Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 33 BORGAR- OG SVEITARSTIORIMARKOSIMINGARIMAR 28. MAI Hafnarborgin Reykjavík 1982 LA.UK sér- kennilegu Iqortímabili vinstri manna sem þá höfðu setið í 4 ár sem sundraður meirihluti við stjórnvöl Reykja- víkurborgar. Það var kjörtímabil sundur- lyndis og ósættis, marklausra ijárfest- inga og sífelldra deilna vinstri manna um hver réði og hvar völdin lægju. Fjölmörg fyrir- tækja Reykjavíkur- borgar voru skuldum vafin, því takmarka- laus var ásetningur þeirra „vinstri manna“ að villa á sér heimildir, taka lán og framkvæma án skynsamlegrar niðurröðunar verkefna hvað þá að hugað væri að íþyngjandi uppsöfn- un lána. Skuldir Reykjavíkurhafnar Þegar sjálfstæðismenn settust á ný við stjórnvöl Reykjavíkurborgar og borgarfyrirtækja lá ljóst fyrir að víða hafði verið haldið á meira af kappi en forsjá. Þannig var staða Reykjavíkurhafnar hvar langtíma- lán voru orðin um 200% af rekstrar- tekjum. Sem meðfylgjandi súlurit sýnir var skuldasöfnun vinstri meirihlut- ans í hafnarstjórn Reykjvíkurhafn- ar komin í algjört óefni þá nýkjör- inn meirihluti sjálfstæðismanna tók við völdum í júní 1982. Með þessa alvarlegu skuldastöðu var sjálf- stæðismönnum óhægt um vik til Guðmundur Hallvarðsson framkvæmda og þvi tekin ákvörðun um að hægja á framkvæmd- um og grynnka á skuldum. Súluritið sýn- ir að undir ábyrgri stjórn sjálfstæðis- manna hefur vel til tek- ist og skuldir komnar niður í 15% af rekstrar- tekjum Reykjavíkur- haftiar, þrátt fyrir gíf- urlegar framkvæmdir hin síðari ár. Framkvæmdir: Flutningar Um 65% af innflutn- ingi og 35% af heildar- útflutningi landsmanna fara árlega um Reykjavíkurhöfn. Gámaflutn- ingar hafa margfaldast, þ.e. úr Nú kemur til leiks sund- urleit og úfín hjörð, sem hefur haft klæðaskipti, segir Guðmundur Hallvarðsson, og notar mittisól Kvennalistans til að halda sér saman. 45.600 gámaeiningum (TEU) 1982 í 177.809 gámaeiningar 1992, sem þýðir aukið uppland og hefur Reykjavíkurhöfn með framsýni mætt þeirri eftirspum, enda er nú heildarlandsvæði hafnarinnar 115 hektarar. Of langt mál væri að telja upp þær framkvæmdir sem unnið Langtímalán í árslok, sem hlutfall af rekstrartekjum 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 Endurvinnsla ÓTRÚLEGAR framfarir eiga sér nú stað í endurvinnslu hverskonar úrgangs. Fyrir þremur árum er við félagarnir í Úrbót, félagi áhugamanna um atvinnusköpun á Akureyri, fórum að skoða möguleika á endurvinnslu á plasti, pappír og fleiru því tengdu, lögðum við til við bæjaryfirvöld að Réttarhvammssvæðið yrði tekið frá sem sér- . hæft endurvinnslu- Sveinn Heiðar svæði. Þar yrðu gámar Jonsson fyrir móttöku á flokkuðum úr- gangi. Bæjaryfírvöld tóku þessum tilmælum mjög vel og hafa tekið þetta svæði frá í þessum tilgangi. I dag eru starfandi þrjú fyrirtæki á svæðinu, Gúmmívinnslan, Endurvinnslan og Úrvinnslan, og er þegar farið að taka á móti gúmmíi, plastfilmu, rúllubagga- plasti, dagblöðum, pappír, pappa- kössum, mjólkurfem- um, glerflöskum, gos- dósum og ýmsum spilliefnum, s.s. raf- hlöðum o.fl. Þetta er rétt byijunin á mörg- um möguleikum á þessu sviði. Þama þarf að leggja til fjár- magn í þróunarvinnu og ef það tekst mun að mínum dómi rísa þarna eitt fremsta endurvinnslusvæði á Norðurlöndum og skapa fjölda starfa. Við verðum að átta okkur á því að úr- gangurinn sem við erum að grafa í dag er auðlind sem ekki er nýtt. Til dæmis falla til á landinu um 4.000 tonn af gúmmíhjólbörðum á ári en af þeim em aðeins um 200 tonn endurunnin. Eins er það með rúllubaggaplastið. Það era líklega um 4.000 tonn sem safnast hafa upp í landinu og við það bætast um 900 tonn á ári. 40 tonn af gúmmíhjól- börðum f alla til á ári hverju, segir Sveinn Heiðar Jónsson, en þar af eru aðeins 200 tonn endurunnin. hefur verið að í Reykjavíkurhöfn