Morgunblaðið - 16.08.1994, Síða 51

Morgunblaðið - 16.08.1994, Síða 51
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 51 DAGBÓK VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað A Skúrir Slydduél Snjókoma \/ Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig s Þoka Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suðvestur af Reykjanesi er 992 mb lægð sem þokast austur og grynnist. Spá: Hægviðri eða hafgola um land allt. Skúra- leiðingar suð- og suðvestanlands, en að mestu þurrt í öðrum landshlutum og víða sæmilega bjart. Heldur kólnar með þokuslæðingi við norður- og norðausturströndina, en annars breytist hiti fremur lítið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag og fimmtudag: Austan- og norð- austanátt. Skýjað og lítilsháttar rigning eða súld með suðaustur og austurströndinni en annars bjartviðri, einkum suðvestan- og vest- anlands. Hiti 5 til 16 stig, hlýjast suðvestan- lands. Föstudag: Hæg norðlæg átt, skúrir norðaust- anlands en víðast léttskýjað í öðrum landshlut- um. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast sunnantil. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir suðvestan land þokast i austur og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri 17 léttskýjað Giasgow 18 hálfskýjað Reykjavík 12 skýjað Hamborg 15 skúrir Bergen 14 léttskýjað London 21 léttskýjað Heisinki 20 skýjað Los Angeles 22 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 skúrir Lúxemborg 18 skýjað Narssarssuaq vantar Madríd 31 léttskýjað Nuuk 3 þokuruðningur Malaga 28 iéttskýjað Ósló vantar Maliorca 31 skýjaö Stokkhólmur 18 skýjað Montreal 12 léttskýjað Þórshöfn vantar New York 19 skýjað Algarve 28 léttskýjað Orlando 23 skýjað Amsterdam 18 skýjað París 23 skýjað Barcelona 28 skýjað Madeira 22 skýjað Berlín 17 skýjað Róm 30 léttskýjað Chicago 14 heiðskírt Vín 22 léttskýjað Feneyjar 28 heiðskírt Washington 20 skýjað Frankfurt 18 skýjað Winnipeg vántar REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 0.02 og síðdegisflóð kl. 12.46, fjara kl. 6.13 og 19.07. Sólarupprás er kl. 6.55, sólarlag kl. 19.46. Sól er í hádegsisstað kl. 13.20 og tungl í suðri kl. 21.36. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.52 og síðdegisflóð kl. 14.56, fjara kl. 8.20 og 21.27. Sólarupprás er kl. 7.01. Sólar- lag kl. 19.56. Sól er í hádegisstað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 21.45. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 4.33 og síðdegisflóð kl. 17.02, fjara kl. 10.34 og 23.21. Sólarupprás er kl. 7.06. Sólarlag kl. 19.51. Sól er í hádegisstað kl. 13.29 og tungl í suðri kl. 21.45. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 3.01, síðdegisflóð kl. 16.03, fjara kl. 9.36 og kl. 22.02. Sólarupprás er kl. 7.04 og sólarlag kl. 19.39. Sól er í hádegis- stað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 21.38. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 berja, 4 skipa fyrir, 7 falla í dropum, 8 n\jólk- urafurð, 9 brún, 11 umrót, 13 sjávardýrið, 14 gretta sig, 15 himna, 17 úrkoma, 20 púka, 22 skoðunar, 23 stórs nagla, 24 annríki, 25 peningar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 góðgætinu, 8 skælt, 9 nætur, 10 agn, 11 arinn, 13 alinn, 15 mögla, 18 efsta, 21 fen, 22 trant, 23 geðug, 24 Dalabyggð. Lóðrétt: 2 ólæti, 3 gátan, 4 tunna, 5 nýtni, 6 espa, 7 grun, 12 nál, 14 lyf, 15 meta, 16 glaða, 17 aftra, 18 Engey, 19 siðug, 20 auga. LÓÐRÉTT: 1 hörfar, 2 einkennis, 3 mjög, 4 bakki, 5 óglatt, 6 flýtirinn, 10 litlar öld- ur, 12 ætt, 13 forfeður, 15 batna, 16 spilið, 18 bál, 19 þefar af, 20 hæðir, 21 sálar. í dag er þriðjudagur 16. ágúst, 228. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Svo miskunnar hann þá þeim, sem hann vill, en for- herðir þann, sem hann vill. Skipin Reylqavíkurhöfn: í fyrradag komu Lax- foss, Reykjafoss, Hvassafell, Hjalteyri og portúgalski togarinn Cidade de Amarante. Þá fóru Kyndill og Rex. í gær fóru Bootes og Cidade. