Morgunblaðið - 05.10.1994, Page 22

Morgunblaðið - 05.10.1994, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR Fjölskyldan og friður Birgitta Pauline Sch. Einarsson Thorsteinsson TÍMI konunar er tími samvinnu í sönnum félagsskap, þar sem menn og konur skilja að þau voru sköpuð til að uppfylla hin góðu gæði hvors annars. Vandamál dagsins í dag verða ekki leyst með valdi eða stjórnmálum einum og sér, heldur þarf meira að koma til, s.s. sátt, umhyggja, kær- leikur, þjónustulund og fórnfýsi frá hendi kvenna og manna, sem vinna saman, ekki aðeins fyrir bættum réttindum kvenna, heldur til að skapa ný heimili og þjóðfélag á þann hátt að vekja gildi, sem eru ómiss- andi hverri manneskju, þar sem elsk- an hefur forgang og sú hugsun, að lifa fyrir aðra. Frú Hak Ja Han Moon, forseti heimsfriðarsambandsins, hefur ný- lega flutt sögulegar ræður í 40 lönd- um, þar á meðal bandaríska þinginu og þingi Sameinuðu þjóðanna og þingum ýmissa þjóða s.s Japans, Kanada og Indlands. Hvarvetna var gerður góður rómur að máli hennar vegna innsæis og djúps skilnings á viðfangsefninu. Alstaðar fundu menn fyrir alvöru málsins og hvöttu hana til að halda áfram á þessari braut. Hér á eftir er stuttur útdráttur úr ræðu forseta heimsfriðarsam- bandsins: „Sem meðlimir í samfélagi heims- ins höfum við þá ábyrgð að leiða þennan heim inn í næstu öld. Fyr- irheit um friðsama og bjarta fram- tíð, veltur á framferði okkar í dag. Eins og við öll vitum, er heimur okkar í dag ekki heimur friðar og gleði heldur heimur baráttu og ör- væntingar. Við horfum upp á upp- lausn fjölskyldunnar okkar og brest í siðferði þjóðfélagsins. Við rökræð- um málefnin aftur og aftur en finn- um samt sem áður enga lausn. Af hveiju er það? Það er vegna þess að það verður að taka Guð inn í myndina og fást við rót vandans en ekki aðeins einkennin. Til þess að finna þessa rót, verðum við fyrst að skilja tilgang Guðs með sköpun og átta okkur á því að í dag horfum við upp á mestu umskipti sögunnar í forsjá Guðs. Þegar Guð skapaði manninn, fyrsta son sinn og dóttur, vildi Guð að þau yrðu betri en Hann sjálfur. Hefðbundin hugsun segir okkur að þetta sé fráleitt. En staldr- ið við og hugleiðið þetta. Þegar við sem foreldrar, horfum í augu barna okkar, óskum við þeim óendanlegs kærleika og vonar. Við viljum að þau alist upp og nái markmiðum sem okkur dreymir aðeins um. Sama á WVestfrost Frystikistur Staðgr.verð HF 201 72 x 65 x 85 41.610,- HF 271 92 x 65 x 85 46.360,- HF396 126 x 65 x 85 53.770,- HF 506 156 x 65 x 85 62.795,- SB 300 126x65x85 58.710,- Frystiskápar FS205 125 cm 56.430,- FS275 155 cm 67.545,- FS345 185 cm 80.180,- Kæliskápar KS250 125 cm 53.390,- KS315 155 cm 57.190,- KS 385 185 cm 64.695,- Kæli- og frystiskápar KF 285 155 cm 80.465. kælir 199 ltr frystir 80 ltr 2 pressur KF350 185 cm 93.670,- kælir 200 ltr frystir 156 Itr 2 pressur KF 355 185 cm 88.540,- kælir 271 Itr frystir 100 Itr 2 pressur við um Guð. Hann vil gefa þúsund sinnum meira en það sem hann hefur. Eðli kær- leika Guðs er að gefa algjörlega og gleyma því sem er gefið, ólíkt þeim sem reiknar út hversu mikið þeir hafa gefið og ákveða síðan að það sé nóg. En fyrir Guði er nóg aldrei nóg. Meir en það, tilgangur Guðs með sköpun heimsins var að hafa eitthvað til að elska. Tilgangur hans með að skapa foreldra og böm, eig- inmenn og eiginkonur og alla hluti í þessum heimi í sam- stæðum pörum, var að sanna elsku gegnum alla sköpun Hans, að