Morgunblaðið - 29.05.1994, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994 B 19
ATVIN N MMAUGL YSINGAR
Sölumenn óskast
Óska eftir að ráða nú þegar sölumenn við
auglýsingasölu á Ijósaskilti á Lækjartorgi og
Kringlunni.
Upplýsingar í síma 689938 á mánudag og
þriðjudag.
Alþýðuskólinn á
Eiðum
íslenskukennara vantar að Alþýðuskólanum
á Eiðum. Við skólann er 10. bekkur grunn-
skóla og fyrstu 2 ár framhaldsnáms.
Upplýsingar í símum 97-13821, 97-13822
og 97-13814.
Fiskvinnslufólk
Fiskvinnslufyrirtæki í frystingu óskar eftir
fólki til starfa við snyrtingu og pökkun.
Aðeins vant fólk kemur til greina.
Upplýsingar í síma 94-2524 á morgun.
Hárgreiðslusveinn
Hárgreiðuslusveinn óskast á litla stofu í ca.
75% starf, verður að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í síma 71331 og 31755.
Tölvunarfræðingur
óskar eftir starfi
Hefur 10 ára starfsreynslu við forritun.
Upplýsingar í síma 676974.
Hárgeiðslumeistari
eða sveinn
óskast til starfa strax.
Svör óskast send auglýsingadeild Mbl.,
merkt: „Hár - 2762“.
Myndmenntakennsla
í Grunnskóla Reyðarfjarðar er laus til
umsóknar staða myndmenntakennara.
Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í vinnu-
síma 97-41247, í heimasíma 97-41344.
Kennarar
Grunnskólinn í Bolungarvík auglýsir eftir
kennurum í almenna kennslu og tónmennt.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
94-7249 og 94-7170.
Auglýsingasala
Rótgróið útgáfufyrirtæki vill ráða röskan
starfskraft til að selja auglýsingar í tímarit,
hluta úr degi. Reynsla æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf
sendast til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 13.
júní merktar: „I - 11737“.
Prentarar
Viljum ráða góðan prentara til starfa hjá
okkur.
Upplýsingar í síma 42700.
Qj
SVANSPRENT HF
Auðbrekku 12 Sími 4 27 00
Iðnmeistarar -
iðnfyrirtæki
Við höfum á skrá fjöldann allan af iðnnemum
sem vantar starfsþjálfun og sumarvinnu.
Ráðið iðnnema til starfa.
Eflið íslenska iðnmenntun.
AMIN - atvinnumiðlun iðnnema,
Skólavörðustíg 19, s. 91-14318.
AUGLYSINGAR
Óskast til leigu
Óskum eftir sérbýli eða stórri íbúð til lang-
tímaleigu á svæði 220. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 3. júní merkt: „S - 12190“.
BÚSETI
HÚSIMÆÐISSAMVINNUFÉLAG
Búseti auglýsir eftir íbúðum
Búseti óskar eftir að kaupa 9 fullbúnar íbúð-
ir samkvæmt lögum um félagslegar íbúðir.
Heimilt er að bjóða allar stærðir og gerðir
íbúða þó frekar sé óskað eftir minni íbúðum.
íbúðirnar skulu vera á félagssvæði Búseta,
Reykjavík, sem nær frá Kjalarnesi í norðri til
Hafnarfjarðar í suðri að undanskildum
Mosfellsbæ og Garðabæ.
Bjóðendur þurfa að kynna sér reglur Hús-
næðisstofnunar ríkisins um hámarksstærðir
og hámarksverð íbúða.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni í
Hamragörðum.
Tilboðum skal skila í Hamragarða, Hávalla-
götu 24, Reykjavík fyrir kl. 11.00 miðvikudag-
inn 8. júní 1994.
Búseti, Reykjavík.
450 tn saltfisktogari
til leigu
í skemmri eða lengri tíma. Unnt er að af-
henda skipið nú þegar í Hafnarfjarðarhöfn
tilbúið til veiða.
uns
skipamiðlun
fjánnálaþjónusta
viðskiptaráðgjöf
Skeifan 19 108 R sími91 679460 fax91 679465
Fiskiskip
Til sölu 120 tonna stálbátur. Skipti á 30-60
tonna bát. 104 tonna eikarbátur. Rækjukvóti
120-130 tonn. Hagstæð kaup.
30 tonna stálbátur með kvóta. 9,9 = 16 tonna
bátalónsbátur með kvóta. Skipti á 30-60
tonna bát. Vantar 50-80 tonna bát.
Kvótasala - kvótaleiga.
Skipasalan Bátarog búnaður,
s. 91-622554, fax 91-26726.
TIL SÖLU
Hársnyrtistofa
Vegna veikinda er til sölu nú þegar hálfur
hlutur hársnyrtistofu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs-
ins fyrir 2. júní nk. merkt: „Hársnyrtistofa
511 - 50“.
Prjóna- og saumastofa
Til sölu prjóna- og saumastofa sem rekin er
í eigin húsnæði í Reykjavík. Til greina kemur
að selja húsnæði og starfsemi eða starfsemi
eingöngu. Hentar vel til flutnings og atvinnu-
sköpunar. Góðir sölumöguleikar á fram-
leiðsluvörum hjá stórum dreifingraðila.
Upplýsingargefur Gísli Sigurbjörnsson, Fast-
eignasölunni Stakfelli, sími 687633.
Hlutabréf tilsölu
Vel rekið lítið iðnfyrirtæki sem nýlega hefur
farið í gegnum rekstrarlega endurskipulagn-
ingu og hefur nú þegar skilað rekstrarhagn-
aði að fjárhæð kr. 1.600.000,- á árinu 1994,
vantar hluthafa með fjármagn eða ábyrgðir
að fjárhæð kr. 5.000.000,-.
Starf tengt stjórnun eða vinnslu getur fylgt
með í kaupum þessum ef óskað er eftir því.
Áhugasamir vinsamlegast leggið nafn og
síma inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. júní
1994 merkt: „V - 11736“.
Til sölu
Ferðamálasjóður auglýsir til sölu húseignina
að Blöndubyggð 10 á Blönduósi, sem rekið
hefur verið sem gistiheimili að undanförnu
Um er að ræða steinhús, sem er kjallari,
tvær hæðir og ris. Hver hæð er 122,5 m2
að utnamáli. Húsið er byggt 1926 og var
áður aðsetur pósts og síma.
Nánari upplýsignar eru veittar í Ferðamála-
sjóði, Hverfisgötu 6, eða í síma 91 -624070.
Ferðamálasjóður.
ATVINNUHUSNÆÐI
Til leigu
verslunarhúsnæði ca 110 fm, Síðumúla 34,
Reykjavík.
Upplýsingar í síma 91-682820, Anton.
Til leigu Ingólfstorgi
Skrifstofu- og verslunarhúsnæði í stórum og
smáum einingum. Laust nú þegar. Til sýnis
eftir beiðnum.
Upplýsingar í símum 11870 og 15846.
112fm
Til sölu er verslunarhúsnæði í Skipholti 50C.
Húsnæðið hentar vel fyrir sérverslun, sam-
bland af verslun og heildverslun o.fl. Sölu-
verð er 6.990 þús. Útborgun 1.690 þús.
Til greina kemur að taka nýlega bifreið upp
í útborgun.
Upplýsingar í síma 812300 á skrifstofutíma.
KVOTI
KVlðlTABANKINN
Þorskkvóti til leigu
Sími 656412, fax 656372, Jón Karlsson.