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina kom Hofs- jökull og fór á strönd í gærmorgun. Þá fór salt- skipið Orient Star og Otto Wathne fór á veið- ar. í gær kom Lómur af veiðum. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið tilkynnir í nýju Lögbirtingablaði að forseti Islands hafi skip- að Sigurð Sigurðsson vígslubiskup i Skálholts- stifti, frá 3. júr.í 1994 að telja. 18-19.30 á miðvikudög- um í Kirkjulundi. Landakirkja, Vest- mannaeyjum: Mömmu- morgunn kl. 10. Minningarkort Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apó- tek, Sogavegi 108. Ár- bæjar Apótek, Hraunbæ 102 a. Bókahöllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkju- hvoli. Vesturbæjar Apó- tek, Melhaga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavog- ur: Kópavogs Apótek, Hámraborg 11. Hafnar- fjörður: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. . Keflavík: Apótek Kefla- víkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sól-^^ vallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suð- urgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjjörninn, Egilsgötu 6. Stykkis- hólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingi- björgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Olafs- fjörður: Blóm og gjafa- vörur, Aðalgötu 7. Ak- ureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangs- stræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héð- insbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Péturs- dóttur, Ásgötu 5. Þórs- höfn: Gunnhildur Gunn- steinsdóttir, Langanes- vegi 11. Egilsstaðir: Verslunin SMA. Okkar á milli, Selási 3. Eski- fjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Vest- mannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apó- tek, Austurvegi 44. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Kvenfélag Langholts- sóknar. Árleg sumar- ferð aldraðra í Lang- holtssókn verður farin í boði Bæjarleiðabílstjóra í dag þriðjudag kl. 13 frá Langholtskirkju. Farið verður um Land- sveit og kaffi drukkið í Laugalandi. Skaftá Vitatorg. í dag, þriðju- dag, er leikfimi kl. 10. Farið verður í Morgun- blaðshúsið og sýningin Leiðin til lýðveldis skoð- uð. Lagt af stað kl. 13.30 frá Vitatorgi. Kirkjustarf Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Keflavíkurkirkja For- eldramorgnar á mið- vikudögum kl. 10-12 í Kirkjulundi og fundir um safnaðareflingu kl. SKAFTÁ hefur hlaupið að undanförnu með tilheyrandi brambolti og fnyk. Skaftá er mjög vatnsmikil á sem er í senn jökulá og lindá. Aðalupptök jökulvatnsins er undan Skaftárjökli, en lindarvatn fær áin úr Langa- sjó um ána Útfall. Ýmsar ár, stærri og smærri, falla til Skaftár á leið hennar til byggða _ og má hæstar nefna Syðri- og Nyrðri-Ófæru, Gijótá og Hellisá. Fram af Skaftárdal myndast Skaftárdalsvatn, þar sem áin flæmist um í mörgum kvislum. Er hún þrengir sig aftur fellur hún í þremur megin- stofnum. Sá mesti heitir Eldvatn og hefur hann verið að hirða til sín megnið af rennsl- inu á seinni árum. Eldvatn fellur til Kúða- fljóts sem verður til við samruna Eldvatns, Hólmsár og Tungufljóts. Á lokasprettinum falla til árinnar Holtsá, Fjarðará, Breiðabala- kvísl og Fossálar, en þegar þær síðast nefndu eru komnar saman við heitir fljótið Land- brotsvötn og fellur til sjávar í Veiðiósi. Frá upptökum til ósa er Skaftá 115 km. Við leigjum út samkomutjöld af ótal gerðum og stærðum -allt frá 50 og upp í 5000 fermetra fyrir hverskonar samkomur Tjaldið sjálf - eða látið vana starfsmenn aðstoða ykkur við að reisa tjöldin á svipstundu hvar á landinu sem er. Þau eru fljótleg I uppsetningu og geta staðið hvort heldur sem er á grasi, möl eða malbiki. ------------------ lUÝTT!------------------------- Lelgjum nú einnig út falleg tréborö og klappstóla, trégólf, gasofna og Ijós. PANTIÐ TÍMANLEGA - í SÍMA 625030 E Electrolux nrcTnaux Gooœ pttotection - við leysum málin!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.