raun- veruleika. Á sama hátt lifa foreldrar fyrir böm sín og börn fyrir foreldra sína. Eiginmenn skyldu lifa vegna eiginkvenna sinna og eiginkonur vegna eiginmanna sinna. Allar vemr sköpunarinnar eru vegna annarra og fyrir aðra. Ef hugsjón Guðs um sann- an kærleika hefði orðið að raunveru- leika gegnum fjölskyldu Adams, hefði sú fjölskylda orðið upphaf að him- nesku ríki. Það hefði síðan breiðst út í gegnum alla sögu ættbálksins, þjóð- arinnar og heimsins. Þetta hefði orð- ið heimur sannrar elsku, himnaríki á jörðu. Á sama tíma hefði orðið sam- hliða útbreiðsla á himnaríki í hinum andlega heimi. Ef fjölskylda hefur ekki kærleika Guðs í miðpunkti þá munu vera erjur og barátta milli meðlima þeirrar fjöl- skyldu. Án þess að hafa elsku Guðs í fyrirrúmi mun Qölskyldan að lokum liðast í sundur. Það sem meira er, að þjóð, uppbyggð af slíkum fjöl- skyldum mun einnig líða undir lok. Vegna þess að óleyfileg og eigingjöm kjölfar þeirra muni myndast her á íslandi heilbrigðara viðskiptaum- hverfi. Ef gengið er út frá þeim mikla fjölda mála og erinda sem borist hafa Samkeppnisstofnun, hlýtur að mega ætla að full þörf hafi verið fyrir að stokka þessi mál upp. Varla líður svo vika að ekki heyrist af ein- hverjum málum, stórum eða smáum, sem í gangi eru í viðskiptalífinu þar sem einhver sem telur á rétt sinn hallað skjóti máli til Samkeppni- stofnunar. Að vísu má Um það deila hvort eðlieg dreifing sé í þessum erindum milli fyrirtækja annars veg- ar og einstaklinga hins vegar. Undir- ritaður hefði gjarnan viljað heyra af fleiri tilfellum þar sem almenning- ur leitar réttar síns gegnum Sam- keppnisstofnun eða Samkeppnisráð, í þeim tilvikum að menn telji á sig hallað sökum ónógrar samkeppni eða óréttmætra viðskiptahátta. Vandamál heimsins verða ekki leyst með stjórnmálum eða valdi, segja þær Birgitta Ein- arsson og Pauline Scheving Thorsteins- son, fleira þarf að koma til, sátt, umhyggja og kærleikur. ást gekk yfir fyrstu fjölskylduna, hefur eigingirni og gi'æðgi haldið áfram að stjóma sögu mannsins, frá einstaklingnum til þjóðar og heims- ins. Vegna þessa hefur endurreisnar- verk Guðs hafíst á einstaklingnum. Þar sem Satan veit þetta, hefur hann einnig beint spjótum sínum að sviði einstaklingsins. Það er ekki fyrir til- viljun að eigingjöm einstaklings- hyggja hefur ráðið ríkjum í daglegu má nefna að all áberandi er að einkafyrirtæki eða einkaaðilar leita til samkeppnisstofnunar til þess að fá úr því skorið hvort samkeppni sem þeir eiga í við rekstur sem er í tengslum við eða á vegum hins opinbera, eða nýtur góðs af sambúð við opinbera aðila, samiýmist ákvæðum samkeppnislaga. Eins hafa einkaaðilar kvartað undan því að á samkeppnisstöðu þeirra sé hallað sökum þess að ríki eða sveit- arfélög styrki tilteknar fram- kvæmdir sem komi einhveijum öðr- um samkeppnisaðila til góða. Það er að sjálfsögðu fullkomlega eðlilegt og þarft að á þessum málum sé tekið. Því er hins vegar ekki að leyna að á því kann að vera nokkur hætta að tími og starfskraftar stofn- unarinnar verði um of bundnir við verkefni af þessu tagi, þannig að stóru málin í viðskiptalífinu, hin eig- inlega fákeppnis- eða einokunar- lífi á þessum síðustu dögum. Fólki fínnst í vaxandi mæli það íjarlægast þá sem í kringum það eru og hefur litla tilfinningu fyrir ábyrgð og vel- famaði eigins lands og jafnvel sinnar eigin fjölskyldu. Tölur um aukna skilnaði benda til þess að eiginmenn og eiginkonur finna til lítillar ábyrgð- ar