Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Björn Blöndal FRÁ framkvæmdum í Helguvíkurhöfn þar sem nú er unnið all- an sólarhringinn að gerð 150 metra viðlegukants. Viðlegukantur í Helguvíkurhöfn A að vera tilbúinn fyr- ir næstu loðnuvertíð Keflavík. Morgunblaðið. FRAMKVÆMDIR eru nú hafnar við gerð viðlegukants í Helguvíkur- höfn og er unnið allan sólarhring- inn. Verkinu á að ljúka í maí á næsta ári, en að sögn Péturs Jó- hannssonar, hafnarstjóra í hinu nýja sveitarfélagi Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna, er vonast til að verkið verði komið það langt í 51500 Hafnarfjörður íbúðir til sölu: Arnarhraun 5-6 herb. ca 136 fm íb. á 3. hæð í þríb. Bílskplata. 4 svefnherb. Svalir. Útsýni. Nýtt gler. Nýtt parket. Danfoss. Laus. Áhv. ca. 1,2 millj. Álfaskeið 4ra-5 herb. ca 100 fm íb. á 1. hæð í þríb. Sérinng. 3 svefn- herb. Bílskréttur. Lítið áhv. Álfaskeið 4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnh., arinn, tvennar svalir. Ekkert áhv. Laus. Grænakinn Efri sérh. og ris í þríb. Sérinng. 3 svefnh., 2 stofur o.fl. Baðherb. nýuppgert. Áhv. ca 2,7 m. Vesturvangur Einb. á einni hæð 142 fm. Bíl- skúr 38 fm, garðskáli 20 fm. Ræktuð lóð. Vörðustígur Einb., kj. hæð og ris. Góð stað- setn. Útsýni. Garður. Ekkert áhv. Flókagata Einb. á fjórum pöllum ca 190 fm ásamt nýjum bílskúr og öðr- um eldri. Eftirs. staðs. Mikið endurn. m.a. þak, rafmagn, frá- rennsli og innr. Ný sólstofa. Garður. Svalir. Útsýni. Áhv. ca 2,5 millj. gamalt byggsjlán. Ath. skipti á minni eign. Brunnstígur Einb. kj., hæð og ris ca 200 fm. Nýtt rafm. og hiti. Gluggar og gler nýtt að hluta. Ekkert áhv. Álfaskeið Einbýli á tveimur hæðum, sam- tals 204 fm. Garður. Litið áhv. Atvinnuhúsnæði: Drangahraun Iðnaðarhúsn. 120 fm pússað og málað. Innr. skrifstofa og wc. Stór hurð. Bílalyfta. Höfum kaupanda að: Litlu einbýli eða litlu sérbýli með bílskúr eða annarri vinnuaðst. á ról. stað í Hafnarfirði og lítilli íbúð í eldri bæjarhluta. FASTEIGNASALA, Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj., Árni Grótar Finnsson hrl., Bjarni Lárusson hdl., símar 51500 og 51501. Heimas. sölumanns 654171. febrúar að þá verði hægt að taka á móti loðnu. Þá er stefnt að því koma þar upp loðnumjölsverk- smiðju, væntanlega á þar næstu loðnuvertíð. Fyrirtækið Hagtak hf. er verk- taki við hafnargerðina og standa nú yfir sprengiframkvæmdir, en sprengja á um 100 þúsund rúm- metra af jarðvegi. Að sögn Péturs er áætlaður kostnaður um 150 millj- ónir; um 82 milljónir í jarðvegsvinnu og um 62 við gerð stálþilsins. Til- boð Hagtaks hf., sem átti lægsta boðið í verkið, var um 54% af kostn- aðaráætlun. Nýi viðlegukanturinn verður 150 m langur og dýpið við hann verður 10 metrar. Með tilkomu hans mun gámaflutningur til varnarliðsins, sem áður fór um höfnina í Njarðvík flytjast til Helguvíkur. Að sögn Péturs gera menn sér einnig vonir um að þau erlendu skipafélög sem flytja vaming til varnarliðsins og hafa aðsetur í Hafnarfirði sjái sér hag í að nýta höfnina. Fasteignamiölun SlgurOor (HkMrmoa o( lUpradl Snöurlandnbraut 16,108 ReykjaTflt SÍMI880150 Seljendur athugið! Hef kaupendur að 140-200 fm einb- eða raöhúsum í Rvík, Kópavogi, Garðabæ eöa Hafnar- firði. Bílskúr ekki skilyrði. Hef ákv. kaup- anda á sama svæði að góðu einb. sem kostar innan við 13,0 millj. Skipti koma til greina á 3ja herb. íb. Hef kaupanda aö einbhúsi eða raðhúsi m. stórum bíl- skúr í Hafnarfirði eða Kópavogi. Hef kaupanda að sérhæð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Ýmsar stærðir koma til greina. Góðar greiðslur fyrir rótta eign. Bílskúr ekki skilyrði. Hef kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. í