Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Æ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, - þri. 29. nóv., nokkur sæti laus,
- fös. 2. des., uppselt, - sun. 4. des., nokkur sæti laus, - þri. 6. des. - fim. 8.
des. - lau. 10. des., örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun lau., örfá sæti laus, - sun. 16. okt. - fim. 20. okt., nokkur sæti laus,
- iau. 22. okt, nokkur sæti laus, fim. 27. okt.
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
( kvöld - fös. 21. okt. - fös. 28. okt. - lau. 29. okt.
Litla sviðið kt. 20.30:
• DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce
í kvöld, uppselt, - á morgun lau., örfá sæti laus, - fim. 20. okt. - lau. 22. okt.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
í kvöld - þri. 18. okt. - fös. 21. okt. - fös. 28. okt, örfá sæti laus, - lau. 29. okt.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. í kvöld, lau. 15/10, fim. 20/10, lau. 22/10.
• HVAD UM LEONARDO? eftir Evald Flisar
Frumsýning fös. 21/10, 2. sýn, sun. 23/10, grá kort gilda.
ISLENSKA LEIKHÚSIÐ
• BÝR ÍSLENDINGUR HÉR — minningar Leifs Muller.
Sun. 16/10 aðeins þessi eina sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sýn. i kvöld uppselt, lau. 15/10 uppselt, sun. 16/10, uppselt, mið. 19/10 upp-
selt, fim. 20/10 uppselt, lau. 22/10, sun. 23/10, þri. 25/10 uppselt, fim. 27/10,
örfá sæti laus, fös. 28/10, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt, fös. 4/11 örfá sæti
laus, lau. 5/11.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir
í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf!
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• KARAMELLUKVÖRNIN
Sýn. sun. 16/10 kl. 14, þri. 18/10
kl. 17, fim. 20/10 kl. 16.
Örfá sæti laus.
• BarPar sýnt í Þorpinu
Sýn. í kvöld kl. 20.30, lau. 15/10 kl.
20.30, fös. 21/10 kl. 20.30, lau. 22/10
kl. 20.30.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema
mánud. Fram að sýningu sýningar-
daga. Sími 24073.
# á tilboðsverði kl. 18-20,
ætlað leilíhilsgestum,
áaðeinskr. 1.860
Skólflbril
Borðapantanir í síma 624455
ÍSLENSKA
LEIKHÖStD
„BÝR ÍSLEHDINGUR HÉR“
Borgarleikhúsið
sunnud. 16. okt. kl. 20.00.
Ath. aðeins þessa eina sýning
Uppl. í síma 680 680
KaffiLeihhnsib
Vesturgötu 3
IHLAÐVARPANUM
r 4 . aýníllg
ap a 2i. okt
5 • aýnillg
28. okt.
Sérstakt tilboð
á leiksýningu Og kvOldverö:
aðeins l4oO ámallun.
Eitthvað OSagt
2. aýning l5. okt.
3. sýHing 20. okt.
I Allar sýningar hefjast kl. 81.001
Sýnt f íslensku óperunni.
Sýn. í kvöld kl. 20, örfá sæti.
Sýn. í kvöld kl. 23, örfá sæti.
Lau 15/10 kl. 24, örfá sæti.
Bjóðunt fyrirtækjum, skólum
og stærri hópum afslátt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum 11475 og
11476. Ath. miðasalan opin virka
daga frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20.
Ath. Sýningum fer fækkandi!
-kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Bjöggi
í fínu formi
Safnplata
frá Sade
►BRESKA söngkonan Sade send-
ír frá sér safnplötu í október með
vinsælustu lögum sínum í gegnum
tíðina. A geislaplötunni verða lög
sem spanna tíu ára feril hennar,
meðal annárra „Your Love Is
King“, „Diamond Life“ sem var
heilar 98 vikur á breskum vin-
sæidalistum, „Smooth Operator",
„Love is Stronger Than Pride“ og
„No Ordinary Love“. Plötur Sade,
sem er fyrrum listaskólanemi,
hafa selst í 27,5 milljónum eintaka
um allan heim. Safnplötunni verð-
ur fylgt eftir með útgáfu á mynd-
bandi frá tónleikum söngkonunn-
ar í San Diego.
Robin Williams í
ævintýrum
► ROBIN Williams hefur ákveðið
að leika aðalhlutverkið í ævintýra-
myndinni Jumanji, sem gerð verð-
ur á næstunni og fjallar um ofvax-
inn dreng. Robin Williams er nú
vinsælli en
nokkru sinni fyrr
eftir hina miklu
velgengni sem
myndin um Mrs.
Doubtfire naut
og fyrir hlutverk
Jumanjis fær
Williams 15 millj-
ónir dala, rúman
milljarð króna,
og ágóðahiut að
auki.
Eins og launa-
kjör Williams sýna verður ekkert
til sparað við gerð myndarinnar
og segir sagan að auk þess verði
mikið lagt í hvers konar tæknib-
rellur við gerð myndarinnar en
tökur hefjast nú í haust.
