Morgunblaðið - 14.10.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 55.
VEÐUR
í dag er föstudagur 14. október,
287. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Betri er þurr brauð-
biti með ró en fullt hús af fómar-
kjöti með deilum.
(Orðskv. 17, 1.)
Skipin
Reylqavíkurhöfn: í
fyrradag fóru Laxfoss,
Múlafoss og Mælifell
kom. í gær fóru Detti-
foss, Uranus og Mæli-
fell. í dag fer Pétur
Jónsson á veiðar og
Fjordshell og Ottó N.
Þorláksson eru væ'nt-
anlegir.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Ozherelye.
Fréttir
Kattavinafélagið er
með flóamarkað nk.
sunnudag kl. 14 í Katt-
holti, Stangarhyl 2. All-
ur ágóði rennur til hjálp-
ar óskiladýrum.
Mannamót
Vesturgata 7. Vinnu-
stofa opin í umsjón Villu
kl. 9-16. Glerskurður kl.
10-14. Kl. 11-12 dans-
kennsla. Stund við
píanóið kl. 13.30-14.30.
Kl. 15 kennir Sigvaldi
tvo nýja dansa og dans-
að verður í aðalsal kl.
14.30-16. Kaffiveiting-
ar.
Félag eldri borgara í
Haf narfirði er með opið
hús og dans í Hraun-
holti, Dalshrauni 15 í
kvöld kl. 20. Víðir og
Petrea sýna dans í
hléinu. Capri-tríóið leik-
ur fyrir dansi.
Félag eldri borgara i
Rvík og nágr. Félags-
vist í Risinu kl. 14 í
dag. Guðmundur Guð-
jónsson stjórnar.
Göngu-Hrólfar leggja af
stað frá Risinu kl. 10 í
fyrramálið. Handa-
vinna, föndur í Risinu
hefst miðvikudaginn 19.
okt. Skráning á skrif-
stofu í s. 28812.
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Samveru-
stund við píanóið með
Fjólu og Hans kl. 15.30.
Félag eldri borgara í
Kópavogi spiluð félags-
vist í Gjábakka í kvöld
kl. 20.30. Húsið öllum
opið.
Parkinsonsamtökin
efna til fundar í Bú-
staðakirkju á morgun
laugardag kl. 14. Sagt
frá mótum sumarfrís,
kaffi og söngur.
Húnvetningafélagið.
Félagsvist á morgun kl.
14 í Húnabúð Skeifunni
17 sem er öllum opin.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spiluð
nk. sunnudag kl. 14 í
Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14. Fyrsti spiladag-
ur í 4 daga keppni.
Kaffiveitingar og öllum
opið.
Félag kennara á eftir-
launum heldur
skemmtifund og félags-
vist í Kennarahúsinu
v/Laufásveg á morgun
kl. 14.
SÁÁ. Félagsvist verður
spiluð í Úlfaldanum, fé-
lagsheimili SÁÁ, öll
föstudagskvöld kl.
20.30 og er hún öllum
opin. Parakeppni á
mánudagskvöldum kl.
20.
Bridsklúbbur félags
eidri borgara, Kópa-
vogi. Spilaður verður
tvímenningur í dag kl.
13.15 í Fannborg 8.
Kirkjustarf
Langholtskirkja: Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja:
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Neskirkja: Félagsstarf
aldraðra: Á morgun
verður ekið um Seltjarn-
arnes undir leiðsögn
Sigurgeirs Sigurðssonar
bæjarstjóra. Lagt af
stað frá kirlqunni kl. 15.
Þátttaka tilk. kirkju-
verði í dag kl. 16-18 í s.
16783.
Garðasókn: Fræðslu-
stundir verða laugar-
dagana 15., 22. okt. og
5. nóv. nk. kl. 13-14. A
morgun dag mun dr.
Gunnar Kristjánsson
flytja erindi f saJfnaðar-
heimilinu Kirkjuhvoli
um efnið: Myndlist og
táknfræði kirkjunnar.
Sunnudaginn 6. nóv. kl.
14 mun dr. Gunnar
prédika við guðsþjón-
ustu í Garðakirkju. ,
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirlgan, Ing-
ólfsstræti 19: Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Jón Hjörleifur
Jónsson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Biikabraut 2,
Keflavík: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Kristinn Ólafsson. t
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi: Guðsþjón-
usta kl. 10. Hvíldar-
dagsskóli að guðsþjón-
ustu lokinni. Ræðumað-
ur Björgvin Snorrason.
Aðventkirlqan, Breka-
stig 17, Vestmannaeyj-
um: Biblíurannsókn kl.
10.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfírði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7: Samkoma kl.
10. Raaðumaður Stein-
þór Þórðarson.
Minningarkort
Minningarsjóðs Hvita-
bandsins eru fáanleg á
eftirtöldum stöðum:
Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli
s. 21090. Bókabúðin
Borg, Lækjargötu 2, s.
15597. Hjá Lydíu s.
73092, hjá Elínu s.
615622, hjá Kristínu s.
17193 og Arndísi s.
23179.
Rigning
Heiðskírt Léftskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
4*4«
1 %% tS'ydda
$ # 4« $
V7, Skúrir
V/ Slydduél
%'% % 'j Snjókoma Él
J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörinsýnirvind-
stefnu og flöörin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
== Þoka
Súld
4 *
*
ptgrgwiMafoife
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 örskotsstund, 4 fugl,
7 blettur, 8 reiði, 9 þeg-
ar, 11 horað, 13 uppmjó
fata, 14 úldna, 15
ódrukkin, 17 öngul, 20
eldstæði, 22 matreiðslu-
manns, 23 megnar, 24
peningar, 25 kroppa.
