Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. I gær var hann saklaus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mannræningi á rosa- legum flótta... Ein besta grín- og spennu- mynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. G KI AJH Yi 'Jí WIOM MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ ★ G.B. D.V. ★ ★★★ AI.MBL. * * * * Eintak * ★ ★ ★ Pressan Sýnd í A-sal kl. 6.45. FÍLADELFÍA DREGGJAR DAGSINS ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. HÁSKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. BACKBE'\T lann varð að velja á milli besta vinar síns, stúlkunnar sem hann elskaði og vinsælustu rokkhljómsveitar allra tíma. STEPHEN DORFF SHERYL LEE % b.V. IVIBL ^ „Einkar athyglisverð mynd um upphaf Bítlanna og óþekkta bítilinn, Stu Sutciiffe, ástir hans og vináttu. Slær aldrei feilnótu." S.V. Mbl. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat í verslunum Skífunnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHERYL LEE aœé' jjfc. * ★★★ S.V. MBL NAKIN „Óvenjuleg, litrík og margbrotin saga úr Bretlandi samtímans. Frábær leikur en skemmtilegastur er David Thewlis í aöalhlut- verkinu. Það neistar af honum." A.l. MBL. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuó innan Flugvél með tveim mönnum brotlendir í auðnum Alaska. Annar mannanna er grunaður um morð á þremur ferðalöngum. Hinn á að gæta hans á leið til réttarhalda. Einir í óbyggðum berjast þeir við óblíð náttúruöflin og hvern annan. Rutger Hauer ískaldur í hressilegri spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SKEtVIMTAI\IIR Guðmundur Pétursson og félagar í Ilammondspunanum halda debut tónleika sína í Leikhúskjallaranum í kvöld. Alvaran ieikur í Sjallanum, Akureyri á föstudagskvöld. ■ HAMMONDSPUNI GVMMA P. heldur tónleika i kvöld, fimmtu- dagskvöld í Leikhúskjallaranum. Tónleikaniir heijast stundvíslega kl. 23. I hljómsveitinni eru Guð- mundur Pétursson, gítar og söng- ur, Sigurður Sigurðsson, munn- harpa og söngur, Jón Ólafsson, hammondorgel, Haraidur Þor- steinsson, bassi og söngur og Jó- hann Hjörleifsson, trommur. Hijómsveit þessi hefur aldrei komið fram áður en hljómsveitarmeðlimir eru allir landsþekktir fyrir tóniistar- flutning með fjölda hljómsveita. Hljómsveitir mun leika blús- og rokktónlist. Húsið opnar kl. 22 og aðgöngumiðar eru seldir við inn- ganginn. UGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudagskvöld, leikur hijóm- sveitin Soul De Luxe og á föstu- dagskvöld skemmta félagarnir í Undir Tunglinu. Á laugardeginum er Gaukurinn opinn til ki. 23.30 en lokað er á sunnudeginum. Mánu- dagskvöld leika svo Páll Óskar og Milijónamæringamir og á þriðju- dags- og miðvikudagskvöld leika Þúsund andlit. USSSÓL leika í Týs heimilinu, Vestmannaeyjum laugardags- og sunnudagskvöld. ■ NA USTKJALLARINN Hljóm- sveitin Kúrekarnir spila og skemmta frá kl. 22-1 í kvöld, fimmtudagskvöld. Hljómsveitina skipa Viðar Jónsson, Þórir Úlfs- son, Dan Cassidy og Kristinn Sigmarsson. Allir eru velkomnir og mælst er til að fólk taki með sér kúrekahattana. UBUBBI MORTHENS er í sinni árlegu hljómleikaferð um landið Allir tónleikarnir hefjast kl. 21 nema annars sé getið>I kvöld leikur Bubbi á Patreksfriði, föstudags- kvöld á Króksfjarðamesi, og á laugardagskvöldinu leikur Bubbi á Gmndarfirði. UTVEIR VINIR f kvöld, fimmtu- dagskvöld leikur trúbadorinn Hörð- ur Torfa