Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Helena Rubinstein Kynning á morgun föstudaginn 20. maí frá kl. 13-18. 15% kynningarafsláttur snyrti-oggjafavöruverslun, Miöbæ, Háaleitisbraut. Hjóladagur fjölskyldunnar í Reykjavík 15. maí 1994 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Verðlaunanúmerin í hjólahappdrættinu Hvellur gefur eitt hjól GÁPgefurhraðamæli Hjólið sf. gefur barnastól á hjól Fálkinn gefur ETTO hjálm Örninn gefurTREK hjálm Markið gefur Hamax hjálm Hjólreiðaskólinn gefur námskeið dregiðánr. 13381. dregiðá nr. 13409. dregiðánr. 15998. dregiðánr. 1000. dregiðá nr. 16445. dregiðánr. 1982. dregiðánr. 4927. Vinningshafar sækja verðlaunin á hjólum sínum til gefendanna. Sími Hjólreiðaskólans er 884050. i/ilt þú slást í hópinn? Okkur vantar sjálfboðaliða til margvíslegra starfa fram að kjördegi og á kjördag 28. maí. Komdu á næstu hverfaskrifstofu og fáðu allar nánari upplýsingar. Vesturgata 2 Símar: 18400» 18401 • 18402 Valhöll Sími: 880903 Grensásvegur Símar: 880905 • 880906 • 880907 Laugarnesvegur 52 ^ Sími: 880908 Hraunbær 102b Sími: 879991 Álfabakka 14a Símar: 871992*871993*871994 Torgið Sími: 879995 GLOEY HF. ÁRMÚLA19, RVK. SÍMI91-681620. 'hzt**'■ ÞRAÐLAUS KALLTÆKI Tækjunum er stungið í samband við 220 volt, engin snúra á milli. Hentugt milli bæjar og útihúss eða íbúðar og bílskúrs. Kr. 5.995,- paríð. skák Umsjón Margeir l’étursson ítalski Ieikurinn var mjög í brennidepli á alþjóðlega mótinu i Kópavogi um daginn. Þessi skák var hins vegar tefld af tveimur þýskum meisturum á opnu móti í Cuxhaven um sama leyti: Hvítt: T. Mic- halczak (2.290). Svart: M. Hermann (2.395). Tveggja riddara tafl, 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bc4 - Rf6, 4. Rg5 - d5, 5. exd5 - Rd4!? (Fritz-afbrigðið svonefnda. Hebden reyndi leik Ulvestad 5. - b5 gegn Andra Áss Grét- arssyni í Kópavogi en koltap- aði. Á atskákmótinu í Moskvu um daginn lék Timman viður- kennda leiknum 5. - Ra5 gegn Kasparov og tapaði sannfærandi) 6. c3 - b5, 7. LEIÐRÉTT 650% hækkun í FRÉTT um lækkun á skoðunargjaldi vegna fjar- skiptabúnaðar báta í blað- inu í gær var sagt að hátt í 700% hækkun hafi orðið á slíkri skoðun þegar Fjar- skiptaeftirlitið varð sjálf- stæð stofnun. Hið rétta er að hækkunin var 550%. Rangt nafn undir mynd í FRÉTTATILKYNNINGU í blaðinu í gær um síðustu sýningu á Evu Lunu hjá Leikfélagi Reykjavíkur var rangt nafn undir myndinni. Rétt nafn er Edda Heiðrún Backman en ekki Sólveig Arnarsdóttir og er beðist velvirðingar á þessum mis- tökum. Nöfn féllu niður ÓSKAÐ hefur verið eftir viðbót við æviatriði Lauf- eyjar Guðjónsdóttur sem birtust í minningargrein um hana 14. maí sl. Laufey ólst upp í níu systkina hópi og eru nú fjögur þeirra á lífi. Af vangá féliu niður nöfn bama Laufeyjar og Einars Amar Björnssonar. Þau eru: Amljótur, f. 1941, bif- vélavirki í Reykjavík; Sig- ríður, f. 1942, búsett á Bakkafirði; Bjöm, f. 1944, sjómaður í Reykjavík; Askell, f. 1945, bóndi á Tókastöðum; Úlfur, f. 1946, starfsmaður Sólheima Grimsnesi; Guðjón, f. 1949, verslunarmaður og bóndi í I DAG Bfl - Rxd5, 8. h4?! (8. Re4 er talið best í fræðunum) 8. - h6, 9. Rxf7 - Kxf7, 10. cxd4 - exd4, 11. Df3+? - Rf6! (Fómar íyrsta hróknum) 12. Dxa8 - Bc5, 13. d3? - De7+, 14. Kd2 - Bb4+, 15. Rc3 - Dc5, 16. Be2 - dxc3, 17. Kc2 - cxb2, 18. Kxb2. 