteina 5 ára + 134,63 +0,01 +1,38 - húsbréfa 7 ára + 125,78 -6,69 -2,22 - peningam. 1-3 mán. 110,98 0,00 +1,40 - peningam. 3-12 mán. 117,57 +0,02 +1,84 Úrval hlutabréfa 88,12 +0,12 -4,32 Hlutabréfasjóðir 95,11 0,00 -5,66 Sjávarútvegur 76,88 0,00 -6,70 Verslun og þjónusta 81,35 0,00 -5,79 Iðn. & verktakastarfs. 98,52 0,00 -5,08 Flutningastarfsemi 86,63 +0,55 -2,29 Olíudreifing 106,79 0,00 -2,09 Vísitölumar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi islands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABREFA l.janúar 1993 = 1000 860------------------------------ 840- 820 800 Vpvj'5rap ^ 803,9 780- 760 "i Jan. I Feb. ' Mars. Þingvísit. húsbréfa 7 ára + l.janúar 1993 = 100 l<*U l/~ 125,78 1 Jan. 1 Feb. 1 Mar. 1 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24.03.94 Hœsta verö Lœgsta verð ERLEND HLUTABREF Reuter, 24. mars. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3846,14 (3865.42) Allied Signal Co 39 (38,75) Alumin Co of Amer.. 78,25 (77,625) Amer Express Co.... 30,25 (30) AmerTel&Tel 53,25 (53,625) Betlehem Steel 22,375 (22,375) Boeing Co 46,25 (46.375) Caterpillar 118,625 (119.875) Chevron Corp 90,75 (91) Coca Cola Co 42,25 (42) Walt DisneyCo 46,125 (46,75) Du Pont Co 57,75 (57,625) Eastman Kodak 45 (45,375) Exxon CP 65,75 (65,75) General Electric 103,625 (103,5) General Motors 58,75 (60,5) Goodyear Tire 43,125 (44,375) Intl Bus Machine 56,625 (57) Intl Paper Co 69,875 (69,5) McDonalds Corp 60 (60,75) Merck&Co 30,5 (30,125) Minnesota Mining... 100,875 (101,25) JPMorgan&Co 64,125 (64,875) Phillip Morris 53,25 (53,125) Procter&Gamble.... 54,375 (55,875) Sears Roebuck 46.125 (46,875) Texacolnc 66,125 (66,875) Union Carbide 25,875 (25,875) UnitedTch 68,25 (67,625) Westingouse Elec... 13,125 ' (13,125) Woolworth Corp 19.375 (19,875) S & P 500 Index 467,01 (469,23) Apple Comp Inc 35 (34,5) CBSInc 320 (315,25) Chase Manhattan ... 33 (33,125) Chrysler Corp 56,5 (57,875) Citicorp 37,875 (39) Digital Equip CP 32,25 (33) Ford Motor Co 61,375 (62,76) Hewlett-Packard 85,625 (86) LONDON FT-SE 100 Index 3117,8 (3155,9) Barclays PLC 524 (534) British Airways 419 (430) BR Petroleum Co 372 (378) British Telecom 395 (401) Glaxo Holdings 623 (617,5) Granda Met PLC 452 (464) ICIPLC 818 (812) Marks & Spencer.... 411 (416,75) Pearson PLC 612 (617) Reuters Hlds 2010 (2052) Royal Insurance 258 (256) ShellTrnpt(REG) .... 661 (667) ThornEMIPLC 1045 (1080) Unilever 205,375 (205,76) FRANKFURT DeutcheAkt.-DAX... 2161,68 (2161,13) AEGAG 166,6 (165,3) Allianz AG hldg 2517 (2539) BASFAG 328,5 (323,9) BayMotWerke 832,5 (839) Commerzbank AG... 353,7 (356,8) Daimler Benz AG 866,5 (869,5) DeutscheBank AG.. 799,2 (801) Dresdner Bank AG... 398,5 (401,5) Feldmuehle Nobel... 359 (353) Hoechst AG 339 (336) Karstadt 585,5 (579) Kloeckner HB DT 151 (152,8) DT Lufthansa AG 202,5 (198) ManAGSTAKT 437.5 (437,2) Mannesmann AG.... 423,8 (422) IG Farben STK 7,1 (7,2) Preussag AG 464 (467) Schering AG 1070 (1080) Siemens 709,6 (705,5) Thyssen AG 270,8 (271,2) Veba AG 494,2 (491) Viag 462 (463) Volkswagen AG 502,8 (495,7) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 20037,9 (19962,1) AsahiGlass 1160 (1170) BKofTokyoLTD 1580 (1670) Canon Inc 1700 (1670) Daichi KangyoBK.... 1900 (1950) Hitachi 952 (950) Jal 676 (681) Matsushita EIND.... 1740 (1720) Mitsubishi HVY 670 (672) Mitsui Co LTD 772 (772) Nec Corporation 1110 (1090) Nikon Corp 1010 (992) Pioneer Electron 2560 (2570) SanyoElec Co 510 (608) Sharp Corp 1680 (1700) Sony Corp 6100 (6090) Sumitomo Bank 2160 (2160) Toyota Motor Co 2020 (2030) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 392,61 (393,27) Novo-Nordisk AS 701 (705) Baltica Holding 68 (69,5) Danske Bank 351 (357) Sophus Berend B .... 