í hjónabandi sínu. Foreldrar hafa ekki næga ábyrgðarkennd gagnvart bömum sínum og einstaklingar eru sneyddir allri tilfinningu fyrir mann- legri reisn og mistekst jafnvel að taka ábyrgð á sjálfum sér. Bandaríkin og margar aðrar þjóð- ir hafa upplifað slík fyrirbæri er hófust með blómahreyfingunni á sjö- unda áratugnum. Ungt fólk af hug- sjón hafnar efnislegum gæðum, til þess eins að leita kærleika og frið- ar. En eins og málin þróuðust yfir- gaf það einnig siðferði og ábyrgð. Ofært um að ná þeirri sönnu ást sem það leitaði eftir, varð margt óánægt fólk sjálfsmorðum, eiturlyfjum og fijálsum ástum að bráð. Það sem veldur Guði mestum sársauka af öllu þessu, era fijálsar ástir. Heimur fijálsra ásta er algerlega andstæður vilja Guðs og hugsjóninni um fjöl- skylduna. Ást kemur frá örvun af hreinum tilfinningum en fijálsar ást- ir skortir alveg hreinleika og einlæg- ar tilfinningar. Hversu margir hafa verið snertir Ijótleika ótyggðar og skilnaðar? Hvar er Guð í öllu þessu einnar nætur gamani? Hvað um martraðir barnanna sem eru misnot- uð af foreldrum sínum? Eru fijálsar ástir í góðu lagi á kostnað niðurbrot- ins bams? Sannarlega er heimur sannrar elsku íjarri, þar sem sam- kynhneigð, fijálsar ástir, eiturlyf og ofdrykkja eru ráðandi. í þessum heimi segir Satan opinskátt við fólk: Drekkið, notið eiturlyf og stundið fijálsar ástir. Þeir sem gera vilja Guðs á hinn bóginn, hafa lífsstíl sem er í gagnstæða átt. Á mikilvægum við- skiptasviðum búum við við hreint fákeppnis- og einokunarumhverfi, segir Steingrímur J. Sigfússon, og nefnir til banka, olíuverslun, tryggingafélög, flug- samgöngur og ferða- þjónustu að stórum hluta. hætta fái ekki næga athygli. Hvar eru stóru málin? Enn sem komið er hefur fátt heyrst frá Samkeppnisstofnun um hina stóru drætti í íslenska við- skiptalífinu. Það er kunnara en frá þurfi að segja að á mörgum mikil- vægum sviðum viðskipta ríkir á ís- landi hreint fákeppnis- og/eða einok- unarumhverfi. Má sem dæmi taka starfsemi banka, olíuverslunar, tryggingarfélaga, flugsamgangna og ferðaþjónustu að stórum hluta. Fyrir skömmu urðu talsverðar umræður um viðskiptahætti mark- aðsráðandi samsteypu Hagkaupa- Bónus á sviði matvöruverslunar og innkaup sem þessi samsteypa ástundar. Því hefur verið haldið fram að í krafti yfirburðastöðu sinnar á smásölumarkaði með matvöru, Samkeppnisstofnun að slíta bamsskónum FYRIR tvæum tveimur árum afgreiddi Alþingi nýja heildar- löggjöf um samkeppn- ismál og viðskiptahætti okkar Islendinga, sam- keppnislög. Þau tóku við af lögum um verð- lag, samkeppnishömlur og óréttmæta við- skiptahætti sem fyrir löngu var orðið tíma- bært að endurskoða í takt við breyttar að- stæður í viðskiptalífinu og nútíma viðskipta- hætti. Undirritaður er í hópi þeirra sem hafa bundið miklar vonir við tilkomu þessara nýju laga og að í Steingrímur J. Sigfússon. í bága við Tilteknir flokkar umkvörtunarefna eru áberandi. Þannig hefur væntanlega talsverður tími farið í það hjá Samkeppnisstofnun að afgreiða hvort samráð fyrirtækja eða stétta um tiltekin mál brjóti í bága við samkeppnis- lög. Má sem dæmi taka hvort viðmiðunargjald- skrár einstakra starfs- stétta, tannlækna eða arkitekta, eða viðmið- unargjaldskrár tengdra fyrirtækja eins og sparisjóðanna gegn- um sitt samband, brjóti samkeppnislög. Einnig Á tíma uppfylita testamentisins skiptir hlutverk móðurinnar öllu. Hún verður að sameina börn við föður og tengja fjölskyldu sína við