Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 41 Sumarbrids hefst á sunnudaginn BRIDS Umsjón Arnór G. Kagnarsson Sumarbrids 1994 í Reykjavík hefst á sunnudaginn kemur 22. maí (hvíta- sunnudag) með tvímenningskeppni. Spilamennska hefst kl. 19.30 þann dag. Umsjónarmaður í ár verður Olaf- ur Lárusson. Tímaáætlun í Sumarbrids er sem hér segir: Mánudaga: frá kl. 19-23. Þriðjudaga: frá kl. 14-18 og frá kl. 19—23. Miðvikudaga: frá kl. 19-23. Fimmtudaga: frá kl. 16.30-20.30 og frá kl. 19-23. Föstudaga: frá kl. 19-23. Sunnudaga: frá kl. 14-18 og frá kl. 19-23. Helstu nýjungar við þessa dagskrá eru: Tvisvar í viku er spilamennska frá kl. 14-18 (þriðjudaga og sunnu- daga) og á fimmtudögum verður end- urvakinn sá gamli A-riðill sem fer af stað kl. 16.30 til kl. 17. Hægt verður að bóka spilara til þátttöku í A-riðlin- um fyrirfram, á milli kl. 11-12 hjá umsjónarmanni í síma 16538. Spilað á daginn Dagsspilamennskan er hugsuð fyrir alla þá sem ekki hafa tök á að mæta um kvöldið. Einnig fyrir ferðamenn sem heimsækja höfuðborgina í sumar, ellilífeyrisþega, atvinnulausa og vaktavinnufólk. Er vonandi að þessi nýjung mælist vel fyrir og í framhald- inu má búast við að þessi starfsemi verði fastur liður í bridsstarfinu kom- andi ár. Alla daga verður sem fyrr einnig spilað milli kl. 19-23, tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur. Á mánudögum og miðvikudögum verða spil fyrirfram tölvugefin, en handgefin aðra daga. Keppnisgjaldi er haldið í lágmarki og er það sama og fyrir 4 árum, kr. 500 á kvöldi á spilara. Næstu daga er því dagskráin þessi: Upphaf á sunnudaginn kemur kl. 19.30 (aðeins þennan dag er spila- mennska kl. 19.30). Á mánudag er spilamennska kl. 19 og á þriðjudag verður tvísetið; kl. 14-18 og aftur kl. 19-23. Á miðvikudag er frí, vegna spilamennsku Bridsfélags Reykjavíkur og á fimmtudag hefst svo dagskrá aftur á ný, með A-riðli kl. 16.30 og kvöldspilamennsku kl. 19. Allt spilaáhugafólk er hvatt til að vera með frá byrjun. Sérstaklega eru byijendur og þeir sem skemmra á veg eru komnir, velkomnir. Spilað er í Sig- túni 9, húsi BSÍ. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 12. maí var spilaður tvímenningur í 2 riðlum. A-riðill - 10 pör: Inga Bernburg - Vigdís Guðjónsdóttir 142 Þórólfur Meyvantsson-Eyjólfur Halldórsson 133 Þorleifur Þórarinsson - Þorsteinn Erlingsson 121 B-riðill - 8 pör: Baldur Helgason - HaukurGuðmundsson 103 Kristinn Gíslason - Hjálmar Gíslason 101 Sunnudaginn 15. maí mættu 12 pör og spiluðu tvímenning sem er fyrsti dagur í 5 sunnudaga kepppni, en þrír þeirra bestu gilda til verðlauna. ÞórarinnÁmason-BergurÞorvalsson 215 Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 20ÍÍ Þorleifur Þórarinsson - Gunnþómnn Erlingsd. 191 Fjölmennum sunnudaginn 29. maí. Það eru íjórir dagar eftir enn. Bridgefélag Kópavogs Að loknum tveimur kvöldum í vortvímenningskeppni félagsins, af þremur, er staða efstu para orðin þessi: Jón St. Ingólfss. - Jens Jenss./ErlendurJónss. 596 RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 585 Heimir Tryggvason - Ámi Már Bjömsson 580 Birgir Öm Steingrímsson - Murat Serdaroglu 574 Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 567 Guðmundur Páiss. - Guðmundur Gunniaugss. 564 Trausti Finnbogason - Haraldur Ámason 563 Síðasta spilakvöld félagsins er næsta fimmtudag. 1 2 1 £ U3 d| ££ KASTEN-H0VIK 10% stgr.afsl. af KASTEN-H0VIK ! EÐA ALLT í RÖD OG REGLU Á RÉTTUM STAÐ? f Lundia /fj». HILLUDAGAR tyr, IM»IIIIil:lil:Ulrllll.lililll«'HII[li[.|»|IHI UbLuB STIGAR I3AI.TCN á sérstöku kynningarverði HF.OFNASMIDJAN Háleigsvegi 7 • S í mi 21220 ATH; Tilboðin miöast viö staðgreiöslu! | RADAGGÍ YSINGAR Laust lyfsöluleyfi sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Grafar- vogi í Reykjavík. Væntanlegur lyfsali skal hefja reksturfrá og með 1. september 1994. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf skal senda ráðuneytinu fyrir 16. júní 1994. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið, 16. maí 1994. