Morgunblaðið - 09.08.1994, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Græðandi sólarvörur
Biddu um Banana Boat
SÓLMARGFALDARANN
ef þú vilt verða dökksólbrún/n
í sólléttu skýjaveðri.
□ Græðandi Banana Eoat varasalvi með eða
án litar, steyptur úr Aloe Vera.
Sólvörn #18 og #21.
□ Um 40 mismunandi gerðir Banana Boat
vatnsheldra (water proof) sólkrema og
sóiolía með sólvörn #0, #2, /4, #8, #15,
#18, #21, #23, #25, #29, #30, #34
og #50. Verð frá kr. 295,-.
o Hárlýsandi Joe Soap Hair Care sjampó.
a Naturica Sólbrún-lnnan-Frá BK-hylki.
o 99,7% Aloe Vera gel frá Banana Boat,
40—60% ódýrara en önnur Aloe gel.
6 misstórartúpur og flöskur.
Biddu um Banana Boat í öllum heilsubúðum
utan Reykjavíkur, sólbaðsstofum, snyrtivöru-
verslunum og apótekum. Banana Boat E-gel
fæst llka h)á Samtökum psoriasis- og exem-
sjúklinga.
Heilsuval, Barónsstíg 20, ®6Z6275.
(xrw
Skjótvirkur stíflueyðir
Eyðir
fljótt
stíflum
Tuskur
Feiti
Lífræn efni
Hár
Dömubindi
Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Bensínstöðvar
og helstu
Tilbúinn
stíflu
eyðir
byggingavöruverslanir.
Dreifing: Hringás hf.,
sími 677878 - fax 677022
Sjábu
hlutina
í víbara
samhengi!
kjarni málsins!
UTVARP
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall’s
Summer) Ástralskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga. Þýðandi:
Asthildur Sveinsdóttir. (14:26)
18.55 ►Fréttaskeyti
17.05 ► Nágrannar
,, 30BARNAEFNI *Pan
17.50 ► Gosi
18.15 ► Smælingjarnir
18.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ► 19:19
19.00 bJ|-TT||) ^Fagri-Blakkur (The
rlCI IIH New Adventures of
Black Beauty) Myndaflokkur fyrir
alla flölskylduna um ævintýri svarta
folans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
(8:26) OO
19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Ný
syrpa í hinum sívinsæla bandaríska
gamanmyndaflokki um barþjóna og
fastagesti á kránni Staupasteini.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (7:26)
OO
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 kfCTTID ►Nýjasta tækni og
PIlI lln vísindi í þessum þætti
verður fjallað um leysigeisla, blóð-
sugur, rannsóknir á þyngdarleysi og
nýjar aðferðir í landbúnaði. Umsjón:
Sigurður H. Richter.
21.05 ►Morðin á Lyngheiði (Master of
the Moor) Breskur sakamálaflokkur
byggður á sögu eftir Ruth Rendell.
Aðalhlutverk: Colin Firth og George
Costigan. Leikstjóri: Marc Evans
Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (2:3)
22.00 íhDnTTID ►ITiótorsport í þess-
IPIlU I I llt um þætti mótorsports
verður sýnt frá 4. umferð íslands-
mótsins í rallíkrossi. Umsjón: Birgir
Þór Bragason.
22.25 ►Kinverskar krásir Nýir íslenskir
þættir um kínverska matargerð. 1
lokaþættinum sýnir Teng Van An
matreiðslu á djúpsteiktri ýsu að eigin
hætti, kjúklingi eins og hann er fram-
reiddur í Sesúan og lambakjöti með
ostrusósu. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson. Þulur: Heiga Thorberg.
(3:3)
22.40 ►Svona gerum við Fimmti þáttur
af sjö um það starf sem unnið er í
leikskólum, ólíkar kenningar og að-
ferðir sem lagðar eru til grundvallar
og sameiginleg markmið. Umsjón:
Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð:
Nýja bíó. Áður sýnt 1993.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
2.00 ► Dagskrárlok
Uppreisnarieið-
toginn og systirin
Sögupersón-
urnar eru
uppreisnar-
leiðtoginn
Jaime Miro og
systir Megan
sem ætlar að
helga trúnni
allt sitt líf
STÖÐ 2 kl. 21.05 Framhaldsmynd
mánaðarins á Stöð 2 er Tíminn líð-
ur, eða The Sands of Time, sem
er gerð eftir metsölubók spennu-
sagnahöfundarins Sidneys Sheldon.
