Morgunblaðið - 19.05.1994, Side 51

Morgunblaðið - 19.05.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 51 SlMI 19000 niytsamir sakleysingjar # GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðst til atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann sak- laus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mann- ræningi á rosalegum flóttá... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði! Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Happdrætti í hléi! Bókapakki með fjórum bókum eftir Stephen King, frá Fróða hf. dreginn úr seldum miðum í hléi á 9 sýningum. KALIFORIUÍA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. • ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu kl. 20.30: Lau. 21/5 nokkur sœti laus, fös. 27/5. ATH. Sfðustu sýning- ar! •BARPAR SÝNT i ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Aukasýn. fim. 19/5 nokkur sæti laus, fös. 20/5, mán. 23/5, 2. í hvíta- sunnu. Síðustu sýningar á Akureyri. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýnlng er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. WO0LEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviöið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. I kvöld, uppselt, - á morgun, uppselt, - þri. 31. maí, örfá sæti laus. Ath. aðeins örfáar sýningar. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní - sun. 5. júní - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní - fim. 16. júní. Síðustu sýningar í vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta múltíð dsamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið ki. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fim. 26/5, lau. 28/5, fös. 3/6 næst síðasta sýning, lau. 4/6, sið- asta sýning. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 20/5 uppselt, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og gelsladlskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. Allar stjömumar í Cannes ►MIKIÐ er um dýrðir meðan á kvikmyndahátið- inni í Cannes stendur. Þess er beðið með eftirvænt- ingu hvaða kvikmynd kem- ur til með að bera sigur úr býtum en valið stendur á milli ótal úrvalskvik- mynda. ítalir eru taldir afar sigurstranglegir, en fjórar kvikmyndir frá þeim þykja líklegar til verðlauna. Leikarar baða sig í stjörnuljóma sem aldrei fyrr. Meðal þeirra eru leikkonan Greta Scacchi sem er í aðalhlut- verki kvikmyndarinnar „The Browning Version“ ásamt Albert Finney og franski leikarinn Gerard Depardieu. Valið stendur meðal annars um mynd pólska leikstjórans Krzysztofs Kieslowski „Trois Couleurs Rouge“, en aðalhlutverkin í þeirri mynd eru í höndum frönsku leikaranna Irene Jacob og Jean-Louis Trin- tignant; TOMBSTOIME Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S. V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Franski leikarinn Gerard Depardieu. Kvikmyndaleikararnir Ir- ene Jacob og Jean-Louis Trintignant ásamt leik- stjóranum Krzysztof Ki- eslowski. FOLK PIAIUO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.S5, 9 og 11.05. KRYDDLEGIIU HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRYLLTAR NÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.