Morgunblaðið - 14.10.1994, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 3
System 7.5
Auðveldara, öflugra og skemmtilegra
Apple-valblað
Með endurbættu Apple-
valblaði er nú enn auðveld-
ara að velja þau atriði sem
nota þarf. Einnig má nú velja
þau skjöl, forrit og miðlara
sem nýlega hafa verið notuð.
Hjálparforrit
Mörg smáforrit fylgja System
7.5, svo sem:
Klukka í valröndinni
' “ “ "V; .*• Fellielussar
Læsing á Kerfismöppunni
Samræming skráa
Sjálívirkur tímarofi o.fl.
Finna skrá
Leit að skrá hefur verið endur-
bætt til muna og nú er t.d. ^
hægt að leita eftir: Stærð,
gerð, útgáfii, samnýtingu o.fl.
auk heitis. Einnig má nú
tvísmella á skjöl í leitarglugg-
anum til að opna þau.
PowerTalk
Með því að setja inn Power-
Talk fest greiður aðgangur að
V fúllkomnu tölvupóstkerfi, þar
sem hægt er aó skiptast á upp-
lýsingum, skjölum, forritum
og fleiru við aðra System 7.5-
notendur, án sérstaks auka-
búnaðar.
QuickTime
Með QuickTime 2.0 er nú
hægt að skoða hreyfimyndir
(video) á skjánum og með %
viðeigandi forritum, klippa
þær til og skeyta samn. Síðan
má skeyta þeim inn í skjöl og
kynningarefni með teikning-
um og hljóði.
Með System 7.5 er enn auð-
veldara að vinna í blönduðu
umhverfi. Nú birtast skjöl
unnin í MS-DOS-eða
Windows-umhverfi á skjánum
á sama hátt og skjöl úr
Macintosh-tölvum.
QuickDraw GX
Með því að nýta sér QuickDraw GX, geta forrit betrumbætt skjámyndir og út-
prentun til muna. Útprentun verður auðveldari, því táknmynd birtist fyrir alla
þá prentara sem tengdir eru við tölvuna og til að prenta út skjal nægir að draga
það yfir táknmynd einhvers prentarans. Öll forrit geta búið til svokölluð FSS-
skjöl, þannig að aðrir geti skoðað og prentað þau út án þess að hafa forritið við
höndina eða þær leturgerðir sem notaðar voru.
Apple-leiðsögn
Nú er hægt að fá aðstoð á skjánum, stig af stigi, á auðskiljanlegan hátt. Tölvan
merkir við hvaða hlut á að nota, hvar á að smella og hvar skrá skal upplýsingar,
aílt frá upphafi verks til enda. Þannig nýtist Macintosh-tölvan öllum sem hana
nota, hvort sem þeir hafa langa tölvureynslu að baki eða hreint enga. Hin inn-
byggða Apple-leiðsögn virkar sem einkakennarinn þinn.
Nýja stýrikerfið frá Apple, System 7.5, er öflugasta og fjölþættasta stýrikerfið firá upphafi.
Það inniheldur yfir fimmtíu nýjungar, sem auka afköst þín og auðvelda þér notkun
Macintosh-tölvunnar. Auk þess veitir System 7.5 þér aðgang að framtíð tölvutækninnar.
Apple-umboðið hf.
Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00