564 (572) ISS Int. Serv. Syst.... 235 (239) Danisco 945 (940) UnidanmarkA 232 (238) D/S Svenborg A 188000 (190000) Carlsberg A 312 (314) D/S1912B 129333 (132000) Jyske Bank 375,94 . (3767 ÓSLÓ OsloTotallND 655,63 (659,8) Norsk Hydro 244,5 (245,5) Bergesen B 155,5 (157) Hafslund A Fr 135 (137,5) Kvaemer A 367,5 (370) Saga Pet Fr 79 (78.5) Orkla-Borreg. B 250 (251) Elkem AFr 102 (102) Den Nor. Oljes 8 (8,25) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1445,77 (1458,55) Astra AFr 163 (162) EricssonTel AF 379 (380) Pharmacia 119 (119) ASEAAF 607 (614) Sandvik AF 121 (124) VolvoAF 637 (645) Enskilda Bank. AF.... 56,5 (57) SCAAF 131 (129) Sv. Handelsb. AF 119 (119) Stora Kopparb. AF... 408 (413) Verö é hlut er í gjaldmiöli viökomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verö við lokun markaöa. LG: lokunarverð daginn áður. ■ ALLIR MARKAÐIR Annarafli 198 30 Grálúða 140 140 Hrogn 206 100 Karfi 90 45 Keila 58 45 Langa 74 60 Lúöa 436 200 Rauðmagi 56 46 Skarkoli 106 90 Skötuselur 260 165 Steinbítur 80 58 Sólkoli 260 190 Ufsi 43 30 Undirmáls ýsa 57 52 Undirmálsfiskur 68 68 Ýsa 130 40 Þorskur 126 60 Samtals FAXAMARKAÐURINN Hrogn 200 200 Langa 60 60 Lúða 290 290 Rauðmagi 56 49 Steinbítur 60 60 Undirmálsýsa . 52 52 Ýsa 95 60 Þorskur ós 93 60 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 140 140 Þorskur sl 82 82 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 203 203 Karfi 63 63 Skarkoli 90 90 Steinbítur 64 64 Ufsi sl 30 30 Undirmálsfiskur 68 68 Ýsa sl 56 48 Þorskur ós 79 79 Þorskur sl 123 97 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 36 36 Hrogn 100 100 Karfi 90 90 Keila 58 45 Langa 74 66 Lúða 300 255 Rauðmagi 46 46 Skarkoli 106 105 Steinbítur 80 61 Sólkoli 260 260 Ufsi ós 40 34 Ýsa sl 40 40 Ýsa ós 130 40 Þorskur ós 126 72 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Annar afli 198 198 Hrogn 206 206 Karfi 56 56 Langa 64 64 Lúöa 436 247 Skötuselur 165 165 Steinbítur 58 58 Ufsi 43 34 Undirmáls ýsa 57 57 Ýsa 111 100 Þorskur 96 96 Samtals FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annarafli 30 30 Karfi 50 45 Lúöa 200 200 Skarkoli 99 99 Sólkoli 190 190 Ufsi sl 40 40 Þorskur sl 68 84 Samtals HÖFN Hrogn 205 205 Karfi 77 77 Skötuselur 260 260 Þorskur sl 75 75 Samtals MeÖal- Magn Heildar- verö (lestir) verö (kr.) 68.54 0.406 27,828 140.00 0.276 38,640 183.24 0.987 180,860 70.86 2.253 159,646 46.54 1.701 79,165 70.92 2.333 165.459 326.62 0.412 134,566 48.91 0.338 16,531 95.70 2.026 193,880 168.84 0.421 71,080 70.92 9.123 646,983 208.42 0.228 47,520 38.56 18.942 730,465 55.62 1.198 66,636 68.00 0.401 27,268 95.02 24.254 2,304.506 97.50 80.993 7,896,512 87.41 146.292 12,787,544 200.00 0.184 36,800 60.00 0.064 3,840 290.00 0.135 39,150 49.18 0.309 15,197 60.00 0.129 7,740 52.00 . 