Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGl YSINGAR
Saumavinna
Óskum að ráða fólk til saumastarfa.
Upplýsingar gefur Pálína á vinnustað
í Faxafeni 12 eða í síma 889485.
6tfN
SEXTÍU OG SEX NORDUR
Sjóklæðageröin hf.,
Hjúkrunarforstjóri
Auglýst er laus til umsóknar staða hjúkrunar-
forstjóra við Heilsugæslustöð Selfoss.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk.,
en staðan veitist frá 1. janúar 1995.
Upplýsingar um starfið eru veittar hjá
hjúkrunarforstjóra heilsugæslustöðvarinnar
og á skrifstofu Sjúkrahúss Suðurlands
í síma 98-21300.
Rjúpnaveiði
stranglega bönnuð
í landi Stórafjalls og Túns, Borgarhreppi,
Mýrasýslu.
Landeigendur og veiðiréttarhafi.
Skrifstofuhúsnæði
- miðbærinn
Til leigu er 170 fm (brúttó) skrifstofuhús-
næði á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Húsnæðið er vandað og nýlega innréttað.
Nánari upplýsingar í síma 11504.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 18. okt. 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum:
Bifreiðaverkstæði við Búðarstíg á Eyrarbakka, þingl. eig. Jón Bjarni
Stefánsson, gerðarbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs.
Gagnheiði 1, Selfossí, þingl. eig. Árni Leósson, gerðarbeiðendur eru
Selfosskaupstaöur og Sameinaði lífeyrissjóðurinn.
Sumarbústaður á lóð nr. 91 í landi Öndverðarness, Grímsneshr.,
talin eign Sigfúsar Jónssonar, gerðarbeiðandi er Tollstjórinn í Reykja-
vík.
Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eig. Eyjólfur Gestsson, gerðarbeið-
endur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Hveragerðisbær og Vátrygg-
ingafélag íslands.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
13. október 1994.
Uppboð
Uppboð á eftirgreindum eignum munu byrja á skrifstofu embætt-
isins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 18. október nk.
kl. 10.00:
Árbraut 17, Blönduósi, gerðarþoli Óskar Gunnarsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Norðurlands.
Stjórnin.
ígulkeraveiðar
Getum bætt við okkur tveimur til þremur
bátum á Faxaflóasvæðið (Hvalfjörð og Borg-
arfjörð). Sækjum á Akranes og Borgarnes.
Uni hf.,
Hólmaslóð 2,
sími 20511.
Til sölu
Billjardstofan, Trönuhrauni 10, Hafnarfirði.
Frábært atvinnutækifæri fyrir duglegan
mann. Ýmis skipti möguleg. Hagstæð leiga.
Upplýsingar í heimasíma 91-52894 og vinnu-
síma 91-651765.
Útboð
Póstur og sími óskar eftir tilboðum í póst-
flutninga milli Akureyrar, Árskógssands,
Dalvíkur og Ólafsfjarðar.
Afhending útboðsgagna fer fram hjá skrif-
stofu umdæmisstjóra Pósts og síma í Hafn-
arstræti 102 (3. hæð), Akureyri, frá og með
mánudeginum 17. október, gegn 2.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar
en 8. nóvember 1994 kl. 12.00. Tilboð verða
opnuð sama dag kl. 13.30 í fundarherbergi
Pósts og síma í Hafnarstræti 102 (4. hæð),
að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess
óska.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Póstur og sími,
Póstmálasvið, 150 Reykjavík.
Málverkauppboð
Hinn 30. október nk.
mun Gallerí FOLD efna
til málverkauppboðs.
Þeir, sem vilja setja verk
á uppboðið, hafi sam-
band við okkur sem fyrst.
Opið daglega frá kl.
10-18 nema sunnudaga
kl. 14-18.
Laugavegi 118,
gengið inn
frá Rauðarárstíg,
sími 10400.
Aukauppboð
Miðvikudaginn 19. október næstkomandi, kl. 15.00, verður haldið
aukauppboð á fasteigninni Herjólfsgötu 7, efri hæð, Vestmannaeyj-
um, sem er þinglýst eign Guðmundar Hólm Bjarnasonar, eftir kröfu
Byggingarsjóðs verkamanna.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
13. október 1994.
