Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 51 SlMI 19000 niytsamir sakleysingjar # GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðst til atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann sak- laus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mann- ræningi á rosalegum flóttá... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði! Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Happdrætti í hléi! Bókapakki með fjórum bókum eftir Stephen King, frá Fróða hf. dreginn úr seldum miðum í hléi á 9 sýningum. KALIFORIUÍA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. • ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu kl. 20.30: Lau. 21/5 nokkur sœti laus, fös. 27/5. ATH. Sfðustu sýning- ar! •BARPAR SÝNT i ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Aukasýn. fim. 19/5 nokkur sæti laus, fös. 20/5, mán. 23/5, 2. í hvíta- sunnu. Síðustu sýningar á Akureyri. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýnlng er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. WO0LEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviöið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. I kvöld, uppselt, - á morgun, uppselt, - þri. 31. maí, örfá sæti laus. Ath. aðeins örfáar sýningar. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní - sun. 5. júní - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní - fim. 16. júní. Síðustu sýningar í vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta múltíð dsamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið ki. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fim. 26/5, lau. 28/5, fös. 3/6 næst síðasta sýning, lau. 4/6, sið- asta sýning. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 20/5 uppselt, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og gelsladlskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. Allar stjömumar í Cannes ►MIKIÐ er um dýrðir meðan á kvikmyndahátið- inni í Cannes stendur. Þess er beðið með eftirvænt- ingu hvaða kvikmynd kem- ur til með að bera sigur úr býtum en valið stendur á milli ótal úrvalskvik- mynda. ítalir eru taldir afar sigurstranglegir, en fjórar kvikmyndir frá þeim þykja líklegar til verðlauna. Leikarar baða sig í stjörnuljóma sem aldrei fyrr. Meðal þeirra eru leikkonan Greta Scacchi sem er í aðalhlut- verki kvikmyndarinnar „The Browning Version“ ásamt Albert Finney og franski leikarinn Gerard Depardieu. Valið stendur meðal annars um mynd pólska leikstjórans Krzysztofs Kieslowski „Trois Couleurs Rouge“, en aðalhlutverkin í þeirri mynd eru í höndum frönsku leikaranna Irene Jacob og Jean-Louis Trin- tignant; TOMBSTOIME Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S. V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Franski leikarinn Gerard Depardieu. Kvikmyndaleikararnir Ir- ene Jacob og Jean-Louis Trintignant ásamt leik- stjóranum Krzysztof Ki- eslowski. FOLK PIAIUO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.S5, 9 og 11.05. KRYDDLEGIIU HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRYLLTAR NÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.