Morgunblaðið - 09.08.1994, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 09.08.1994, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ _______FRÉTTIR_____ Niðjamót á Gunn- steinsstöðum NIÐJAMÓT verður haldið á Gunn- steinsstöðum í Langadal, A-Húna- vatnssýslu, og í Húnaveri, helgina 13.-14. ágúst nk. Þar koma saman niðjar hjónanna Péturs Pétussonar og Önnu Guðrúnar Magnúsdóttur sem bjuggu á Gunnsteinsstöðum á árunum 1880-1910, en niðjar þeirra hafa búið þar síðan. Saab stolið HVÍTUM tvennra dyra Saab 99, árgerð 1983, var stolið frá Grettis- götu 83 aðfaranótt miðvikudagsins 3. ágúst. Skráningarnúmer bílsins er R- 35825. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við bílinn eru beðnir um að hafa samband við slysarann- sóknardeild lögreglunnar í Reykja- vik. Jafnframt búskap á Gunnsteins- stöðum rak Pétur Hótel Tindastól á Sauðárkróki um tíma en árið 1910 flutti þau hjón til Blönduóss og stunduðu þar verslun. Afkom- endur þeirra munu vera um 150 talsins en búist er við að um 100 manns mæti á niðjamótið. Komið verður saman í Húnaveri laugardaginn 13. ágúst kl. 13 en þaðan verður haldið í skoðunarferð um sveitirnar í kring þar sem ættin á rætur. Um kvöldið er svo kvöld- verður í Húnaveri með ýmsum uppákomum. Daginn eftir, 14. ág- úst, verður hist á Gunnsteinsstöð- um, grillað, tré gróðursett í nýstofn- uðum minningartijáreit fjölskyld- unnar, Pétur M. Sigurðsson frá Selfossi fræðir um Gunnsteinsstað- arheimilið og síðan verður mótinu slitið. Formaður niðjamótsnefndar er Guðríður Friðriksdóttir frá Gili í Svartárdal. t Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vin- semd með hlýum óskum, blómum og nærveru sinni við andlát og útför LIUU EYJÓLFSDÓTTUR, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks St. Jó- sefsspítala í Hafnarfirði fyrir umönnun þeirra og ástúð í veikindum hennar. Erla Bessadóttir, Sjöfn Bessadóttir, Ægir Bessason, Guðný Arnbergsdóttir, Elsa Bessadóttir, Þórir E. Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. skólar/námskeið handavinna fölvur ■ Ódýr saumanámskeið Sparið og saumið á fjölskylduna. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. tungumál I Enska málstofan ■ Enskukennsla Einkakennsla fyrir einn eða fleiri á afar hagstæðu verði. Aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja vegna þjálfunar og sjálfsnáms í ensku. V-^-skiptaenska, aðstoð við þýðingar o.fl. Upplýsingar og skráning í síma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. ■ Viltu rifja upp fyrir skólann? Ertu að fara í haustpróf? Við erum með upprifjunamámskeið fyrir öll skólastig. Upplýsingar í síma 79233 kl. 18-19 virka daga. Nemendaþjónustan sf. ■ Vinsælu barna- og unglinganámskeiðin Námskeið, sem veita bömum og ungling- um verðmætan undirbúning fyrir fram- tíðina. Eftirtalin námskeið em í boði: 1) Tölvunám bama 5-6 ára. 2) Tölvunám bama 7-9 ára. 3) Tölvunám unglinga 10-15 ára. 4) Framhaldsnám ungl. 11-16 ára. Næstu námskeið hefjast 15. ágúst. Hringið og fáið nánari upplýsingar. STJÓRNUNARFÉLAGS fSLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Q> 62 1 □ 66 NÝHERJI rSi> Tölvuskóli Reykiavíkur ,..Borgartúni 28, sfmi 616699 ■ Tölvunám í sumar Tölvuskóli Reykjavikur heldur 24 klst. námskeið fyrir 10-16 ára og 6-10 ára. í því fyrmefnda er megináhersla lögð á að nýta tölvuna sér til gagns. Farið er í fingrasetningu og vélritun, Windows, stýrikerfi, ritvinnslu, teikningu, almenna tölvufræði, töflureikni og leiki. í því síð- amefnda em kennd grunnatriði í Windows og ýmis þroskandi forrit skoð- uð. Leikir fást gefms á báðum námskeið- unum. Innritun er hafm í síma 616699. ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1994 35 AEG AEG AEG AEG AEG AEG AIG . ■ AEG kostar minna en þú heldur. Mjög hagstæb verb á eldavélum, ofnum, helluborbum og viftum. AEG AEG AEG ÁEG A nólægt 20.000 íslenskum heimilum -eru AEG eldavélar. Engin eldavélategund er ó fleiri lieimilum. KaupendotrvggS viS AEG er (82.5%).* HvaS segir þefta þér um gæ&i AEG ? * Samkvæmt MarlcaSskönnun Hogvangs ! des. 1993. _______lA Eldavél Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verð kr. 62.900,-. El|^| a Eldavél Competence 5250 F-w.: 60 cm meS útdraganlegum ofni - Undir- og yfirhiti, klukka, blástursofn, blástursgrill, grill og geymsluskúffa. Verð kr. 73.663,- i helluborb íj Competence 110 K: -stál e&a hvítt meS rofum Tvær 18 cm hraSsuSuhellur, önnur sjálfvirk.Tvær 14.5 cm hraSsuSuhellur. VerS kr. 26.950,- __ A keramik -helluborb - Competence 6110 M-wr.: Ein stækkanleg hella 12/21 cm, ein 18 cm og tvær 14.5 cm. VerS kr. 43.377,- keramik-helluborb meb rofum - Competence 6210 K-wn: Ein 18 cm hraSsuSuhella.Ein stækkanleg 12/21 cm og tvær 14.5 cm. Verð kr. 56.200,- Vifta teg. 105 D-w.: 60 cm - Fjórar hraSastillingar. BæSi fyrir filter og útblástur. VerS kr.9.950,- DiOKMSSCMHF Lágmúla 8, Sími 38820 | < AEQ AEG A£G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG ______helluborb Competence 3100 M-w.: Tvær hraSsuSuhellur 18 cm og tvær hraSsuSuhellur 14.5 cm. Onnur þeirra er sjálfvirk . Verð kr. 17.790,- i rofaborb -Competence 3300 S- w: Gerir allar hellur sjálfvirkar. Barnaöryggi. Verð kr. 24.920,- 4 SISS Undirborbsofn - Competence 5000 E - w.; Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill og grill. Ver& kr. 57.852,- Sami ofn í stáli (sjá mynd), verð kr. 68.628,- eða 65.196,- staðgreitt. wi erð 23.6 4 M6 l veggofn - Competence 5200 B-stál.: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill og klukka. VerS kr. 62.936,- Hvítur ofn kostar VerS kr.57.450,- eSa 54.577,- stabgreitt. Umboðsmenn um iand allt: Vesturland: Málningarþjónstan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hall- grímsson, Grundarfirði. Asubúð, Búðardal. Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetn- inga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauð- árkróki. KEA byggingarvörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Stál, Seyðisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf.Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvikrinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Eitiingastærðir: 206 cm háir og 40, 50, 60, 80 eða 100 cm breiðir. BÆJARHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651499 TIL AFGREIÐSLU STRAX! GÓÐ GREIÐSLUKJÖR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.