Jumanji fjallar um lítinn dreng
sem lendir í þeim álögum að fest-
ast í einhvers konar slönguspili
og ráfa þar um í 25 ár eða þar
til tveir drengir leysa hann úr
álögunum. Með tímanum hefur
drengurinn eðlilega stækkað en
er samt lítið breyttur og nú bíður
hans það erfiða verkefni að bjarga
sínum heimabæ frá því að lenda
í klóm þeirra óargardýra sem elta
hann úr heimi spiisins og yfir í
raunveruleikann.
„Robin er fullkominn í hlutverk-
ið og það verður dásamlegt að sjá
í myndinni þegar hann snýr til
baka úr spilinu og heim til sín.
M0GULEIKHUSI0
uið Hlemm
Barnasýningar
Laugardagur 15. okt. kl. 15.00
Furðuleikhúsið
sýnir
HLINA KÓNGSSON
Sunnudagur 16. okt. kl. 15.00
Möguleikhúsið
sýnir
UMFERÐARÁLFINN MÓKOLL
121. sýning.
Sími 622669 allan sólarhringinn.
SKEMMTANIR
llólcl ísland
ÞÓ LÍÐIÁROGÖLD
Björgvin Halldórsson lítur yfir
dagsverkið sem
dægurlagasöngvari í aldarfjórðung
BJÖGGI er einn sá besti. Um það
er varla hægt að efast eftir að hafa
horft á skemmtidagskrána „Þó líði
ár og öld“ á Hótel íslandi, en þar
fagnar Björgvin Halldórsson 25 ára
söngafmæli sem dægurlagasöng
vari.
Frá því Björgvin
kom fyrst fram á
sjónarsviðið fyrir
25 árum hefur
hann verið í
fremstu röð ís-
lenskra dægur-
lagasöngvara,
sama á hvaða tón-
listarsviði hann
hefur reynt fyrir
sér. Hann var kos-
inn Poppstjarna
íslands 19 ára,
hefur síðan sungið
kántrítónlist, létt
popp, negrasálma,
bamalög, rokk og
voldug dægurlög
en þar nýtur rödd
Björgvins sín
einna best.
Rætur Björg-
vins sem tónlistar-
manns virðast
liggja frekar í sí-
gildri dægurlaga-
hefð en poppi eða
rokki og Björgvin
undirstrikaði þetta
raunar á Hótel ís-
landi með því að
syngja syrpur af
lögum Hauks
Morthens, Nat
King Coles og Elvis Presleys. En
sjálfur hefur hann hljóðritað yfir
400 lög á ferli sínum og á söng-
skemmtuninni mátti heyra þversnið
af þeim.
Björgvin var i fínu formi á frum-
sýningunni síðasta laugardag og fór
létt með að bera uppi tæplega
tveggja tíma skemmtidagskrá. Sig-
ríður Beinteinsdóttir söng með hon-
um í nokkrum lögum og hafði hress-
andi áhrif á sýninguna. Þá fékk
Björgvin óvæntan gest, söngvarann
Donovan sem söng eitt lag.
Hljómsveitin sem Gunnar
Þórðarson stjórnaði var ekki síðri
en söngvararnir enda valinn maður
í hveiju rúmi. Jóhann Helgason og
Erna Þórarinsdóttir sungu bakradd-
ir óaðfinnanlega að venju.
I nokkrum lögum dönsuðu tvær
stúlkur í kringum Björgvin, og þótt
þær hafi gert það
vel fannst undirrit-
uðum dansinn ekki
bæta neinu við
flutning laganna.
Þá var textinn sem
Jón Axel Ólafsson
fór með í kynning-
um milli laga held-
ur hástemmdur og
raunar spurning
hvort yfirleitt sé
þörf á sérstökum
kynni þar sem
Björgvin og Sig-
ríður sáu einnig
ágætlega um þá
hlið mála. En
framrtiistaða tón-
listarmannanna
yfirgnæfði þetta
og sýningin fær
því hin bestu með-
mæli.
Áhorfendur á
Hótel íslandi virt-
ust á sama máli,
en húsfyllir var á
frumsýningunni.
Sjálfsagt hafa ein-
hvetjir, sem gerðu
allt vitlaust í Laug-
ardalshöllinni eða
á Klambratúni árið
1969, setið þarna
í salnum. Þeir
hafa, eins og Björgvin, heldur stillst
og þroskast síðan, þótt Björgvin
hafi ekki fengið síðri viðtökur þeirra
nú aldarfjórðungi síðar, ef látbragð-
ið er lagt undir annað mæliker.
Guðm. Sv. Hermannsson
,\V
IV'
ii 01 ÍAff'*g f//
u0
iUi£rcíc)i
aooou
OT'
I október
Villibráðarhlaðborð okkar um síðustu helgi vakti
mikla hrifningu og við þöklcum frábærar viðtökur.
Nú endurtökum við leikinn!
Gestgjafi verður Rúnar Guðmundsson matreiðslumeistari.
Halldór Gunnarsson (Þokkabót) leikur
á píanóið föstudags- og laugardagskvöld.
Njótið lífsins yíir úrvalsréttum
úr íslenskri náttúru.
Borðapantanir í síma 17759
Veitingahúsið Naust
■l/rf/)f//- //trr) .irfl
Robin
Williams
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÞÓ líði ár og aldarfjórðung-
ur stendur Björgvin Hall-
dórsson á sviðinu og syngur
fyrir þakkláta áhorfendur.