Morgunblaðið - 29.05.1994, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ
28 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1994
• Heimilistækjadeild Falkans •
ngur
og koddar
Umboðsmenn umJand allt
Góöa
nótt og
soföu rótt
Þekking Reynsla Þjónusta
^ FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 91-814670
ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 91-670100
Heimilistækiadeild Fálkans • Heimilistækiadeild Fálkans ■
velur þú SIEMENS
LÍKAMSSTÆRÐ
Stór - stærri
VIIjir þú endingu og gæði-
- stærst
VÍÐA um lönd hins vestræna heims
A MINNI myndinni er Lillie Langtry, þekkt leik-
kona (1853-1929), mittisgrönn og án efa í líf-
stykki. Á stærri myndinni er kjóll frá Viktoríu-
tímanum og greinilega of lítill fyrir nútímastúlk-
una.
verða ungmennin nú talsvert hærri
vexti en undangengnar kynslóðir, svo
er að þakka góðu viðurværi, aukinni
þekkingu á hoilustuháttum svo og
góðri heilsugæslu frá fæðingu.
í Bretlandi voru menn rækilega á
þetta minntir fyrir nokkru þegar
undirbúin var sýning á stóru safni
fatnaðar frá síðustu öld.
Stúlkurnar sem sýna áttu fötin
komust ekki í þau, þær voru bæði
of háar og þreknar fyrir þau. Ekki
nóg með það, nútíma klæðagínur jsem
nota átti voru nokkrum númerum
of stórar fýrir fiíkumar.
Á síðari hluta Viktoríu-tíma-
bilsins, þ.e. í lok síðustu aldar,
vora breskar hefðarkonur litlar
og grannar, helst átti að vera
hægt að spanna mitti þeirra
með báðum höndum. Þær
vora grannar um herðar og
bak, með granna útlimi og til
að ná „stundaglass“-vextin-
um, sem þá var ímynd kven-
legrar fegurðar, reyrðu konur
sig með lífstykkjum. Á þeim tíma
var ekki hugsað um að það væri
misþyrming á líkamanum.
Það er því ekki undarlegt að kon-
ur hafi fallið í öngvit af minnsta til-
efni, en slíkum atvikum hafa verið
gerð góð skil í ótöldum skáldsögum
og kvikmyndum, sem gerast áttu á
síðustu öld. Ilmsaltið sem brugðið
var að vitum kvennanna, til að þær
rönkuðu við sér, taldist ómissandi í
hverri kventösku.
Samkvæmt breskum skrám era
14 ára stúlkur nú tröllvaxnar við
hlið fullvaxta stúlkna fyrir einni öld.
Breskar konur af meðalstærð era..nú
stærri en meðalmenn, sem gegndu
herþjónustu í fyrri heimsstyijöldinni.
En það er ekki einungis hæð og
þyngd breskra kvenna sem hefur
breyst, bijóstkassinn er orðinn meiri
um sig og beinin þykkari vegna auk-
innar kalkneyslu á mótunarskeiði.
Það þarf ekki að fara lengra en
til Windsor-ættarinnar til að sjá lýs-
andi dæmi um hæðarmun. Sjálf Vikt-
'oría drottning (1837-1901) var að-
eins 1,50 á hæð, afkomendur henn-
ar, þær Elísabet drottning og Mar-
grét systir hennar, eru hærri vexti
þó ekki séu hær hávaxnar. Dætur
þeirra systra eru svo talsvert hærri
en mæðurnar.
Hin fræga leikkona Sarah Bern-
hard (1844-1923) hafði svo granna
handleggi að til lýta þótti, hún lét
útbúa fyrir sig háa hanska sem náðu
alveg upp á upphandlegg. Slíkir
hanskar urðu eftirsóttir á hennar
tíma, og hafa reyndar verið notaðir
allar götur síðan, ekki endilega af
sömu ástæðu og fyrr, en hafðir til
skrauts við flegna samkvæmiskjóla.
