Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK
:) lJ ! II
. Smiðjuvegi 14 (raud gata)
• í Kópavogi, sími: 87 70 99
* Arna Þorsteinsdóttir og
Stefán Jökulsson
* flytja fjölbreytta dansmúsík
* Stórt bardansgólf
* Enginn aðgangseyrir!
jVAGNHÖFÐA'11, REÝKJAVlK, SÍMI 875090.
Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis
Opið á morgun laugardag
Hljómsveitin Tonic leikur fyrir dansi
Miða- og borðapantanir
í símum 875090 og 670051.
Barna-
snælda frá
Herði Torfa
LEIKARINN, laga- og ljóðahöf-
undurinn Hörður Torfa hefur sent
frá sér snældu með bamalögum
sem kallast Barnagaman. Um er
að ræða níu lög og ljóð sem eiga
það sammerkt að
hafa verið samin
fyrir leikhús og
flutt þar af
börnum og
unglingum
undir leik-
stjórn
Harðar.
Það
sem er
einna
helst nýmæli við
þess plötu er að á a-
hlið snældunnar eru lögin sungin,
en á b-hlið er aðeins undirleikur
svo allir geti sungið með.
Upptökustjóm var í höndum
Hlyns Sölva Jakobssonar og vann
hann að útsetningum með Herði.
Ung stúlka að nafni Ólöf Jakobs-
dóttir syngur með Herði í laginu
um Línu í leikhúsinu. Hún teiknaði
einnig þá mynd sem prýðir Barna-
gaman eftir að hafa hlustað á lag-
ið Tröllahlátur.
Þetta er annað verkið sem Hörð-
ur Torfa sendir frá sér á þessu ári.
I vor sendi hann frá sér safndi-
skinn Þel, sem spannar feril hans
allt frá hans fyrstu plötur árið
1970. Innan skamms er síðan nýr
diskur er væntanlegur frá Herði
Torfa með nýjum lögum og ljóðum
sem nefnist Ahrif?
Eldhressi söngvarinn
Mark Brink
og hljómborðsleikarinn
Hilmar Sverrisson
Þœgilegt umhverfi
- ögrandi vinningar!
íaiJi.
OPIÐ FRA KLUKKAN 19:00 - 03:00
VFIRMATBEIÐSLUMEISTARI
OKKAR
SÆMUNDUR KRISTJANSSON
BORÐAPANTANIR
91-11440
&
91-11247
SUSHISNILUNGURINN
TSUNEO FTASHITSUME
FRA JAPAN LAGAR SUSHI
Haustveisla'94
kr, 1,994
Veitingahús ársins
iHrk
Matar- og
vínklúbbur AB
3ja rétta haustveisla
FORRÉTTIR
KARRÝ- OG KÓKOSFISKISÚPA
HÖRPUSKEL OG LÉTTMARIN. tAX
BLANDAÐ SALAT MEÐ KJÚKLINGI
Aöalréttir
OFNBÓKUÐ LAXASNEIÐ
STEIKT BtALANGA
GRILLAÐUR LAMBALÆRISVÖÐVI
OFNSTEIKTUR GRÍSAHRyGGSVÖÐVI
Eftirréttir
SÚKKULAÐI JVIOUSSE"
SÍTRÓNU & ENGIFERPERUR
KRÓKANTlS M/BERJASÓSU
kr. 1994
J
SÉRRÉTTARMATSEÐILL
SCISHI
villibráð
Lifandi tónlist
MEÐAL ANNARS:
Ys SKÁRREN ekkert,
V KARL MÖLLER
• &
JAZZTRtÓ REYKJAVlKUR
KOPAVOGUR
Eldur og ís þessa helgina
. í'AMA
P llaniraborg II. sími 42166 t
fambafillet með
hvítlauk og
kryddjurtum
aðeins kr. 980
Guðni B. Einarsson
spilar til kl. 03.00
Hanagtél
Nýbýlavegi 22, sími 46085.
Föstudag
laugardag
.ndl tó*.
Mjöll Hólm
ÖIW'
Æ
Gunvtar
Tryggvason
Dilli og Tindur verða á stöðunum með kynningarverð
FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 49
LÐanssveitm
% ásamt Evu ÁsrÚHU sjá um f
^ Húsið opnað kl. 22.00
Nœsta föstudag 21. okt.:
Skagflrsk sveifla með Geírmundi Vahýs
Staður hinna dansglöðu A'
*» * #
Borðapantanir í síma 686220
# # # *
• ..
ff - <J&emmtun - Q^cmS' =ji
ALLAR HELGAR
Kr. 2.490,-
Egill Ólafsson
föstudagskvöld
Egill Ólafsson
og Jóhanna G. Linnet
laugardagskvöld
Egill Ólafsson
Jóhanna G. Linnjet
1 KVÖLD
DUNDRANDI DISKOTEK
ÖLL LAUGARDAGSKVÖLD
Miðaverð kr. 500,-
í