0.330 17,160 45.84 0.267 12,239 80.74 0.737 59,505 88.92 2.155 191,631 140.00 0.276 38,640 82.00 0.954 78,228 95.01 1.230 116,868 203.00 0.200 40.600 63.00 0.391 24,633 90.00 1.000 90,000 64.00 0.403 25,792 30.00 0.774 23,220 68.00 0.401 27,268 51.21 2.493 127,667 79.00 0.134 10,586 108.12 4.045 437,345 82.02 9.841 807,111 36.00 0.200 7,200 100.00 0.193 19,300 90.00 0.970 87,300 46.54 1.701 79,165 71.80 2.103 150,995 295.91 0.066 19,530 46.00 0.029 1,334 105.44 0.358 37,748 71.51 8.525 609,623 260.00 0.060 15,600 39.41 14.478 570,578 40.00 0.706 28,240 101.42 17.296 1.754,160 99.54 65.002 6,470,299 88.20 111.687 9,851,072 198.00 0.086 17,028 206.00 0.110 22,660 56.00 0.363 20,328 64.00 0.166 10,624 375.45 0.192 72,086 165.00 0.404 66,660 58.00 0.066 3,828 36.87 3.493 128,787 57.00 0.868 49,476 109.45 3.492 382,199 96.00 0.388 37,248 84.23 9.628 810,925 30.00 0.120 3,600 45.52 0.424 19,300 200.00 0.019 3,800 99.00 0.668 66,132 190.00 0.168 31,920 40.00 0.197 7,880 87.79 5.733 503,300 86.77 7.329 635,933 205.00 0.300 61,500 77.00 0.105 8,085 260.00 0.017 4,420 75.00 4.000 300,000 84.58 4.422 374,005 Atriði úr myndinni Líf mitt. Háskólabíó sýnir myndina Líf mitt HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni Líf mitt eða „My Life“ sem höfundar myndar- innar „Ghost“ gerðu. Leikstjóri er Bruce Joel Rubin en með aðal- hlutverk fara Michael Keaton og Nicole Kidman. Myndin fjallar um hjónin Bob og Gail Jones sem eiga von á fyrsta barni sínu. Þau frétta að Bob sé haldinn ólæknandi krabbameini og muni ekki lifa að sjá fæðingu frum- burðar þeirra. Bob hefur þá að taka atburði úr lífí sínu upp á myndband handa barninu svo það eigi eitthvað til minningar um föður sinn. Við gerð myndbandsins verður Bob það ljóst að hann hefur ekki hugmynd um hver hánn er né um hvað líf hans hefur snúist. Bob neyðist til að hefja endurskoðun á eigin lífí undir þessum þrúgandi aðstæðum þar sem fólki í kringum hann reyn- ist erfítt að vera eðlilegt vitandi að hann er dauðvona. Læknar Bobs segja honum að engin lækning sé möguleg og ráð- leggja honum að undirbúa sig und- ir hið óumflýjanlega. Bob leitar til kínverska heilarans Ho sem Óskars- verðlaunahafinn Dr. Haing S. Ngor leikur. Bob finnst lítið til um þegar Ho ráðleggur honum að yfirvinna innri reiði og fínna trú. En ráðlegg- ingar Ho verða til þess að mynd- bandsupptakan tekur nýja stefnu. Líf Bobs verður undarleg blanda sogar og gleði, örvæntingar og væntingar. Sambíóin sýna mynd- ina Skuggar úlfsins SAMBIÖIN hafa byijað sýningar á myndinni Skuggar úlfsins, sem er mynd um líf frumbyggja Norður-Ameríku í anda Síðasta móhíkanans og Dansað við úlfa. Sagan hefst í litlu þorpi þar sem hópur manneskja (inútía) býr. Lúta þau öll stjórn höfðingjans Shaman (Toshiro Mifune). Þrátt fyrir harð- býlt land og frosthörkurnar hefur fólkinu tekist að aðlaga sig aðstæð- um og lifa á því sem náttúran gef- ur. Eftir komu hvíta kynstofnsins hafa ýmsir slæmir siðir hvíta mannsins náð að festa rætur. Marg- ir inúítar eru ekki sáttir við þessar nýju hefðir og innreið hvíta manns- ins inn i líf þeirra, þar á meðal sonur Shaman, Ágaguk (Lou Diam- ond Phillips). Hann kemur sér í ónáð hjá föður sínum eftir að hafa mótmælt áhrifum hvíta fólksins, honum er gert að yfirgefa samfé- lagið og á leið út úr þorpinu drepur Lou Diamond Phillips i hluverki sínu. hann hvítan skinnakaupmann sem á eftir að valda því að fleiri hvítir menn munu koma til þorps hans til að hafa upp á morðingja hvíta mannsins. Nicole Kidman og Alec Baldwin í hlutverkum sínum í myndinni Lævís leikur. Frumsýning á mynd- inni Lævís leikur REGNBOGINN og Borgarbíó á Akureyri hafa hafið sýningar á myndinni Lævis leikur eða „Malice“. Myndin fjallar um ástir, svik og launráð þar sem við sögu koma ungt par, Tracy og Andy, sem Nic- ole Kidman og Bill Pullman leika og afdrifarik kynni þeirra af skurð- lækninum Jed, leiknum af Alec Baldwin. Leikstjóri myndarinnar er Harolð Becker.----:-------—

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.