Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.08.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1994 43 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ KRAKAN B R /\ |NJ P O ISI L E E mcAsm r.i ; HX Staðreynd málsins er þessi: „Krákan er einfaldlega stórkost- leg mynd. Hvað sem þú munt annars taka þér fyrir hendur í sumar þá skalt þú tryggja að þú komist í bíó og sjáir þessa mynd." (Siðasta mynd Brandon Lee). . i" ' k i ;> Sumir glaepir eru svo hræðilegir í tilgangsleysi sinu að þeir krefjast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lifgað sálir við til að ná rétt- læti fram yfir ranglæti. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint í 1. sæti i Bandarikjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Mynd sem hlaut frábæra »Hún er hryllilega fyndin i bókstaflegri merkingu. dóma á Cannes hátíöinni 1994 /2 A.l. Mbl. Ó.H.T. RÁS 2 „Taugatryllandi... Skelfilega fyndin.. Kathleen Turner á hátindi ferils slns I þessari stórklikkuöu mynd þar sem allt kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIRENS Ein umtalaðasta mynd ársins. .MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S.V. Mbl. Sýnd kl. 5. 7, 9, og 11. Bönnuð innan 12 ára. „Komodo“-drekar dýragarðsins í Singapore hafa verið settir í strangan megrunarkúr. „ROSIE“ svalar sér á vatnsbunu í sumarhit- unum í London. „Barbary“-aparnir á Gíbraltar. Auðugt dýralíf ►dýragarðsvörð- URINN Tracey Lee svalar þorsta nashyrningsins „Rosie“ í Dýragarðinum í London. Nashyrningar hafa fengið sérstaklega mikla athygli í þeim miklu sumarhitum sem hafa ver- ið í London að undanförnu. Síðan sjáum við „Komodo“-dreka í dýra- garðinum í Singapore sem hefur verið settur í strang- an megrunarkúr. Slíkir drekar hafa óseðjandi matarlyst og nýlega varð sænskur ferðamaður fyrir ba*-ðinu á þeim í Indónesíu og lét lífið. Dýragarðsyfir- völd hafa það á stefnu sinni að létta „Komodo“- dreka dýragarðsins um fimm kíló hvern. Það er hinsvegar ekkert megnmarfæði hjá „Bar- bary“-apanum á Gíbraltar sem gæðir sér á ís sem einhver rausnarlegur ferðamaður hefur gefið honum. Tvífarar Hemingways ►ÞESSIR menn tóku þátt í keppni um hverjum svip- aði mest í sjón til rithöf- undarins fræga Ernest Hemingways. John Peterson, 55 ára gamall, sem situr fremst á myndinni, bar sigur úr býtum, en af útliti félaga hans að dæma virðist keppnin hafa verið jöfn og spennandi. Á bolunum má sjá mynd af Hemingway eins og hann leit út í raun og veru. Alls voru 88 þátttak- endur í keppninni, sem var haldin í Key West í Flórída en þar bjó Hem- ingway í ellefu ár. Ll SIMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Kr. 350 Kr. 350 KRYDDLEGIN HJÖRTU PÍANÓ Mexlkóski gullmolinn. Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11._____ ________Sýnd kl. 4.S0, 6.50, 9 og 11.05. Endurgerð einhverrar mögnuðustu spennumyndar kvikmyndasögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Malice, The Hunt for Red October), Kim Basinger (9 7/2 weeks, Final Analysis), James Woods (Salvador, Against AII Odds), og Michael Madsen (Reservoir Dogs, Wyatt Earp). Leikstjóri: Roger Donaldson (The Bounty, No WayOut, Cactail). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. N^wsir/^i P AS MrS/T)SUfíT' GESTIRNIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. Frumsýning Flóttinn Svfnin þagna Kolruglaður gálgahúmor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.