Morgunblaðið - 14.10.1994, Síða 52

Morgunblaðið - 14.10.1994, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ OFflLIEHS flHD FROM THE T H E AN I M AL I S OUT N ICHOLSON I’ F E I F F E R VVOI.F MIÐAVERÐ KR. 500 FYRIR BÖRN INNAN 12 ÁRA. ERMINATOR HX ___:*l:_____x ri r> Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR - ENGINN FLÓTTI RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON (The Doors, Platoon ), Michael Lerner (Barton Fink) og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8) í alvöru hasarmynd. Leikstjóri er Martin Campell (Defensless, Criminal Law). Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The Therminator, The Abyss) ' ~<£\' Æ ý'í ■ ESCAPC FROM Bíómiðinn á FLOTTAN FRA ABSOLOM gildir i'1 sem 550 kr. afsláttur á mánaðarkorti í líkam- srækt hjá World Class. Ef þú kaupir mánaðarkort í líkamsrækt hjá World Cass, færð þú boðsmiða á Fóttann frá Absolom. Tilboð þessi gilda til 16. október. THE PRISON 0F THE FUTURE. JgflL Sýnd kl 5'7' 9 09 1110 B ‘ 16 ára ★★ STJÖRNUBÍÓLÍNAN ★★ Sími991065. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. Verð kr. 39,90 mínútan. AMANDA-VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 7.15. Stórmyndin ÚLFUR DÝRIÐ GENGUR LAUST. ★ ★★ O.T. Rás2 Sýnd kl. 5, 9 og 11.1! 16500 FOLK Vandað til verka ►í hljóðveri, frá vinstri: Sandy Jones, Helgi Björnsson, Ian Morrow, Björn Arnason og Atli Orvarsson. Danskir haustdagar Föstudagur 14. okt. 16.00 Perlan Húsgagnasýning, Café Kqlbert, tískusýning. 18.30 Matreiðslumeistarinn Rasmus Agerliin. Dagskráin stendur alla helgina. 20.00 Norræna húsið. Boxiganga — tilraunaleikhús. 20.30 Áskirkja Pro Arte kórinn — kirkjutónleikar. 22.00 Solon Islandus Café Kqlbert Laugardagur 15. okt. 16.00 Norræna húsið Hringborðsumræður danskra og íslenskra rithöfunda. 21.00 Norræna húsið Anne Marie Heiger setur upp háðskan gamanleik. Sunnudagur 16. okt. 15.00 Norræna húsið Ritstjórinn Bent A. Koch flytur erindi um Norðuriöndin og Evrópu: Þjóðerniskennd á tímum alþjóðavæðingar. 19.00 Perlan Lokahóf dönsku daganna, Café Kqlbert skemmtir — allir velkomnir. 21.00 Hótel Saga — Súlnasalur Jasstónleikar „Lundgaard, Riel, Fisher & Ruckwell“. 21.00 Háskólabíó Anne Marie Helger setur upp háðskan gamanleik. Forsala aðgöngumiða í: Eymundsson, Austurstræti. Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg. Norræna húsinu. Japis, Brautarholti. Munið kvikmynda- hátíðina í Háskólabíói Kvikmyndin Skæruliðar sýnd í MÍR ÚKRAÍNSKA kvikmyndin Skærulið- ar eða Partizanskaja ískra verður sýnd í bíósal MIR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 16. október. Myndin var gerð um 1960 og seg- ir frá fyrstu skipulögðu skæruliða- hreyfingunni að baki víglínunnar í Úkraníu á stríðsárunum 1941-1945 en sveitir skæruliða reyndust afar atkvæðamiklar í baráttunni við inn- rásarheri fasista og áttu drjúgan þátt í því að endanlegur sigur vannst. Skýrir.gatal með myndinni á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Antonio Banderas í „Mambo Klngs“. Leikur mann o g bróður hans ÞRÍEYKIÐ Melanie Griffith, Daryl Hannah og Antonio Banderas mun fara með aðal- hiutverkin í nýrri mynd spænska leik- stjórans Femandos Tmeba, sem hlaut óskarsverðlaun fyrir mynd sína Belle Epoque, sem vaiin var besta erlenda myndin. Traeba skrifaði sjálfur handritið að nýju mjmdinni, sem gerð verður vestanhafs og mun nefnast Too Much. Þetta er sögð rómantísk gam- anmynd, ekki ólík Belle Epoque. Hún fjallar um listaverkasala á Miami Beach, sem spænski hjartaknúsarinn Banderas leikur en honum muna margir eftir úr Mambo Kings. Listaverkasalinn stendur í sambandi við konu sem Melanie Griffith leikur en lætur sér það ekki nægjaheldur fær áhuga á yngri systur hennar án þess þó að vilja sleppa hendinni af stóra systur. Daryl Hannah mun leika litlu systur Melanie Griffith. í því skyni að eiga bæði kökuna og éta hana býr lista- verkasalinn sértil ímyndaðan bróður sem hann leikur sjálf- ur og í hlutverki hans fer hann að halda við báðar systurn- ar með öllum þeim ófyrirsjáanlegu og fyrirsjáanlegu erfið- leikum sem það hefur í för með sér. Morgunblaðið/Sverrir EFTIR tæpan mánuð gefur SSSól út sína fyrstu breiðskífu í fjög- ur ár. Til upptöku á plötunni vora fengnir tveir Skotar, þeir Sandy Jones og Ian Morrow. Þeir eiga að baki langan feril sem upptöku- menn og hafa unnið með mörgum stórhljómsveitum, meðal ann- arra Seal og Wet Wet Wet, sem sló í gegn með lagið „Love Is All Around“ úr myndinni „Fjögur brúðkaup og jarðarför“. Ian Morrow var tekinn tali og spurður að hvers vegna plata SSSóIar sem verður nefnd „Blóð“ var tekin á tónleikum í hljóð- veri: „SSSól er feikilega kraftmikil hljómsveit og eftir að hafa séð hana á sviði á tveimur sveitaböllum komst ég að raun um að krafturinn og stemmningin kæmist ekki til skila öðruvísi. Þess vegna setti ég alla strákana saman inn í hljóðver, kveikti á kert- um og reykelsi og kom þeim af stað. Reyndar kom ég til íslands mánuði áður en upptökur hófust og þá byijuðu strákamir að æfa, þannig að þeir komu óvenju vel æfðir í hljóðver.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.