Rvík eða nágr. Hó útborgun. Hef ákv. kaupanda að 4ra herb. íb. » Heimum, Vogum eða nálæg- um hverfum sem kostar 7,5-8,0 millj. Hef kaupendur að 2ja herb. íb. í Rvík eða Kópavogi. íb. þurfa ekki að losna strax. Há útborgun og jafnvel staögreiðsla ef um rétta eign er að ræða. Hef kaupendur að íbúðarhúsnæði sem þarfn, endurnýj- unar. Margt kemur til greina. Góð út- borgun eða skipti. Hringiö og viö skráum eignirnar samdægurs SÍMI 880150 8 i Málflutningur í máli Hágangs II í Noregi Hafsjór skildi að sjón- armið málflytjenda Ósló. Morgunblaðið. HEILL hafsjór skildi að sjónarmið vetjanda og sækjanda þegar málflutning- ur hófst í gær í máli stýrimannsins á Hágangi II. Stýrimaðurinn er ákærð- ur fyrir að hafa þann 5. ágúst síðastliðinn skotið úr haglabyssu að norskum strandgæslumönnum og sækjandinn, Lars Fause, mun byggja málflutning sinn á því. Vetjandi útgerðarfyrirtækisins heldur því hins vegar fram að málið snúist um rétt til veiða í Barentshafi og hyggst leggja áherslu á sjálf- töku Norðmanna á verndarsvæðinu svonefnda. Hvorki stýrimaðurinn né útgerð- skammt frá þeim. Ákveðið var að arfyrirtækið viðurkenndu sök í málinu færa togarann til hafnar en skipstjóri er réttarhöld hófust í gær. Dómarinn, Bard Gaarder, hefur tekið fimm daga frá til að fjalla um mál þetta. Þann 5. ágúst kom strandgæslu- skipið Senja að Hágangi II þar sem togarinn var að veiðum á verndar- svæðinu við Svalbarða. Er strand- gæslumenn gerðu sig líklega til að stöðva veiðar togarans kvað við skot- hvellur. Að sögn strandgæslumann- anna þriggja sem voru í gúmmíbát nærri skipinu lentu högl í sjónum Hágangs II neitaði að stöðva skip sitt. Eftir að viðvörunarskoti hafði verið hleypt af hæfðu tvö skot skipið. Þá féllsi skipstjórinn á að sigla togar- anum til hafnar í Tromso í Noregi. Þar tók lögregla við rannsókn máls- ins. Skipstjórinn var dæmdur til að greiða 50.000 norskar krónur í sekt en útgerðarfyrirtækið var sektað um 150.000 krónur fyrir að hafa hundsað fyrirmæii norskra stjómvalda. Þessi tvö ákæruefni sem og skotárásin meinta verða nú tekin fyrir samtímis. Lögfræðingur útgerðarinnar, Brynjar Gstgard, lýsti yfir því í gær að leitun væri að refsimáli sem byggði á svo hæpnum forsendum. Hart væri deilt um lagalegan gmndvöll þeirra reglugerða sem norsk stjómvöld hefðu innleitt á verndarsvæðinu. Vís- aði veijandinn til þess að aðeins viku eftir að Hágangur II var færður til hafnar hefði verið taiið nauðsynlegt að breyta orðalagi gildandi reglugerð- ar til að réttlæta framferði strand- gæslunnar. Sækjandinn, Lars Fause, lagði hins vegar áherslu á að hér væri um ein- falt sakamál að ræða. Farið hefði verið með ofbeldi gegn norskum opin- beram starfsmönnum og yfirmaður togarans hefði neitað að hlýða fyrir- mælum yfirvalda. KI og HIK saman til samnmga KENNARASAMBAND íslands og Hið íslenska kennarafélag munu hafa samvinnu í komandi kjarasamn- ingum og komu fulltrúaráð félag- anna saman á fundum á mánudag til að ræða kröfur í samningunum og fmmvörp menntamálaráðherra um gmnn- og framhaldsskóla. Telja fulltrúaráð félaganna brýnt að við- ræður um nýja kjarasamninga hefjist hið fyrsta, en samningar kennara renna út um áramót. Kjaranefndir kennarafélaganna hafa unnið saman að undirbúningi kröfugerðar síðan í sumar, en fulltrú- aráð félaganna undirstrika að for- senda samningagerðar sé að fjár- málaráðherra virði samningsréttinn og semji við starfsmenn sína í frjáls- um samningum. í fréttatilkynningu frá kennarafélögunum kemur fram að niðurstaða fulltrúaráðsfundanna hafi verið sú að kennarar gengju sameinaðir til komandi kjarasamn- inga. Aukin samvinna Kennarafélögin hafa á undanföm- um mánuðum aukið samvinnu sína m.a. í kjaramálum og skólamálum, og munu þau skila sameiginlegri umsögn um fmmvörp um gmnn- og framhaldsskóla og lokaskýrslu Nefndar um mótun menntastefnu. