Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994 45 BRÉF TIL BLAÐSINS FRÁ leikskólanum Ægisborg við Ægisíðu. Um Hjallabraut íHafnarfirði Frá Ómarí Smára Ármannssyni: HINN 12. maí sl. ritaði Jóhann G. Reynisson bréf til blaðsins. í bréfínu fjallar hann um Hjallabraut í Hafn- arfirði og eindregnar óskir íbúanna við götuna um varanlegar aðgerðir til að auka megi öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Undirskrif- talisti þar að lútandi var afhentur bæjaryfirvöldum. Þau sendu málið í framhaldi af því með eðlilegum hætti til umfjöllunar hjá umferðamefnd. Á fundi umferðamefndar 17. maí var lögð fram hönnunartillaga að breytingum á Hjallabraut á milli Reykjavíkurvegar og Breiðvangs. Áður hafði verið framkvæmd tillaga frá íbúum að breytingum á kaflanum frá Breiðvangi að Skjólvangi. Auk þess liggur fyrir tillaga að breyting- um á Flókagötu að Skjólvangi með öryggi gangandi vegfarenda í huga, en mikil umferð bama er þar yfir götuna á leið yfir á Víðistaðatún. Þá er þar mikil umferð á ákveðnum tímum í kringum Garðavelli. Umferðaróhöppum hefur fækkað Tölulegt yfirlit lögreglu sl. 5 ár sýna að umferðaróhöppum hefur fækkað umtalsvert á Hjallabraut. Á þessu tímabili eru skráð 93 óhöpp, flest á gatnamótum Reykjavíkurveg- ar og Hjailabrautar. Árið 1990 vom skráð óhöpp 29 talsins, árið 1991 vom þau 31, 12 árið 1992, 12 árið 1993 og það sem af er þessu ári em þau 9 talsins. Árekstrum og slysum fækkaði mest við tilkomu nýrra umferðarljósa á gatnamótum Reykjavíkurvegar árið 1992, eða úr 31 í 12. Hlutfallslega em óhöppin nú flest á gatnamótum Miðvangs og á bifreiðastæðinu við verslunina. Mjög fá óhöpp hafa orðið annars staðar en á nefndum stöðum. Gatan óbreytt bíður hins vegar upp á ákveðna hættu og ástæða er til að taka áhyggjur íbúanna alvarlega. Tillögur að breytingum Niðurstaða umferðamefndar á fundinum var þvi sú að-leggja til að unnið verði að endanlegri gerð fram- kominnar tillögu að breytingum á götunni, en hún felst aðallega í því að ein akrein verði í hvora átt með upphleyptum gangbrautum og sér- stökum beygjuakreinum við gatna- mót. Fyrirhugað er hringtorg á gat- namótum Breiðvangs og lagt var til að kannað yrði hvort umferðarljós á gatnamótum Miðvangs gætu orðið til þess að draga úr hraða og auka þannig öryggi gangandi vegfarenda. Þessar breytingar ættu ekki, miðað við fyrirliggjandi umferðartalningu, að rýra burðargetu Hjallabrautar miðað við breyttar forsendur. Umferðarnefndin mun halda áfram að fylgja þessu máli eftir til farsællar niðurstöðu. ÓMAR SMÁRIÁRMANNSSON, formaður umferðarnefndar Hafnarfjarðar. Gagnasafn Morgnnblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýs- ingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á ann- an hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylg- ir fyrirvari hér að lútandi. Miklar framfarir í dagvistarmálum Frá Selmu Rut Magnúsdóttur: ÞAÐ ER einkennilegt hvað mikið ber alltaf á óánægjuröddum varðandi dagvistarmálin í Reykjavík. Ég hef verið heimavinnandi húsmóðir und- anfarin sjö ár. Við búum í vesturbæn- um, þar sem skóli, leikskóli og gæslu- völlur eru innan seilingar, en í vestur- bænum hefur alltaf verið mikil eftir- spurn eftir leikskólaplássi. Dætur okkar tvær sem eru sjö og fjögurra ára byijuðu í leikskóla þriggja ára gamlar sem þá var ekki óalgengt. En þessi mikla og ég vil segja góða uppbygging undanfarin ár, svo sem nýlegur leikskóli við Starhaga er gott dæmi um, er svo sannarlega að skila sér. Nýlega fengum við bréf frá Dagvist barna þar sem okkur var tilkynnt að yngsti íjölskyldumeðlim- urinn sem verður tveggja ára í sept- ember væri búinn að fá pláss á leik- skólanum í okkar hverfi. Þetta kalla ég frábærar framfarir og góða þjónustu. ■ SELMA RUT MAGNÚSDÓTTIR, Rekagranda 8, Reykjavík. VJeetabix HJARTANS TREFJARIKT ORKURÍKT FITUSNAUTT HOLLT... MAL og gott með mjólk, súrmjólk,' AB mjólk V* og jógúrt. Einnig með sykri, sultu og hunangi, eða blandað ferskum og þurrkuðum ávöxtum. Wétabix Wlwk Whnrt Bieokloíl Ctreol TREFJARlKUR UORGUNVERDUR flliklu meira en veniule? sólarlandaferð! \ h! Samvinnuferðir - Landsýn og Atlasklúbburinn bjóða til sumarveislu Ein af mörgum: Hrönn Pálmadóttir Það verður eldhress stemmning á sólarströndum okkar í sumar á ári fjölskyldunnar. Allt fulltaf bráðskemmtilegum gestum og hugmyndaríkum fararstjórum sem gefa ferðinni allt í senn spennandi, menningarlegan og sprenghlægilegan blæ! kennir frjálslega framkomu og hvernig á að gefa leikaranum í sér lausan tauminn. Sam vinnulerllir-L anús ýn Veldu sólarlandaferð þar sem grín, listræn tilþrif, söngur, spenna, slökun og spilakúnstir tryggja þér sumar- ævintýri í sérflokki. EUROCARD (DATLAS - nýtur sérkjara! 4000 kr. afslattur t pakkaferoir fyriralla þá semerumeð Atlas- eða Gullkort írá Eurocard. < 5000 kr. afsláttur á mann tll Benidorm 30. júní og til Cala d'Or 28. júni. < Viðtæk tryggingavernd. hafi a.m.k. helmingur ferðar verið greiddur með kortinu. < Möguleiki á einni af 30 bónusferðum á 30 kr! r Ótal vildarkjörað auki. r Nú er rétti tíminn til að fá sér Eurocard! í Atlasklúbbnum eru allir handhafar ATLAS- eða Gullkorta frá Eurocard. Reykjavlk: Austurstrætl 12.S 91 - 691010• Innanlandsferðir S. 91 -6910 70• Símbréf 91 -2 77 96 / 69 1 0SS.Telc*2241 • Hðtol Söflu viO Hagatorg • S 91 - 62 22 77 • Slmbrét 91 -62 24 60 Hafnirf|örSur: Bæjartlraunl 14 "S, 91 - 6511 55 • Slmbrél 91 - 655355 Kallavfk: Hafnaroðtu 35 • S. 92 -13 400 • Símbréf 92- 13 490 Akranes: Breiðargðtu 1 -S. 93 • 1 33 86 • Slmbréf 93 -1 11 65 Akureyrl: Ráðhústorol 1 • S. 96 - 27200 • Símbrél 96 • 1 10 35 Vestmannaeyjan Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Slmbiél 98 • 1 27 92 QATLASr* ÖRKIN 1012-10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.