Morgunblaðið - 16.08.1994, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 49
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA
Úrslitakeppni yngri flokka í knattspyrnu lýkur { flestum aldursflokkum í þessum mánuði. Myndin er frá leik Víkings og Stjörnunnar í öðrum flokki karla í
B-deild frá því á laugardaginn þar sem Víkingur vann auðveldan sigur.
Lokaálökin að hefjast á íslands-
mótinu í yngri aldursf lokkum
Úrslitakeppni að hefjast í þriðja og fjórða flokki karla og ífimmta flokki kvenna
LÍNUR eru farnar að skýrast á
Islandsmótinu í knattspyrnu hjá
fiestum yngri flokkum og keppni
lokið í tveimur flokkum; Valur
varð íslandsmeistari ífjórða
flokki kvenna og Leiknir úr
Reykjavik í sjötta flokki karla.
Ijrslitakeppni fjórða og fimmta
flokks karla og í þriðja flokki
kvenna hefst síðan á næstu dögum.
Ljóst er hvaða tólf lið keppa í úrslita-
keppni fjórða flokks sem hefst á
morgun og hefur liðunum verið skip-
að í riðla. í A-riðli leika ÍBK, Fram
og HK og í B-riðli KR, Afturelding
og UBK og verða þessir riðlar leikn-
ir í Keflavík. Á Akureyri fara hinir
TÓMAS Grétar Gunnarsson
úr HSK setti íslandsmet í
stangarstökki unglinga á
Meistaramótinu ífrjálsum
íþróttum 15-22 ára sem
haldið var á Varmárvelii um
helgina.
Vel viðraði á keppendur á laug-
ardeginum og þá náðist
tveir riðlarnir fram. C-riðil skipa
Fylkir, Þór Akureyri og Þróttur
Neskaupstað og í D-riðli Þróttur
Reykjavík, KA og Austri. Riðla-
keppninni lýkur á föstudaginn og á
laugardag verður leikið í átta liða
úrslitum og á sunnudag í undanúr-
slitum. Þá fæst skorið úr því hvaða
lið leika úrslitaleikinn sem fram fer
um aðra helgi.
5. flokkur karla
Ekki var ljóst fyrir vinnslu síðunn-
ar hvaða tólf lið tryggja sér sæti í
úrslitakeppninni í 5. flokki karla en
bytjað verður að leika í úrslitariðlum
nk. föstudag. Fram mun hafa umsjá
með keppni í A- og B-riðli ef að
ágætur árangur í nokkrum grein-
um. Hæst bar afrek Tómasar sem
stökk 4,35 metra og bætti tólf ára
gamal met Sigurðar Magnússonar
um ÍR um einn sentimetra. Tómas
sem átti best áður 4,10 sentimetra
átti síðan þtjár tilraunir við 4,35
en felldi í öll skiptin.
Bjarni Þór Traustason úr FH
varð sigursælasti keppandi mótsins
félagið á iið í úrslitakeppninni en
Austri Eskifirði hefur umsjón með
hinum tveimur riðlunum. Fjögur lið
úr A-riðli komast í úrslitakeppnina
og eru Fram og Fjölnir svo til örugg
en bæði liðin hafa 34 stig fyrir lokal-
eiki sína. ÍBK, Fylkir og Valur hafa
öll þrjátíu stig og beijast um að
fylgja þeim. Þrjú lið komast upp úr
B-riðlinum og ljóst er að eitt þeirra
er KR sem hlotið hefur 33 stig fyrir
lokaumferðina, Haukar standa vel
að vígi með 29 stig, FH hefur 26
og Þróttur og Selfoss 24. í þessum
flokki er keppt hjá bæði A- og B-lið-
um og getur því félag fengið fimm
stig ef það vinnur báða leiki sína, -
þtjú stig fyrir sigur hjá A-liði og tvö
en hann einokaði styttri hlaupa-
greinar í piltaflokknum. Bjami
sigraði í 100 m, 200 m og 400 m
hlaupi auk þess sem hann sigraði
í 110 metra grindarhlaupi.
Um eitt hundrað keppendur tóku
þátt f mótinu sem er mun meira
en undanfarin ár en alls voru
keppnisgreinar 32 talsins.
fyrir B-liðs sigur. Akureyrarliðin Þór
og KA eru bæði örugg í úrslitin upp
úr Norðurlandsriðlinum en staðan
annars staðar er óijós vegna fre-
staðra leikja.
Jafnt I 3. flokki kvenna
Keppni í þriðja flokki kvenna hef-
ur verið mjög jöfn í sumar. í A-riðlin-
um beijast Týr, Akranes og UBK
um tvö sæti í úrslitakeppninni. Leik
Týs við Akranes var settur á sl.
sunnudag en ekki tókst að afla upp-
lýsinga um úrslit. Valsstúlkur eru
öraggar upp úr B-riðli og með þeim
fara annað hvort KR eða Stjarnan.
Ekki hefur borist heilleg staða úr
C-riðlinum en Sindri kemur upp úr
D-riðli. Sex liða úrslitakeppni í
tveimur riðlum hjá bæði A- og B-lið-
um hefst á föstudag og verður hún
í umsjá Vals. Þrjú lið upp í úrslitarið-
il en Islandsmeistarar verða krýndir
í þessum flokki nk. sunnudag.
