Morgunblaðið - 25.03.1994, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994
___________Brids______________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Brídsfélag Suðurnesja
Sveit Jóhannesar Sigurðssonar sigr-
aði með nokkrum yfírburðum í Spari-
sjóðsmótinu, sem var aðalsveitakeppni
vetrarins hjá félaginu. Með Jóhannesi
spiluðu í sveitinni, Gísli Torfason, Heið-
ar Agnarsson, Karl Hermannsson, Pét-
ur Júliusson og Amór Ragnarsson.
Fjórtán sveitir tóku þátt í mótinu
og var raðað eftir Monrad í 8 fyrstu
umferðimar en í 9. og síðustu umferð-
imar spiluðu efstu sveitimar saman.
Sveit Jóhannesar spilaði við sveit
Gunnars Guðbjömssonar í lokaum-
ferðinni en sveit Gunnars hafði fylgt
Jóhannesi sem skugginn allt mótið.
Jóhannes og félagar unnu leikinn 24-6
og féll sveit Gunnars Guðbjömssonar
við það niður í þriðja sætið.
Lokastaðan:
Jóhannes Sigurðsson 185
Garðar Garðarsson 154
Gunnar Guðbjörnsson 153
Karl G. Karlsson 151
Grindavíkursveitin 147
Reynir Óskarsson 146
Nk. laugardag verður spiluð sérstök
keppni fjögurra efstu sveita. Keppni
þessi heitir KASKÓ-mótið en það er
það er KASKÓ-verzlunin á Suðumesj-
um sem gefur verðlaunin - páskaegg
á sigurliðið.
Mótið hefst kl. 11 um morguninn
og valdi efsta sveitin að spila við sveit
Karls G. Karlssonar en Garðar Garð-
arsson og Gunnar Guðbjömsson spila
hinn undanúrslitaleikinn. Sigurvegar-
amir í þessum leikjum spila svo til
úrslita um KASKÓ-bikarinn. Spilaðir
verða 24 spila leikir í þremur lotum.
Kaffí verður á boðstólum fyrir gesti
og spilara allan daginn og verður boð-
ið uppá bakkelsi miðdegis en auk þess
verða léttar veitingar fyrir gesti.
Nk. mánudag verður eins kvölds
tvímenningur en mánudaginn eftir
páska hefst aðaltvímenningur félags-
ins sem verður bæði spilaður með og
án forgjafar.
Þá má geta þess að félagið bauð
upp á námskeið fyrir spilara félagsins
og er því nýlokið. Þátttakan var dræm
og spilarar mjög áhugalitlir.
Bridsfélag Suðurfjarða
Úrslit í einmenningi 9. og 16. mars
1994, (16), miðlungur 180:
Óttar Ármannsson 240
Finnur Magnússon 209
Hákon Hákonarson 198
Magnús Valgeirsson 196
Ómar Ármannsson 194
Jónas Ólafsson 186
Félag eldri borgara í
Reykjavík
Fimmtudaginn 17. mars 1994 var
spilað í tveim riðlum 10 og 12 para.
tJrslit urðu:
A-riðill:
ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 183
Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 131
BaldurHelgason-HaukurGuðjónsson 115
IngaBemburg-HallaÓlafsdóttir 113
Meðalskor 108.
B-riðill:
Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 202
Láras Amórsson - Asthildur Sigurgísladóttir 187
Gísli Guðmundsson - Þorleifur Þórarinsson 179
ÓlafíaJónsdóttir-IngunnHofmann 171
Meðalskor 165.
Sveitakeppni félagsins lauk á
sunnudaginn. Sigurvegari var Þor-
steinn Erlingsson með 134 st. Auk
Þorsteins voru Gunnhildur Erlings-
dóttir, Þorleifur Þórarinsson, Sæbjörg
Jónsdóttir, Sigrún Straumland.
Næstu sveitir:
Þórarins Árnasonar 133
Lárusar Arnórssonar 130
Júlíusar Ingibergssonar 118
RADA UGL ÝSINGAR
A TVINNUAUGL YSINGAR
Frá menntamálaráðuneytinu
Skólameistari
Þar sem skólameistari Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands hefur fengið leyfi frá því
starfi vegna starfa í þágu Menningarsjóðs
Norðurlanda, er staða skólameistara hér
með auglýst laus til umsóknar.
