Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 55
DAGBÓK
VEÐUR
Spá
* *4 * * Rigning
* n «
é •:■
Skúrir
Heiðskirt Léttskýjað Háliskýjað Skýjað Alskýjað
Slydda ý Slydduél
Snjókoma Él
Sunnan, 2 vindstig. ino Hitastig
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin BSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður * 4
er 2 vindstig. 4
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt suður af landinu er heldur
minnkandi 1021 mb hæðarhryggur. Yfir Scor-
esbysundi er 1008 mb. lægð sem þokast aust-
ur.
Spá: Fremur hæg vestlæg átt og skýjað með
köflum um landið sunnanvert. Um landið norð-
anvert verður norðlæg átt, gola eða kaldi.
Norðvestan til verður úrkomulítið en sums
staðar dálítil súld norðaustanlands. Hiti verður
á bilinu 3-14 stig, hlýjast sunnanlands en kald-
ast á annesjum norðan til
Yfirlit á hádegí I
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudagur og laugardagur: Hæg breytileg
Skýjað, sums staðar dálítil súld við vestur-
ströndina, en léttskýjað í öðrum landshlutum.
Hiti 3-12 stig.
Sunnudagur: Fremur hæg suðaustlæg átt.
Skýjað að mestu og sums staðar dálítil súld
sunnanlands, en víðast léttskýjað um landið
norðanvert. Hiti 5-14 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45,
12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður-
stofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
Sunnanlands er Gjábakkavegur orðinn fær.
Vegna aurbleytu hefur öxulþungi verið lækkað-
ur á ýmsum hliðarvegum en þeir eru þó víðast
greiðfærir minni bílum. Af sömu ástæðu er
hámarksþyngd bifreiða fyrst um sinn miðuð
við 4 tonn á Vestfjarðavegi á milli Kollafjarðar
og Þingeyrar og einnig á veginum yfir Eyrar-
fjall í Isafjarðardjúpi. Á Strandavegi noröan
Bjarnarfjarðar er öxulþungi miðaður við 5 tonn.
Þá er Hellisheiði eystri orðin jeppafær. Færð
á vegum er víðast góð.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir-
liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315.
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Yfír Scoresbysundi
er 1008 mb lægð sem þokast austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma .
Akureyri 12 iéttskýjað Glasgow 10 skýjað
Reykjavík 7 léttskýjað Hamborg 18 skýjað
Bergen 11 lóttskýjað London 12 skýjað
Helsínki 11 skýjað Los Angeles 12 skýjað
Kaupmannahö. 10 rigning Lúxemborg 17 skýjað
Narssarssuaq vantar Madríd. 15 skýjað
Nuuk vantar Malaga 21 skýjað
Ósló 14 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað
Stokkhólmur 12 hátfskýjað Montreal 9 skýjað
Þórshöfn 4 alskýjað New York 13 skýjað
Algarve 19 léttskýjað Orlando 23 skýjað
Amsterdam 13 skýjað París 17 skýjað
Barcelona 24 iéttskýjaö Madeira 19 léttskýjað
Berlín 22 skýjað Róm 18 skúr
Chicago 7 léttskýjað Vfn 27 skýjað
Feneyjar 18 rigning Washington 11 alskýjað
Frankfurt 20 skýjað Winnipeg 17 þrumuv.
REYKJAVÍK: Flóö kl. 0.19 og 13.00, fjara kl. 6.43
og 19.14. iSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 2.10, sið-
degisflóö kl. 15.10, fjara kl. 8.49 og 21.18. SIGLU-
FJORÐUR: Árdegisflóö kl. 4.31, siðdegisflóö kl.
17.38, fjara kl. 11.01 og 23.26. DJÚPIVOGUR:
Árdegisflóö kl. 9.52, síödegisflóö kl. 22.28, fjara
kl. 3.37 og 16.07.
(Sjómælingar islands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 dúkku, 4 hermenn, 7
aðgangsharður, 8 bar-
in, 9 hag, 11 kven-
mannsnafn, 13 karl-
fugl, 14 kvendýr, 15 til
sölu, 17 spil, 20 hár, 22
kvæðið, 23 rotið, 24
þoina, 25 vætan.
LÓÐRÉTT:
1 skerpa, 2 regnýran, 3
elska, 4 skeiðahníf, 5
lengdareining, 6 tijá-
gróður, 10 tóg, 12 rödd,
13 ósoðin, 15 kjána, 16
meðvindur, 18 naut, 19
nabbinn, 20 afkvæmis,
21 fiskur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 notalegur, 8 lokað, 9 trana, 10 nýr, 11
kanna, 13 asann, 15 hafts, 18 sólin, 21 kák, 22 rorra,
23 urðar, 24 harðánægð.
Lóðrétt: 2 orkan, 3 auðna, 4 eitra, 5 uxana, 6 flak,
7 fann, 12 nýt, 14 sló, 15 hýra, 16 ferma, 17 skarð,
18 skurn, 17 liðug, 20 norn.
