Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994 9 FRÉTTIR Reykingar draga úr áhrifum lyfja REYKINGAR geta haft áhrif á verkun og/eða dreifingu lyfja um líkamann að því er segir í grein Sveinbjörns Gizurarsonar í 4. tbl. tímaritsins Heilbrigðismál. Hann segir að reykingar dragi úr áhrifum lyfja og ráðleggur reyk- ingamönnum, sem nota lyf að stað- aldri, að hafa samráð við lyfjafræð- ing eða lækna þegar þeir hætta að reykja. Nauðsynlegt gæti verið að endurskoða lyfjameðferðina eða fylgjast sérstaklega með henni. Fram kemur að flestar rann- sóknir hafi verið gerðar á sígarettu- reykingamönnum og því hafi ekki verið hægt að alhæfa að hið sama gildi um pípu, vindla og/eða neftób- ak, en miklar líkur séu á að sömu milliverkanir komi fram. Því miður hafi fáar tilraunir verið gerðar á áhrifum óbeinna reykinga á lyfja- meðferð. ♦ ♦ Eggjataka í Króksbjargi Skagaströnd - Félagar í Slysa- varnadeildinni á Skagaströnd fara á hvetju ári í eggjatökuleiðangur í Króksbjarg á Skaga. Ávallt hefur verið farið af sjó og tækifærið not- að til að æfa lendingar og klifur. Slysavamamenn hafa leyfi til að fara á ákveðinn stað í bjarginu og þar er ekki fært upp nema í góðu veðri vegna sjógangs. Farið var á björgunarbátnum Þórdísi og honum lagt að bjarginu. Ekki var árangur slysavarnamanna mikill í ár mæld- ur í eggjafjölda því fýllinn var nán- ast ekkert byijaður að verpa og svartbakseggin flest orðin stropuð, en sem æfing þótti ferðin góð. QUEEN frá abecita Fyrir stórar stelpur st. 75-105 b-c-d-e. Verð með spöngum kr. 2.950 verð án spangar kr. 2.750 Póstsendum Sjómannadagsrábs w Guðmundur Hallvarðsson formaður Sjómannadagsráðs setur hátíðina. í • Þorvaldur Halldórsson stjórnar fjöldasö með sjómannalögum. v *• Borgardætur: Berglind Björk Jónasdótt® Ellen Kristjánsdóttir og Andrea Gylfadóttir: • Hinir landsfrægu grínarar Bessi Bjarnason Ómar Ragnarsson skemmta. • Hljómsveit Gunnars Þórðarssonar leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Helgu Möller og Þorvaldi Halldórssyni. Matsebill: y----------■ ------~....... Rjómasúpa Agnes'orel (fuglakjöt og aspargus). Léttreykt grísafille með sherryrjómasósu, raitðvínsperu, smjörsteiktum jarðepltim og gijáðu grœnmeti. Frönsk súkkulaðimús með Grand Maniier ávöxtum og rjóma. , Verb kr. 4.200,- Uáuntv. tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi Opið daglega frá kl. 9-18. Laugardaga frá 10-14, Blússur Síðbuxur Gallabuxur Golfbuxur Bermudas Stuttbuxur Pils Stakir jakkar Úlpur Bolir Peysur sokkabuxur. r mÍiGfEL A MISSELON einangrun... á öll rör og tanka! V Reykjavík Hafnarfirði Hentar öllum lögnum - líka frystílögnum. Engin rakadrægni. Níðsterkt yfirborð. Stenst ströngustu staðla. QramÁ GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir Cúma# kæliskápa. í sam- vinnu við<S>MA#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: Qihm Ytri mál mm: Rými Itr. Verð Verð nú aðeins: gerð: HxBxD Kæl. + Fr. áður m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ . 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu<i#MA#- GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /=nmx fyrsta flokks frá CSf HH VHPI II HÁTÚNI6A REYKJAVlK SÍMI (91)24420 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.