Hér segir af tveimur ólíkum mann-
eskjum og örlögum þeirra sem eru
samtvinnuð í miklum hildarleik.
Aðalsögupersónurnar eru uppreisn-
arleiðtoginn Jaime Miro, sem á sér
það markmið að knésetja spillt
stjórnvöld Spánar, og systir Megan,
sem ætlar að helga trúnni allt sitt
líf. Þau eru bæði á flótta undan
miskunnarlausum hermönnum
stjórnarinnar þegar þau kynnast og
verða ástfangin. Saman eru þau
nánast ósigrandi og tekst hvað eft-
ir annað að sleppa úr klóm óvinar-
ins. Eilífur flótti tekur þó sinn toll
og fyrr en varir er farið að síga á
ógæfuhliðina fyrir þeim.
Leysigeislar
og blóðsugur!
Einnig er
fjallað um
landbúnaðar-
mál en ekki í
pólitískum
skilningi heldur
litið til nýrri og
mannúðlegri
aðferða í
hænsna- og
svínarækt
SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Sigurður
H. Richter ætlar ekki að fræða
landsmenn um vampírur hryllings-
myndanna í þessum þætti heldur
blóðsugur þær sem fyrirfinnast í
dýraríkinu, kvikindi sem reyndar
eru með elstu lækningatækjum.
Rafeindatæknin verður trauðla
undan skilin í þætti um vísindi og
tækni og fá menn að sjá það allra
nýjasta í þeim efnum á myndum
frá sýningu í Osaka í Japan. Virð-
ist mega rafvæða nánast allt ef
marka má sýninguna þá. Aldar-
fjórðungi eftir tunglgönguna fyrstu
er enn verið að rannsaka áhrif
þyngdarleysis á mannslíkamann og
sýnd verður mynd sem greinir frá
niðurstöðum þeirra.
um.
Ósigrandi -
Miro og systir Megan eru á eilífum flótta.
20.15 klCTTIP ► Barnfóstran (The
PlL I IIII Nanny) (13:22)
20.40 ► Einn f hreiðrinu (Empty Nest)
(16:22)
21.05 ► Tíminn líður (The Sands ofTime)
Spennandi og rómantísk frainhalds-
mynd í tveimur hlutum sem gerð er
eftir metsölubókinni „The Sands of
Time“ eftir Sidney Sheldon. Seinni
hlutinn er á dagskrá annað kvöld.
22.40 ► ENG (18:18)
23.30 ► Hestar
23.45 IflfUfllVyn ► Bilun ' beinni
nvllVlnlnU útsendingu (The
Fisher King) Sjálfumglaður útvarps-
maður lendir í ræsinu eftir að hafa
átt hlut að harmleik og kemst í kynni
við sérlundaðan furðufugl sem hefur
búið um sig í undirheimum stórborg-
arinnar. Aðalhlutverk: Robin Wili-
iams og Jeff Bridges. Leikstjóri:
Terry Gilliam. 1991. Maltin gefur
★ ★ ★ Stranglega bönnuð börn-
Stöð tvö
Sjónvarpið
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 MorgunþAttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir
7.45 Daglegt mál Baldur Haf-
stað flytur þáttinn.
8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr
menningarlífinu. 8.55 Fréttir á
ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson.
9.45 Segðu mér sögu, Saman í
hring eftir Guðrúnu Helgadótt-
ur. Höfundur !es (3).
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðalínan. Landsútvarp
svæðisstöðva í umsjá Arnars
Páls Haukssonar á Akureyri og
Ingu Rósu Þórðardóttur á Egils-
stöðum.
11.57 Dagskrá þriðjudags.
12,01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Sveitasæla eftir Krist-
laugu Sigurðardóttur. 7. þáttur
af 10. Leikstjóri: Randver Þor-
iáksson. Leikendur: Edda Björg-
vinsdóttir, Eggert Þorleifsson,
Halla Björg Randversdóttir,
Þórhallur L. Sigurðsson, Hjálm-
ar Hjálmarsson, Jóhann Sigurð-
arson, Ragnheiður Asta Péturs-
dóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
Randver Þorláksson og Helgi
Skúlason.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir og Sif Gunn-
arsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn
glóir eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (8).
