Morgunblaðið - 16.08.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 13
VIÐSKIPTI
Þýzkaland
Hagvöxtur meiri
en spáð var
Bonn. Reuter.
HAGXÖXTUR í Þýzkalandi eykst
hraðar en búizt var við og stjórnvöld
munu spá betra efnahagsástandi á
þessu ári en þau hafa gert að sögn
Giinters Rexrodts efnahagsráðherra
á hefðbundnum miðsumarfundi um
■ efnahagshorfur.
Rexrodt sagði að stighækkun hag-
vaxtarins hefði aukizt á öðrum fjórð-
ungi ársins, verðbólga væri á niður-
leið og fyrstu merki um bætt ástand
á vinnumarkaði gerðu vart við sig
Landframleiðsla í Vestur-Þýzka-
landi jókst um 1% á öðrum ársfjórð-
ungi 1994 miðað við fyrsta fjórðung
ársins og um 2% miðað við sama
ársfjórðung í fyrra. Landframleiðslan
jókst um 2% fym hluta ársins miðað
við sama tíma í fyrra.
Á fyrsta fjórðungi þessa árs jókst
vestur-þýzk landframleiðsia um 0,5%
miðað við næsta ársfjórðung á undan
og um 2,1% miðað við sama fjórðung
ársins 1993.
Rexrodt spáði því að landfram-
leiðsla alls Þýzkalands mundi aukast
um 2,0 til 2,5% 1994, en ekki 1,0
til 1,5 eins og áður hefur verið spáð.
1,5-2,00% hagvöxtur
Stjórnvöld gera nú ráð fyrir að
vestur-þýzk landframleiðsla aukist
um 1,5 til 2,0% 1994, í stað 0,5 til
1,0% eins og áður hefur verið spáð.
Vöxturinn í Austur-Þýzkalandi verð-
ur sennilega 8-10% á þessu ári.
Rexrodt sagði að ástandið á vinnu-
markaðnum hefði greinilega lagazt
og atvinnulausir yrðu ekki mikið
fleiri en 3,7 milljónir í árslok. Árs-
tímabundið atvinnuleysi í vetur
mundi ekki ná til íjögurra milljóna
eins og á þessu ári.
Nýr árangur afál-
samkomulaginu
NÝJAR upplýsingar sýna að sam-
komulag álframleiðenda í heiminum
um að draga úr framleiðslu hefur
vaxandi áhrif á umframbirgðir þær
sem hafa haldið verðinu niðri að sögn
brezka viðskiptablaðsins Financial
Times.
Samkvæmt heimildum stofnun-
arinnar Intemational Primary Instit-
ute minnkuðu birgðir framleiðenda
fjórða mánuðinn í röð í júní um
12.000 tonn í 1.993 þúsund tonn.
Síðan samkomulag sex helztu
framleiðendasvæða tókst í febrúar
hafa birgðir minnkað um 141,000
tonn eða 6,6%
Jafnframt minnkuðu birgðir af
öðrum málmum í London í júní. Þar
með hafa bæði birgðir af áli og öðr-
um málmum minnkað samtímis í
fyrsta skipti í tæp fjögur ár.
„Samkomulagið hefur greinilega
áhrif,“ sagði sérfræðingur í London.
„En mikið verkefni er enn framund-
an.“ Birgðir nægja enn til 16 vikna,
en þyi-ftu að vera til aðeins sex vikur
til þess að framleiðendur geti andað
rólega, sagði hann.
Birgðir af áli og öðrum málmum
í London eru 4,8 milljónir tonna, en
þurfa að minnka um 2,85 milljónir
tonna til viðbótar - eða 40%.
Bílamarkaður
París. Reuter.
SALA nýrra bifreiða í 17 Evrópu-
löndum jókst um 1,89% í júlí í
932.566, en salan fyrstu sjö mán-
uði ársins jókst um 6,02% í
7.410.745 samkvæmt tölum
franska bílaiðnaðarins.