á umliðnum árum þrátt fyrir mikið átak við niðurgreiðslur skulda sem meðfylgjandi súlurit sýnir. En nefna má lengingu Kleppsbakka um 176 metra (þá alls 316 m), Holtabakka um 61 metra (þá alls 246 m) og byggingu Vogabakka með 300 metra langri viðlegu og um 150.000 fm upplandi sem nú er til notkunar fyrir kaupskipaútgerðir sem hug hefðu á siglingum til og frá íslandi. Gamla höfnin í hjarta höfuðborgar- innar er nú orðin fískihöfn sem leiðir af sér meiri og betri þjónustu við fískiskipaflotann. Nýr og glæsilegur „miðbakki“ var tekinn í notkun í júní á sl. ári um 200 metra langur hvar allt að 180 metra löng skemmtiferða- skip leggjast að yfír sumartímann. Það era ekki margar höfuðborgir sem bjóða upp á aðstöðu, þá farþegar skemmtiferðaskips ganga niður land- gang skipsins og stíga á land, að þeir séu þá nánast staddir í hjarta höfuðborgarinnar. Frá óráðsíu og skuldasúpu „vinstri" sambræðings 1982 þá ábyrg og víðsýn meirihlutastjóm sjálfstæðismanna tók við segir með- fylgjandi súlurit allt sem segja þarf. Framkvæmdir við Reykjavíkurhöfn umliðin ár sýna svo ekki verður um villst að samhentir sjálfstæðismenn standa vel að verki. Nú kemur til leiks vegna væntan- legra borgarstjórnarkosninga sund- urleit og úfin hjörð sem hefur haft klæðaskipti og notar mittisól Kvennalistans til að halda hjörðinni saman. En veik er sylgja þeirrar ólar og mun bresta strax eftir kosn- ingar, hvernig sem fer, og gamlar flokkserjur þeirra á milli þá fljótar á kreik enda sjónarmiðin gjörólík. Góðir Reykvíkingar, sameinumst um einn samhentan flokk til ábyrgðar. Það hefur verið og verður gæfa okkar sem í höfuðborginni búum. Höfnum þeim flokkum sem á pólitísk banaspjót hafa einatt borist, en þykjast nú rétt á meðan borgarstjómarkosningar standa yf- ir vera fallnir í slíkt bræðralag að út yfír gröf og dauða gangi. HMMIUIÍIWiUil BIÆSUEGUR SÝNMGARSALUR Toyota Hllux double cab, órg. '90, dlesel, 5 glra, k. 81 þús. km. Góð kjör. Verö 1.460.000,-. Mazda 323, órg. '89, sjólfsk., vökva stýrl, ek. 55 þús. km. Góð kjör. Verð 570.000,-. Mazda 323 F, órg. '92, sjólfsk., ek. 20 þús. km. Skipti mögul. Verð 1.165.000,-. Suzuky Vitara jlxi, árg. '92, 4x4,4ra dyra, upphækk. Sk. mögul. Verð 1950 þús. Maxda 323 4x4 station, órg. '93, ek. 13 þús. km. Sk. mögul. Verð 1290 þús. Ford Sierra, órg. '86,1.6, 5 dyra, ek. 114 þús. km. Góð kjör. Verö 390 þús. VW Jetta GL, órg. '91, sjólfsk., ek. 47 þús. km. Sk. mögul. Verð 990 þús. Subaru Station 4x4, órg. '88, ek. 118 þús. km. Verð 780 þús. Mazda E2200 diesel, órg. '88, pall blll. Verð 390 þús. BÍLASALAN BÍLFANG HÖFÐABAKKA9 112 REYKJAVlK © 91 -879333 í umhverfis- og landbúnaðar- ráðuneytinu er verið að vinna að reglugerð um skilagjald á gúmmí- hjólbörðum, rúllubaggaplasti o.fl. í stefnu Sjálfstæðisflokksins kem- ur fram að leggja eigi niður núver- andi sorphauga í Glerárdal og finna sorohaugunum nýjan urðun- arstað. I framhaldi af því á að græða upp Glerárdalinn og gera hann að glæsilegu útvistarsvæði. Það er ég viss um að margir bæj- arbúar munu fagna þessari ákvöðran og styðja okkur í að koma henni í framkvæmd. Höfundur er húsasmiður skipar áttunda sæti á D-lista á Akureyri Höfundur er formaður hafnarstjórnar Reykjavíkurhafnar. - kjarni málsins! Upplýsingalína Sjálfstæðismanna 612094 Hringdu núna áfrarti Reylijavík :® BÆTTU AÐ RAKA A MR FOTLEGGINA! með ONE TOUCH háreyðingarkremumim losar þú þig við óæskileg hár á þægilegan og sársaukalausan hátt o kreminu er einfaldlega " rúllað á hársvæðið og skolað af í sturtu eða baði eftir tiltekinn tíma (sjá leiðb.) o húðin verður mjúk - ekki hrjúf o ofnæmisprófað Regular - fyrir venjulega húð. Bikini fyrir "bikini" svæði. Sensitive - fyrir viðkvæma húð. Útsölustaðir: Hagkaup, apótek ogflestar snyrti- vöruverslanir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.