Ráðgert er að ráða í stöðuna frá 1. ágúst
1994 til 31. mars 1998.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 20. apríl nk.
22. mars 1994.
Menntamálaráðuneytið.
Áhugafólk
um landgræðslu
Ráðstefna um baráttuna við náttúruöflin og
verndun Lakagíga verður haldin á Kirkjubæj-
arklaustri, laugardaginn 26. mars kl. 10.20
árdegis. Landbúnaðarráðherra, Halldór
Blöndal, setur ráðstefnuna.
Landgræðslufélag Skaftárhrepps.
Landgræðsla ríkisins.
Starfsnám fyrir
meðferðar- og
uppeldisfulltrúa
Þann 11. aprfl 1994 hefst starfsnám (grunn-
nám) fyrir meðferðar- og uppeldisfulltrúa og
aðra sem vinna hliðstæð störf.
Námið hefur það að markmiði að auka þekk-
ingu og færni starfsmanna og gæði þjón-
ustunnar.
Umsóknarfrestur um námið er til 6. apríl
1994 og fást umsóknareyðublöð í félags-
málaráðuneytinu, Hafnarhúsinu, Tryggva-
götu, Reykjavík, sími 609100 og hjá Starfs-
mannafélagi ríkisstofnana, Grettisgötu 89,
Reykjavík, sími 629544, sem einnig veita
nánari upplýsingar.
Fræðslunefnd
félagsmálaráðuneytisins,
23. mars 1994.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Óska eftir iðnaðarhúsnæði í Garðabæ eða
Hafnarfirði.
Húsnæðið þarf að vera um 250 fm.
Vinsamlega leggið inn tilboð, sem greinir
stærð og hugsanlega leiguupphæð, á auglýs-
ingadeild Mbl., merkt: „Húsnæði-12877“.
Aðalfundur Blindrafélagsins
verður haldinn laugardaginn 26. mars
kl. 10.00 í Hamrahlíð 17.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur NLFR
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykja-
víkur verður haldinn laugardaginn 26. mars
nk. á Hótel Lind við Rauðarárstíg og hefst
hann kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Boðið verður upp á veitingar.
Stjórnin.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum elgnum verður háð á þeim sjálf-
um sem hór seglr:
Sindragata 6, 0201, fsafirði, þingl. eig. Handtak sf., gerðarbeiðandi
Byggðastofnun, 28. mars 1994, kl. 13.30.
Túngata 17, efri hæð, (safirði, þingl. eig. Hlynur Þór Magnússon,
gerðarþeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, 30. mars 1994, kl. 15.00.
Sýslumaöurinn á ísafírði,
24. mars 1994.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um eða á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sem
hér seglr:
Munaðarhóll 21, Hellissandi, þingl. eig. Margrét Þorláksdóttir, gerð-
arbeiðendur Lifeyrissjóður starfsmanna rfkisins, Rafmagnsveita
Reykjavíkur og Sjóvá-Álmennar hf., 29. mars 1994 kl. 11.00.
Naustabúð 15, Hellissandi, þingl. eig. Svava Eggertsdóttir, gerðar-
þeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna, 29.
mars 1994 kl. 11.30.
Ræktunarlóð í Mjóadal, Ólafsvik, þingl. eig. örn Steingrimsson, gerð-
arbeiðandi Glitnir hf., 29. mars 1994 kl. 13.00.
Smári SH-42, þingl. eig. Rækjunes hf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð-
ur Vesturlands, Lifeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Lífeyrissjóður versl-
unarmanna, Sameinaði lifeyrissjóðurinn, Svansprent hf., Verkalýðsfé-
lag Stykkishólms og (slandsbanki hf., 29. mars 1994 kl. 15.30 á
skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi.
Sýslumaðurinn i Stykkishólmi.
24. mars 1994.
Garðabær - aðalfundur
Fulltrúaráð sjálfstæðlsfélaganna í Garðabæ
heldur aðalfund sinn í safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli mánudaginn 28. mars 1994.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 6. gr. laga
fulltrúaráðsins.
2. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri,
talar um framtíöarþróun sveitarfélaga.
3. önnur mál.
Notaður skrifstofubúnaður
Laugardaginn 26/3 ’94 verður seldur ýmis
notaður skrifstofubúnaður hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Salan fer fram frá kl. 10-16.
auglýsingor
Notaður brennsluofn
óskast
Upplýsingar í slma 42941.
I.O.O.F. 1 = 1743258’A = Sp.
I.O.O.F. 12 = 174325872=Þ.k.
Kópavogur
Opið hús alla laugardaga kl.
10-12. Bæjarfulltrúar og fram-
bjóðendur Sjálfstæðisflokksins
verða til viðtals I Hamraborg 1.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Kvöldbiblíuskóli kl. 20.
Sten Nilsson frá Livets Ord
í Svíþjóð kennir.
Allir hjartanlega velkomnir.
NY-UNG
KFUM & KFUK
Holtavegi
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30
í umsjá dr. Sigurjóns Árna
Eyjólfssonar. Efnið er um
„leyndardóm krossins".
Samveran er öllum opin.
Sálar-
rannsókna-
félagi (slands
IVið kynnum is-
lenska miðilinn
Maríu Sigurðar-
dóttur og verður
haldinn skyggni-
lýsingarfundur í
sal Stjórnunar-
félagsins á Sogavegi 69 í dag,
föstudagin 25. mars, kl. 20.30.
Bókanir eru hafnar í stmum
18130 og 618130.
Stjórnin.
Frá Guöspeki-
félaginu
IngólfsstrMtl 22.
Askrfftarafml
Qanglcra ar
38673.
í kvöld kl. 21 flytur Sigurður
Bogi Stefánsson erindi: „Jesú-
bænin", I húsi félagsins, Ingólfs-
stræti 22. Á laugardag kl. 15 til
17 er opið hús með fræðslu kl.
15.30 (umsjón Elínar Steinþórs-
dóttur. Allir eru velkomnir og
aðgangur ókeypis.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖCKINNI 6 - SÍMI 682S33
Mánudagur 28. mars kl. 20.30:
Félagsfundur
í Mörkinni 6 (risi)
Gfsli Gíslason, landslagsarki-
tekt, kynnir félagsmönnum
stefnumörkun ( byggingar- og
skipulagsmálum Fjallabaks-
svæðisins 1993-2003. Umræður.
Kynnið ykkur páskaferðir
Ferðafélagslns.
Ferðafélag islands.
Hvitasunnukirkjan
Ffladelfia
Tónleikar í kvöld kl. 20.30 á veg-
um unglingastarfsins. Mikil og
fjölbreytt dagskrá, m.a. einsöng-
ur, unglingakór Fdadelfíu, gosp-
elkór, hljómsveitin Sanctus o.fl.
Aðgangur ókeypis.
Allir hjartanlega velkomnir með-
an húsrúm leyfir.
UTIVIST
Hallveigarstig l • simi 614330
Helgarferð 26.-27. mars
Skíðaferð yfir Hellisheiði ( Nes-
búð. Á sunnudag til baka að Litlu
kaffistofunni.
Lengri ferðir um páskana:
31. mars til 4. aprfl:
Sigalda - Landmannalaugar -
Básar: Skföagönguferð.
Esjufjöll: Skíðagönguferð.
Skaftafell - öræfl: Göngu- og
skoðunarferðir fyrir alla.
1.-3. aprfl: Básar við Þórsmörk.
Gönguferðir fyrir alla fjölskylduna.
Nánari upplýsingar og miðasala
á skrifstofu Útivistar.
Dagsferð sunnud. 27. mars
Kl. 10.30 Afmælisganga á Keili.
Tunglskinsganga 28. mars
Kl. 20.00 Kjalarnestangi.
Dagsferð á skírdag 31. mars
Kl. 10.30 Selvogur-Þorlákshöfn.
Dagsferð föstudaginn langa
Kl. 10.30 Söguferð í Reykholt.
Útivist.