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Ising á raflínum MIKIL ísing hlóðst á byggðalínu rafmagnsveitnanna, sem liggur um Hallormsstaðarháls, í síðustu viku. Línan liggur frá Kröflu um Austurland. Starfsmenn RARIK á Egilsstöðum hreinsuðu ísing- una af og tóku sýni. Þykkt ísing- arinnar var 78 sm í þvermál og vóg 22 kg á metra. A myndinni sjást starfsmenn RARIK hreinsa ísingu af byggðalínu á Hallorms- staðarhálsi. Reykjavík fær frest vegna húsaleigubóta FELAGSMALARAÐUNEYTI hefur veitt Reykjavíkurborg frest til 1. desember til að auglýsa greiðslu húsaleigubóta á árinu 1995 og skila inn áætlun um fjárhæðir bóta. í bréfi fulltrúa ráðuneytisins til borgarstjóra segir að eftir 1. nóvem- ber birti ráðuneytið auglýsingar í dagblöðunum þar sem greint verði frá þeim sveitarfélögum sem tilkynnt hafi félagsmálaráðuneytinu um 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N. framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJAMSSON. loggiltur fasteigmasau Til sýnis og sþlu m.a. eigna: Skammtfrá Landakoti hagkvæm skipti Efri hœö um 150 fm. Allt sér. Tvennar svalir. Rúmg. innb. bílsk. Rækt- uð lóð 543 fm. Þríbýlish. byggt 1967. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. íb. í borginni eða nágr. Suðurendi - bflskúr - fráb. útsýni Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð 101,6 fm við Stóragerði. Nýtt bað. Nýtt parket. Nýtt gler. Ágæt sameign. Suðursv. Tilboð óskast. Fyrir smið eða laghentan Efri hæð 6 herb. 144,5 fm nettó í þríbýlish. við Safamýri. Innr. þarfn- ast endurb. Rúmg. sólsvalir. Allt sér. Bílsk. 27,6 fm. Gott einbýlishús - hagkvæm skipti Mikið endurn. timburhús rúmir 150 fm þá kyrrlátum stað í Skerja- firði. Ný sólstofa. Eignarlóð rúmi 800 fm. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. helst á 2. eöa 3. hæð á Högum eða í Heimum. Tilboð óskast. í lyftuhúsi - stór og góð - fráb. útsýni Mjög góð 2ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. við Krluhóla. Ágæt sameign. Otsýni yfir borgina og nágrenni. • • • Fjársterkir kaupendur óska eftir íbúðum sem þarfnast endurbóta. AIMENNA FASIEIGNASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ♦ ♦ ♦- Kvennaskák Áslaug og Anna eru efstar greiðslu húsaleigubóta á árinu 1995. Fram kemur að ráðuneytið telji að með þeirri auglýsingu sé skilyrðum laga um húsaleigubætur varðandi auglýsingar gagnvart íbúum fullnægt með vísan til þess frests sem veittur hafi verið sveitarfélögum til ákvörð- unar um greiðslu húsaleigubóta. „Hvað kynningarefni varðar skal það tekið fram að nefnd sú sem vinn- ur að framkvæmd laganna vinnur nú að gerð upplýsingaefnis fyrir umsækjendur húsaleigubóta og leið- beininga fyrir sveitarfélögin. Stefnt er að því að þær upplýsingar verði tilbúnar eigi síðar en 1. desember nky“ segir í bréfinu. í niðurlagi er umbeðinn frestur til 1. desember vegna auglýsingar húsa- leigubóta og áætlunar um fjárhæðir bóta veittur. % ANNA B. Þorgrímsdóttir og Áslaug Kristinsdóttir em efstar og jafnar með 3 vinninga að loknum þremur umferðum á íslandsmeistaramóti kvenna í skák. Næstar koma Helga Guðrún Eiríksdóttir og Ingibjörg Edda Birgisdóttir með tvo vinninga. Fjórða umferð verður tefld í dag. í þriðju umferð vann Anna B. Þorgrímsdóttir Helgu Guðrúnu Ei- ríksdóttur, Áslaug Kristinsdóttir vann Ingibjörgu Elsu Ingólfsdóttur og Ingibjörg E. Birgisdóttir vann Bergrúnu írisi Sævarsdóttur. Tveim- ur skákum var frestað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.