Morgunblaðið - 29.05.1994, Page 1

Morgunblaðið - 29.05.1994, Page 1
VEIÐISÖGUR AÐ VESTAN Indverska bókin sem sameinar vísindi og forna dulhyggju HNYKKURINN 14 SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994 SUNNUPAGUR BLAB B efir Guðrúnu Guðluugsdóttur ♦ Bg er fædd á Rauðalæk í “ Holtahreppi í Rangár- vallasýslu og var þar eitt ár með foreldrum mínum, þá fluttumst við í Djúpadal, þar sem gamla sláturhúsið var, rétt hjá Hvolsvelli. Ég er yngst af fjórum systkinum, það eru þrettán ár á milli mín og næstyngstu systur minnar. Hún fór fljótt að búa svo ég varð snemma ein með foreldrum mínum. Elsta systir mín á strák sem er jafngamall mér, við vorum mikið pössuð saman, það gerðu mamma og elsta systir min því þær unnu til skiptis í sláturhúsinu. Mamma var ráðskona í mörg ár í mötu- neyti sláturhússins. í Djúpadal var býli en slátur- húsið stóð á bökkum Rang- ár. Pabbi var kjötmatsmaður í sláturhúsinu og ég fór snemma að vinna þar á haustin og endaði sem kjöt- matsmaður líka, þar var pabbi minn lærifaðir.“ Það er Elín Ósk Óskarsdóttir sem hefur orðið. Hún er ein af okkar færustu söngkonum, hin mikla og glæsilega rödd hennar mun senn hljóma í sal Þjóðleikhússins, fyrst í uppfærslunni á Niflunga- hringnum á Listahátíð í vor, svo í haust mun hún syngja hið krefjandi hlutverk Le- noru í Valdi örlaganna eftir Verdi. Mótsöngvari hennar þar verður enginn annar en sjálfur Kristján Jóhannsson. SJÁ NÆSTU SlÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.