Sigrar hjá ÍR
Annar flokkur ÍR í knattspyrnu er
nýkominn heim ur æfinga- og
keppnisferð til Hollands þar sem þeir
dvöldu í viku f sumarhúsunum við Heijd-
erbos og léku tvo leiki við lið úr ná-
grannabæjunum. Fyrri leikur ÍR-inga var
við lið Ottesum þar sem ÍR-ingar náðu
sínum besta leik í sumar og sigruðu
11:0. Forráðamenn Vitesse/Gennep sem
var næsti mótherji frétti af þessari fleng-
ingu og mættu til leiks með 1. flokk sinn.
Sveitakeppnin í
goifi um helgina
Sveitakeppni unglinga í golfi
hefst á föstudaginn og lýkur
á sunnudag. Leikið er í tveimur
aldursflokkum, fjórtán ára og
yngri sem fram fer á Garðavelli á
Akranesi og flokki 15-18 ára sem
fram fer í Vestmannaeyjum.
Fjórir kylfingar skipa hvetja
sveit og leikinn er 36 holna högg-
leikur fyrsta daginn og ræður skor
þeirra þriggja bestu niðurröðun í
riðlakeppnina sem hefst á laugar-
dag. íjögur efstu liðin leika í A-
riðli urn 1. - 4. sæti á mótinu.
Sveitirnar leika svo holukeppni
innbyrðis, tvo fjórmenninga og
þtjá tvímenninga um endanlega
röð sveita í keppninni.
Tennismót
í Kópavogi
Fyrsta mótið sem haldið var í nýju
Tennishöliinni í Kópavogi fór fram fyrir
skömmu og urðu úrslit þessi f unglinga-
flokkum.
Snáðar
1. Leifur Sigurðsson............Þrótti
2. Andri Kjartansson,..............TFK
3-4. Þórir Hannesson.............Fjölni
3-4. Davíð M. Jónsson,..........Vfkingi
Snótir
1. Inga Eiriksdóttir............fjölni
2. Þórunn Hannesdóttir..........Fjölni
Hnokkar
1. Jón Axel Jónsson,...............TFK
2. Ragnar Gunnarsson...............TFK
3-4. Tryggvi Jónsson,...............TFK
3-4. Leifur Sigurðsson...........Þrótti
■ í tvíliðaleik sigruðu þeir Ragnar og Jón
Axel þá Þórólf Sverrisson og ívar Árnason
úr TFK.
Hnátur
1. Svandís Sigurðardóttir.........Þrótti
2. Ingibjörg Snorradóttir,........Fjölni
3-4. Anna Snorradóttir.................TFK
3-4. Alexandra Kjeld...................TFK
■í tvíliðaleik sigruðu Ingibjörg og Þórunn
Hannesdóttir þær Dúnu Baldursdóttur og
Alexöndru Kjeld TFK.
Sveinar
1. Davíð Halldórsson..................TFK
2. Arnar Sigurðsson,.................TFK
3-4. Davíð Hannesson...................TFK
3-4. Snorri Sturluson..................TFK
Meyjar
1. Rakei Pétursdóttir..............Fjölni
2. Stelia Kristjánsdóttir,...........TFK
3-4. Berglind Guðjónsdóttir............TFK
3-4. BjörgBjarnadóttir.................TFK
■t tvíliðaleik sigruðu Stella og Rakel þær
Þorbjörgu Þórhallsdóttur og Svandísi Sig-
urðardóttur úr Þrótti.
Drengir
1. Teitur Marshall................Fjölni
2. Arnar Sigurðsson..................TFK
3-4. Guðjón Gústafsson................TFK
3-4. Hjalti Kristjánsson..............TFK
■Arnar og Davíð Halldórsson sigruðu Jón
Axel Jónsson og Ragnar Gunnarsson i úr-
slitum tvíiiðaleiksins.
Telpur
1. Stefanía Stefánsdóttir.........Þrótti
2. Iris Staub....................Þrótti
3-4. Júlíana Jónsdóttir...............TFK
3-4. Kristín Gunnarsdóttir.........Þrótti
■Steila Kristjánsdóttir og Júlíana Jónsdótt-
ir sigruðu þær Halldóru Helgadóttur og
Iris A. Grönweg Víkingi í tvíliðaleik.
Meistaramót 15-22 ára ífrjálsíþróttum:
Bætti tólf ára gamalt met
Sigurliðin á Pæjumóti KS og Þormóðs Ramma sem haldíð var á Siglufirðl
KR sigraði í tveimur
flokkum á Pæjumóti
UM 280 stúlkur tóku þátt f Pæjumóti Þormóðs
ramma sem haldið var á Siglufirði dagana 5. - 7.
ágúst.
Keppt var í fjórum flokkum og sigraði KR í tveimur
þeirra. KR-stúlkurnar hlutu tóif stig í 5. flokki, tveim-
ur stigum fleira en Leiftur sem hafnaði í öðru sæti. Hauk-
ar lilutu síðan átta stig og KS tvö stig.
Dalvík sigraði í fjórða flokkskeppninni með tólf stig,
Haukar hlutu sjö stig, KR fimm, KS fjögur og Víkingur
ekkert stig.
KR sigraði Val-2 í úrslitaleik þriðja flokks 4:1. Valur-1
hafnaði í þriðja sæti með því að leggja KR-2 að velli 3:0.
Haukar urðu í fimmta sæti með sigri á Leiftri 3:2.
Haukar sigruðu í 2. flokki þar sem leikið var í einum
riðli. Liðið hlaut þrettán stig, Huginn og KS-1 átta stig
hvort lið, KR og Höttur sex stig og KS-2 rak lestina með
eitt stig.
KR sigraði í vítaspyrnukeppni í 2., 3. og 4. flokki en
Víkingsstúlkur í fimmta flokki.