18. - Bg4! (Fómar hinum hróknum! Hvíta drottningin kemst nú ekki til baka í vöm- ina.) 19. Dxh8 - Dc3+, 20. Kbl - Bxe2, 21. Hh3 - Bdl! og hvítur gafst upp! Mýnesi; Hjörleifur, f. 1955, d. 1981. Laufey kenndi sex vikur á Jökuldal snemma á þriðja áratugnum. Einar Öm Bjömsson býr í eldra húsinu í Mýnesi sem byrjað var að byggja 1906. Húsið lét hann endurbyggja seint á níunda áratugnum. Orði ofaukið í grein Kristínar Blön- dals, sem birtist í Morgun- blaðinu í gær, Sannleiks- kom um skóladagheimili, slæddist eitt orð aftan við grein hennar, sem alls ekki átti þar heima. Átti grein Kristínar að ljúka þannig orðrétt: „Það er mikill ábyrgðarhluti að leggja þessa þjónustu niður á með- an engin sambærileg þjón- usta fyrir skóladagheimilis- börn tekur við en hún er ekki í sjónmáli í því sem gengið hefur undir nafninu heilsdagsskóli." Kristín og aðrir hlutað- eigendur eru beðnir velvirð- ingar á fyrrgreindum mis- tökum. Nóta fölsk Leiðrétting í GREIN MINNI hér í blað- inu í gær varð Ijót prent- villa. Undir greinarlok átti að standa: En þess má þó geta, sem allir kunnugir vita, að margt var Steini betur gef- ið en nærgætni. Og æði margir vom þeir, sem ekk- ert dáðu meir í fari hans en skort hans á nærgætni. Með þökk fyrir leiðrétt- ingu. Helgi Hálfdánarson VELVAKANDI svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Ekkert gert fyrir sundfólk ÉG VIL lýsa vanþóknun minni á yfirlýsingu sjálf- stæðismanna þegar þeir segja að þeir vilji allt fyrir ungt íþróttafólk gera. Síðan ég byijaði í minni íþrótt 1982, sundi, hefur á hveiju ári verið imprað á því að nú eigi að fara að byggja 50 m innisundlaug og alltaf er talað um þetta við opnun íslandsmeistaramóts í sundi. Eins og allir vita hefur lítið áunnist í þeim málum. Bryndís Ólafsdóttir, sundkona, Frakkastíg 15. Þakkir Þið gerðuð okkur kleift að fara bæði með honum í hans stóru læknisaðgerð til London. Guð blessi ykkur öll. Lena og Guðni, Drangshlíðardal. Litirnir ekki réttir JÓHANN Guðmunds- son, Kolsholtsfelli í Vill- ingaholti hafði þetta að segja um merki R-listans í Reykjavík: R-listinn er eintómt rugl sem er að vonum og ruglar líka regnbogunum. Frábær þjónusta! KÆRU Eyfellingar, MIG langar að þakka kvenfélagið Fjallkona, Gleraugnaversluninni í kvenfélagið Eygló, lions- Mjódd fyrir frábæra klúbburinn Suðri, ætt- þjónustu. Ég kom með ingjar og vinir nær og gleraugu til þeirra til fjær. Hugheilar þakkar viðgerðar, og þegar ekki fyrir ykkar stórkostlegu tókst að gera við þau lét aðstoð í sambandi við gieraugnasalinn mig veikindi litla drengsins hafa nýja umgjörð, mér okkar. að kostnaðarlausu. Tapað/fundið Hringur tapaðist ÞRÍSKIPTUR Cartier- hringur tapaðist sl. iaug- ardagskvöld á Ömmu Lú. Finnandi vinsamlega hringi í síma 41707 eða skila honum á skrifstof- una á Ömmu Lú. Svandís. Frakki tekinn í misgripum LJÓS sumarfrakki var tekinn í misgripum á Rauða ijóninu og annar skilinn eftir sl. laugar- dagskvöld. Upplýsingar í síma 683468. Hálsmen tapaðist HJ ARTALAGAÐ silfur- hálsmen tapaðist á Hjallabraut í Hafnarfirði fyrir rúmum þremur vik- um. Hálsmenið hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir eigandann. Finnandi vinsamlega hringi í síma 651754. Hanskar í Hús- dýra- garðinum SÁ SEM fann hanskana á snyrtingunni í Hús- dýragarðinum sl. sunnu- dag er