Volkswagen jók bílasölu sína í
Evrópu um 7,47% í júlí og er enn
Salajókstum 1,89%
íEvrópu íjúlí
Evrópusala Peugeot Citroen um
11,21% og markaðshlutdeildin var
12,59% þannig að Frakkarnir höfn-
uðu í þriðja sæti á eftir Evrópu-
deild General Motors, sem var með
12,66% af markaðnum.
Bílasala Evrópudeildar Ford í
álfunni minnkaði um 4,60% í júlí,
HcÁIU^bXo^U^
NÚTÍÐ — FAXAFEN114
Tísku-liócsmyndun
Módelsí
itökin verða með námskeið fyrir dömur og herra
í tískuljósmyndun í Faxafeni 14.
Leiðbeinendur:
{\ivh4.
Fatnaður frá Kokteill, Eggerti Feldskera og herrafataverslun.
Allirfá viðurkenningarskjal og tvær stœkkaðar myndir.
Okkur vantar "módel” á skrá vegna ýmissa verkefna í vetur.
Námskeiðið hefst 28. ágúst nk. Upplýsingar í síma 643340 milli
kl. 16.00 og 19.00.
Umboðsaðili fyrir
"World Miss" in Seoul og "Zoom Models" ofLondon.
Unnur Arnqrímsdóttir.
... K<
ftVEGGEKT
J J’dtCsdfn
í fyrsta sæti með 17,14% markaðs- þótt salan ykist um 6,52% fyrstu
hlutdeild. Fyrstu sjö mánuði 1994 sjö mánði ársins.
var VW í fyrsta sæti með 16,49% Japanar seldu einnig færri bíla.
hlutdeild. Bílasala þeirra minnkaði um 14,02%
PSA Peugeot Citroén jók sölu í 87,161 og markaðshlutdeild þeirra
sína í Evrópu um 3,54% í júlí og í júlí minnkaði í 9,35% miðað við
varð í öðru sæti á markaðnum með 11,15% í júlí 1993.
13,15% hlutdeild. Áætluð sala framleiðenda og mark-
Fyrstu sjö mánuði ársins jókst aðshlutdeild janúar-júlí
jan.-júlí 94 an.-júlí 93 hlutd. 94 hlutd. 93
Volkswagen 1.222.036 1.176.049 16,49 16,83
Fiat SpA 861.806 821.995 11,63 11,76
GM Europe 937.938 882.661 12,66 12,63
Peugeot Citroén 932.852 838.795 12,59 12,00
Ford Europe 836.506 785.273 11,29 11,23
Renault 801.706 741.867 10,82 10,61
BMW 235.968 232.637 3,18 3,33
Mercedes Benz 263.596 194.763 3,56 2,79
Japanskir bílar 800.034 857.539 10,80 12,27
Áætluð sala framleiðenda og markaðshlutdeild í %:
júlí 1994 júlí 1993 hlutd. ’94 hlutd. ’93
Volkswagen AG 159.856 148.744 17,14 16,25
Fiat SpA 112.494 104.676 12,06 11,44
GM Europe 115.155 114.714 12,35 12,53
Peugeot Citroén 122.628 118.430 13,15 12,94
Ford Europe 90.254 94.603 9,68 10,34
Renault 119.010 113.909 12,76 12,45
BWM 33.296 34.390 3,57 3,76
Mercedes Benz 34.720
Japanskir bílar 87.161 102.090 9,35 11,15
UTSALA
Yið rýmum fyrir nýrri árgerð
og seljum síðustu bílana af
FIAT UNO ARCTIC
árgerð 1994 með ótrúlegum
afslætti
Fiat Uno Arctic
Verð kr. 698.000
UNO 45 3D
A götuna - ryðvarinn og skráður.
u aamn
Það borgar sig að gera verðsamanburð
við aðra bíla. Við tökum gamla bílinn
upp í og lánum allt að 75% kaupverðs
til 36 mánaða.
ITALSKIR BILAR HF.
Skeifunni 17 • 108 Reykjavík ■ sími (91)887620