Morgunblaðið - 29.05.1994, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.05.1994, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994 B 17 ATVIMNUAUGírS/NGAR Hár - hár - hár Ég er sextán ára stúlka utan af landi og óska eftir að komast á námssamning hjá hárgreiðslumeistara í Reykjavík. Vinsamlega hafið samband við Unni Höllu í síma 98-71282. RAFEINDAVORUR HF. Stálsmíði Vegna stóraukinnar sölu á framleiðsluvörum okkar, óskum við eftir að ráða strax, eða eftir nánara samkomulagi, í stálsmiðju okkar: Verkstjóra Handverksmenn Leitum að vönum og áreiðanlegum starfs- mönnum með þekkingu og reynslu í smíði á ryðfríu stáli. Fjölbreytt framtíðarstörf. Upplýsingar um störfin veita Ragnar Ingólfs- son og/eða Guðmundur Marinósson, alla virka daga í síma 94-4400. Sölumaður Fyrirtækið er rótgróið innflutningsfyrirtæki sem flytur inn matvörur o.fl. Starfið felst í sölu til verslana, hótela og mötuneyta ásamt vörukynningum. Leitað er að framtakssömum, dugmiklum og áhugasömum sölumanni sem er tilbúinn í stjálfstætt og krefjandi starf. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Heykjavik - Slmi 621355 Starfið fyrir Afríku „Þróunarhjálp frá þjóð til þjóðar" - leitar að sjálfboðaliðum til sam- vinnu í „Childrens town“ í Zambíu. Sem sjálfboðaliði vinnur þú í hóp með 12 öðrum, ungu fólki frá Evrópu, að eftirfarandi verkefnum: - 6 mánaða undirbúningur í farandháskólanum (Den rejsende Hoj- skole) f Danmörku. - 6 mánaða starf í Zambiu, þar sem þú berð ábyrgð á námi og félagslegri velferð átta fyrrverandi götubarna. - 2 mánaða upplýsingavinna í Evrópu. Sjálfboðaliöinn þarf að greiða skjólagjöld. f Afríku er séð fyrir fæði, húsnæði og vasapeningum. Engrar sérstakrar kunnáttu er krafist. Starf okkar er sérstaklega miðað við ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára. Kynningarfundur verður á íslandi. Starfið byrjar 1. júlí 1994 eða 1. janúar 1995. Skrifaðu til okkar og fáðu nánari upplýsingar: DAPP, Tástrup Valbyvej 122, DK-2635 Is- hoj, Danmörku, eða sendu okkur heimilisfang þitt í sfmbréfi til: 90 45 43 99 59 82. DevelopmentAid from People to People. Íxl Félagsmálaráðuneytið auglýsir lausar til umsóknar eftirgreindar stöður á sviði barna- og unglingamála á veg- um ráðuneytisins: Stöðu yfirmanns skrifstofu ráðuneytisins í barna- og unglingamálum. Skrifstofan ann- ast yfirstjórn, fjármál og heildarskipulagn- ingu barnaverndarmála á grundvelli laga um vernd barna og ungmenna. Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun auk reynslu og/eða þekkingar á sviði barnaverndar, stjórnunar og rekstrar. Stöðu yfirmanns við Móttöku- og meðferðar- stöð fyrir unglinga (áður Unglingaheimili rík- isins). Stofnunin sinnir bráðavistun/neyðar- vistun auk skammtíma- og eftirmeðferðar fyrir unglinga. Umsækjendur skulu hafa há- skólamenntun auk reynslu og/eða þekkingar á sviði meðferðar barna- og unglinga. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist félagsmálaráðuneytinu fyrir 30. júní nk. Félagsmálráðuneytið, 26. maí 1994. „Au pair“ vist og nám í Bandaríkjunum Nú er rétti tíminn til að sækja um ársdvöl fyrir brottfarir í júlí-ágúst-september. Umsækjendurskulu uppfylla eftirtalin skilyrði: ★ Vera 18 ára til 25 ára. ★ Hafa einlægan áhuga á umönnun barna. ★ Hafa lokið að minnsta kosti 2 árum í framhaldsskóla, eða unnið á leikskóla. ★ Hafa góða enskukunnáttu. ★ Vera heilsuhraustir. ★ Vera opnir, glaðlegir og eiga auðvelt með að aðlagast nýjum og breyttum aðstæðum. ★ Reykja ekki. ★ Vera með bílpróf. Farið löglega á vegum samtaka með mikla reynslu. Samtökin sendu 3500 ungmenni frá yfir 20 Evrópulöndum á síðasta ári. Félagsráðgjafar Félagsmálastofnun Kelfavíkurbæjar óskar að ráða félagsráðgjafa til afleysinga í 6 mánuði frá 1. júlí. Upplýsingar um starfið gefur yfirfélagsráð- gjafi í síma 92-16700. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Félagsmálastjórinn í Keflavík. HVOLSVOLLUR Valið var auðvelt hjá okkur. Samtökin Au pair in America eru traust samtök með mikla reynslu. Ársdvöl í Bandaríkjunum er engu lík. Lilja Arna Fríöa og Ásta. /^WÍEIlKA Sími 91-611183, 96-23112. Au pair in America starfa innan samtakanna American Institute For Foreign Study, sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni og starfa með leyfi bandarískra stjórnvalda. LAUSSTÖRF □ BARNGÓÐ AMMA Leltum að barngóðri og ábyggilegri konu til að koma inn á heimlli og gœta ungabarns eftir hádegi 3-5 daga í viku. Staðsett mlðsvœðis í Reykjavík. □ MATRÁÐSKONA Leitum að matráðskonu fyrir lítið bamaheimili í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 14:00 til 20:00 virka daga. Unnið aðra hvora helgi. Laun samkvœmt taxta. Þarf að geta hafið störf í byrjun júlí. □ HEIMILISHJÁLP Leitum að konu til að annast almenn heimilisstörf 1 - 2 klst. á dag, 4-5 daga vikunnar. Byrja strax. □ ÞVOnAHÚS Leitum að starfsmanni til almennra starfa í þvottahúsi. Vinnutími frá kl. 8:00 - 17:00 Byrja strax. □ HEIMILISSTÖRF Leitum að konu til almennra heimilisstarfa á litlu barnaheimili í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 14:00 til 19:00 virka daga. Unnið aðra hvora helgi. Laun samkvœmt taxta. Þarf að geta hafið störf í byrjun júií. Vinsamlegast sœkið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem allra fyrst. RÁÐGJÖF OG RÁÐNINGAR Laugavegi 178 105 Reykjavík Sími (91) 68 90 99 Leikskólastjóri Hvolsvelli Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra á leikskólanum Örk, Hvolsvelli. Starfið felst m.a. í að sjá um, skipuleggja og vinna að daglegum störfum í skólanum. Hér er um heilsdagsstarf að ræða. Ráðningartími er frá 1. ágúst nk. Leikskólinn Örk er nýr og full- kominn leikskóli sem tekinn var í notkun í mars sl. Við leitum að leikskólastjöra sem; ★ hefur menntun til starfsins, ★ hefur frumkvæði og stjórnunarhæfi- leika, ★ á gott með að umgangast fólk, ★ hefur áhuga á að byggja upp nýja starf- semi á gömlum grunni. Laun skv. launakjörum Fóstrufélags íslands og launanefndar Sambands íslenskra sveit- arfélaga. Skriflegar umsóknir sendist til sveitarstjóra Hvolshrepps, Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli fyrir 10. júní nk. Frá Fræðsluskrif- stofu Austurlands- umdæmis Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður framlengist til 08.06.1994 Seyðisfjarðarskóli: Meðal kennslugreina; sérkennsla, hand- mennt, íþróttir og náttúrufræði. Grunnskólar í Neskaupstað: Almenn kennsla, meðal kennslugreina; hand- mennt. Grunnskóli Eskifjarðar: Almenn kennsla, meðal kennslugreina; heim- ilisfræði og smíðakennsla. Grunnskólinn Bakkafirði: Almenn kennsla. Vopnafjarðarskóli: Meðal kennslugreina; sérkennsla. Brúarásskóli: Almenn kennsla og handmennt. Grunnskólinn Borgarfirði: Almenn kennsla. Egilsstaðaskóli: Meðal kennslugreina; smíðakennsla. Alþýðuskólinn Eiðum: Meðal kennslugreina; íslenska, enska, stærðfræði og viðskiptagreinar. Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar: Meðal kennslugreina; danska, myndmennt, handmennt og stuðningskennsla. Grunnskólinn Djúpavogi: Kennsla yngri barna, raungreinar eldri barna, myndmennt, íþróttir og smíðakennsla. Upplýsingar veita viðkomandi skólastjórar og ber að skila umsóknum til þeirra. FræðslustjóriAusturlandsumdæmis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.