vinsamlega beðinn um að hringja í Birnu í síma 20195. Gæludýr Síamsfress tapaðist SÍAMSFRESS, sealpo- int, grindhoraður en þó glæsilegur, með rauða hálsól fannst í sl. mánu- dagskvöld við Torfufell í Breiðholti. Upplýsingar í síma 79721. Köttur á flækingi RAUÐBRÖNDÓTTUR fressköttur er sestur upp hjá fólkinu í Hraunbrún 48, neðri hæð, í Hafnar- firði. Kannist einhver við köttinn er hann beðinn að hafa samband í síma 53328- , Læða og kettlingar EINS árs læða og tveir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 54227. Víkveiji Veiðar íslendinga í Smugunni í Barentshafi eru nú til mikillar umræðu og beita Rússar og Norð- menn hótunum um ofbeldi og ætla að taka sér lögsögu á alþjóðlegu hafsvæði til að vernda hagsmuni sína. Afstaða þeirra er á vissan hátt skiljanleg og reyndar í sam- ræmi við afstöðu Islendinga til yfír- ráða strandríkja yfir fiskimiðum á mörkum og utan lögsagna þeirra, sem fram hefur komið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Veiðar okkar i Smugunni stangast á við þá af- stöðu, en tvískinnungur Norðmanna og Rússa er ekki síðri. Þessar þjóðir hafa áratugum saman stundað eftirlitslitlar eða -lausar veiðar í „smugum“ víða um heim. Víkverji telur rétt að benda á þessar staðreyndir í umræðunni nú og veit ekki betur en bæði Norð- menn og Rússar liggi í karfa og öðrum fiskitegundum rétt við mörk efnahagslögsögu okkar á Reykja- neshrygg. Norðmenn stunda einnig rækjuveiðar á Dohrnbanka, reyndar með fulltingi Grænlendinga, en þar skrifar... er um að ræða fiskistofn, sem er sameiginlegur okkur og Grænlend- ingum. Þeir síðarnefndu hafa ekki fengizt til að ræða um sameiginlega stjórn á nýtingu hans. Þar eru Norð- menn að veiða í eins konar smugu og finnst það væntanlega sjálfsagt. xxx Skrifari rakst nýlega á eftirfar- andi klausu í Fréttabréfi Há- skólans, en þangað er hún komin úr ritinu New Scientist og höfundur er Donald nokkur Simpson. „í eina tíð starfaði ég við brezkan háskóla, og ein ástæða þess að ég hætti var sú, að ég áttaði mig á því að þriðj- ungur af vinnutíma mínum fór í hversdagsleg skrifstofustörf sem sæmilega launaður ritari hefði leyst betur af hendi - og ódýrar. Þetta rann fyrst upp fyrir mér dag nokk- urn þegar ég reyndist vera sá eini í sex manna biðröð við ljósritunar- vél sem ekki hafði doktorsgráðu, og fljótlega komst ég að því, að hinum sérhæfðu háskólamönnum (ég kom þarna sem læknir til að kenna) voru nær því gjörsamlegga hulin mörkin milli ritaravinnu, reksturs og stjórnunar. (Auðvitað eru vafatilfelli, en rökkrið afsannar ekki tilvist dags og nætur). Niðurstaðan var almenn mis- notkun á tíma hálærðra, sérhæfðra og gáfaðra vinnufélaga minna; og þeir sjálfir gerðu sér enga grein fýrir stöðunni. Þegar ég spurðist fyrir meðal kunningja annars staðar kom í ljós að ástandið var engu betra í öðrum háskólum. Ef ég ætti að sjá um skiptingu fjár milli háskóla mundi ég m.a. spyija þessa: „Hvernig sjáið þið til þess að skrifstofustörf, ritarastörf, stjómunarstörf séu unnin af þar til hæfu fólki en ekki háskólamönn- um?“ Ég mundi ekki sætta mig við svar eins og „Við þurfum meira fjármagn til að endurskipuleggja." Stofnun sem hefur efni á að láta mig og fimm doktora standa í bið- röð við ljósritunarvél er ekki sérlega illa stæð."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.