Hjá Marks og Spencer
Það ágæta fyrirtæki Marks &
Spencer í Bretlandi er vel þekkt og
tæpast hafa margir íslendingar farið
til London án þess að koma þar við.
Á meðal þess sem þeir framleiða er
nærfatnaður kvenna og munu þeir
sjá um helmingi bresku kvenþjóðar-
innar fyrir nærklæðum, og hafa gert
lengi. Þar á bæ hafa menn aðlagað
framleiðslu sína að breyttum þörfum,
og frá því í byrjun sjöunda áratugar
hefur orðið merkjanleg breyting á
bijóstmáli kvenna, þar munar allt
að 5 sm þegar miðað er við meðal-
konuna. Það er rakið til stæltari lík-
ama vegna íþróttaiðkunar svo og
umfangsmeiri bijóstkassa eins og
fyrr greinir.
Því er það fleira en læknisfræði-
legar athuganir sem geta sagt til um
líkamsstærð kvenþjóðarinnar, það
nægir að glugga í söluskrár fyrir-
tækja sem sérhæfa sig í þeim klæð-
um sem næst kroppnum koma!
Bergljót Ingólfsdóttir
SIEMENS
^ Akranes:
Rafþjónusta Sigurdórs
Borgarnes:
0£ Glitnir
Borgarfjörður:
, t, Rafstofan Hvítárskála
Hellissandur:
Blómsturvellir
Grundarfjörður:
Guðni Hallgrímsson
C£ Stykkishólmur:
Skipavík
Búðardalur:
^ Ásubúð
ísafjörðun
Póllinn
^ Hvammstangi:
Skjanni
Blönduós:
Hjörleifur Júlíusson
Sauðárkrókur:
Rafsjá
Siglufiörður:
Torgið
Akureyri:
Ljósgjafinn
Húsavik:
öryggi
Þórshöfn:
Norðurraf
Neskaupstaður:
Rafalda
Reyðarfjörður
Rafvélaverkst. Árna E.
^ Egilsstaðir:
^ Sveinn Guðmundsson
Breiðdalsvík:
^ Stefán N. Stefánsson
Höfn í Hornafirði:
Kristall
Vestmannaeyjar:
Tréverk
Hvolsvöllur:
Kaupfélag Rangæinga
Selfoss:
Árvirkinn
Garður:
Raftækjav. Sig. Ingvarss.
Keflavík:
Ljósboginn
Hafnarfjörður:
Rafbúð Skúla,
Álfaskeiði
o
Og verðið er ótrúlega gott.
Siemens þvottavél á aðeins
kr. 59.430 stgr.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
NÝ ÞVOTTAVÉL Á NÝJU VERÐI!
• 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott,
mislitan þvott, straufrítt og ull
• Vinduhraði 500 - 800 sn./mín.
• Tekur mest 4,5 kg
• Sparnaðarhnappur (1/2)
• Hagkvæmnihnappur (e)
• Skolstöðvunarhnappur
• Sérstakt ullarkerfi
• (slenskir leiðarvísar
á Jarlinum, Sprengisandi
laugardaga og sunnudaga
Bamaboxin vinsælu
Innihald: Hamborgari, franskar og kók + aukaglaðningur.
Verð aðeins J^jkrónur.
(Bömin séu í fylgd með inatargesti).
MEST SELDU STEIKUR Á ÍSLANDI
Veró frá
krónum.
Vinsælasti salatbarinn í bænum.
Þig megið til með að próf ’ann!
:v! ry
M -
r i r
i í
___
' y § I t'i rt é p. I r § ? Á
Sprengisandi
á góðu verði
i
Fagor þvottavélar hafa sannað ágæti sitt
hérlendis sem og víðar í Evrópu.
Fjöldi ánægðra viðskiptavina er
okkar besta viðurkenning.
FE-54 37.900 kr. stgr.
FE-83 46.900 kr. stgr.
Þú getur treyst Fagor
RONNING
BORGARTÚNI 24
SÍMI 68 58 68
ATLAS FAGOR HITACHI NOKIA