og á föstudagskvöld er það hljómsveitin Blackout með söngkonunni Jónu de Groot í farar- broddi sem skemmtir gestum. URAUÐA LJÓNIÐ Hljómsveitin Léttir sprettir leikur á veitinga- húsinu á föstudags- og laugardags- kvöld. UPÁLL óskar OGMILLJÓNA- MÆRINGARNIR leika í fyrsta sinn í Þotunni, Keflavík, föstu- dagskvöld. Á laugardeginum verður fjölskyiduskemmtun á Hvaleyrar- vatni í Hafnarfirði þar sem hljóm- sveitin mun leika ný lög af væntan- legum hljómdiski sem kemur út i júní. UCAFÉ ROYAL Hljómsveitin Þú ert... leikur á Café Royal í Hafnar- firði föstudaginn 20. maí. UVINIR DÓRA spila á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki, föstudag- inn 20. maí. UNI+ með Siggu Beinteins, Frið- riki Karlssyni, Guðmundi Jóns- syni, Halidóri Haukssyni og Þórði Guðmundssyni leika í Sjailanum, ísafirði, föstudags- og laugardags- kvöld en færa sig síðan um set til Akureyrar og spila á miðnætur- dansleik aðfaranótt mánudagsins í Sjallanum þar. UKINKÍ leikur í Sindrabæ, Höfn í Hornafirði, föstudagskvöid. UHRESSÓ Hljómsveitin Lipstick Lovers verða með kaffihúsa- stemmningu á föstudagskvöld milli kl. 22 og 24. Lipstick verða óraf- magnaðir og fá með sér gestaleik- ara til að skapa rétta stemmingu. UFEITI DVERGURINN Hljóm- sveitin Útlagar leika á veitinga- staðnum helgina 20.-21. mai nk. Hljómsveitin leikur kántrý- og rokk- tónlist frá sjötta og sjöunda ára- tugnum. Hljómsveitina skipa þeir Albert Ingason, Árni H. Ingason og Jóhann Guðmundsson. USNIGLABANDIÐ stendur fyrir stórdansleik í félagsheimilinu á Patreksfirði föstudagskvöld. Á laugardagskvöld verður troðið upp með tónleikum í Sjallanum á Akur- eyri og heflast þeir kl. 22. Hvíta- sunnudansleikur verður á Hótel Valaslgálf, Egilsstöðum sunnu- dagskvöld og opnar húsið á mið- nætti. Lok þessar helgar verður á Höfn ■ Hornafirði með dansieik i Sindrabæ mánudaginn 23. maí og stendur hann til kl. 3. USÓLON ÍSLANDUS J.J. Soul band leikur nk. föstudagskvöld. ■ VINIR VORS OG BLÓMA hefja för sína um landið um hvítasunnu- helgina. Á föstudagskvöldið leikur hljómsveitin á Inghóli, Selfossi, en á hvítasunnudag verður sveitaball í Logaiandi. Hljómsveitin er um þessar mundir að taka upp sína fyrstu breiðskífu en þeir hafa ný- lega gert þriggja platna samning við Skífuna. ITURNHÚSIÐ Hljómsveitin Jar- þrúður leikur í kvöld, fimmtudags- kvöld og hefja þær stöllur leikinn kl. 21. Hljómsveitina skipa: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Guðrún Jar- þrúður Baldvinsdóttir, Lilja Stcingrímsdóttir, Lana Kolbrún Eddudóttir, Soffía Theodórsdótt- ir og Þórdís Claesen. UFÓGETINN í kvöld, fimmtu- dagskvöld, leikur Hermann Ara- son á neðri hæðinni en á háaloftinu er jass en þar leika þeir Kristján Guðmundsson, Ómar Einarsson og Einar Sigurðsson. Þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur Her- mann Arason. ■ ALVARAN verður með stórdans- leik í Sjallanum, Akureyri, föstu- dagskvöld. Þar verður einnig boðið upp á tískusýningu frá Centro og Vikingbrugg og Pizza 67 á Akur- eyri bjóða gestum upp á hressingu í tilefni kvöldsins. Alvaran hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag: Hvað er að ske? í Alvörunni eru Dr. Ruth, söngskronster, Jogvan Ásmundsson bassaleikari, Sigfus Slopp Ottesen, trymbill, Herr Kristán Von Edel- stein, gítarleikari og Grétar Júrí Örvarsson á skemmtara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.