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, heim- sækir eftirtalda staði: Fimmtudaginn 19. maí: Frá kl. 13.00 Hafnarfjörð. Frá kl. 16.00 Kópavog. íbúar sem æskja viðtals við ráðherrann hafi samband við bæjarskrifstofu kaupstað- anna. Starfsmiðstöð eldri borgara í Valhöll Reykjavíkurferðir Starfsmiðstöð eldri borgara í Valhöll, Háaleitisbraut 1, er opin alla virka daga frá kl. 12.00 til 18.00. Þar er boðiö upp á síðdegiskaffi og er allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins velkomið. Á hverjum degi fáum við í heimsókn frambjóðanda eða einhvern af forystumönnum flokksins. Við bjóðum upp á kynnisferöir um borgina með fararstjóra. í dag, fimmtudag 19. mai, verður lagt af stað frá frá Hraunbæ 103-105 kl. 14.00. Þaðan verður farið að Langholtskirkju og Austurbrún 4-6. Fólk úr Heimahverfi og Langholtshverfi er velkomið í ferðina um borgina, sem endar með síðdegiskaffi í Valhöll. Fólki verður síðan ekið heim I sín hverfi um kl. 16.30. Það eru allir velkomnir, en við hvetjum sérstaklega eldri borgara 60 ára og eldri til að koma með. Hittumst hress og glöð! Áfram Reykjavík. VÉLSKÓLI vV> (SLANDS Afhending prófskírteina og skólaslit Véiskóla íslands verða í hátíðar- sal skólans föstudaginn 20. maí kl. 16.00. Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Innritun nýnema er til 10. júní nk. Skólameistari. MENNTASKÓHNN SUND Frá Menntaskólanum við Sund Skólanum verður slitið og stúdentar braut- skráðir laugardaginn 21. maí kl. 14.00 í Háskólabíói. Eldri stúdentar og velunnarar skólans eru boðnir velkomnir eftir því sem húsrúm leyfir. Rektor. VIÐ Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólaslit - innritun Afhending prófskírteina og skólaslit Stýri- mannaskólans í Reykjavík verða í hátíðarsal Sjómannaskólans á morgun, föstudaginn 20. maí nk. kl. 13.30. Eldri nemendur og allir afmælisárgangar eru boðnir sérstaklega velkomnir. Innritun nýnema er til 10. júní nk. Skólameistari. Föstudaginn 20. maí: Frá kl. 14.00 Suðurnesjabær. Viðtalstími er frá kl. 15.00-17.00 á Flughótel- inu í Keflavík. Félagsmálaráðuneytið. Starfsmiðstöð eldri borgara íValhöll Reykjavíkurferðir Starfsmiðstöð eldri borgara í Valhöll, Háaleitisbraut 1, er opin alla virka daga frá kl. 12.00 til 18.00. Þar er boðið upp á síðdegiskaffi og er allt stuöningsfólk Sjálfstæðisflokksins velkomið. Á hverjum degi fáum við í heimsókn frambjóðanda eða einhvern af forystumönnum flokksins. Við bjóðum upp á kynnisferðir um borgina með fararstjóra. Á morg- un, föstudag 20. maí, verður lagt af stað frá Bústaöakirkju kl. 14.00. Þaðan verður farið að Grensáskirkju, Verslunarmiðstöðinni Miðbæ við Háaleitisbraut, og þjónustumiðstöðinni Bólstaðarhlíð 43. Á öllum ofangreindum stöðum getur fólk í nærliggjandi hverfum komið í bil- túr. Síðan er farið í 1-1 'h tíma skoðunarferð um borgina sem endar með síðdegiskaffi í Valhöll. Fólki verður síðan ekið heim í sln hverfi um kl. 16.30. Það eru allir velkomnir, en við hvetjum sérstaklega eldri borgara 60 ára og eldri til að koma með. Hittumst hress og glöð! Áfram Reykjavík. Smá auglýsingar UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330' Útivistarferðir um hvíta- sunnu 20.-23. maí: Snæfellsnes - Snæfells- jökull. Fimmvörðuháls. Brottför I ferðirnar er kl. 20.00 föstudaginn 20. maí. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni. Dagsferð sunnud. 22. maí Kl. 10.30 Grænadyngja. 2. áfangi lágfjallasyrpu. Útivist. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Hvítasunnuferðir Ferða- félagsins, 20.-23. maí: 1) Snæfellsnes-Snæfellsjökull. A. Gengið á jökulinn o.fl. B. Göngu- og skoðunarferöir á láglendi. Góð gisting að Görðum í Staðarsveit. Silungaveisla. 2) Öræfajökull-Skaftafell. Gengið á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk (2.119 m). Á laugardag kennd notkun brodda og ísaxa. Gist á Hofi i svefnpoka- plássi og tjöldum. 3) Skaftafell-Öræfasveit. Göngu- og skoðunarferðir um þjóðgarðinn, farið að Breiða- merkurlóni o.fl. Gist að Hofi. 4) Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina - tilvalin fjölskylduferð. Gist í Skagfjörðsskála. 5) Tindfjöll-Emstrur-Þórs- mörk. Gengið á milli skála og endað í Þórsmörk. 6) Laugardag kl. 08.00 Fimm- vörðuháls-Þórsmörk. Gengið yfir Fimmvörðuháls laugardag (8-9 klst.). Einnig hægt að fara beint í Þórsmörk. Gist í Skag- fjörðsskála. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 19. maí. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 ( kvöld kl. 20.30: Almenn samkoma. Lautinant Sven Fosse talar. Verið velkomin á Her. Pýramídinn - andleg miðstöð ~1 Breski miðillinn Keith Surtees verður með C * II skyggnilýsingu í lk. ' ' M kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. iM 20.00 í Dugguvogi 2. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Upplýsingar í símum 881415 og 882526. Pýramidinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.