Morgunblaðið - 29.05.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994 B 9
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Vetrarmitchell BSÍ
Föstudaginn 20. maí var lokakvöld
í vetrarmitchell BSÍ. 20 pör mættu til
spilamennsku og voru spilaðar 9 um-
ferðir með 3 spilum á milli para. Með-
alskor var 216 og bestum árangri
náðu:
NS
María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 273
Páll Þór Bergsson—Ársæll Vignisson 246
Steinberg Ríkharðsson - Helgi M. Gunnarsson 231
BjömBjömsson-NicolaiÞorsteinsson 229
AV
Jón Viðar Jónmundsson - Eggert Bergsson 281
Sverrir Ólafsson - Sigurður Olafsson 244
Andrés Ásgeirsson - Ásgeir H. Sigurðsson 232
Það fór vel á því að María Ásmunds-
dóttir og Steindór Ingimundarson
unnu sína átt á síðasta spilakvöldi því
þau urðu jöfn í bronsstigakeppni vetr-
armitchells BSÍ. Þau skoruðu 401
bronsstig í vetur og voru töluvert á
undan næstu pörum.
Bronsstig
EggertBergsson 322
Sveinn Sigurgeirsson 223
ÞórðurSigfússon 222
GuðlaugurNielsen 186
PállÞórBergsson 181
ErlendurJónsson 176
Þráinn Sigurðsson 176
Cecil Haraldsson 174
225 spilarar fengu bronsstig í vetr-
armichell BSÍ á nýafstöðnu tímabiii
og er það nýtt met. BSÍ þakkar öllum
spilurum fyrir góða mætingu og lofar
skemmtilegri spilamennsku á föstu-
dagskvöldum á næsta tímabili.
Ágæt þátttaka í sumarbrids
Úrslit í sumarbrids síðasta þriðju-
dag urðu:
NS
Bima Stefánsdóttir - Aðalsteinn Steinþórsson 315
DanHansson-ÞórðurSigfússon 293
Guðmundur Kr. Sigurðsson - Grétar Amaz
AV
Bjöm Theodórsson - Sigurður B. Þorsteinsson 333
AronÞorfinnsson-RúnarEinarsson 316
Bemódus Kristinsson - Þórður Bjömsson 296
Úrslit í sumarbrids síðasta fimmtu-
dag urðu:
NS
Einar Guðmundsson - Óskar Þ. Þráinsson 251
Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 229
Unnur Sveinsdóttir - Inga Lára Guðmundsd. 226
Gróa Guðnadóttir—Dúa Ólafsdóttir 226
AV
Baldur Bjartmarsson - Valdimar Sveinsson 253
Nicolai Þorsteinsson - Bjöm Bjömsson 249
Hanna Friðriksdóttir - Soffía Daníelsdóttir 219
Spilað er öll kvöld kl. 19 (nema
laugardaga) og að auki dagspila-
mennska kl. 14 á sunnudögum og
þriðjudögum (nýjung). Á fimmtudög-
um endurvekjum við A-riðilinn, sem
hefst kl. 17 (eða jafnvel fýrr, ef þátt-
taka býður upp á það). Hægt verður
að skrá sig fyrirfram í A-riðilinn á
fimmtudögum, milli kl. 11 og 12 sama
dag hjá umsjónarmanni, Olafi, í s.:
16538.
Vert er að vekja athygli á því, að
allur ágóði af sumarbrids í Reykjavík
rennur til húsakaupa sambandsins,
sem eru á áætlun næsta starfsárs. Því
er áríðandi að spilaáhugafólk fjöl-
menni til þátttöku í sumbarbrids og
styðji við bakið á framkvæmdinni.
TAKIDMEÐ TAKIÐMEÐ
-tilboð! %_v -tilboð!
JarHnn
Or
glasfiber |-
Bridsklúbbur Fél. eldri
borgara í Kópavogi
Spiiaður var tvímenningur föstu-
daginn 20. maí sl. 14 pör mættu.
Úrslit urðu:
Helga Helgadóttir - Hannes Alfonsson 179
BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁrnason 177
Ámi Jónasson - Stefán Jóhannesson 174
Helga Ámundad. - Hermann Finnbogason 172
Meðalskor 156
Þriðjudaginn 24. maí var spilaður
tvímenningur. 20 pör mættu. Spilað
var í tveimur riðlum, A og B.
Úrslit í A-riðli:
Ásta Eriingsd. - Helga Helgad. _ 131
BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 128
EysteinnEinarsson-GarðarSigurðsson 120
\A
<
z
'<
UL
<
CL
TRANAVOC11 ^
SlMI 682850 JU
FAX 682856
Með
öllum
búnaði
l/erð
6 metra kr. 24.450,-
7metrakr.26.670.-
8 metra kr. 28.820,-
úrslit í B-riðli:
SiguijónH.Siguijónsson-CyrusHjartarson 129
Bragi Salómónsson - Hannes Alfonsson 124
MargrétSigurðard.-LeifurKristjánsson 118
Meðalskoríbáðumriðlum 108
LÝÐVELDIÐ
ÍSLAiND 50 ÁRA
Þau styrktu krabbameinssjúk börn
ÞESSIR krakkar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar krabba-
meinssjúkum börnum og varð ágóðinn 8.368 krónur.
llöliint ('ána
okkaríöndvegí
Veljið vandaðor fónaveifur
fyrir æsku lýðveldisins.
Hef til afgreiðslu vandaður handveifur úr
bómull á viðarstöng með gylltum fánahúni.
3Rtot0ttni^Iðblb
- kjarni málsins!
Stærðir:
43 cm x 31 cm ú 85 cm stöng.
31 cm x 22 cm á 70 cm stöng.
Verslanir, sölutjöld og aðrir
söluaðilar, pantið timanlega.
A. Gudmundsson,
210 Garðabæ.
Simi 656096, fax. 656096.
ÚTTU EKKI FÚKKALm 06
RAKA VALDA ÞÉR EIGNATJÓKI!
SAHARA rakagleypinnn ei ódýi íakavöm sem vemdai
húsnœöi og eignir. Hvei átylting dugai 2 - 3 mánuðl á
hveija 50 m3
NOTKUNARMOGULEIKAR:
-á öllum stððum sem enj Bla lottiœstli svo sem:
kjðllurum, þvottahúsum, baðheibeigjum, geymslum,
vðruhús, sumaibústaðum, hjólhýsum, tjaldvögnum
bátum, bátaskýlum, sklpum ofl. ofl.
EIGINLEIKAR:
-dregur I slg raka og þurrkar andrúmsloft.
-kemur i veg tyrir fúaskemmdir og fúkkalykt.
-kemurt veg fyrir myglu og rakaskemmdír.
Helldsölublrgöir: síml: 91-67 07 80
SAHARA rakagleypirinn vernúar verðmæti
Sölustaðlr:
Sumarhús, Hátoigsvogi,
Esso afgroiösiur um allt land,
Húsasmlöjan, Skútuvogl og Hafnarflröi,
Eliingsen, Ánanaustum,
Vélar og tœkl, Tryggvagötu,
Vélorka, Ánanaustum,
Droplnn, Keflavík.
FLYTJUM
UMDÆMI
Starfsemi Símstöðvarinnar
í Reykjavík, Umdæmi 5,
er flutt úr Landssímahúsinu
við Austurvöll, að Ármúla 27.
Símanúmer eru óbreytt.
Þar er skrifstofa umdæmisins
til húsa, sem nær yfir allt
höfuðborgarsvæðið,
innheimta símareikninga
og úthlutun símanúmera.
PÓSTUR OG SlMI