Morgunblaðið - 19.05.1994, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.05.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994 9 FRÉTTIR Reykingar draga úr áhrifum lyfja REYKINGAR geta haft áhrif á verkun og/eða dreifingu lyfja um líkamann að því er segir í grein Sveinbjörns Gizurarsonar í 4. tbl. tímaritsins Heilbrigðismál. Hann segir að reykingar dragi úr áhrifum lyfja og ráðleggur reyk- ingamönnum, sem nota lyf að stað- aldri, að hafa samráð við lyfjafræð- ing eða lækna þegar þeir hætta að reykja. Nauðsynlegt gæti verið að endurskoða lyfjameðferðina eða fylgjast sérstaklega með henni. Fram kemur að flestar rann- sóknir hafi verið gerðar á sígarettu- reykingamönnum og því hafi ekki verið hægt að alhæfa að hið sama gildi um pípu, vindla og/eða neftób- ak, en miklar líkur séu á að sömu milliverkanir komi fram. Því miður hafi fáar tilraunir verið gerðar á áhrifum óbeinna reykinga á lyfja- meðferð. ♦ ♦ Eggjataka í Króksbjargi Skagaströnd - Félagar í Slysa- varnadeildinni á Skagaströnd fara á hvetju ári í eggjatökuleiðangur í Króksbjarg á Skaga. Ávallt hefur verið farið af sjó og tækifærið not- að til að æfa lendingar og klifur. Slysavamamenn hafa leyfi til að fara á ákveðinn stað í bjarginu og þar er ekki fært upp nema í góðu veðri vegna sjógangs. Farið var á björgunarbátnum Þórdísi og honum lagt að bjarginu. Ekki var árangur slysavarnamanna mikill í ár mæld- ur í eggjafjölda því fýllinn var nán- ast ekkert byijaður að verpa og svartbakseggin flest orðin stropuð, en sem æfing þótti ferðin góð. QUEEN frá abecita Fyrir stórar stelpur st. 75-105 b-c-d-e. Verð með spöngum kr. 2.950 verð án spangar kr. 2.750 Póstsendum Sjómannadagsrábs w Guðmundur Hallvarðsson formaður Sjómannadagsráðs setur hátíðina. í • Þorvaldur Halldórsson stjórnar fjöldasö með sjómannalögum. v *• Borgardætur: Berglind Björk Jónasdótt® Ellen Kristjánsdóttir og Andrea Gylfadóttir: • Hinir landsfrægu grínarar Bessi Bjarnason Ómar Ragnarsson skemmta. • Hljómsveit Gunnars Þórðarssonar leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Helgu Möller og Þorvaldi Halldórssyni. Matsebill: y----------■ ------~....... Rjómasúpa Agnes'orel (fuglakjöt og aspargus). Léttreykt grísafille með sherryrjómasósu, raitðvínsperu, smjörsteiktum jarðepltim og gijáðu grœnmeti. Frönsk súkkulaðimús með Grand Maniier ávöxtum og rjóma. , Verb kr. 4.200,- Uáuntv. tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi Opið daglega frá kl. 9-18. Laugardaga frá 10-14, Blússur Síðbuxur Gallabuxur Golfbuxur Bermudas Stuttbuxur Pils Stakir jakkar Úlpur Bolir Peysur sokkabuxur. r mÍiGfEL A MISSELON einangrun... á öll rör og tanka! V Reykjavík Hafnarfirði Hentar öllum lögnum - líka frystílögnum. Engin rakadrægni. Níðsterkt yfirborð. Stenst ströngustu staðla. QramÁ GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir Cúma# kæliskápa. í sam- vinnu við<S>MA#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: Qihm Ytri mál mm: Rými Itr. Verð Verð nú aðeins: gerð: HxBxD Kæl. + Fr. áður m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ . 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu<i#MA#- GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /=nmx fyrsta flokks frá CSf HH VHPI II HÁTÚNI6A REYKJAVlK SÍMI (91)24420 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.