LÓÐRÉTT:
1 árhundruð, 2 hnugg-
inn, 3 tunnan, 4 bjartur,
5 heift, 6 dálítið hey,
10 kynið, 12 átrúnaður,
13 hryggur, 15 kona,
16 vindhviður, 18 fjáð-
ar, 19 versna, 20 reykir,
21 galdrakvendi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 næfurþunn, 8 bólið, 9 rugla, 10 ann, 11
tærar, 13 arinn, 15 skúms, 18 amlar, 21 tíð, 22 fag-
ur, 23 aftur, 24 Frakkland.
Lóðrétt: 2 ætlar, 3 urðar, 4 þerna, 5 negri, 6 ábót,
7 rann, 12 aum, 14 róm, 15 sefa, 16 úrgur, 17 strák,
18 aðall, 19 látin, 20 rýra.
Nýja bensínið
frá Olís eykur
kraft bílsins
HreintSystem 3 bensínið frá Olís minnkar
útfellingar í brunahólfi bílvélar, þannig að afköst
og kraftur bílsins aukast.
80kW
60kW
I 40kW
3 20kW
s
t
I OkW
Nýja HreintSystem 3
bensíniö
Bensín án
íblöndunarefna
Peugeot 205 Gti
Hámarksafköst vélarinnar. Akstur 1 var meö nýja
HreintSystem 3 benstninu. Akstur 2 var hins vegar meö
evrópsku tilraunabenslni Sn tblöndunarefna.
Melri kraftur, hreinni útblástur, minni eyösla.
Sjá nðnar i hynningartjæklingi Olis um HreintSystem 3.
DAGBÓK
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir landinu er skarpt lægðardrag sem
þokast austsuðaustur. Yfir Norðursjó er 1.036
mb hæð sem hreyfist austur. Yfir V-Grænlandi
er vaxandi 1.030 mb hæð sem þokast vestur.
Spá: Suðvestan kaldi suðaustan til fram eftir
kvöldi en annars verður norðan og norðaustan
átt ríkjandi. Norðan til verða él en dregur tals-
vert úr úrkomu á morgun. Suðaustanlands
rignir dálítið á morgun en suðvestan- og vest-
anlands léttir smám saman til. Vægt frost
nyrðra en hiti 1 til 6 stig syðra, hlýjast suðaust-
anlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardagur: Fremur hæg norðaustlæg eða
breytileg átt. Lítils háttar él við norðaustur-
ströndina en annars þurrt og bjart veður. Frost
0 til 5 stig.
Sunnudagur: Þykknar upp með vaxandi suð-
austan átt suðvestanlands þegar líður á daginn
en norðaustanlands verður hægur vindur og
léttskýjað. Hægt hlýnandi.
Mánudagur: Suðaustan strekkingur og rigning
víða um land, mest þó sunnantil. Hiti 3 til 9 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðin yfír Grænlandi
þokast V og styrkist, en lægðardragið við Island til ASA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 4 rigning Giasgow 8 þoka é sfð.klst.
Reykjavík 7 þokumóða Hamborg 13 skýjað
Bergen 11 alskýjað London 16 mistur
Helsinki 7 hátfskýjaö Los Angeles 17 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 18 léttskýjað
Narssarssuaq +3 Heiðskírt Madríd 23 skýjað
Nuuk +3 léttskýjað Malaga 22 mistur
Ósló 16 skýjað Mallorca 23 skýjað
Stokkhólmur 12 skýjað Montreal vantar
Þórshöfn 9 rigning á síð.klst NewYork 11 léttskýjað
Algarve 23 skýjað Orlando 22 skýjað
Amsterdam 14 léttskýjað París 17 heiðskírt
Barcelona 21 þokumóða Madeira 24 skýjað
Berlín 11 alskýjað Róm 22 hálfskýjað
Chicago 7 skýjað Vín 14 skýjað
Feneyjar 22 heiðskírt Washington 9 þokumóða
Frankfurt 14 mistur Winnipeg 5 rigning
REYKJAVÍK: ÁrdegisflóÖ kl. 2.21 og kl. 14.58, fjara
ki. 8.40 og 21.22. Sólarupprás er kl. 8.12, sólar-
lag kl. 18.11. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og
tungl í suðri kl. 21.52. ÍSAFJÓRÐUR: Árdegisflóö
kl. 4.41 og síðdegisflóö kl. 17.05, fjara kl. 10.48
og kl. 23.32. Sólarupprás er kl. 7.24, sólarlag kl.
17.11. Sól er í hádegisstað kl. 12.18 og tungl í
suöri kl. 20.58. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl.
7.06, síðdegisflóð kl. 19.03, fjara kl. 0.18 og kl.
12.46. Sólarupprás er kl. 8.06, sólarlacj kl. 17.53.
Sól er í hádegisstað kl. 13.00 og tungl í suðri kl. 21.39. DJÚPIVOGUR:
Árdegisflóö kl. 12.08, síðdegisflóð kl. 23.11, fjara kl. 5.22 og kl. 18.16.
Sólarupprás er kl. 7.44 og sólarlag kl. 17.41. Sól er í hádegisstað kl.
12.43 og tungl í suðri kl. 21.21.
(MorgunblaðiÖ/Sjómælingar íslands)
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil ^amskíl
Yfírlit