14.30 Ferðalengjur eftir Jón Örn
Marinósson. 9. þáttur: Ég fer í
taxfrí. Höfundur flytur.
15.03 Miðdegistónlist eftir Ric-
hard Wagner.
— Meistarasöngvararnir frá
Númberg og Ragnarökkur.
Glenn Gould leikur píanóumrit-
anir sínar.
— Siegfried Idyll. Kammersveit
skipuð félögum (Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Toronto leikur; Glenn
Gould stjórnar.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Asgeir Eggertsson og
Kristín Hafsteinsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 1 tónstiganum. Umsjón:
Hermann Rgnar Stefánsson.
18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð, Oddr-
únargrátur. Svanhildur Óskars-
dóttir les. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson.
18.25 Daglegt mál. Baldur Haf-
stað fiytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlifinu. Umsjón: Halldóra Thor-
oddsen og Hlér Guðjónsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Kjálkinn að vestan. Vest-
firskir krakkar fara á kostum.
Morgunsagan endurflutt. Um-
sjón: Jóhannes Bjarni Guð-
mundsson.
20.00 Af lífi og sál. Þáttur um
tónlist áhugamanna. Frá tón-
leikum Kvennakórs Reykjavíkur
í Langholtskirkju. Stjórnandi:
Margrét Pálmadóttir. A efnis-
skrá lög úr söngleikjum, ópe-
rettum og óperum. Umsjón:
Vernharður Linnet.
21.00 Skima. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Kristín Hafsteinsdóttir.
21.25 Kvöldsagan, Auðnuleysingi
og Tötrughypja eftir Málfríði
Einarsdóttur. Kristbjörg Kjeld
les (6).
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Reykvískur atvinnurekstur
á fyrri hluta aldarinnar. 6. þátt-
ur: Ásgeir Sigurðsson og Edin-
borgarversiun. Umsjón: Guðjón
Friðriksson.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón
Múli Árnason.
0.10 I tónstiganum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Frittlr ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til
lífsins. Leifur Hauksson og Kristin
Ólafsdóttir hefja daginn með hlust-
endum. Margrét Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03
Halló ísland. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri
Sturluson. 12.45 Hvítir máfar.
Guðrún Gunnarsdóttir. 14.03
Bergnumin. Guðjón Bergmann.
16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur
Kristjánsson talar frá Los Angeles.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G.
Tómasson. 19.32 Ræman, kvik-
myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns-
son. 20.30 Úr ýmsum áttum. Guðni
Már Henningsson. 22.10 Allt í
góðu. Margrét Blöndal. 24.10 Sum-
arnætur. Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir
Jónasar Jónassonar. 3.00 í popp-
heimi. 4.30 Veðurfregnir. Nætur-
lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög.
6.00 Fréttir, vcður, færð og flug-
samgöngur. 6.01 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
• ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak-
ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull-
borgin. 13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30
Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan end-
urtekin. 24.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson 'og Örn Þórðarson.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fréttir ó heila tioianum (ró kl. 7-18
og kl. 19.19, friHayfirlit kl. 7.30
eg 8.30, iþróHafriHir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór
Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Helgi Ilelgason.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk.
24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
8.00 f lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.00 Valger Vil-
hjálmsson. 19.05 Betri blanda.
Pétur Árnaspn. 23.00 Rólegt og
rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson.
Friltir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
ÍþróHafriHir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/St.2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur með tvö lög með Wat-
erboys, sem er hljómsveit vikunn-
ar. 9.00 Górillan. 12.00
Simmi. 15.00 Þossi og Waterbo-
ys. 18.00 Plata dagsins. Now I’m a
Cowboy með The Auteurs - Ný-
komið albúm. Önnur breiðsklfa
Luke Haines og Co sem áttu eina
bestu plötuna 1993. 18.40 X-Rokk.
20.00 Úr hljómalindinni. 22.00
Skekkjan. 24.00 Fantast. 2.00
Baldur. 5.00 Þossi.