sanna foreldra. Nú þegar höfum við sent þúsundir slíkra trúboða út um allan heim. Fljótlega mun hin upp- haflega hugsjón fjölskyldunnar ræt- ast um heim allan. Þegar heimurinn stígur inn í tíma uppfyllta testa- menntisins munum við lifa með Guði aftur. Til að gera þetta að veru- leika, verðum við að ná einingu hug- ar og líkama, eiginmanna og eigin- kvenna, foreldra og barna. Þá getum við stofnað fjölskyldur hugsjónarinn- ar þar sem kærleikur Guðs ríkir. Hjá slíkum fjölskyldum munu ein- kenni hrörnandi þjóðfélags hverfa. Svo ákveðin sem börn Guðs munum við ekki vera lengur í fjötrum freist- inga á misnotkun alkóhóls og eitur- lyfja. Ennfremur með því að skilja heilagleika elskunnar milli eigin- manns og eiginkonu munum við eignast það siðferðilega þrek, til þess að standa sterk gegn óheiðar- leika og ótryggð. Að lokum munum við vinna sem eitt til að losa okkur við stríð og kynþáttamisrétti og hungur úr heiminum. Á þessum grunni munum við lifa í heimi sannr- ar hamingju, frelsi og friði. í slíkum heimi mun vera full umhyggja fyrir þörfum annarra og þjóðir heimsins munu á eðlilegan máta taka hönum saman til að treysta frið og rétt- læti. Skiljum að þetta er hugsjón Guðs til handa mannkyninu. Tökum því höndum saman allar þjóðir, sem ein fyrir Guði, til að koma á friði og sátt út um allan heim. Heiðruðu gestir, herrar mínir og frúr, það er mín von að þið öll sem komuð sam- an hér munið skilja þessi skilaboð í hjörtum ykkar og með opnum huga. Ég bið í einlægni, að með því að halda til streitu vilja Guðs munum við öll ná þangað sem blessun Guðs ríkir.“ Höfundar eru Birgitta Einarsson formaður og Pauline Sch. Thorsteinsson varaformaður Heimsfriðarsambands kvenna á íslandi. þrýsti samsteypan niður verði í inn- kaupum sínum og gangi svo hart að birgjum í því efni að þeir eigi þann kost einan að hækka verðið til annarra viðskiptavina til að ná end- um saman. Hér er að mati undirrit- aðs komið að dæmigerðu verkefni sem ætti að njóta forgangs hjá Sam- keppnisstofnun og eigi tilkoma stofnunarinnar og hinna nýju sam- keppnislaga að ná tilgangi sínum verður stofnunin að komast til þess að einbeita kröftum sínum að hinum stóru viðfangsefnum og undirliggj- andi meinsemdum eða hættum sem liggja í fákeppnisheimi íslenskra við- skipta. Hvað líður úttekt á hringamyndun? Þegar samkeppnislögin voru af- greidd frá Alþingi í febrúarmánuði 1993, tókst undirrituðum að fá því framgengt að inn í lögin kom ákvæði til bráðabirgða um að Samkeppnis- stofnun skyldi á næstu tveimur árum gangast fyrir sérstakri úttekt á ís- lenska viðskiptalífinu til þess að svara þeirri áleitnu spurningu hvort þar væri að fínna alvarleg einkenni fákeppni eða hringamyndunar sem gæti stofnað markmiðum laganna um samkeppni og heilbrigða við- skiptahætti í voða. Nú hlýtur að draga að því að Samkeppnisstofnun sendi frá sér niðurstöðu þessarar úttektar og verður fróðlegt að sjá hvernig þar verður tekið á hlutunum. Vonandi verður í þessari úttekt gengið hreint til verks og tekið fast á málum. Fákeppni og dulin einokun er miklu skaðlegri en hin sem er sýnileg og menn geta varað sig á. Frammistaða Samkeppnisstofnunar þegar kemur að þessum stóru út- slitaviðfangsefnum verður hinn eig- inlegi mælikvarði á gagnsemi stofn- unarinnar og gildi hinna nýju sam- keppnislega. Höfundur er varaformaður Alþýðubandalagsins og situr í efnahgs- og viðskiptanefnd Alþingis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.