í dag er fímmtudagnr 19. maí,
139. dagur ársins 1994. Orð
dagsins: Hvort er auðveldara
að segja: „Syndir þínar eru þér
fyrirgefnar, eða segja: „Statt
upp og gakk?“
Lúk. 5,23.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu Mælifell,
Maria, Kyndill og
Stapafell af strönd og
Freyja af veiðum. Þá
fóru Olsliana, Stapa-
fell og Múlafoss á
strönd, Brúarfoss utan
og Bjarni Sæmundsson
fór í rannsóknarleiðang-
ur. Ottar Birting er
væntanlegur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom Jón
Finnsson. Rússnesku
togaramir
Domodedovo, Aurica
og Tavrigheigy fóru á
veiðar, einnig Ymir og
í gærkvöldi fóru Sjóli
og Haraldur á veiðar.
Mannamót
Dagmæður í miðbæ og
vesturbæ. Hverfafund-
ur verður I kvöld í Nes-
kirkju kl. 20.
Vinafélagið er með
fund í kvöld kl. 20 í
Templarahöllinni og er
hann öllum opinn.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 spiluð félagsvist.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Bræðrafélag Garða-
kirkju. Ferð um sögu-
slóðir Harðarsögu með
Jóni Böðvarssyni verður
farin annan í hvíta-
sunnu. Lagt af stað kl.
9 frá Kirkjuhvoli.
Púttklúbbur Ness, fé-
lag eldri borgara. Æf-
ingar hefjast á minni
púttvellinum í Laugar-
dal í dag kl. 13.30. Gest-
ir velkomnir og geta
fengið fría tilsögn.
Féiag eldri borgara í
Rvík. Bridskeppni, tví-
menningur kl. 13 í dag
í Risinu. Farin dagsferð
25. maí kl. 10 frá Ris-
inu, Garðskagi-Reykja-
nes. Uppl. á skrifstofu í
síma 28812.
Vitatorg, félags- og
þjónustumiðstöð aldr-
aðra. Danskennsla kl.
10 hjá Sigvalda. Hand-
mennt kl. 13-16. Félags-
vist kl. 14-16.30.
Félagsstarf aldraðra,
Hafnarfirði. Opið hús í
kvöld kl. 20 í íþróttahús-
inu v/Strandgötu. Dag-
skrá í umsjá Lions-
klúbbs Hafnarfjarðar.
Kirkjustarf
Bústaðakirkja:
Mömmumorgunn kl. 10.
Áskirkja: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Háteigskirkja: Starf
10-12 ára kl. 17. Kvöld-
söngur með Taizé kl. 21.
Langholtskirkja: Vina-
fundur kl. 14-15 í safn-
aðarheimili. Aftansöng-
ur föstudag kl. 18.
Laugarneskirkja:
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimili á eftir.
Breiðholtskirkja:
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Kársnessókn: Starf
með eldri borgurum í
dag kl. 14-16.30 í safn-
aðarheimilinu Borgum.
Seljakirkja: Frímerkja-
klúbbur kl. 17 í dag.
Víðistaðakirkja:
Mömmumorgunn frá kl.
10-12.
Landsleikir...
ÍSLENSKIR knattspyrnuáhugamenn fá í
fyrsta sinn að sjá suður-ameríska galdra-
menn hér norður á Fróni í kvöld er Bólivíu-
menn leika gegn Islendingum. Það eru
senn fimmtíu ár síðan að fyrsti Iandsleikur
íslendinga var háður, nánar tiltekið á
Melavellinum gamla 17. júlí 1946. Þá
mættu íslendingar Dönum og voru ger-
sigraðir 0-3 og hefði sá sigur gömlu herra-
þjóðarinnar getað orðið stærri miðað við
gang leiksins. Leikur íslands olli nokkrum
vonbrigðum sem vonlegt var, ekki síst með
tilliti til mótheijans. Aðeins tvisvar fékk
íslenska liðið marktækifæri í leiknum.
Þetta var þó skömminni skárri útreið held-
ur en á Idrætsparken þó nokkrum árum
síðar, en förum ekki nánar út í það...
1 ménaða óbyrgð ð notuðum Dalhatsu og Volvo bflum I
2 eigu Brimborgarl
V
c
3
! ioo% Abyrod
OplA laugardagn Kl. 10:00 - 16:00
Það getur verið töluverð áhætta að kaupa notaðan bfl. Þú getur
auðveldlega sannreynt að útlit bflsins sé i lagi en fæstir hafa getu né
aðstðöu til að sannreyna hvað leynist undir yfirboröinu. Þess vegna býður
Brimborg hf. SEX mánaða ábyrgö á notuðum Daihatsu og Volvo bflum í
eigu Brimborgar. Allir notaðir bflar af þessum tegundum eru yfirfamir af
þjðnustumiðstöö Brimborgar og þar er allt lagfært sem er t ólagi áður en
bílamir eru seldir. Þannig er öryggi þitt tryggt
Abyrgdln glldlr tll sex mánaða oða að 7600 km.
og «llt er í óbyrgö nema yflrbygglng bílslns. FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 68S870