Lausafjáruppboð
Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp á Lögreglustöðinni, Faxa-
stíg 42, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 20. október næstkom-
andi, kl. 16.00:
Bifreiðar: Ö-1936, G-9670, R-5157, IJ-081, GS-500, G-9719, LE-
839, IÞ-958 og HÖ-699. Tollvarningur: Tveir nætursjónaukar, ein
markbyssa (HAMMELI 22. cal) og peysur (21 kg., 3 kassar).
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Hafnarstræti 1, 3.
hæð, þriðjudagjnn 18. október 1994 kl. 14.00 á eftirfarandi elgnum:
Aðalgata 43b, Suðureyri, þingl. eig. Lárus Helgi Lárusson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Aðalgata 62, Súðavík, þingl. eig. Albert Heiðarsson og Kristófer
Heiðarsson, gerðarbeiðandi Lifeyrissjóður Vestfirðinga.
Brautarholt 6, Isafirði, þingl. eig. Kristján B. Guðmundsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki (slands, Elías Gíslason, G.H. heildverslun,
Heildverslunin Edda hf., innheimtumaður ríkissjóðs, Landsbanki (s-
lands, (safirði og Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Fiskvinnsluhús og beitingaskúr v/Hafnarsræti, Flateyri, þingl. eig.
Kambur hf. fiskvinnsla, gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður (slands.
Grundarstígur 22, Flateyri, þingl. eig. Sigurður Pálsson, gerðarbeið-
endur Flateyrarhreppur og Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Hafnarstræti 14, (safirði, þingl. eig. Vélbátaábyrgðarfélag (safjarðar,
gerðarbeiðandi Fjárfestingarfélagið Skandia hf.
Húseignir og lóð, Grænagarði, (safirði, þingl. eig. Steiniðjan hf.,
gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður.
Mb. Auðunn (S-110, þingl. eig. Iðunn hf. útgerðarfélag, gerðarbeið-
andi Netagerð Vestfjarða.
Mb. Sigurvon (S-500, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeiðandi
Landsbanki islands, ísafirði.
Mb. Sæfell ÍS-820, þingl. eig. Kögurfell hf., gerðarbeiðendur Bæjar-
sjóður Isafjarðar, Gjaldtökusjóður, innheimtumaður ríkissjóðs og (s-
landsbanki hf., (safirði.
Malargeymsla, hellusteypa og bílaverkstæði, ísafirði, þingl. eig.
Steiniðjan hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður.
Mjallargata 1, 0201, ísafirði, þingl. eig. Gréta Jónsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Seljaland 21, Isafirði, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður rikisins og Landsbanki (slands, ísafirði.
Steypustöð við Grænagarö, (safirði, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðar-
beiðendur iðnlánasjóður og Vátryggingafélag (slands hf.
Trésmíðaverkstæði við Grænagarð, (safirði, þingl. eig. Steiniöjan
hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður.
Þrjú sementssíló v/Grænagarð, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðarbeið-
andi lönlánasjóður.
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háö á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Eyrargata 3, Suðureyri, þingl. eig. Sigurður M. Þórðarson, gerðar-
beiðandi Agnar Jónasson, 17. október 1994 kl. 11.30.
Hafnarstræti 19, Flateyri, þingl. eig. Guðbjartur Jónsson og Hestur
hf. co. Guðbjartur Jónsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Líf-
eyrissjóður Vestfirðinga, 17. október 1994 kl. 10.00.
Rakel María ÍS-199, sknr. 2086, þingl. eig. Rakel María hf., gerðar-
beiðendur Glitnir hf. og íslandsbanki hf., Mosfellsbæ, 18. október
1994 kl. 10.00._________________________________________________
Strandgata 19a, (safirði, þingl. eig. Selma Magnúsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Isafjarðar, 17. októ-
ber 1994 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn á isafirði,
13. október 1994.
Mýrarbraut 10, Blönduósi, gerðarþoli Sigfús Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Byggðastofnun.
Skúlabraut 18, Blönduósi, geröarþoli Sigþrúður Sigfúsdóttir, gerðar-
beiðandi verslunin Ósk, Akranesi.
Sunnubraut 2, Blönduósi, gerðarþoli Stefán Berndsen, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður og Lifeyrissjóður Norðurlands.
Urðarbraut 3, Blönduósi, gerðarþoli Jóhannes Þórðarson, gerðar-
beiðendur innheimtumaður ríkisins og Lífeyrissjóður Norðurlands.
Bankastræti 8, n.h., Skagaströnd, gerðarþoli Árni Jón Guðmunds-
son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Bogabraut 13, Skagaströnd, gerðarþoli Þorlákur Rúnar Loftsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra.
Iðavellir, Skagaströnd, gerðarþoli Jóhanna Jónsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður rfkisins.
Fremri-Fitjar í Fremri-Torfustaðahreppi, gerðarþoli Níels ívarsson,
gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Hurðarbak II, Torfalækjarhreppi, gerðarþoli Anna Pálsdóttir, gerðar-
beiðandi Regína Steinsdóttir.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
13. október 1994.
Uppboð
Byrjun uppboðs á eftirtöldum fasteignum í Vestmanneyjum, verður
háð á skrifstofu sýslumannsins i Vestmannaeyjum á Heiðarvegi 15,
2. hæð, miðvikudaginn 21. september kl. 10.00:
1. Ásavegur 18, þingl. eign Óskars Frans Óskarssonar og Þorbjarg-
ar H. Gunnarsdóttur, eftir kröfum Kaupfélags Árnesinga og inn-
heimtu ríkissjóðs.
2. Ásavegur 25, þingl. eign Pálu Bjargar Pálsdóttur, eftir kröfu
Póst- og símamálastofnunar.
3. Áshamar 69, 2. hæð til vinstri (merkt D), þingl. eign Vestmanna-
eyjakaupstaðar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
4. Boðaslóð 4, miðhæð og 'h kjallari, þingl. eign SóleyjarGuðbjarg-
ar Guðjónsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
5. Brekastígur 5B, þingl. eign Heiðars Stefánssonar og Birnu Har-
aldsdóttur, eftir kröfu Reynistaðar hf.
6. Brekastígur 19, neðri hæð, þinglýst eign Ingu Rósu Arnardótt-
ur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
7. Dverghamrar 37, þinglýst eign Gunnars Árnasonar, eftir kröfum
Kaupfélags Árnesinga, Tryggingamiðstöðvarinnar, (slandsbanka
og innheimtu ríkissjóðs.
8. Hásteinsvegur 21, efri hæð og ris, þinglýst eign Hönnu Júlíus-
dóttur, eftir kröfu (slandsbanka.
9. Hátún 4, þinglýst eign Katrínar Gfsladóttur og Auðuns A. Stefnis-
sonar, eftir kröfu Vestmannaeyjabæjar.
10. Heiöarvegur 24, þinglýst eign Braga Fannbergssonar, eftir Báta-
ábyrgðarfélags Vestmannaeyja.
11. Heiðartún v/Ofanleitisveg, þinglýst eign Byggingarsjóðs ríkisins,
eftir kröfu Landsbanka (slands.
12. Hilmisgata 5, þinglýst eign Grétars Jónatanssonar, eftir kröfum
Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga, Innheimtu ríkissjóðs og Gunn-
ars Stáfnssonar v/STEF.
13. Kirkjuvegur 21, þinglýst eign Harðar Adolfssonar, eftir kröfum
Hagskila hf„ Byggðastofnunar, Lífeyrissjóðs matreiðslumanna,
Iðnþróunarsjóðs Suðurlands og Lifeyrissjóðs Vestmannaeyinga.
14. Mb. Árntýr VE-478 (skráningarnr. 1987), þinglýst eign Gunnars
Árnasonar, eftir kröfum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja,
Vestmannaeyjahafnar og (slandsbanka.
15. Mb. Auður VE-313 (skráningarnr. 1698) þinglýst eign Odds
Magna Guðmundssonar, eftir kröfum Vestmannaeyjahafnar og
Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja.
16. Smáragata 22, þinglýst eign Kolbrúnar Ingólfsdóttur, eftir kröfu
Innheimtu ríkissjóðs.
17. Vestmannabraut 60, vesturendi, þinglýst eign Magnúsar Gísla-
sonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs rfkisins og Odds Júlíussonar.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
13. október 1994.
ART GALLERY
LAUGAVEGI 1 1 8 d
GENGIÐ IJMN FRÁ
RAUBARARSTlG
1 05 REYKJAVlK
ÍSLAND - ICELAND